Dagblaðið - 14.08.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 14.08.1978, Blaðsíða 14
 DAGBLAÐÍÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir I Harðasta keppni til þessa á íslandsmótinu í golfi sem lauk á laugardag: Hannes Eyvindsson GR varð íslandsmeistari í golfi 1978 — eftir aukakeppni við Gylfa Kristinsson—Jóhanna Ingólfsdóttir íslandsmeistari í kvennaflokki llanncs Eyvindsson GR varö íslands- mcistari í uolfi á lauf>arda|>inn of> stöövaöi þar mcð 5 ára sigurf>önf;u Björfjvins Þorstcinssonar scm nú varö aö láta scr næfija 6. sætiö. Þctta cr í tyrsta skipti scm Hanncs hlýtur þcnnan cftirsóttasta titil í f>olfinu. Hanncs cr vcl aö þcssum sifjri kominn þar scm hann licfur vcrið allra manna iðnastur viö æfinf>ar í sumar. Baráttan hel’ur aldrei veriö eins hörð i meistaraflokki og nú og sést það bezt á þvi að Hannes og Cíylfi Kristinsson. sem Gylfi Kristinsson varö I öðru sæti, hann lck frábærlcga siöasta hringinn, tvö högu undir pari. hlaut annað sætið, voru í 7. og 8. sæti áður en keppni hófst á laugardag. Veðrið var mjög leiðinlegt. rok og rigning og gekk niönnum ilia að hemja boltann. það hefur sennilega átt stóraa’ þátt i þvi hvernig niargir af fyrstu mönnum duttu hreinlega út eftir fyrstu niu holurnar. Þegar aðeins níu holur voru eftir voru Þorbjörn Kjærbo og Hannes komnir i fyrsta sæti en hinir fylgdu fast á eftir. þar á meðal var Gylfi Kristinsson sem lék siðustu niu holurnar tvo undir pari sem er frábærl i svona slæmu veðri. Þessi frábæri hringurdugði honum til að ná Hanncsi og koniu þeir báðir inn á 307 högguni. Þá áttu eftir að korna inn Kjærbo og Sigurður Hafsteinsson en þeir urðu að leika tvær síðustu holurnar á pari til að ná hinum tveimur. Það tókst ekki og koniu þeir jafnir inn á 308 höggum. Þar með voru tveir jafnir i fyrsta og öðru sæti og tveir jafnir i þriðja ogfjórða. Nú náði spennan hámarki þar sern Kjærbo og Sigurður urðu að spila þrjár holur unt þriðja sætið og Hannes og Ciylfi þrjár unt fyrsta sætið. Kjærbo mistókst upphafshöggið á fyrstu holunni og Sigurður notfærði sér það og vann eitt högg. en allt gat gerzt. tvær brautir eftir en Sigurður hélt þessu eina höggi og náði þriðja sæti. Á fyrstu holunni hjá þeint Hannesi og Gylfa átti Hannes frekar stutt upphafshögg en á ntiðri braut en Gylfi lenti útaf. Það kom ekki niikið að sök. Eftir annað höggið átlu þeir. jafna möguleika. báðir skammt frá flötinni en þá kom öryggi Hannesar i Ijós. lagði þriðja höggið alveg að stöng en Gylfa tókst illa upp og var niu metra frá. Hanncs notfærði sér þennan mun og náði einu höggi. Hannes á 4 en Gylfi á 5. Aðra holuna léku þeir báðir á 4. íslandsmcistararnir i golfi 1978. Jóhanna Ingólfsdóttir fær þarna koss frá Hannesi Eyvindssyni. Gísli Sigurðsson sigraði í 1. flokki í fyrsta flokki karla sigraði Gísli Sigurðsson nokkuð örugglega. I.flokkur: 1. Ciísli Sigurösson G K 336 2. Sveinbjörn Björnsson GK 343 3. Viöar Þorstcinsson GÁ 344 Það var eins með annan flokk og fyrsta aö þar varekki mikil barátta. II. flokkur. 1. Björn Finnhjörnsson G, Eux 337 2. Hólmgcir Hólmgcirsson GS 341 3. Jcns V. Ólafsson NK 346 í þriðja flokki var aftur á móti mjög hörð keppni. Menn skiptust á um að hafa forustu allan tímann og réðust úrslit ekki lyrr en á siðustu holu Auka- keppni þurfti til að skera úr um þriðja sætið. ntilli þeirra Helga R. Gunnars- sonar og Ragnars Lárussonar sem lauk meðsigri Ragnars. III. flokkur: l.Samúel D. JónssonGR 383 2. Ægir Magnússon GOS 384 3. Ragnar Lárusson NK 385 HBK. Vcrölaunaafhcndfing fyrir íslandsmótiö í golfi fór fram á Hótel Sögu á laugardags- kvöldið. Hér sézt Páll Ásgeir Tryggvason afhenda verðlaun fyrir öldungakeppnina, frá vinstri Páll Ásgeir, Ólafur Ágúst Ólafsson, sem bar sigur úr býtum, Marteian Guöjónsson sem varö annar og siðan Jóhann Eyjólfsson sem varö þriðji. torfæru. Allt í einu voru möguleikar Gylfa orðnir meiri því hans upphafs- högg var á braut ca. 15 metra frá stöng. Hannes tók víti og varð að slá þriðja höggið í stað annars. og hann var ca 30 metra frá stöng. En viti menn, Hannes' sýndi sama öryggið i uppáskotum eins og á fyrstu holunni og kúlan stöðvaðist aðeins hálfan mettra frá holu. Þá var komið að Gylfa að slá. Hann varð að komast þessa 15 metra á tveimur höggum til að jafna við Hannes en taugar hans þoldu ekki álagið og lauk hann holunni á 4 höggum. Hannes gekk að sinni kúlu og sendi hana beint I holu. einnig á fjórurn og þar með íslands- meistari 1978. Þannig lauk þessu Íslandsmóti með harðri baráltu eins og það reyndar var allan timann. Úrslit í meistaraflokki. 1. Hanncs Eyvindsson G R 307 2. Gylfi Kristinsson GS 307 3. Siguröur Hafsteinsson GR 308 4. Þorbjörn Kjærbo GS 308 5. GeirSvanssonGR 309 6. Björgvin Þorstcinss G A 310 HBK. aðeins ein hola eftir og Hannes itti eitt högg. Upphafshögg Hannesar var of stutt á þriðju holunni og lenti i vatns Sigurður Hafsteinsson hafði betur í viðureigninni við Þorbjörn Kjærbo og náði þriðja sætinu. hafnaði i öðru sæti i meistaraflokki kvenna. Jöfn og skemmtileg keppni —Ágústa Dúa Jónsdóttir sigraði naumlega í 1. flokki Jóhanna Ingólfsdóttir varð íslands- mcistari i meistaraflokki kvcnna cftir haröa baráttu við Sólveigu Þorstcins- dóttur. Jóhanna var talin öruggur sigurvegari eftir 36 holur en þá setti Sólveig strik i reikninginn og kom inn á 76 höggum. Jóhanna lék á 87. tapaði 11 höggum til Sólveigar og hafði aðeins þrjú högg í forskot fyrir siðasta dag. en hún hélt þeim, því þær stöllur léku báðar á sama höggafjölda síðasta daginn. Jóhanna lék rajög vel I þessu móti og annan dag keppninnar lék hún á 73 höggum sem er aðeins þrjú högg yfir pari vallarins. í I. flokki kvenna sigraði Ágústa Dúa Jónsdóttir eftir þarða baráttu og munaði aðeins einu höggi á þrem fyrstu i þessum flokki. Úrslit i kvennaflokkunum urðu þessi: Meistaraflokkur 1. Jóhanna I ngólfsdótir G R 328 2. Sólveig Þorsteinsdóttir G K 331 3. Jakobína Guðlaugsdóttir G V 336 I. flokkur: 1. Ágústa Dúa Jónsdóttir GR 382 2. SjöfnGuöjónsdóttirGV 383 3. Kristine Eide NK 384 HBK.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.