Dagblaðið - 14.08.1978, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 14.08.1978, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978. Framhaldafbls.23 Cortinaárg.’71. Til sölu góð Cortina 1300 árg. 1971. Uppl. i sima 72107. Óska eftir VW ’7—’71, mcð 200 þús. kr. útborgun og öruggum mánaðargreiðslum. Sími 53052. Vantargírkassa i Rambler Classic árg. ’67, T96, fyrir lokað drifskaft. Uppl. í síma 73327. Tilboð dagsins. Til sölu VW Fastback '71, þarfnast við- gcrðar, skoðaður '78, selst ódýrt. góðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—695 Fiat 128árg. ’74 til sölu. Bíllinn er i góðu ástandi, skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 92-7088. Volvo Amason. Til sölu Volvo Amason árg. ’65, lítur vel út. skoðaur '78. Uppl. í sima 75010 eftir kl. 7. Willys árg. ’74 til sölu, upphækkaður. nýleg blæja og dekk. Uppl. í sinia 33027 eftir kl. 18.30. Til siilu Toyota Corolla árg. '75. útvarp, ný dekk, vel með farinn. Uppl. i sima 32239. Til sölu Bcnz 230 S árg. 1966, beinskiptur i gólfi með aflstýri og - bremsum. Uppl. i simum 83085 og 83150alla vikuna. Tækifæri ársins (Cosmos). Til sölu 4 stk. 13" sportfelgur sem nýjar og 2 stk. lítið slitin sumardekk. Tæk: færisverð ef samiðcrstrax. Uppl. i sínia 40325. Fiat 128árg.’71, ckinn 83000 km. gtið dekk. litur vel út. nýskoðaður. Lipur innanbæjarbill. Verð 350—400 þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. isínia 53330 eftirkl. 19. Tilboð óskast I Fiat 127 árg.'74. skemmdan eftir veltu. Uppl. í sinia 81397 á daginn og 75680 eftir kl. 7 á kvöldin. Berlina 125. Til sölu Fiat 125 árg. '71, snotur bíll nteð Willys loppi. Bill í góðu lagi. skoðaður '78. 2 ný snjódekk l'ylgja. Verð 520 þús. Uppl. i sima 52813. Til sölu Volvo Amason árg. ’66 á 500 þús. Uppl. i sima 21037 eftir kl. 5 á daginn. Gulur VW 1300 árg. ’71 til sölu. vcl með farinn. ekinn tæpl. 78 þús. km. Simi 81807. Toyota Carina árg. ’74 lil sölu. Uppl. i sínia 41100 eftir kl. 6. Til sölu Land Rover disil árg. '73. skoðaður '78. Er i góðu lagi og vel útlítandi. Verð aðeins 1250 þús. Uppl. í sima 53352. Citroen GS. Til sölu C'itroen GS árg. '74. góður bill á góðu verði. Uppl. i sima 33116. VW 1300 árg. '68 til sölu, sktxlaður '78, góður bíll mcð ný- legt lakk.'vél ekin 40 þús., úlvarp fylgir. Uppl. i sínta 50593 eftir kl. 20. Chevrolet Impala árg. '67, 4ra dyra. 6 cyl., til sölu. sjálf- skiptur nteð vökvastýri og spliltuðu drifi. allur nýtckinn i gegn. algjörlega óryðgaður glæsivagn. Uppl. i sinta 92- 7262 næstu daga. Rcnault 4 station árg. '71 til sölu i frekar lólcgu ástandi. Selst ódýrt. Uppl. i sima 40854 eftir kl. 6. Vil kaupa BMW 2002. Uppl. i síma 84849 eftir kl. 6. Til sölu Cortina árg. ’70, bill í sérflokki. Uppl. i sinta 34193 eftir kl.7. Sendibill. Ford D. 910 árg. '71 til sölu. Uppl. eftit kl. 7 í síma 44871. Ég veit ekki hvers konar vín ég á að kaupa?? Farðu bara eftir litnum, — rautt vín með kjöti og hvítt vin með fiski! Mazda 929 station árg. ’76 til sölu. Upplýsingar í símum 16035 og 73379 eftirkl. 18. Cortina árg. ’68 Óska eftir gírkassa i Cortinu árg. ’68 Uppl. í síma 52207. Óska eftir 6 cyl Buick eða Ford vél. Aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022. H-653 Óska eftir að kaupa 8 cyl, vél, 289, til 302 cub. aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. í sima 94-3371 í matartímum. Bílar. Saab 99 árg. ’71, skemmdur eftir umferðaróhapp. Trader dísil árg. ’64, kassabíll, Chevrolet árg. ’59 kassabill. Man vörubill árg. ’68, pall- og sturtulaus. Skipti á bílum koma il greina. Uppl. Ísima42l60og43130. Mazda 929 árg. ’76 til ’78 óskast til kaups. Aðeins lítið keyrður og góður bíll kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-652 Til sölu Fiat 128 árg. '74, mjög góður bill. Litur vel út og er i mjög góðu lagi. Uppl. i sima 40254 eftirkl. 5. Good Year. Til sölu 4 Good Year sumardekk. 78— 15”sem ný. Uppl. í síma 11947. Peugeot 304 árg. ’71 til sölu, nýupptekin vél og gírkassi. Góð dekk. Boddí nýyfirfarið og nýsprautað. Óska eftir skiptum á ódýrari bíl. Uppl. í síma 43466 og 28165. Til sölu sendiferðabíll, M. Benz 508 árg. 71, með gluggum og sætum fyrir átta farþega. Stöðvarleyfi og gjaldmælir geta fylgt. Uppl. í síma 72784 eftir kl. 19. FordTransit árg.’70 (lengri gerð) til sölu. Nýupptekin vél. Þarfnast litils háttar viðgerðar. Stöðvar- pláss getur fylgt. Uppl. ísíma 41296. Til sölu Chevrolet C10, 4ra hjóla drif, panel bifreið í smíðum. Tilvalið tækifæri fyrir laghentan mann. Uppl. i síma 85040 á daginn og 75215 á kvöldin. Bedford dísil árg. ’73 með gluggum og sætum fyrir 12 cr til sölu, skoðaður 78. Billinn er i góðu lagi ntcð uppgerðan girkassa og fl. Uppl. i sima 47879. Tilboð óskast í VW 1600 L árg. '71 með nýrri vél. þarfnast smálagfæringa, skoðaður '78. Uppl. i sínia 44438 eftir kl. 7. Til sölu 30 ntanna Volvo árg. '63. vélarlaus. tilvalinn i skóla- kcyrslu eða til keyrslu á vinnuflokkunt. Uppl. í sinta 73250 og43058 eltir kl. 7. Staðgreiðsla. ■ Óska eflir að kaupa 5 manna fólksbil. ekki eldri en árg. '75, ekki amcriskan. ntá ekki kosta yfir 5 ntillj. Uppl. i sinta 93-1383 kl. 19-22. Til sölu mjög fallegur og vel með farinn Austin Mini '74, ný- ryðvarinn, lítið ekinn og í toppstandi. Uppl. ísima 34142. Varahlutir til sölu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir- taldar bifreiðar: Transit '67, Vauxhall, '70, Fiat 125 '71 og fleiri, Moskvitch. Hillman, Singer, Sunbeam, Land Rover, Chevrolet '65, Willys '47, Mini, VW, Cortina '68, Plymouth Belvedere '67 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til- niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í síma 81442. Til sölu Ford Bronco árg. '70, beinskiptur, 8 cyl. Verð 15—1600 þús., skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. í síma eftir kl. 6,73271. Skoda pardus árg. '74 til sölu, nýsprautaður, nýuppgerð vél. Uppl. isíma92—1471 millikl. 19og20. Ford Ranch Wagon ’69 til sölu, 8 cyl, sjálfskiptur. Uppl. i sima 19077 eftir kl. 5. 1 Vörubílar i Óska eftir að kaupa I 1/2 lil 2ja tonna bílkrana. Uppl. i sima 92-1955 eftirkl. 19 á kvöldin. r A Húsnæði í boði * 2ja herb. íbúð i kjallara á Vifilsgötu 18 til leigu. Uppl. i síma 22197. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar ti! húsnæði fæst, auglýsing innifalin i gjaldinu. Þjónusta allt samn- ingstimabilið. Skráið yður með góðum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður ibúðir, fyrir- tæki, báta og fleira. Ókeypis þjónusta. Erum i yðar þjónustu allt samningstíma- bilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Húseigendur. Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslu heitið, ásamt reglusemi. Sparið yður tima og peninga, skráið húsnæðið hjá okkur, yður að kostnaðarlausu. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga nema sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Ertu I húsnæðisvandræðum? Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er útveg- að. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1. hæð. Uppl. í sima 10933. Kópavogur — austurbær. Forstofuherbergi með góðum fataskáp losnar á morgun, leiga 15 þús. á mánuði. Þeir sem geta greitt árið fyrirfram fá lækkaða leigu. Simi 43683. 2ja herb. ibúð i Fossvogi til leigu frá 20. ágúst. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist afgr. DB merkt „Reglusemi 39”. Til leigu 2ja herbergja ibúð í háhýsi við Austurbrún, frá 1. sept. Aðeins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. og tilboð sendist Dagblaðinu fyrir þriðjudags- kvöld 14/8 n.k. merkt „Ábyggilegt fólk 51”. Til leigu frá og með 1. okt. sem nýtt 130 fm raðhús i Fellahverfi i Breiðholti. Húsið er 2 svefnherb., stór stofa, stór skáli. eldhús bað og þvotta- hús. Gæti hugsanlega leigst með húsgögnum. Tilboð merkt „Fellahverfi- Breiðholt” sendist DB. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi simi 43689. Faglegur viðtalstimi frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Til leigu. 4ra herb. sérhæð í Kópavogi (austurbæ) í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð i Reykjavík (vesturbæ). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—600 Húsnæði óskast 2 reglusamar stúlkur með stálpað bam óska eftir ibúð til leigu fyrir 1. sept., helzt i neðra Breiðholti. Eru í fastri atvinnu og heita góðri um- gengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í sima 99-3264. sos. Ungt, barnlaust par óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Reglusemi oggóð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 96- 61186. Einhleypur, reglusamur maður óskar eftir I til 2 herbergja íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—1568 3ja herb. íbúð óskast fyrir mjög reglusama konu með 2 börn (3ja og 16 ára), helzt i Breiðholti. Uppl. isima 20338. Reglusamur piltur utan af landi óskar eftir að taka herbergi á leigu sem næst Fjölbrautaskólanum i Breiðholti. Uppl. i síma 71806. Einstaklingsibúð eða herbergi óskast fyrir reglusaman, ungan mann. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 12153 efti rkl. 5. Geymsluherbergi, óskast til leigu. Uppl. i sima 24117 eftir kl. 19. Reglusöm ung kona óskar eftir einstaklings eða 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 75898 eftir kl. 6. Ung barnlaus hjön sem eru að koma úr námi erlendis óska eftir ibúð frá og með I. okt. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 37749. Ungur námsmaður óskar eftir góðri 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið, Helzt sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. gefnar i sima 94-7624. 2ja herb. ibúð óskat til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-91665

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.