Dagblaðið - 19.08.1978, Page 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1978.
17
Til sölu hjónarúm
(hvítt, plasthúðað), barnarimlarúm
(hvítt), simastóll og smókingföt á meðal-
mann. Uppl. í síma 82193.
Grilltæki, litið notað,
til sölu. Uppl. hjá auglþj.
27022.
Hundrað litra hitakútur,
50 lítra þensluker, lokað, og hitablásari,
til sölu, ódýrt. Uppl. i síma 81571.
Til sölu vegna flutnings
er borðstofusett. stór skenkur. raðsófa
sett, sófaborð. ruggusóll. sjónvarp. mjög
skemmtilegt rúm. tvö barnarúni og fl
Uppl. i síma 40979. Til sýnis að Nönnu
felli 3 2. h. t.v. laugard. frá kl. 2—4.
Gott tækifæri.
Til sölu er verzlun i austurborginni með
kjöt. matvöru, mjólk og brauð. með
góða veltu. Kaup eða leiga á húsnæði.
Tilboð merkt „Verzlun 2373” sendist
blaðinu fyrir 22.8.
Söludeild Reykjavikurborgar
Borgartúni 1 auglýsir: Til sölu skrifborð,
hansahillur. barnarúm. hurðir. stólar.
borð. legubekkir. skrifstofustólar. hurðir
i körmum. saumavélar. eldavélar. upp-
þvottavélar. segulbönd. fjölritar. reikni
vélar. skuggamyndasýningarvél. ofnar.
margar gerðir. pappirsskurðarvél.
pappirsskiljari. teppalim, þakþéttiefni.
tilvalið á húsgrunna. og niargt fleira.
Einnig nokkrar lengjur af I 1/2 tommu
galvaniscruðum rörum og ótal margt
fleira. Opið frá kl. 9—4. simi 18800. inn
anhússsimi 55.
Garðhellur til sölu.
Hellusteypan i Smárahvammi við Fifu-
hvammsveg i Kópavogi. Uppl. i sima
74615.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur til sölu, heim-
keyrsla. Uppl. í sima 99-4424.
9
Óskast keypt
d
Lítið tvlhjól óskast keypt,
á sama stað er til sölu notað þrihjól með
skúffu. Uppl. í sima 75706.
Jarðýta.
Vantar hedd á jarðýtu, TD 14 Inter-
national. Uppl. i síma 94-1244 milli kl.
12 og 13 og 19 og 20 daglega.
Tjaldvagn óskast.
Uppl. í síma 29450 á skrifstofutima og
40302 á kvöldin og um helgar.
Kaupi bækur,
islenzkar og erlendar. gamlar og nýlegar.
heilleg timarit. pólitisk plaköt. gömul
póstkort. vatnslitamyndir og málverk.
Bragi Kristjónsson. Skólavörðustíg 20.
sími 29720.
I
Verzlun
D
Púðauppsetningar.
Gerum gömlu púðana sem nýja. Úrval
af flaueli, yfir 20 litir. Fisléttir dyalon-
koddar sem dúnn væri, notið eigin
kodda ef vill. Allt fáanlegt til púða-
uppsetningar. Allt á einum stað. Berum
ábyrgð á allri vinnu. Skoðið sýnishornin.
Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúð-
in. Hverfisgötu 74. Simi 25270.
Tönaval auglýsir.
Mikið úrval af cxlýrum. notuðum og vel
mcð förnum hljómplötum ávallt fyrir
liggjandi. Kaupum notaðar hljómplötur
á luesta verði. Opið I—6. Tónaval.
I’inglioltssiræti 24.
Marimekko-töskur.
Hliðartöskur og veski úr Marimekko
efni í beis og svörtum lit á Fatamarkað-
inum Freyjugötu l.Simi 16900.
Hjallakjör auglýsir.
Kjöt, mjólk, nýlenduvörur. ungbarna-
fatnaður i miklu úrvali. Gott verð. Opið
á laugardögum. Sendum heim. Reynið
viðskiptin. Hjallakjör, Hjallavegi 15.
simi 32544.
Safnarabúðin auglýsir.
Erum kaupendur að lítið notuðum og
vel með förnum hljómplötum, ís-
lenzkum og erlendum. Gerum tilboð í
stærri hljómplötusöfn ef óskað er. Mót-
taka kl. 10—14 daglega. Safnarabúðin,
Verzlanahöllinni Laugavegi 26.
Veiztþú,
að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval.
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4, R. Simi
23480.
I
Húsgögn
D
Til sölu hlaðrúm.
Uppl. ísima 43776.
Tvlbreiður dlvan
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 43255.
Til sölu tvískiptur
klæðaskápur, vel með farinn. Verð 20
þús. Uppl. í síma 73831.
Fallegt og vel með farið
rnahoni. antik borðstofusett til sölu.
Uppl. i sima 72895.
Antik.
Borðstofusett. sófasett. skrifborð. svefn-
herbergishúsgögn. stakir stólar. borð og
skápar. gjafavörur. Kaupum og tökum i
umboðssölu. Antikmunir Laulásvegi 6.
simi 20290..
Candy 145þvottavél
í toppstandi til sölu. Uppl. I síma 76364 í
dag.
Rafha eldavél
til sölu, eldri gerð. Uppl. ísima 43706.
Philco Isskápur,
280 lítra, til sölu, sérstaklega vel með
farinn og vandaður skápur. Verð 85 þús.
Uppl. í sima 82507.
Til sölu vel með farin
Nilfisk ryksuga og vöfflujárn. Uppl. í
sima 32789.
Til sölu Zerowatt þvottavél
og Electrolux ryksuga, hvort tveggja
innan við árs gamalt. Hringið i sima
25649 eða litið inn á Hagantel 28
kjallara.
9
Fatnaður
D
Gerið góð kaup
á alla fjölskyiduna. Peysur og buxur i úr-
vali. einnig bútar úr ntörgum efnum.
ntjög gott verð. Buxna- og búta-
markaðurinn, Skúlagötu 26.
9
Matvæli
D
Ný ýsa
við sntábátabryggjuna i Hal'narfirði eftir
kl. 4 i dag og næstu daga. Smábátaeig-
endur.
9
Hljóðfæri
D
Klarinett.
Gott klarinett óskast.
36865.
Uppl. i sima
Rafmagnsoregel Yamaha B-20 R.
Lítið notað orgel með trommuheila og
fleira til sölu, verð 360 þús. Uppl. i sinta
66280 ntilli kl. 5 og 7.
Rafmagnsorgel
til sölu. Philips. Uppl. í sínta 33391 eftir
kl. 7.
Pianóstillingar
og viðgerðir í heimahúsum. Sími I9354.
Otto Ryel.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð-
færa og hljómtækja. Sendum i póstkröfu
um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild, Randall, Ricken-
backer, Genini skemmtiorgel, Elgam
orgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix Efekt-
tæki, og Hondo rafmangs- og kassagit-
ara og Maine magnara. Hljómbær sf.,
ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 246I0,
Hverfisgötu 108. Opið alla daga frá kl.
10—12 og 2—6 nema laugardaga frá kl.
10— 2.
Til sölu Vox gitarmagnari
og Yamaha gítar I góðu ástandi. Uppl. í
síma 92—8100 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl auglýsir.
Vorum að fá í verzlunina: COX orgel.
með innbyggðum MOOG og Yamaha
Lesley. Höfum einnig ELEX String
Sértilboð. P.S/ Mikil eftirspurn eftir
öllum tegundum notaðra hljóðfæra.
Gæðin framaröllu. Hljóðfæraverzlunin,
Tónkvísl Laufásvegi 17. Sími 25336.
9
Hljómtæki
D
Stereosamstæða
til sölu, 2ja mánaða gömul, enn í
ábyrgð. Uppl. í síma 54027.
Marantz hátalarar.
Til sölu mjög góðir Marantz hátalarar.
Uppl. í sima 37348 i dag og næstu daga.
Sértilboð, tónlist.
3 mismunandi tegundir 8 rása spólur á
kr. 3.999 allar. 3 mismunandi tegundir
af hljómplötum eða kassettum kr. 4.999
allar eða heildarútgáfa Geimsteins, átta
plötur á 9.999. Gildir á meðan upplag
endist. Skrifið eða hringið. íslenzkt efni.
Geimsteinn hf„ Skólavegi 12. Keflavík.
simi (92)2717.
9
Sjónvörp
D
Til sölu er 20 tommu
svarthvítt sjónvarpstæki, sem nýtt, er í
ábyrgð. Verð tilboð. Upplýsingar í síma
13478.
Sjónvarp til sölu.
Til sölu 20 tomma Siera sjónvarp. er vel
með farið, verð 27 þús. Á sama stað
óskast vel með farið kringlótt sófaborð,
helzt úr palesander. Uppl. i síma 15358.
I.itsjónvarp,
stereógræjur til sölu vegna brottflutn-
ings. 2—3ja mánaða ganialt. sanngjamt
verð. allt fyrsta t'lokks tæki. Simi 75297
cl'tir kl. 18.
Sportmarkaðurinn,
umboðsverzlun, Samtúni 12 auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutn-
ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert
geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg,
vel með farin sjónvörp og hljómflutn-
ingstæki. Reynið viðskiptin. Sportmark-
aðurinn Samtúni )2. Opið frá 1—7 alla
daga nema sunanudaga. Simi 19530.
Innrömmun
D
Nýtt! Nýtt! Val innrömmun.
Mikið úrval rammalista, norskir og
finnskir listar í sérflokki. Innrömmum
handavinnu sem aðrar myndir. Val inn-
römmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði,
sími 52070.
Ljósmyndun
D
Vil kaupa notaða
Mamiya eða Pentax reflex myndavél.
Uppl. í síma 54279.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
i góðum filmum. Uppl. í sima 23479
lÆgir).
Til bygginga
Mótatimbur til sölu,
1 X6, 2 X 4 og 1 1/2X4. Uppl. í sima
53218.
9
Fyrir veiðimenn
Laxamaðkar til sölu.
Uppl. i sima 17677.
Bátar
D
lOtonna bátur.
tilsölu. Uppl.ísíma 93-1796 og 1893.
Óska eftir að kaupa
bátavél, 20—30 hestöfl. Tilboð sendist
DB merkt „436”.
Góður 10—20 tonna bátur
óskast á leigu. Kaup konta einnig til
greina. Uppl. í sima 71755 og 76779 eftir
kl. 7.
5 tonna trilla
til sölu, góðir greiðsluskilmálar. Til
greina kemur að taka bil upp í. Uppl. í
síma 96-71290 hjá Einari eftir kl. 7 á
kvöldin.