Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.09.1978, Qupperneq 5

Dagblaðið - 18.09.1978, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1978. DB á ne ytendamarkaði Fljótlegur og spenn- andi pönnuréttur Blaðlaukur er mjög góður í ýmsa rétti. Hér er uppskrift að fljótlegum pönnurétti. 2—3 blaðlaukar ca 500 gr pylsa. middagspylsa t.d. 2 matsk. smjör l/2dlrjómieðavatn 3 egg lítildóstómatkraflur salt. Hreinsið laukinn og skerið í þunna hringi og pylsuna i litla bita. Steikið á pönnu þar til laukurinn er orðinn meyr. Þeytið eggin með rjómanum (eða vatninu), tómatkrafti og salti. Hellið þvi yfir pylsuna og laukinn á pönnunni og látið stifna. Gætið þess að þetta brenni ekki við. — Með þessum rétti eru annað hvort bornar fram soðnar kartöflur eða smurt brauð. VERÐ: Um 1628 kr. fyrir allan rétt inn (þar af laukurinn taepl. 600 kr. og pylsan um 700 kr.l eða um 407 kr. á mann. - A.Bj. Svona rétt er sjálfsagt að bera fram á pönnunni, en þá verður pannan helzt að vera „eitthvað fyrir augað”. Fyrsta f lokks súpu er aðeins hægt að búa til úr fyrsta f lokks soði Gunnl. Ólafsdóttir skrifar: „Um leið og eg þakka fyrir þáttinn DB á neytendamarkaði langar mig til að óska eftir að þið birtið fyrir mig uppskrift af heimatilbúinni blómkáls- súpu. þar sem fjölskyldan kvartar um að ég kunni ekki að búa hana til. Beztu kveöjur.” Svar: Til þess að búa til fyrsta flokks blómkálssúpu er nauðsynlegt að eiga í fórum sinum gott fisksoð, þannig að eiginlega verður að byrja á því að kaupa sér ýsu (ekki flök) í matinn og sjóða fiskinn í léttsöltuðu vatni. — Geyma siðan soðið fyrir súpuna. — Eftir að búið er að hreinsa blómkálið er það tekið í sundur i hríslur og soðið Nemendur níunda bekkjar greiða sínar bækur sjálfir Móðir hringdi: „Ég man ekki betur en að ég hafi lesið í dagblöðunum nýlega að allir nemendur í grunnskólunum ættu að fá námsbækurnar endur- gjaldslaust frá skólunum. Dóttir min er að hefja nám i 9. bekk og þurfti -að kaupa skólabækur fyrir um 17 þúsund krónur. Er þetta rétt?” Svar: Já. þetta er rétt. Samkvæmt upplýsingum sem fengust i menntamálaráðuneytinu fá allir nemendur í grunnskólanum sínar skólabækur (sem gefnar eru út af ríkisútgáfu námsbóka) fritt i skól- anum nema þeir sem stunda nám i 9. bekk. — Segja má að hinni eiginlegu skólaskyldu sé lokið i 8. bekk. Grunnskólalögin öðlast ekki fullt gildi fyrr en árið 1980 (ef ekki verður gerð á þeim breyting) og þá. en ekki fyrr, verða nemendur 9. bekkjarins með friar skólabækur eins og aðrir nemendur grunnskól- ans. i fisksoðinu (það má að sjálfsögðu einnig nota kjötsoð) þangað til káliðer meyrt. Þá eru nokkrar hríslur teknar upp úr soðinu og ein til tvær látnar í hvern disk og þeim haldið heitum. Siðan er það sem eftir er af blómkáli i pottinum hrært úl með þeytara. Súpan er krydduð sparlega með salti, pipar og þriðja kryddinu. Ein eggjarauða og 1 matsk. rjómi er Uppskrift dagsins hrært saman í skál (með rafmagns- þeytara). Um helmingi súpunnar er smám saman hrært út í rauðuhræruna og þeytt í á meðan. Öllu hellt aftur i súpupottinn og þeytt. Þetta má alls ekki sjóða aftur. aðeins hitast að suðu- marki. Ef það sýður er allt tapað. því þá hleypur rauðan og fer i litlar flyksur i súpunni. Handa fjórum má reikna rneð eftir- farandi hlutföllum: 4—500 gr blómkál 3/4 I fisksoð (eða Ijóst kjötsoð) I eggjarauða og 1 matsk. rjómi krydd. Ef vill má bragðbæta þessa súpu um leið og hún er borin fram með ofurlillu af sjerrí. A.Bj. ÞINGHOLTSSTRÆTI24. Kaupum, seljum nýjar ognotaðar hljómplötur OPIÐKL.1-6 LAUGARDAGA KL. 9-12 New York á útsölu Ótrúlegt en satt. Vikuferð til New York frá kr. 127.400.- Dvalið á hótel Piceadillv rétt við TIMES SQUARE í hjarta Manhattan Þú getur gert all í New York. Verzlað, farið á Broadway, séð nýjustu kvikmyndirnar, skoðað hæstu byggingar heims, borðað mat frá öllum heimsálfum og fleira og fleira. Fari&vcrður: 3., IÖ. ög 17. öktóber. Islenzkur fararstjóri SUr§§fea statVgfint.- Flouió njeö DC8 þotum Flúgleiöa SUNNA Bankastraetí 10, sími 29322. —— ?• I -k - S U l\l l\l A Akureyri, sími 21835. /V

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.