Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 23.10.1978, Qupperneq 8

Dagblaðið - 23.10.1978, Qupperneq 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23.QKTÓBER 1978. p—VANTAR----------------------------- EINBÝLISHÚS, RAÐHÚS EÐA TVÍBÝLISHÚS Fjársterkur kaupandi ÖRKIN Fasteignasala Hamraborg 7 — Sími 44904 Lögmaður Sigurður Helgason Gengu að pen- ingunum bak við hillu Innbrot var framið i billiardstofuna að Klapparstíg 26 aðfaranótt laugardags- ins. Var spenntur úpp gluggi á vestur- hlið hússins og farið þar inn. Rótað var í sælgætisbirgðum á staðnum og lá hluti þeirra I gólfi er að var komið. 94.300 krónur I reiðufé sem vera átti á bak við hillu á staðnum voru horfnar. Málið er í rannsókn. - ASt. TÓM TJARA Reykja, reykja, tjara, tjara. Margt er ú sig lagt til að setja metin. Þeir félagar Jim Purol og Mike Papa púuðu eitt hundrað þrjátíu og jimm sígar- ettur á fimm mínútum hvor. Þar með komast þeir í Guinness Book og World Records, heimsmetabæk'urnar frœgu. Reyndar reykja hetj- urnar ekki að staöaldri og að loknu „ajreksverkinu” þurftu þeir aðœla og kúgast í töluvert lengri tíma en tók þá að reykja allar sígaretturnar. Höfuðkúpu- brotnaði Ungur maður úr Kópavogi liggur nú höfuökúpubrotinn í Borgarspítalanum. Varð hann fyrir jeppabil á mótum Borgarnes- vegar á Norðurlandsvegi um klukkan átta á föstudagskvöldið með fyrrgreindum afleiðingum. Ungi maðurinn, sem starfar við brúarsmíðina á Seleyri, fór í veg fyrir rútubíl að ná i pakka. Er hann hafði fengið pakkann hljóp hann fram fyrir rútuna í átt að öðrum bíl. Í sama mund var jeppa- bifreið ekið fram með rútunni og hljóp ungi maðurinn I veg fyrir jeppann. Maðurinn var fyrst fluttur á sjúkrahús Akraness en á laugardag var hann fluttur í Borgarspítalann. - ASt. Akranes: Umferðar- slys um miðja nótt Á laugardagsnóttina varð um- ferðarslys á Akranesi. Maður sem ætlaði yfir götu að bil sem nam staðar hinum megin götunnar uggði ekki að sér og gekk í veg fyrir bifreið sem um götuna fór. Maðurinn hlaut lærbrot og brák- aðist á handlegg við öxl. Hann var, lagður inn á sjúkrahús Akraness. ASt. Vestmannaeyjar: Bæjarferð- inni lauk á spítala Gömul kona varð fyrir bifreið I miðbæ Vestmannaeyjakaup- staðar á fimmta tímanum á laugar- daginn. Fór hún yfir gatnamót án þess að huga vel að sér og þá varð óhappið. Gamla konan var flutt I sjúkrahús, en hún mun óbrotin en eitthvað marin og lemstruð. Fimm önnur umferðaróhöpp urðu I Eyjum um helgina en án slysa á fólki. - ASt. Vetri fagnað hóflega: Tuttugu teknir ölvaðir við stýri Reykvíkingar gengu hægt um gleð- gera. Frá föstudegi til sunnudags voru innar dyr inn í komandi vetur. Lögreglu- 20 ökumenn stöðvaðir og grunaðir um menn áttu fremur góða og rólega helgi akstur undir áhrifum með tilheyrandi og færri þurfti að hýsa en oft áður um blóðsýnitökumogyfírheyrslum. helgar, sagði Magnús Magnússon aðal- Núerþesstekiðaðgætaaðökumenn, varðstjóri í símtali við DB. sem grunaðir eru um ölvun við akstur, kveðist einungis hafa neytt heimalagaðs Það var helzt á sviði aksturs undir q|s 0g ekki gætt sín á áhrifamætti þess. áhrifum áfengis sem of mikið var að -ASt. AKUREYRINGUM LÍKT VIÐ ENGLA „Þetta var fyrirmyndarhelgi hjá stöðum var öll innan hóflegra tak- okkur,” sögðu lögreglumenn á Akureyri marka.” um gang mála um helgina. „Menn eru I gær var veður gott á Akureyri, 7 hér eins og englar. Ekkert ber á neyzlu stiga hiti og snjór á undanhaldi alls bruggs og áfengisneyzla á skemmti- staðar og víða horfinn. . ASt. I jtrjár ffóðar Nýlega lauk rannsókn í máli fjögurra ungra pilta sem reyndust sekir um sam- tals 21 innbrot. Hófu þeir ránsferðirnar I júní en voru atkvæðamestir I ágúst og september. Samtals stálu þeir um 300 þúsund krónum í þessum innbrotum, en litlu eða engu öðru. - ASt. Frjálslegir ungl- ingar í Kópavogi Kópavogslögreglan þurfti á laugar- dagskvöldið að hafa nokkur afskipti af n0 yt" unglingum sem söfnuðust saman fyrst við skiptistöð strætisvagnanna við brúna og síðar á ýmsum stöðum. Ekki kom til skemmdarverka af hálfu unglinganna en þeir létu frjálslega og nokkuð bar á ölvun. Var þarna um ungl- inga að ræða allt niður að fermingar- aldri. Helgin var að öðru leyti róleg i Kópavogi og aðeins einn ökumaður tek- inn grunaður um ölvun við akstur. - ASt. Höfðu 300 þús. úr21 innbroti r ELDUR í MANNLAUSU HÚSI í SELFOSSI Mikið tjón af eldi og reyk Mikið tjón varð af eldi og þó mest af býr í nálægu húsi gerði viðvart um sem er kjallari, hæð og ris. Er húsið og reyk í einbýlishúsi Grétars Símonar- reykogeldíhúsinu. innbúþessillaleikiðeftirbrunann. sonar mjólkurbússtjóra að Hlaðavöll- Fljótlega tókst að ráða niðurlögum Talið er Ijóst að eldurinn hafi um 12 rétt eftir kl. eitt I gærdag. Eng- eldsins, en hann hafði þó kraumað kviknað á eldavél hússins og þar hafi inn var heima í húsinu er eldurinn nokkra stund. Eldurinn varð aðallega i hugsanlega gleymzt eitthvað á plötu kom upp en símstöðvarstjórinn sem eldhúsinu en reyk lagði um allt húsið, sem var í sambandi. . ASt • Electrolux Mjög kraftmikil ryksuga (loftflæöi 2.0 rúmm/min.) Hún slekkur sjálfkrafa á sér, þegar pokinn er fullur. Dregur snúruna inn i hjólið. Vegur aöeins 7 kg. og er með 6 m. langa snúru. Verð kr. 98.800.- z.mi Kraftmikil ryksuga (loftflæöi 1.9 rúmm/min.) Hún sýnir hvenær pokinn er fullur. Snúran dregst inn i hjóliö. Pokinn er sjálfiokandi þ.e. rykið dreifist ekki þegar skipt er um poka. Veg- ur 7 kg og er meö 6 m langa snúru. Verö kr. 85.500. uim Mjög ódýr og meðfærileg ryksuga en meö góöan sogkraft (loftflæði 1.65 rúmm/min.) Vegur 5.7 kg og er meö 7 m langa snúru. Veró kr. 68.500,- E ] Vörumarkaðurinn hf. 1 ÁRMULA 1A — SÍMI 86117 | Electrolux | •

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.