Dagblaðið - 23.10.1978, Síða 22

Dagblaðið - 23.10.1978, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1978. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir TIUNDISIGUR UVERPOOL OG FIÖGURRA STIGA FORUSTA! Liverpool vann sinn tiunda sigur — i ellefu leikjum — á Anfield á laugar- dag. Auöveldan sigur á Lundúnaliðinu Chelsea, en Liverpool skoraði ekki nema tvö mörk að þessu sinni þrátt fyrir einstefnu á mark Chelsea nær all- an leikinn. Ron Harris, gamli kappinn hjá Lundúnaliðinu, átti stórleik i vörn- inni, og John Pilllps snjallan leik i marki. David Johnson skoraði strax á sjöttu min. en það var ekki fyrr en á 71. mín. að Kenny Dalglish gulltryggði sigur Evrópumeistaranna. Forusta þeirra i 1. deildinni er nú fjögur stig. Þeir Johnson og Allan Hansen héldu sætum sinum i Liverpool-liðinu eins og siðustu vikurnar á- kostnað Terry McDermott og Emlyn Hughes. Fyrra laugardag lék Hughes með varaliði Liverpool i central-ligunni i fyrsta skipti siðan hann var keyptur frá Blackpool fyrir 12 árum, en á laugar- dag var hann meðal áhorfenda á An- field. Þar var einnig Miljan ’ 1 iljanic, júgóslavneski þjálfarinn hi ...sfrægi, sem Chelsea er að reyna að fá til sin. Hann var mest hissa á hve auðveld tækifæri þeir Steve Heighway, Dalg- lish og fleiri leikmenn Liverpool mis- notuðu i leiknum. Everton missti stig gegn QPR I vesturbæ Lundúnaborgar — jafntefli 1—1 og það þó Everton næði forustu á 26. mín. Bob Latchford skallaði I mark eftir hornspyrnu Dave Thomas. Fyrirliði Everton, Mick Lyons, var borinn af velli á fimmtu min. vegna meiðsla en það kom ekki að sök. Ever- ton lenti I litlum vandræðum i vörn- inni þó svo bakvörðurinn lan Gillard jafnaði fyrir QPR á 53. mín. Skallaði i mark — með hnakkanum! Everton var mun betra liðið í leiknum, einkum framan af, en stórleikur Phil Parkes i marki bjargaði QPR — og í síðari hálf- leiknum kvað einnig mikið að Stan Bowles og Gerry Francis. Næsta laugardag, 28. október, verður mikið um að vera i Liverpool. Þá leika Everton og Liverpool á Goodison Park, leikvelli Everton. Ef Liverpool sigrar i þeim leik fær fátt stöðvað liðið I 1. deildinni i vetur. En litum á úrslitin áður en lengra er haldið. l.dcild Arsenal — Southampton 1 —0 Óvæntast að liðið skoraði aðeins tvö mörk gegn Chelsea á laugardag Birmingham — A. Villa Bolton — Man. City Derby — Tottenham Liverpool — Chelsea Man. Utd. — Bristol City Middlesbrough — Wolves Norwich — Leeds Nottm. For. — Ipswich QPR — Everton WBA — Coventry 2. deild Bristol Rovers — Orient Burnley — Brighton Cambridge — Blackburn Cardiff — Leicester Charlton — Newcastle Fulham — Preston Luton — Notts County Sheff. Utd. — Oldham Sunderland — Millwall West Ham — Stoke Wrexham — C. Palace 3. deild Blackpool — Mansfield Brentford — Tranmere Carlisle — Rotherham Chesterfield — Watford Exeter — Bury Hull — Swansea Lincoln — Swindon Oxford — Chester Peterbro — Gillingham Shrewsbury — Sheff. Wed. Walsall — Plymouth Föstudag: Colchester — Southend 4. deild Barnsley — Wigan Bournemouth — Grimsby Crewe — Hartlepool Doncaster — Newport Hereford — Aldershot Huddersfield — Wimbledon Northampton — Stockport Portsmouth — Halifax Port Vale — Torquay Reading — York Rochdale — Darlington Scunthorpe — Bradford 0-1 2-2 2—2 2-0 1- 3 2- 0 2-2 1-0 1—1 7—1 2—1 3- 0 0-1 1-0 4- 1 5- 3 6- 0 4-2 3-2 1—1 0-0 2-0 2-0 1-1 0-2 2-1 2-2 0-3 0-0 1 — 1 2-2 2—1 1-1 0-0 0-0 0-1 0-0 1-1 3-0 2-2 3-1 1-2 3-0 2-1 3-2 Það er ár og dagur siðan West Bromwich Albion hefur skorað sjö mörk á heimavelli. Það skeði gegn Coventry á laugardag og svo miklir voru yfirburðir liðsins að fleiri mark- tækifæri voru misnotuð en skorað var úr. Þó var Coventry betra liðið framan af en svo opnuðust flóðgáttirnar. Lon Cantello skoraði á 14. mín. og siðan Cyrille Regis tvö mörk að sögn frétta- manns BBC á leiknum. í síðari frétt- um BBC og Reuters var annað þessara marka sett á hinn svertingjann í fram- línu WBA — Laurie Cunningham. Staðan 3—0 í hálfleik. Á 63. min. skoraði Cunningham fjórða mark WBA. Mick Ferguson lagaði stöðuna í 4—1 en síðan komu enn þrjú mörk frá WBA, Tony Brown, Regis og bak- vörðurinn Derek Statham. Nottingham Forest lék 37. leikinn án taps. Vann Ipswich, sem lék án Kevin Beattie og Paul Mariner, aðeins með 1—0 í Nottingham. Martin O’Neil skoraði á 13. min., en það var í eina skiptið, sem Paul Cooper, minnsti markvörðurinn i 1. deild, þurfti að hirða knöttinn úr marki sínu. Átti frá- bæran leik i marki, varði þrivegis frá O’Neil, tvívegis frá Birtles, og auk þess frá Anderson og Robertson á snjallan hátt. Peter Shilton hafði litið að gera i marki Forest en varð þó að taka á honum stóra sinum til að verja frá Hollendingnum Muhren. Spennandi leikur var i Bolton milli heimaliðsins og Man. City. Bolton er nánast útborg Manchester. Svarti mið- herjinn hjá City, Roger Palmer, skoraði á 14. min. en á 37. mín. jafn- aði Alan Gowling fyrir Bolton og síðan náði annar kunnur kappi forust- unni, Frank Worthington. Gary Owen jafnaði í 2—2 á 73. min. Hann kom aftur inn í Manchester-liðið I stað Colin Bell, sem lék í UEFA-leiknum gegn Standard Liege. í leik Man. City og Standard sl. miðvikudag var staðan 1—0 fyrir City þar til fimm min. voru til leiksloka. Á þeim mínútum skoraði enska liðið þrjú mörk. Man. Utd. tapaði — að venju má næstum segja — á heimavelli fyrir Bristol City. Það voru óvæntustu úr- slitin í 1. deild. Kevin Mabbutt reyndist vörn United mjög erfiður. Skoraði öll þrjú mörk Bristol-liðsins. Jimmy Greenhoff skoraði eina mark Man. Utd. þegar staðan var 0—2. Hafði áður misnotað vitaspyrnu. Arsenal sigraði Southampton 1 —0, mikill heppnissigur. Vegna meiðsla margra leikmanna Arsenal frá Mick Lyons, fyrírliði Everton. Borinn af velli I Lundúnum og getur sennilega ekki leikið gegn Liverpoo! á laugar- dag. Evrópuleiknum I Split við Hadjuk var farið fram á að leiknum yrði frestað. Southampton féllst á það en stjórn deildakeppninnar neitaði. Grófur leikur, yfir 40 aukaspyrnur dæmdar. Chris Nicholl skoraði fyrir Dýrlingana en markið var dæmt af og Southamp- ton fékk góð færi í leiknum. Hins vegar heppnaðist ekkert hjá leikmönn- um liðsins við mark Arsenal, en tveimur mín. fyrir leikslok tókst Liam Brady að skora fyrir Arsenal. Eftir fimm sigra Birmingham í röð gegn Aston Villa I innbyrðisleikjum Birmingham-liðanna tókst AstonVilla að sigra á laugardag. Andy Gray skoraði sigurmark Villa á 8. min. Birmingham sótti og sótti og gerði allt nema skora — einmitt þegar þörfm var mest að ná í stig. Venjan áður. Sókn Villa — sigur Birmingham — og staðan er nú Ijót hjá Birmingham. Hefur ekki unnið leik. Langneðst. Um aðra leiki er það að segja að bakvörðurinn Steve Buckley náði for- NÓVEMBER r4 a 'I LAIViDSlEIS i ¥i V/ar þetta hulduland nokkru sinni til? Hér er sagt fró kenningu, sem setur fram ævintýralega lausn ó þessari aldagömlu gótu. HVÉRNiG GENGUR KYN- BYLTINGIN? Siðasta áratuginn hefur margt veriö rætt og ritað um kynfrelsið. En hvernig gengur eiginlega með byltinguna? ^Úrvalsljód SPÁÐ FRAM TIL ÁRAMÓTA Spómenn telja margt merkilegt eiga eftir að gerast það sem eftir er órsins. Hór rekjum við nokkuð af þvi ■no Stundum er sagt, að æskuást só ekkert sem endist og varir. Kannski er það rétt — kannski er það alrangt Að minnsta kosti gat höfundur frósagnarinnar, sem hór fer ó eftir, aldrei gleymt litlu stúlk- unni, sem hann kynntist stutta hrið, þegar hann var sjóHur ó ungum aldri. 11 10 1 0 35- -4 21 11 6 5 0 14- -5 17 11 5 6 0 15- -8 16 11 6 3 2 25- -11 15 11 5 4 2 19- -12 14 11 4 5 2 15- -16 13 11 4 4 3 16- -12 12 11 4 4 3 14- -10 12 11 5 2 4 14- -13 12 11 4 4 2 15- -17 12 11 4 4 3 12- -20 12 11 3 4 4 20- -20 10 11 3 4 4 9- -12 10 11 3 3 5 20- -18 9 11 3 3 5 18- -24 9 11 3 3 5 12- -21 9 11 3 2 6 15- -17 8 11 3 2 6 11- -14 8 11 2 4 5 13- -17 8 11 3 0 8 8- -18 6 11 2 2 7 12- -23 6 11 0 3 8 6- -22 3 2. deild 11 6 5 0 19- -8 17 11 6 4 1 15- -8 16 11 6 2 3 15- -11 14 11 5 3 3 27- -11 13 11 5 3 3 22- -12 13 11 6 1 4 20- -17 13 11 5 3 3 16- -15 13 11 5 3 3 16- -16 13 11 4 4 3 16- -12 12 11 5 2 4 19- -16 12 11 4 4 3 11- -14 12 11 5 2 4 15- -21 12 11 3 5 3 8- -7 11 11 4 3 4 16- -16 11 11 2 6 3 16- -24 10 11 2 5 4 7- -9 9 BÓKÍBLfc n n li ll n ll -12 -12 -20 -19 -25 -21 ustu fyrir Derby. Peter Taylor jafnaði fyrir Tottenham og MacAllister kom Lundúnaliðinu yfir. John Duncan — áður Tottenham — jafnaði fyrir Derby. Martin Peters og John Ryan skoruðu mörk Norwich gegn Leeds, sem náð hafði forustu í leiknum með marki Frank Gray. Leeds er enn að reyna að fá stjóra Southampton, McMenemy, til sín. Mickey Burns skoraði fyrir Middlesbrough gegn Úlf- unum. í 2. deild var stórleikurinn á Upton Park, leikvelli West Ham i austurbæ Lundúnaborgar. Heldur slakur leikur. Fjórum mín. fyrir leikslok tókst enska landsliðsmanninum Trevor Brooking að skora fyrir West Ham til mikillar gleði fyrir um 28 þúsund áhorfendur. Það nægði þó ekki. Paul Richardson jafnaði fyrir Stoke á lokamínútu leiks- ins eftir mikil mistök John MacDow- ell. Mikiö var skorað í deildinni. Ful- ham komst í þriðja sæti eftir sigur gegn Preston — en leikmenn Luton unnu enn einn stórsigur á heimavelli. Efsta liðið, Crystal Palace, varð að sætta sig við jafntefli i Norður-Wales, 0—0, þar sem Joey Jones lék á ný með Wrexham. Var keyptur frá Liverpool í vikunni fyrir 200 þúsund sterlings- pund, þar sem hann lék 72 deildaleiki. 96 leiki áður með Wrexham. í 3. deild komst Watford á ný I efsta sætið. Hefur 20 stig eins og Shrews- bury en betri markamun. Ross Jenkins skoraði annaö af mörkum Watford i Chesterfield. Hefur skorað 16 mörk i deildinni og svertinginn Bissett hitt. Hann hefur skorað 11 mörk eða þessir tveir miðherjar Watford samtals 27 mörk. Swansea er í þriðja sæti með 19 stig. John Toshack og Alan Waddle skoruðu mörk liðsins á laugardag. Gillingham hefur 17 stig. f 4. deild er Wimbledon efst. Tapaði í fyrsta skipti á laugardag. Hefur 22 stig. Reading 21, Grimsby og Barnsley 19 stig, Portsmouth og Stockport 18 stig. - hslm. Staðan er nú þannig: l.deild Liverpool Everton Nottm. For. WBA Man.City Man. Utd. Arsenal A. Villa Bristol C. Coventry Tottenham Norwich QPR Leeds Bolton Derby Middlesbro Ipswich Southampton Wolves Chelsea Birmingham C. Palace Stoke Fulham Luton West Ham Bristol Rov. Burnley Sunderland Charlton Brighton Newcastle Notts Co. Wrexham Sheff. Utd. Cardiff Cambridge Orient Leicester Oldham Blackburn Preston Millwall

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.