Dagblaðið - 23.10.1978, Page 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1978.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI
Til sölu
B
Vegna brottflutnings
er til sölu: Litsjónvarp 16" með fjarstýr-
ingu, sjálfleitandi stöðvarstillir, 16
rása tæki, sænskt leðursófasett, 3ja sæta
og 1 stóll, 130 I frystiskápur, krystall-
Ijósakróna. kassettustereoútvarpog kass-
ettu útvarp, stofuskápur í 3 einingum.
Allir þessir hlutir eru 3—5 mán. gamlir
nema stofuskápurinn sem er eldri. Allt
selst á sanngjörnu verði. Uppl. að
Hrafnhólum 4 1. hæð í dag og næstu
dagaeftirkl. 16.
Hitaveituaffallið.
Ef þú vilt nota hitaveituaffallið til að
hita upp bílskúrinn þinn þá vil ég selja
sérstaklega hentuga ofna til að setja i bil-
skúr og þ.h. Ofnarnir seljast mjög ódýrt.
Nánari uppl. í síma 92-1260 eftir kl. 7 í
kvöld.
Til sölu 2 innihurðir
með körmum og skrám, stærð 208 x 78.
Einnig 2 stofustólar, borðstofuborð
gamalt, og gólfteppi, 4x3,50. Uppl. í
síma 51191 eftir kl. 17.
Bókasafn.
Erum að taka fram þessa dagana gott ís-
lenzkt bókasafn í öllum greinum. Forn-
bókhlaðan Skólavörðustig 20, sími
29720.
Til sölu neðri skápar
úr nýlegri eldhúsinnréttingu, hvitir.
Tilboð. Uppkisima 52746.
Vandað hjónarúm
og bráðabirgðafataskápar með gardín-
um til sölu. Uppl. í síma 76336.
Kynditæki til sölu,
3,5 fm ketill með brennara og dælu, ný-
legt. Uppl. i síma 92-2874.
Til sölu svarthvitt
sjónvarp. Uppl. i síma 36020 eftir kl. 5.
Til sölu enskt sófasett
með gulllituðu plussáklæði, rúmlega árs-
gamalt, tveir gamlir pinnastólar með
háu útskornu baki, og fimpi arma Ijósa-
króna dönsk, tekkhjónarúm með lausum
náttborðum, stereo útvarp og kassettu-
tæki í bíl (nýtt), Hostess hitaborð á
hjólum (til að halda mat heitum), strau-
járn og rafmagnsnuddpúði (Jome). Uppl.
i sima 42785.
Tækifærisverð.
Borðstofuborð (tekk), 5 borðstofustólar,
stoppuð seta og bak, hjónarúm (tekk),
stofuskápur (skenkur póleruð hnota)
klósett, handlaug og stálvaskur. Til sölu
og sýnis að Skólastræti 5 kl. 14—19.
Uppl. isíma 16135 kl. 16—19.
Nýlega keypt
stórt indverskt gólfteppi er til sölu vegna
skyndilegs brottflutnings, einnig gömul
mynd eftir Kjarval. Uppl. í sima 85637.
Fæstí
apótekinu og
snyrtivörubúðinni
FARMASÍA
SÍMI25933
1
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting með eldavél og
stálvaski. Uppl. í síma 50613.
Til sölu göð eldhúsinnrétting,
AEG hellur og bakaraofn, stálvaskur og
blöndunartæki. Uppl. í síma 35680.
Til sölu 6 1/2 tommu
Makita hjólsög, 4000 snúninga á mín,
sem ný. Uppl. í síma 27431.
ísvélTaylor.
Til sölu lítið notuð Taylor borðvél. Á
sama stað óskast keypt 13” vetrardekk
undir Cortinu. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—585.
Megas.
Menningin er í hættu. Megas lætur fátt í
friði. örfá eintök ljóða og nótnabóka
Megasar fást í bókabúðinni Skóla-
vörðustíg 20. Sími 29720.
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 24573.
Terylene herrabuxur
frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð
34, sími 14616.
1
Óskast keypt
i
Verkstæðistjakkur
1/2—1 1/2 tonn eða stærri óskast. Vara-
hlutaþjónustan, Hörðuvöllum við
Lækjargötu, simi 53072.
Ljósastillitæki
óskast eða ljósastillispjald. Uppl. I síma
82120.
FVoskbúningur
óskast með öllu eða 1 pörtum. Simi 92-
1668.
Óska eftir að kaupa
3 hefilbekki, gamla eða nýja. Hef til sölu
2 reiðhjól, millistærð með og án pípu.
Verð 15 þús. hvort. Uppl. i sima 54484,
Urðarstig 2, Hafnarfirði.
Óska eftir tveimur
mjög góðum hátalaraboxum. Á sama
stað til sölu gamalt Nyström fótstigið
orgel frá Karlstad. Algjör klassi. Uppl. i
síma 86282.
Söluturn í Reykjavík
eða Hafnarfirði óskast til kaups. Uppl.
hjá auglþj. DB1 síma 27022.
H—593.
1
Verzlun
Lampar og lampafætur.
Seljum ódýra lampa og lampafætur,
margar stærðir og gerðir, lika fyrir þá
sem vilja spara og setja saman sjálfir.
Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðabakka
9, sími 85411.
Steinstyttur
eru sigild listaverk, tilvaldar til gjafa og
fást í miklu úrvali hjá okkur. Kynnið
ykkur líka skrautpostulínið frá Funny
Design. Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell,
Klapparstíg 27.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, 3 gerðir, áteiknuð
punthandklæði, gömlu munstrin, hvít
og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir
hvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar
dúllur 1 vöggusett. Sendum í póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Uppsetning og innrömmun
á handavinnu, margar gerðir uppsetn-
inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá
Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285
og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og
teppi. Tökum að nýju 1 innrömmun,
barrok rammar og rammalistar frá
mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá
starfsfólki 1 uppsetningum. Kynnið
ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla,
sími 14290.
Lopi—Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu, magnafsláttur. Póst-
sendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir
hádegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi
s/f, Súðarvogi 4, sími 30581.
Hagstæð greiðslukjör.
Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör,
ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir
við allra hæfi úr brenndum leir. Opið
9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, sími
85411.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar,
garn og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagarn, mussur, nælonjakkar,
skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl.
1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Simi
85611.
Verzlunin Madam Glæsibæ
auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú
fer að kólna I veðri og þá er gott að eiga
hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni,
einnig tilvalin jólagjöf til vina og
ættingja erlendis. Madam,sími 83210.
1
Fyrir ungbörn
8
Til sölu nýlegur
barnabílstóll, verð kr. 9 þús. Uppl. í síma
20388.
Vel með farínn kerruvagn
til sölu. Uppl. í síma 72062.
1
Fatnaður
8
Nýr mokkajakki nr. 38
til sölu. Uppl. í síma 13406.
1
Húsgögn
8
Danskt borðstofusctt
úr sýrubrenndri eik til sölu. Fallegt og
vandað. Borð, 6 stólar og skápur. Sími
84719.
Borðstofuborð
og 6 stólar, úr tekki, til sölu. Uppl. í síma
42314 milli kl. 16og 18.
Danskt tágasófasett
sem nýtt til sölu, tvö teppi 2,70x4,50,
rýa, og 2,50x3,20, ekki rýa. Uppl. i
síma 72426.
Til sölu hjónarúm
með lausum náttborðum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 23910 frá kl. 5—7 i dag og
næstu daga.
Húsgagnaáklæði.
Gott úrval áklæða, falleg, niðsterk og
auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð.
Opið frá kl. 1—ó.B.G.áklæði, Mávahlíð
39,sími 10644 ákvöldin.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn-
ctólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborð. Vegghillur, veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar og
steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
í póstkröfu um land allt.
1
Vetrarvörur
8
Sportmarkaðurínn auglýsir.
Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vant-
ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm,
skautum og göllum. Ath. Sport-
markaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, simi 31290.
9
Teppi
8
Gólfteppin fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31,
sími 84850.
I
Heimilistæki
8
Til sölu stór, gulur,
2ja ára amerískur ísskápur. Opnast til
hvorrar handar sem óskað er, stórt
frystihólf. Á sama stað óskast frysti-
kista. Uppl. 1 sima41539.
Icecold frystikista
til sölu, 200 lítra. Einnig snyrtikommóða
úr tekki. Uppl. í síma 84736.
Til sölu Atlas isskápur
og 2501 hitakútur. Uppl. í síma 44263.
Gömul Rafha eldavél
til sölu i góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma
34381.
Til sölu Electrolux
þvottavél 4 1/2 árs nýyfirfarin í topp-
standi. Verð 150 þús. kr. Uppl. 1 síma
44982 eftir kl. 6.
Óskum eftir að kaupa
notaðan ísskáp. Uppl. í síma 35407 eftir
kl. 17.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur
þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Litið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
I
Hljóðfæri
8
Til sölu ársgamalt
litið notað og vel með farið Yamaha BK-
4c rafmagnsorgel. Uppl. 1 síma 86384.
Rafmagnspianó.
Til sölu er nýtt Yamaha CB30 raf-
magnspíanó. Uppl. í síma 14613 um
kvöldmatarleyti og fyrir hádegi.
Flygill til sölu.
Skipti á góðu píanói koma til greina.
Uppl.ísima 76207.
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum hljóm-
tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg.
hljóðfæra og hljómtækja. Erum
umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild,
Randall, Rickenbacker, Gemini,
skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland
trommukjuða og trommusett, Electro
Harmonix, Effektatæki, Honda raf-
magns- og kassagítara og Maine
magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi
Guild vinstri handar kassagitara.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf. ávallt I fararbroddi. Uppl. i
sima 24610. Opið alla daga frá kl. 10—
12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Hljómbær, Hverfisgötu 108.
Hljómtæki
8
Nýtt bilakassettusegulband
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73585.
Marantz HD 77 hátalarar
til sölu. Simi 73629.
Til sölu nýlegar
japanskar stereogræjur, sambyggðar.
Uppl. í síma 73663 á kvöldin.
Roadstar bilútvarp.
Til sölu nýlegt sambyggt Roadstar bílút-
varp og segulband ásamt 2 hátölurum.
Verð kr. 80 þús. Uppl. í sima 20388.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og
hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið
frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, simi 31290.
1
Sjónvörp
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og
uppsetningar á útvarps og
sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð
i fjölbýlishúsalagnirmeð stuttum fyrirvara.
-Urskurðum hvort loftnetsstyrkur er
nægilegurfyrirlitsjónvarp. Árs ábyrgð á
allri okkar vinnu. Uppl. I síma 18998 og
30225 eftir kl. 19. Fagmenn.
1
Dýrahald
8
Fallegir kettlingar
fást gefins. Sími 37442.
6 mánaða hvolpur
fæst gefins. Uppl. i sima 41598 eftir kl.
2.
Gæðingur til sölu.
Fangreistur, hágengur, 7 vetra klárhest-
ur með tölti fæst á mjög góðu verði. Sími
92-2621 eftirkl. 5.
Kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 53174 eftir kl. 5.
Poodle hvolpar
til sölu. Uppl. í síma 31269 eftir kl. 5.
Vélbundið hey
til sölu. Verð 35 kr. kílóið. Uppi. að
Nautaflötumí ölfusi, sími 99—4473.
InirrömmuR
Innrömmun s/f
Holtsgötu 8, Njarðvik, sími 2658
Höfum úrval af íslenzkum, enskum,
finnskum og dönskum rammalistum,
erum einnig með málverk, eftirprent-
anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl.
10—12 og 1—6 alla virka daga, nema
laugardaga frá kl. 10—12.
I
Byssur
8
Haglabyssa
til sölu, tvihleypa spönsk cal. 12. Uppl. i
sima 71017 eftir kl. 7 á kvöldin.
1
Ljósmyndun
8
16 mm súper 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur. Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star wars, Butch and the
Kid, French connection, MASH o.fl. í
stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt
úrval mynda i fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar-
vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á
land. Uppl.i síma 36521.
Amatörverzlunin auglýsir:
Vörur á gömlu verði, takmarkaðar
birgðir: FUJI kvikmyndavélar, þöglar,
tal- og tónn, 8 mm, frá kr. 42.800 til
135.700. Sýningavéíar & mm 58.500.
FUJICA GA 35 mm sjálfvirkar 1/4 sek.
1/800 sek. F: 38 mm kr. 34.550.
FUJICA linsur, 28—100—135 mm
(skrúfaðar Praktica). Nýkominn plast-
pappír. Úrval af framköllunarefnum.
Við eigum ávallt úrval af vörum fyrir
áhugaljósmyndarann. AMATÖR Ljós-
myndavörur, Laugavegi 55. Simi
22718.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i síma 23479
(Ægir).
I
Til bygginga
8
Til sölu mótatimbur
1x6, 2x4, 1 1/2x4 og 1x4. Uppl. i
síma 52638 eftirkl. 17.
Mótatimbur til sölu.
Uppl. í sima 72759.
1
Hjól
8
Óska eftir að kaupa
Hondu CB 50 árg. ’75—76. Uppl. í síma
11293 milli kl. 5 og 9.
Til sölu Yamaha RD
i toppstandi, skipti möguleg. Uppl. i
sjma 71870.
Bifhjóíaverzlun Karls H. Cooper.
Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir
(19.650), keppnishjálmar (21.800),
hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500),
skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar
(58.000), leðurbuxur (35.000),
leðurstígvél loðfóðruð (27.500),
leðurhanskar uppháir (6.000),
.notocross hanskar (4.985), nýmabelti
(3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk
fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir
Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem
reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð
innan sviga. Karl H. Cooper verzlun,
Hamratúni 1, Mosfellssveit. Sími 66216.