Dagblaðið - 23.10.1978, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1978.
Framhaldafbls.29
ÓskaeftirVW
árg. 71—74, má þarfnast viðgerðar á
vagni og vél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—208.
FordTransit árg.’71
til sölu. Á sama stað óskast stór sendi-
ferðabíll. Uppl. í síma 52662.
Sjálfskiptur Hornet station
árg. 71 til sölu, þarfnast viðgerðar.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-600
Volvostation ’77,
ekinn 25 þús. km, til sölu. Uppl. i síma
93-7131 og 93-7282 og í Rvík í sima
29269 eftir helgi.
Varahlutir til sölu.
Höfum til sölu notaða varahluti í eftir-
taldar bifreiðar: Peugeot 404, árg. ’67,
Transit árg. '61, Vauxhall Viva árg. 70,
Victor árg. 70, Fíat 125 árg. 71 og Fíat
128 árg. 71 og fl., Moskvitch árg. 71,
Hillman Singer, Sunbeam árg. 70. Land1
Rover, Chevrolet árg. ’65, Willys árg.
’47, Mini, VW, Cortina árg. ’68 og|
Plymouth Belvedere árg. '67 og fleiri;
bilar. Kaupunt einnig bíla til niðurrifs.
Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn
isima81442.
Datsun 180 B árg. ’78
til sölu, ekinn 7000 km, sjálfskiptur,
silfurgrár, rauður að innan, útvarp, ryð-
varinn. Til greina kemur að skipta á
eldri bíl að verðmæti ca 1—1 1/2 millj.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—319
Subaru árg. ’78
til sölu, fjórhjóladrif, silfurgrár, ekinn
3000 km. Uppl. i síma 24252.
Húsnæði í boði
i
Verzlunar- eða iðnaðarhíisnæði
ca 100 ferm til leigu. Tilboð sendist Dag-
blaðinu fyrir nk. miðvikudagskvöld
merkt „Iðnaður".
Keflavík.
Til leigu ný 3ja herb. íbúð, mánaðarleiga
45 þús. Tilboð er greini hugsanlega
fyrirframgr. ásamt nafni og símanúmeri
sendist afgr. Dagbl. fyrir miðvikudags-
kvöld kl. 8.
Rúmgöð 3ja herbergja
íbúð á góðum stað til leigu, ársfyrirfram-
greiðsla. Skrifleg tilboð er segi frá fjöl-
skyldustærð leggist inn á augld. DB
merkt „Árið fyrirfram.”
Ertu i húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, láttu þá skrá þig strax, skrán-
ing gildir þar til húsnæði er útvegað.
Opið frá kl. 9—6. Leigumiðlunin
Hafnarstræti 16,1. hæð,sími 10933.
Húseigendur-Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax i öndverðu.
Með því má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins aö Bergstaðastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6.
Simi 15659. Þar fást einnig lög og reglu-
gerðir um fjölbýlishús.
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum.
yður að kostnaðarlausu og útvege
meðmæli sé þess óskað. Ef yður vanta'r
húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er:
Örugg leiga og aukin þægindi.
Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 3,
simi 12850og 18950.
Húsnæði óskast
Óska eftir hlýlegri íbúö
í kyrrlátu umhverfi. Fyrirframgreiðslu
og fyllstu snyrtimennsku heitið ásamt
reglusemi 1 öllum hlutum. 2 1 heimili.
Uppl. í sima 82399 og í sima 27022 hjá
auglþj. DB.
f Þegar ég vissi að Chieni kom
fljúgandi frá Thailandi og Berque frá
vMarseille til að hitta Hoca i
Istanbul..
Ungt par
óskar eftir herbergi eða 1—2ja herb.
ibúð, vinna bæði úti. Algjörri reglusemi
heitið og skilvisum greiðslum. Uppl. i
sima 32044 eftir kl. 7 á kvöldin.
2 bræður,
verkfræðingur og kennari, óska eftir
3ja—4ra herb. íbúð til leigu í 2—3 mán.
Reglusemi. Uppl. í síma 29521 eftir kl. 6
á kvöldin.
Ungt, barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. íbúð, engin fyrir-
framgreiðsla möguleg, en skilvísum
mánaðargreiðslum og reglusemi heitið.
Uppl. í sima 25852.
Unghjón með2börn
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst í
Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 92-
2917.
Kona
óskar eftir 2ja herb. íbúð eða forstofu-
herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—99744
Hjón með eitt barn
óska eftir ibúð strax. Reglusemi og góð
umgengni, fyrirframgreiðsla. Meðmæli
frá fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. í
síma 26305 eftir kl. 16 í dag og næstu
daga.
30 ára maður
óskar eftir einstaklings- eðá 2ja herb.
íbúð -frá næstu mánaðamótum, helzt í
Kópavogi. Er í þrifalegri vinnu, æskilegt
að sími gæti fylgt. Skilvísar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 76257.
Óska eftir að taka á leigu
lítið iðnaðarhúsnæði eða tvöfaldan bíl-
skúr á Reykjavikursvæðinu. Uppl. i
sima 32622 og 44395 næstu kvöld.
Takið eftir.
Ung, reglusöm skrifstofustúlka óskar
eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Breið-
holt og Árbær koma ekki til greina. Vin-
samlegast hringið í síma 82579 eftir kl.
6.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast á leigu fyrir hjón með eitt barn.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
íbúðamiðluninni Laugavegi 28, simi
10013.
Litið herbergi
með eldunaraðstöðu óskast. Uppl. í síma
30634.
Hjálp.
Vill ekki einhver velviljaður aðili leigja
einstæðri móður sem er á götunni með
eitt barn, 2ja herb. íbúð. Uppl. veitir
íbúðamiðlunin Laugavegi 28, sími
10013.
Miðaldra barnlaus hjón
óska eftir lítilli ibúð sem fyrst. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB
i sima 27022.
H—9653
18 ára menntaskólastúlka
óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu
og snyrtingu. Einhvers konar heimilis-
hjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 25663
eftir kl. 3.
Óska eftir óinnréttuðu risi
eða hálfinnréttuðu til kaups. Helzt i
gamla bænum. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—642
Óska eftir að taka á leigu
íbúð á Seltjarnarnesi eða í vesturbæn-
um. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—644
Húsráðendur.
Ég er 31 árs barnlaus og reglusöm og
óska eftir að taka á leigu strax gott her-
bergi með aðgangi að eldhúsi eða litla
íbúð. Góð umgengni og skilvísar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 76859
eftir kl. 5.
Viljum gjarnan
taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—629.
Fullorðinn maður
óskar eftir að taka á leigu litla
einstaklingsíbúð eða herbergi með smá-
eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 34192 eftir
kl. 18.
Einbýlishús-sérhæð
óskast á leigu strax. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu DB fyrir 30. okt. merkt
„Einbýlishús-sérhæð”.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af1
1—6 herb. íbúðum, skrifstofuhúsnæði
og verzlunarhúsnæði. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Opið alla daga
nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl.
sima 10933. 1
Herbcrgi óskast
til leigu. 'Á sama stað óskast kommóða
til kaups. Uppl. í síma 31079 eftir kl. 8'
og um helgar.
Óska eftir litlu húsnæði
sem næst miðbænum fyrir léttan iðnað
sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H-502
Hafnarfjöróur — Garðabær — Kópa-
vogur
Reglusöm hjón með uppkomna drengi
óska að taka á leigu íbúð í 4 mán.
öruggar greiðslur mánaðarlega. Uppl. í
síma 29695.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp„
simi 43689. Daglegur viðtalstími frá kl.
1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—
7. Lokað um helgar.
17 ára reglusöm
og barnlaus stúlka óskar eftir herbergi
með aðgangi að baðherbergi. Tilboð
sendist til augld. DB merkt „17” fyrir 23.
okt. 78.
Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi
29440.
Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið
og skráið íbúðina, göngum frá leigu-
samningum yður að kostnaðarlausu.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6.
Leiguþjónustan Njálsgötu 86. sími
29440.
(----1---1------>
Atvinna í boði
Húshjálp óskast
út á land i veikindaforföllum húsmóður.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-595
Trésmiðir
óskast í innivinnu og fleira. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-639
Veitingahúsið Askur
óskar eftir starfsstúlku til afgreiðslu.
Uppl. aðSuðurlandsbraut 14.
Handlangari óskast
fyrir 2 múrara í ca 3 vikur til mánuð,
þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma
15434 á daginn og 73798.
Starfskraft vantar
í kjötafgreiðslu. Verzl. Hringval, Hring
braut 4 Hafnarfirði. Sími 53312.
Atvinna óskast
Hef áhuga á að komast
i járnabindingar sem fyrst. Uppl. í sima
16649 eftirkl. 7.
Heimasaumur.
Vön saumakona óskar eftir heimavinnu.
Uppl. ísima 15761 eftirkl. 17.
Til sölu mótatimbur,
1 x 6, ca 2000 m, 1 1/2x4, rúmlega 600
m. Uppl. í síma 92-2504 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Fjölhæfur og atorkusamur
ungur maður óskar eftir líflegri vinnu
strax. Uppl. í síma 23063 eftir kl. 15
næstu daga.
Vanur matsveinn
óskar eftir plássi á loðnubát eða skuttog-
ara. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—9687
Tæplega fimmtug kona
óskar eftir léttu starfi, helzt hálfan
daginn. Margt kemur til greina. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—40432.
Laghentur reglusamur og stundvís
fjölskyldumaður óskar eftir góðri fram-
tíðarvinnu. Er ýmsu vanur, t.d. vél-
stjórn, verkstjórn, járnsmiði, pípul. og fl.
Uppl. isíma 73909.
Ung kona
óskar eftir vinnu frá kl. 1—6, helzt á
ljósmyndastofu, er vön, margt annað
kemur einnig tii greina. Uppl. hjá auglþj.
DBísima 27022.
H-542
Atvinnurekendur.
Kona vön matreiðslu í laxveiði húsum
og víðar óskar eftir góðri vinnu, hefur
einnig margra ára reynslu i verzlunar-
störfum. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 27443.
Tilkynningar
Þú sem keyptir sjónvarpið,
Kuba Ha.mbourg 6. jan. 78 og ert ekki
búinn að tilkynna það, ert vinsamlegast
beðinn um að hringja í síma 83437.
H-474