Dagblaðið - 23.10.1978, Side 38

Dagblaðið - 23.10.1978, Side 38
38' DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. OKTOBER 1978. salur D. Afhjúpun ^Nothing, but nothing, is left to the Spennandi og djörf ensk sakamálamynd í litum meö Fiona Richmond. íslenzkur texti. Bönnuð innan lóára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ÍÍÍGRÍD GEORGE KATE ...PETER PITT' CQiE 'O’MARA 'CUSHING Elskhugar blóðsugunnar Spennandi og hressandi hrollvekja í litum. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ: Útlaginn Joscy Wales, aðalhlutverk: Clint Eastwood, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ:Sjáauglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Enginn er fullkominn, (Some like it hot), aðalhlutverk: Jack Lemmon, Tony Curtis og Marilyn Monroe, kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, leikstjóri: George Roy Hill, aðalhlutverk: Paul Newman og Michel Ontkean, kl. 5,7.30og 10. Bönnuðinnan 12ára. NÝJA BÍÓ: Stjörnustríðið, leikstjóri: George Lucas, tónlist: John Williams, aðalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 2.30,5,7.30 og 10. REGNBOGINN:Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind kl. 5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Sjónvarpskerfið (Network) kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuðinnan 16ára. Afar spennandi og mjög sérstæð ný bandarísk litmynd um mann sem telur sig hafa lifað áður. Michael Sarrazin, Jennifer O. Neill. Leikstjóri: J. Lee Thompson. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. -----salur Stardust Skemmtileg ensk litmynd um líf popp- stjörnu með hinum vinsæla David Essex. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. •salur Gullránið Spennandi bandarísk litmynd um sér- stætt og djarft gullrán. Richard Crenna, Anne Heywood, Fred Astaire. ísleizkur texti. Bönnuðinnan 12 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,6og 9. Sama verð á öllum sýningum. #PJÓflLEIKHUSW Sonur skóarans og dóttir bakarans fimmtudagkl. 20. Söng- og dansflokkur frðTibet þriðjudag kl. 20, miðvikudagkl. 20. LITLA SVIÐIÐ: Sandur og kona þriðjudagkl. 20.30. Mœður og synir 20. sýning miðvikudag kl. 20.30. Fáarsýningareftir. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. 19 000 salur Endurfæðing Peter Proud Mary poppins Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 l Útvarp Sjónvarp ÍÞRÓTTIR —sjónvarp kl. 20.30: Diskó- dansinn er líka íþrótt „Það var mikið um að vera i iþróttun- um um helgina svo ég varð að velja og hafna. Til dæmis voru tveir merkilegir leikir á sama tíma í gær. Það var leikur Vals og Refstad i Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik svo og leikur KR og UMFN í lslandsmótinu í körfuknattleik. Ég valdi Evrópuleikinn og ætla ég mér að sýna úr honum í kvöld. Svo var litið inn á diskómaraþonkeppni í dansi sem haldinn var í veitingahúsinu Klúbbnum í gær. Einnig verður sýnt úr þeim sögulega leik á milli Vals og Víkings í Reykjavíkurmótinu í hand- knattleik, sem háður var í Laugardals- höll á fimmtudagskvöldið var. Þá er ætlunin að sýna úr leik Chelsea og Burnley í ensku knattspyrnunni. Það var hörkuleikur og markaregn mikiðT’ Þetta hafði Bjarni Felixson að segja okkur um íþróttaþátt sinn, sem er á skjánum í kvöld kl. 20.30 og stendur hann yfir í hálfa klukkustund. ■HJ. Diskódansinn er líka iþrótt og verður hann meðal efnis i iþróttaþætti kvöldsins. < LEIKRITIÐ - á skjánum kl. 21.00: Kristrún í Hamravík, - KONA FORN í SKAPI Leikritið Kristrún I Hamravík eftir og allir vita var Guðmundur áttræður Guðmund G. Hagalín verður endurflutt nú fyrir skömmu. Leikstjóri er Baldvin í sjónvarpinu í kvöld kl. 21,00. En eins Halldórsson. Með aðalhlutverk fara ■ 9 >j : Wl w j IMWf \ t / V 11 Tlm i ffiM MrmHli; 3fcv.Íj 1 ■ &KÍ 1 ■ H* ' M f ;JP| Guðmundur G. Hagalin er höfundur leikritsins Knstrun I Hamravik sem sýnt verður I sjónvarpinu i kvöld. V Sigríður Hagalin sem leikur Kristrúnu Símonardóttur, Ingunn Jensdóttir sem fer með hlutverk Anitu Hansen, Jón Gunnarsson sem fer með hlutverk Fals Betúelssonar og Jón Sigurbjörnsson sem fer með hlutverk Jóns hreppstjóra Tímótheussonar. Leikurinn fjallar í fáum orðum um konu eina Kristrúnu sem býr á litlu býli við sjóinn. Kristrún er farinn að eldast og býr með syni sínum Fali. Konan er nokkuð forn i skapi, en dag einn kemur til hennar stúlka (Anita). Stúlkan hafði rétt áður en hún kom til Kristrúnar fætt barn rétt við bæinn. Barnið dó við fæðingu og Aníta grefur það. Kristrún vill taka stúlkuna að sér og þar sem hún er farinn að eidast á stúlkan að taka við búinu eftir hennar dag. Kristrún hefur fengið allt upp úr stúlkunni hvað varðar barnið og vill hjálpa henni. Dag einn kemur Jón hreppstjóri og vill taka stúlkuna með sér. Hefst þá einvigi á milli Kristrúnar og hreppstjórans, en hvernig það einvígi fer fáum við að sjá í kvöld. Upptöku á leikritinu stjórnaði Tage Ammendrup en það var áður á dagskrá sjónvaTpsins á jóladag 1972. Leikritið er rúmlega klukkustundar langt og er það í svart hvitu.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.