Dagblaðið - 27.10.1978, Síða 21

Dagblaðið - 27.10.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978. 25 Vinnukonan á fri i dag, svo ég ætla að elda það sem mig langar í í moreunverð. Mína segir að ég geri aldrei neitt fyrir hana. Bezt að koma henni nú einusinni þægilega á óvart! Hæ, elskan. Ég veit að þér þykir svo gott að fá góðan morgunverð í rúmið .. ökukennsla Mamma er búin að finna nýjan felustað fyrir kökudallinn, bara að ég v finni hann... Einmitt í þessum aðstæðum er þörf fyrir i rökrænan hugsunarhátt! / Hvarersíðasti staður ' sem þú mundir leita Mummi? Á hillunni ^bak við skólabækurnar! í Stöku sinnum hefur^i maður verulegt gagn af hinum miklu hugsuðum! B/aðbera vantar: Uppl. f síma 27022 Selin 2 Kambsvegur Seltjarnarnes 3 Stíflusel— Strandasel Hjallavegur—Kambsvegur Tjarnarból — Sœbraut, ásamt bœjum í kring. Skúlagata Langahlíð mmuunB Skúlagata. Langahlíð—Skaftahlíð. Get tekiö að mér börn i pössun hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Sími 73236. Hefur ekki einhver ung skólastúlka í Laugarneshverfi eða nágrenni áhuga á að koma i heimahús seinnipartinn á daginn og aðstoða hús- móður við gæzlu 2ja ungra barna? Uppl. i síma 40966. Óskum eftir stúlku til barnagæzlu eitt til tvö kvöld i viku. Uppl. í síma 52196. Mig vantar góða stúlku til að koma og passa 5 mán. telpu 3—4 morgna i viku. bý á Grettisgötu en flyt unt eða eftir áramót í Miðtún. Uppl. i síma 29369. Mosfellssveit. Vil taka að mér að gæta að 2—3 rólyndum börnum, allan daginn í vetur. Er i Arnartanga. Uppl. í síma 66698. Kennsla Tek að mér einstaklingshjálp í íslenzku og stærðfræði 3.—6. bekkjar grunnskóla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-161 l! TapaÖ-fundiÖ Tapazt hefur köttur, svart- og hvitflekkótt læða með rauðan borða um hálsinn. Uppl. i síma 43716. Ungu mennirnir í hvita Land Rovernum,' sem fundu haglabyssuna á Mosfellsheiði sl. miðvikudag (18. okt), vinsamlega skili henni á afgreiðslu DB. Góð fundarlaun. 1 Einkamál 8 I Skemmtanir 8 Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkara og gömlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er i nánd. Tónlist við allra hæfi: Ömmu, afa, pabba og mömmu, litlu krakkanna og siðast en ekki sizt unglinga og þeirra sem finnst gaman aðdiskótónlist. Höfum lit skrúðugt Ijósashow sem fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilega athugið, þjónusta og stuð fcamar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý", prófið sjálf. Upplýsingar og pantanir í sima 51011. Ferðadiskótekin María og Dóri. Getum enn bætt við okkur nokkrum föstudags- og laugar- dagskvöldum i nóv. og des. og auðvitað einnig á virkum dögum fyrir t.d. skóla- börn. Tilvalið fyrir hvers kyns skemmt- anir og samkomur. Pantið tímanlega. Varizt eftirlikingar. Ice-Sound hf. Álfa- skeiði 84 Hafn. Simi 53910 milli kl. 18 og20. I Þjónusta 8 Takið eftir! Frá hjónamiðlun og kynningu. Svarað í sima 26628 milli kl. 1 og 6 alla daga. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. Halló konur. Reglusamur 35 ára maður óskar félags- skapar konu á aldrinum 25—35 ára, börn eru engin fyrirstaða. Tilboð sendist blaðinu merkt „Kynning 78” sem fyrst. Húsgagnaviðgerðir. Gerum við húsgögn. Nýsmíði og breytingar. Trésmiðaverkstæði Berg- staðastræti 33, sími41070og24613. Málningarvinna. Tek að mér alla málningarvinnu, tilboð eða mæling. Uppl. i síma 76925. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. í síma 74728. Notað og nýtt. Sportmagasínið Goðaborg sér um að selja fyrir fólk allt sem það þarf að selja. Sportmagasínið Goðaborg við Óðins- götu, símar 19080, og 19022. Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, breytingar á eldhús- innréttingum og fl. Trésmíðaverkstæði Bergstaðastræti 33, sími 41070 og 24613. Húsaviðgerðir. Tek að mér ýmiss konar húsaviðgerðir og ný verk. Uppl. í síma 44251. Málning. Tek að mér alla málningarvinnu. Málari, sími 41938. Ljósritun — Ijósprentun. tökum að okkur öll stærri ljósritunar- verkefni. bækur, blöð og fleira, allt að A- 3 að stærð og á venjulegan pappir. Sækjum og sendum. Uppl. i síma 42336 (. Jóhann) kl. 14—19 alla virka daga. Norsk rósamálun. Tek að mér að skreyta kistur, kommóður og aðra húsmuni. Vinn þetta undir lökkun. Vönduð vinna. Uppl. i sima 66495. Magnús. Tökum að okkur allu málningarvinnu. bæði úti og inni. tilboð ef óskað er. Málun hf„ síinar 76l>46 og 84924. (j Hreingerníngar 9 reppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og ?óð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Þrif — teppahreinsun. Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti, einnig húsgagna- hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm._________________________ Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017.______________________ INýjungá Islandi. Hreinsum teppi og húsgögn nteð nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í sírria 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavik. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit- um 25% aflsátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. 8 Ætlið þér að taka ökupróf. eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar í símuqt 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn ogkenna yður á nýjan Passat LX. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini eí óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB i sima 27022. ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. 78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í sima 71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—99145 Ökukennsla — æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Ökuskóli og prófgögn. Kenni á Ford Fairmont 78. Ökukennsla ÞSH.Simar 19893 og 85475, Ökukennsla-afingatimar. Get nú aftur bætt víð nokkrum nemendum. Kciiiu á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla, - æfingatímar. Kenni akstur og nteðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson. sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíi. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224 og 13775. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl £ Ávö gott í matinn "eitthvaó ubtir^ STIGAHLIÐ 45-47 SIMI 35645 OPIN RÁÐSTEFNA UM VÍSITÖLU Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins efnir til ráðstefnu um vísitölu að Hótel Sögu laugardaginn 28. október kl. 13.00. Framsöguerindi flytja: Ásmundur Stefánsson hagfræðingur, Björn Björnsson, viðskipta- fræðingur, Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, Þórir Daníellsson, fram- kvæmdastjóri Verkamannasambands íslands og Örlygur Geirsson stjórnarmaður BSRB. Að loknum framsöguerindum verða panel umræður. Auk framsögumanna taka Kjartan Jóhannesson, ráðherra og Karl Steinar Guðnason þátt í umræðunum. Launþegar eru hvattir til að fjölmenna. Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.