Dagblaðið - 27.10.1978, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978.
29
Erlendu vinsældalistarnir
ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA
Lag hljómsveitarinnar, Sweet
Talking Woman, er hiö fimmta af
plötunni Out Of The Blue, sem gefið
er út á litilli plötu. Sem dæmi um fyrri
lög má nefna Mr. Blue Sky og Turn
To Stone. Tæpt ár er nú liðið síðan
Out Of The Blue kom út, svo að út-
haldið er með eindæmum gott.
Enn heyríst frá Johnny Rotten
Donna Summer og hljómsveitin
hans Johnny Rotten, Public Image
Ltd., eru þau einu sem gera einhvern
skurk á enska vinsældalistanum.
Donna kemur úr sextánda sætinu i
það sjöunda með gamla lagið
MacArthur Park. Public Image Ltd.
rétt nær að komast inn í tíunda sætið
Vinsælustu litlu plöturnar
ENGLAND - Melody Maker
1. (1) SUMMER NIGHTS John Travolta og
. . Olivia Newton-John
2. ( 3) RASPUTIN BONEYM.
3. ( 4 ) SANDY
4. (2) LUCKY STARS
5. (10) RATTRAP
6. ( 5 ) LOVE DON’ T LIVE HERE ANYMORE Rose Royce
7. (16) MAC ARTHUR PARK
8. (6) SWEETTALKING WOMAN Electric Light Orchestra
9. ( 8) I CAN’T STOP LOVING YOU ....
10. (24) THE PUBLIC IMAGE .... Public Image LTD.
BANDARÍKIN - Cash Box
1.(1) HOT CHILDIN THE CITY Nick Gilder
2. (2) KISSYOU ALLOVER Exile
3. ( 7 ) MAC ARTHUR PARK
4. (4) YOUNEEDEDME
5. ( 5 ) WHENEVER 1 CALL YOU „FRIEND'
6. (3) REMINISCING
7. (10) BEAST OF BURDEN
8. (8) RIGHT DOWN THE LINE
9. (9) WHOAREYOU
10. (12) YOU NEVER DONE IT LIKE THAT ... . Captain ErTennille
VESTUR-ÞÝZKALAND
1.(1) YOU' RE THE ONE THATI WANT
og Olivia Newton-John
2. (2) MEXICAN GIRL
3. ( 3 ) SUMMER NIGHT CITY
4. ( 7) RASPUTIN
5. ( 5) GIMME GIMME YOUR LOVE ....
6. ( 4 ) OH CAROL
7. (6) MISSYOU
8. (8) BAKER STREET
9. (11) DANCING IN THE CITY
10. (9) EAGLE
HOLLAND
1. (1) HOPELESSLY DEVOTED TO YOU. . . Olivia Newton-John
2. (2) SUMMERNIGHTS
.. Olivia Newton-John
3. (7) GUUST FLATER AND THE MARSUPILAMI Dannie Christian
4. (24) GREASED LIGHTNING
5. (3) GREASE
6. (25) HOT SHOT
7. (4) THREETIMES A LADY
8. (8) IT' S RAINING
9. (12) AGAIN AND AGAIN Status Quo
10. (10) DREADLOCK HOLIDAY
HONG KONG
1. (5) AN EVERLASTING LOVE
2. (1 ) THREE TIME A LADY
3. ( 2 ) YOU' RE A PART OF ME. .. . Gene Cotton og Kim Carnes
4. ( 3) SUMMER NIGHTS
.. Olivia Newton-John
5(4) SHE' S ALWAYS A WOMAN
6. (10) DEVOTED TO YOU CaHy Simon og James Taylor
7. (16) RIGHT DOWN THE LINE
8. (13) GREASE
9. (11) BOOGIE OOGIE OOGIE A Taste Of Honey
10. (7) 5—7—0—5
og þar með á blað með lagið The
Public Image. — Það var síðustu viku
i 24. sæti.
Nokkur ágætislög eru á niðurleið
um þessar mundir. Lag ELO, Sweet
Talking Woman, fellur um tvö sæti. I
Can’t Stop Loving Vou með Leo
Sayer hrapar niður um eitt.
1 Bandaríkjunum er aðeins eitt nýtt
lag á topp tíu. Þar eru á ferðinni
hjónakornin Captain And Tennille,
sem nú eru í tíunda sæti listans með
lag sitt You Never Done It Like That.
Þau náðu fyrst verulegri frægð með
laginu Love Will Keep Us Together
fyrir nokkrum árum, en hafa verið lítt
áberandi síðan.
1 Vestur-Þýzkalandi eru hljóm-
sveitirnar Smokie og ABBA með sitt
lagið hvor á vinsældalistanum. Lög
ABBA eru Eagle, númer tíu, og
nýjasta lag hljómsveitarinnar,
Summer Night City. Smokielögin eru
bæði af nýútkominni LP plötu hljóm-
sveitarinnar, The Montreux Album.
Fátt er feitra tíðinda frá Hollandi
og Hong Kong. Greaseæðið ræður
lögum og lofum á vinsældalistunum
þar, eins og reyndar víðast hvar um
heiminn. Ekkert bendir til aö það sé i
rénun, þvi að lagið Greased Lightning
hækkar sig um tuttugu sæti á
hollenzka listanum og Sandy með
sama söngvara og leikara er enn á
uppleið i Englandi. -ÁT-
GERRV RAFFERTY — vinsælasta
lag hans þessa dagana er Right Down
The Line. Rétt er að minna lesendur á
að i dag er siðasta tækifærið til að
kaupa plötu hans, City To City, með
25% afslætti I Karnabæjarverzlunum.
Seðillinn sem fylgja þarf með birtist i
Dagblaðinu á miðvikudaginn i fyrri
viku.
Fálkinn
í fararbroddi
Smokie — The Montreux Album
Loksins er nýja Smokie platan komin á markað. Þetta er örugg-
lega langbezta platan sem þeir hafa gert, enda eru lög eins og
Mexican Girl, Oh Carol og For a Few Dollars More nú þegar
orðin feikivinsæl hér sem annars staðar.
__V, T.TOi,*-
Santana —
Inner Secrets
Það hefur hingað til þótt einn
af hápunktum ársins i popp-
heiminum þegar Santana hafa
komið með nýja plötu og þessi
sldfa sannar svo um munar
hæfileika þeirra.
Bay Chy Rollers
— Strangers in
the Wind
Nýjasta Bay City Rollers
platan virðist ætla að ná sömu
vinsældum og eldri plötur með
þeim enda er öllum i fersku
minni það þrumustuð sem var á
hljómleikunum með þeim sem
sjónvarpið sýndi i sumar.
NÝJAR PLÖTUR
□ Linda Ronstadt — Living in the USA
(□ BillyJoel — 52ndStreet
! □ Chicago — Hot Streets
1 □ Beach Boys — M.I.U. Album
□ Yes — Tormato
□ JethroTull — Live
□ Frank Zappa — Studio Tan
□ Donald Fagen & Walter Becker (Steely Dan) — You Gotta
□ Walk Like YouTalk
□ Van Morrison — Walength
□ Levon Helm (Bandtrommarinn) — Levon Helm
! □ Rezillos — Can’t Stand the Rezillos
□ Dave Édmunds — Tracks on Wax
□ Devo — Are We Not Men? No We Are Devo
□ Al Stewart — Time Passages
□ Gentle Giant — Giant for a Day
□ Michael Nesmith — Live
□ Leonard Cohen — Best of
VINSÆLAR PLÖTUR
□ Marshall Hain — Free Ride
□ Gilla — Bend Me, Shape Me
□ Foreigner — Double Vision
□ Saturday Night Fever
□ Starparty
□ La Bionda — One for you, one for me
□ Taste of Honey — Boogie, Oogie, Oogie
Verzlið þar sem úrvalið er mest.
(Nafn)
(Heimilisfang)
(Póstn.
Kaupst./sýsla)
FALKIN N
Suðurlandsbraut 8
Laugavegi24 Sími 84670 Vesturveri
Slmi 18670 ,'Heildsölubirðgir fyrirliggjandi. Sími 12110
Athugið að verzlunin að Laugavegi 24 er opin til
hádegis á laugardag!