Dagblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 2
.2] r DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978. KONUNGSSON VONANDI KOMINN FRAM Frá Umferðarráði. I.Á.H. skrifar sl. föstudag, 3. nóvember, athyglisvert bréf til Dag- blaösins undir fyrirsögninni „Hvaö dvelur orminn langa?” Ég vil byrja á að þakka I.Á.H. fyrir þessar þörfu og ágætu ábendingar, sem margar hverjar eru réttmætar og sýna svo mikinn skilning á eöli og til- gangi Ijósa að manni gæti dottið í hug að þær væru runnar undan rifjum sannkallaös Ijósameistara. Undanfarin ár hefur Ijósaskoðun hafikt I. ágúst, en ekki lokið eins og I.Á.H. heldur fram, og hafa bifreiða- eigendur haft frest til 31. október, til þess að koma með bifreiöir sínar. Á sínum tima voru þessi tímamörk m.a. miðuð við, að notkun negldra hjól- barða var heimiluð frá og með 15. október og þótti rétt að gefa mönnum kost á aö stilla Ijósin eftir að snjóhjól- baröar væru komnir undir, sem i mörgum tilfellum hækka bifreiðirnar eitthvað, en hér má benda á að ef snjó- hjólbarðar eru scttir á öll hjöl hefur sú hækkun ekki áhrif á Ijósastillinguna Lesandi hringdi: Mig langar til að hrósa þeim á Loft- leiðum fyrir ostakvöldið sem þeir aug- lýstu í siðustu viku. Ég fór á þetta kvöld og fannst mér það mjög vel heppnað og sniðugt. Borgin býður Kæra, kæra útvarpsráð ... Ekki eitt slæmt orð um Morgun- póstinn — gerið bara eitt fyrir mig, flytjið hann eftir níu á morgnana og því óþarfi að tengja þetta tvennt saman. Þessi tilhögun ljósaskoðunar var svo höfð áfram vegna þess að þetta gaf góða raun og virtist vera í stakasta lagi. En sannleikurinn er sá, að svo virðist sem ástand á Ijósabúnaði bif- reiöa hafi farið versnandi undanfarin haust og hefur því miður sennilega aldrei verið verra en einmitt nú síð- ustu mánuði. Og með tilliti til þessarar óheillaþróunar ákvað framkvæmda- nefnd Umferðarráðs á fundi fyrir skömmu að stefna að því áð timamörk Ijósaskoðunar skyldu framvegis verða fyrr á haustin en eftir er að taka ákvörðun um hvenær þau verða, en stefnt að breytingum fyrir næsta haust. Ég tek undir þau heilræði I.Á.H. til vegfarenda, að þeir þurfi að sjást vel i umferðinni og leyfi mér að nota þetta tækifæri til að benda á að nú er langt komin, á vegum Umferðarráðs, dreif- ing endurskinsmerkja um land allt, í skóla, verzlanir og víðar, og skora ég á foreldra og annaö forsvarsfólk hvers heimilis að sjá til að öll fjölskyldan hafi á sér endurskinsmerki og sjáist þar með betur en lengsti ormur ekki upp á það mikla fjölbreytni í skemmtanalífi fyrir venjulegt fólk sem ekki kærir sig um að fara á böll til að drekka síg fullt svo að slík kvöld sem þessi á Loftleiðum eru ákaflega vel þegin. — þá er ég komin í vinnuna og get hvort sem er ekki hlustað á útvarp. Kelling Islands, Lagarfljótsormurinn, sem sést helzt aldrei. Niðurlag bréfs I.Á.H. var svona: „Þyrnirós svaf i eina öld, vonandi sefur Umferðarráð ekki svo lengi.” Um þessa tilvitnun i vinsælt ævintýri vil ég segja þetta: Ef til vill er I.Á.H. einmitt sá „konungsson” sem nú er kominn til að vekja Þyrnirós og hirð hennar af værum svefni og nú má kannski búast við að „kátt verði í höll-, inni”, m.ö.o. menn brosi nú i auknum mæli og sýni hver öðrum tillitssemi i umferðinni, vel lýstri umferð vel lýstra vegfarenda. Og með tilliti til þess býð ég I.Á.H. að koma sem fyrst á skrif- stofu Umferðarráðs, sem nú er að. flytjast að Lindargötu 46 (hæðina fyrir ofan rikið) og vona að „þyrnigerðið” komi ekki i veg fyrir fund okkar. Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri Umferðarráðs Útvegsbanki íslands: Liðlegheit oggóð þjónusta ' H.H.skrifan Mig langar til að gera athugasemd við lesendabréf sem birtist í DB nýlega undir fyrirsögninni „Gjaldkerinn vildi ekki greiösluna”. Mig langar til að taka það fram að ég hef lengi skipt við þennan banka, þ.e. Útvegsbanka tslands, Laugavegi 105, og hef ég notið þar sérstakra Uðlegheita og góðrar þjónustu. Mér er kunnugt um að margir bankar taka ekki við ávísun- um á aðra banka og sízt svona háa upphæð nema að vita um innstæðuna. Þetta ætti greinarhöfundur að at- huga áður en hann hleypur af stað og kvartar í blöðin. Hótel Loftleiðir: Vel heppnað ostakvöld Morgunpósturinn Ljósaskoðun er nú lokið en einhver misbrestur mun þó vera á þvi að alUr hafi látið stilla Ijós bila sinna. Fyrirtækið stendur ekkiískilum: Dráttarvextir lagðir á ein- staklinginn Verkakona I Garði hringdi: Sonur minn og eiginmaður vinna báðir uppi á VeUi hjá Flugleiðum og hernum. Opinber gjöld eru aUtaf tekin beint af kaupi þeirra og því höfum við ekki haft neinar áhyggjur af þeim málum fram að þessu. Nú bregður hins vegar svo við að við fáum senda heim reikninga fyrir opinber gjöld og meira að segja álagða dráttarvexti. Ég hefði nú haldið að fyrirtækið ætti að greiða þessa vexti þvi að það hefur tekið þessa peninga af starfsmönnum sinum og velt þeim í rekstrinum í stað þess að standa í skilum við opinbera aðila fyrir hönd starfsmannanna. Heimilis- læknir svarar 'Raddir lesenda taka viö skilaboðum til umsjónar- manns þáttarins „Heim- ilislœknir svarar" f sfma 27022, kl. 13-15 alla virka daga. Stóraukk'f ksd'ni í stækkaöri \iku Nú verður WEM3 64. bls. framvegis er stækkuö

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.