Dagblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978. íran: Fyrrum forsætisráð- herra handtekinn og rannsóknamefnd sett Keisarinn í Íran hefur ákveðiö að hafa óánægðir með afturhaldssama einnig hefur verið sett á fót nefnd, sem aðgerðum sem mesta óánægju hafa rannsókn fari fram á ýmsum meðlimum þjóðmálastefnu keisarastjórnarinnar og kanna á hvernig staðið hefur verið að vakið og valdið óeirðunum að undan- ættar hans og nánustu aðstoðar- einnig afturhaldssamir múhameðs- stjórnarathöfnum undanvarin ár. Abbas förnu. mönnum til að sýna fram á að honum sé trúarmenn, sem telja hann hafa svikið Hoveyda sem oftast hefur verið forsætis- Herlið handtók i morgun fréttaritara full alvara í að kveða niður þær óanægju lögmál kóransins. ráðherra siðastliðin þrettán ár er einn 'bandarisku fréttastofunnar UPI, sem er öldur, sem risið hafa svo hátt að Tveir nánir aðstoðarmenn keisarans þeirra sem handtekinn hefur verið. Hafa íranskur. Engar skýringar hafa verið undanförnu í riki hans. Hafa þar verið á hafa þegar verið handteknir samkvæmt andstæðingar keisarastjórnarinnar sak- gefnar á handtökunni að sögn starfs- ferð bæði frjálslyndir aðilar, sem verið herlögum þeim sem gilda í landinu og :ð hann um að hafa staðið fyrir þeim félaga hans. Búlgaría: Brúin brast ogfjöldi fótgangandi drukknaði Hópur fólks drukknaði í búlgarska þorpinu Beloslav í gær er brú fyrir gang- andi fólk brast og fólkið féll í vatnið fyrir neðan. Frétt þessi kom í útvarpinu í Sofia, en þess var ekki getið hve margir hefðu farizt. Ástæða slyssins var sögð sú að fólkið hefði ekki farið eftir fjöldatak- mörkunum á brúna. sem var veigalítil. Er allt of margir voru komnir út á brúna brast hún. „Hífopp æpti karlinn99 — ogupp kom heilt strandgæzluskip Á mánudaginn var lyftu tveir flotkranar heilu strandgæzluskipi af hafsbotni undan ströndum Banda- rikjanna en fyrir nokkru sökk skipið eftir árekstur við argentinskt flutningaskip. 11 sjóliðar fórust er skipið sökk. Stendur nú til að dæla öllum sjó úr skipinu og draga það til Portsmouth. Skipstjórinn var einn þeirra sem komst af og segir að hann hafi talið lítinn fiskibát nálgast sig þar til of seint var að víkja skipinu undan. Erlendar fréttir Ógnaröldin haf in að nýju á Ítalíu: Saksóknari myrtur —og líf vörður hans og bflst jóri ítölsk yfirvöld óttast nú mjög að ný bylgja ofbeldis og hryðjuverka muni fylgja i kjölfar morðsins á ítölskum saksóknara, Fedele Calvosa. Hryðju- verkamennirnir skutu einnig til bana lífvörð Calvosa og einkabílstjóra. Árásin átti sér stað í skógi um 80 km suður af Róm. Þrír menn vopnaðir byssum réðust á bíl Calvosa. Einn árásarmannanna særðist og félagar hans drápu hann einnig á flóttanum og skildu lik hans eftir i bíl. sem þeir komust undan i. Þetta morð er hið alvarlegasta af hryðjuverkum á Ítalíu siðan Rauðu herdeildirnar rændu og myrtu Aldo Moro Sprenging íolíuskipi — tugir létust og slösuðust Óttast er að þrjátíu og einn maður hafi farizt og 26 slasast er sprenging var um borð í oliuskipi frá Hong Kong í Manilaflóa í gær. Strandgæzlan á staðnum leitar nú þeirra, sem saknað er ef vera kynni að einhver hefði komizt lifsaf. Olíuskipið var 13.138 tonn að stærð og sökk þaðeftir sprenginguna. Bretland: Minni Bretaolía undir Norðursjó en haldið var Nokkrum skugga hefur brugðið á olíudrauma Breta eftir að tilkynntar voru niðurstöður rannsókna sem gefa til kynna aö birgðir þeirra undir Norðursjónum muni aðeins duga þeim til eigin nota á árabilinu 1980 til 1986. Áður hafði verið talið að birgðir þeirra mundu endast eitthvað fram á siðasta áratug þessarar aldar. Gæti þessi niðurstaða haft veruleg áhrif á framtíðarefnahagsspár Breta, sem að verulegu leyti hafa byggzt á þeirri bjartsýni, sem þeir hafa talið sig geta sýnt varðandi orkulindir sínar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.