Dagblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978.
25
I
Bridge
I
Vestur spilar út hjartafimmi í sex
laufum suöurs. Litiö úr blindum og
suöur drepur hjartatíu austurs meö ás.
Hvernig á suöur að spila til aö vinna
sögnina?
Norðuk . '
* 952
VK876
0 983
* K82
Vlstih
ADG1083
^5
610542
+743
Austuii
+ 764
<yDG103
o KDG76
+ 5
SUÐUR
+ ÁK
<?Á942
OÁ
+ÁDG1096
Þaö er hægt aö vinna spilið með því
að flétta saman tveimur atriöum —
kastþröng og innspili á réttu augnabliki.
Þar sem suður hefur fyrirstöður í
öllum litum byrjar hann á þvi að taka
sex sinnum tromp. Tekur síðan slag á
spaðaás. Austur á þá eftir D-G-3 í hjarta
og K-D i tígli. Þá kemur spaðakóngur.,
Austur verður að kasta tíguldrottningu.
Ef hann kastar hjarta tryggir suður sér
tvo slagi á hjarta. Þegar austur kastar
drottningunni tekur suður slag á tígulás.
Spilar siðan litlu hjarta á sjöið í blindum.
Austur á slaginn á gosann en verður að
spila frá D—3 í hjarta. Unnið spil.
Þaö er líka hægt aö vinna sex lauf —
eins og spilin liggja — með þvi að spila
snemma þrisvar spaða. Trompa þann
þriðja — en það er meiri ágizkun í þeim
spilamáta en þeim, sem við gáfum upp
fyrst.
if Skák
Hjá engri þjóð í heimi hefur verið^
jafnmikil framför í skák og
Englendingum siðustu árin. Hinn 13 ára
Nigel Short er að öðlast heimsfrægð —
og á Aranson-mótinu á dögunum kom
fram ný stjama, Julian Hodgson, 15 ára.
t tveimur fyrstu umferðunum á mótinu
lagði hann tvo stórmeistara, Balinas frá
Filippseyjum og landa sinn, Nunn, sem„
teflir á fjórða borði Englands í Buenos
Aires. Þessi staða kom upp í skák:
Hodgson, sem hafði hvítt og átti leik, og
Nunn.
NUNN
HODGSON
18. Df3! —c4 19. Ba4! — Dxa4 20. Dh5
— Hfd8 21. Dxh7 + og hvítur vann létt.
(21.-----Kf8 22. Bh6 - Bxh6 23.
Hxh6 — Hd7 24. Hfl — Ke8 25. Dg8 +
- Rf8 26. Hxe6 +! Kd8 27. Dxf8+ -
Kc7 28. Dc5 — Kd8 29. Hh6 og svartur
gafst upp).
Getum við ekki byrjað aftur á að leggja undir? Ég sé að ég
hef ruglað hjörtunum saman við tiglana.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Sekjamames: Lögreglan simi ^18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Köpavogur Lögreglan sími 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaoyjar Logreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. x
/Vkureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
3. nóv. til 10. nóv. er I Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvökli til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek ög Stjömuapótek, Akurévri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á ópnunartuna
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið f)
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðing'tr á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Hðiisugæzia
Stysavarðstofan: Sími 81200.
SjúkrabKreið: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
'Sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlaknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18
: Simi 22411.
Ég veit ekki hvort hún beitir dulmáli eða hugleiðslu við
ræktunina.
Reykja vfk—Kópavogur-SeHjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudagá — föstudaga, ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230/'*
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lekaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311. Naatur- og hefgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá logreglunni í sima
23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama hú«;i með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsókfiartíml
Borgarspítalinn: Máf\ud — föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heieuvemdaretöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Faeðingardeild Kl. 15-16 og 19.30 - 20.!
! FæðingartieimHi Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspftaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30. s
FlókadeUd: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspftali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 aila daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
.GrensósdeHd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvttabandið: Mánud. - föstud. kl. 19—19.ÍD,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshaalið: Éftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sóivangur, Hafnarfirðf: Mánud. — Iaugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/5ra helgidaga kl.
15-16.30.
LandspftaUnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
BamaspftaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarfoúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VffilsstaðaspftaK: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VtotheimHið VffHsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnifi
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — ÚtlánadeHd Þingholtsstræti 29a, sími
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað é sunnudögum.
Aðalsafn - Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. -r-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sóttiefmaeafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin hefm, Sólheimum 27, sími 83.780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra
Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Mnghohsstr^
• 2ta. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Engin bamadeHd er opln lengur en tU kL 1V.
TaekrUbókæafnið StdphoW 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, sími 81533.
Bókæafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — fþ$tudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Staðan í merkinu býðurekki upp á
góða stefnu í ástamálum. Ástvinir rifast þvert á móti. Hæfileiki
þinn til aö gera gott úr öllu kemur þér yfir erfiðleikana.
Flskarnir (20. feb.—20. marz): Kunningi þinn virðist öfundsjúkur.
Sumir virðast ekki skilja að velgengni þin stafar eingöngu af mikilli
vinnu. Þetta gæti orðið góður dagur til að verzla.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Góður dagur til rökræðna á
meðan þú heldur þig við sanngirni. Vertu ákveðinn í viðmóti við
þér yngri mann. Nýttu þér kvöldið til afslöppunar.
Nautíö (21. april—21. maí). Þú verður fyrir vonbrigðum vegna
seinkunar á peningagreiðslu. Kvöldið virðist ætla að verða gott til
skemmtanahalds.
Tvlburarnir (22. mai—21. júnD: Gættu þin að dæma ekki of hart.
Maður í vinahópi þinum er meira virði en sýnist í fyrstu. Þú ættir
að nýta listræna hæfileika þína betur.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú getur bætt tengsl þín við ástvin,
það er ekki eins erfitt og það litur út fyrir. Það er sveifla í lífi þínu
ídag.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst). Gættu að buddunni og láttu ekki
fáránlegar eyðsluhugmyndir annars hafa áhrif á -þig. Ef þú hefur
áhyggjur af fjárhagnum ráðgastu þá við náinn vin. Erfið vinna
nálgast en þú þolir hana vel.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Tengsl þin við vin breytast i dag.
Áður en hægt er aö framkvæma áætlun hefurðu nokkrar áhyggjur.
Leyfðu þér að vera hamingjusamur i ástum. Einhver ber hag þinn
fyrir brjósti.
Vogin (24. sept—23. okt.):Þ Þig langar að komast undan álagi því
sem þú ert undir. Skipulegðu tímann betur og þá sérðu að þú hefur’
nægar tómstundir.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð bréf með fréttum sem
valda þér nokkrum vonbrigðum. Láttu ekki aðra telja þig á að segja <
ekki allan sannleikann. Talaðu hreint út og settu fram rök þin.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú getur eflt samband þitt við
nána vini ef þú vilt. Rómantikin virðist nálgast þig en þú hefur um,
annað að hugsa.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Svolitil athygli gleður gamlan
mann. Þetta er rétti timinn til að hrinda áætlunum varðandi
framtíð þína í framkvæmd. Láttu ekki smááfall hafa áhrif á þig.
' Afmælisbarn dagsins: Miklar framkvæmdir verða á öllum sviðum
lá árinu. Ekki láta tilfinningarnar stjórna hæfileikum þínum til að
jtaka ákvaröanir. Þú virðist ætla að vorkenna þér vegna óhapps i
'ástum, en taktu þig taki þar til árið er á enda. Skipuleggöu fri ársins
(vandlega.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Graægaröurinn f Laugardah Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvabstaóir við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúmgripasafnið við Hlemhitorg: Opið sunnu-
daga. þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30^-16.
Nonana húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
HitavaftubHanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
VatnsvahubUamir Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri sími 11414,
Kefiavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Sfmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfirði, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
BHanavakt boryarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Mtnntrtgarspjöid
IMinningarkort
Breiðholtskirkju
Ifást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúðinni, Lauga-
vegi 72, Verzlun Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Efna-
lauginni Hreini, Lóuhólum 2, Alaska Breiðholti,
Verzluninni Straumnesi, Vesturbergi, séra Lárusi
Halldórssyni, Brúnastekk 9 og Sveinbirni Bjamasyni,
Dvcrgabakka 28.
Minningarsafn
um Jón Sigurðsson
í húsi þvi, sem hann bjó í á sínum tíma, aö öster Vold-
jgade 12, í Kaupmannahöfn, er opið daglega kl. 13—1
15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða
safnið á öðrum tlrnurn eftir samkomulagi við um-
sjónarmann hússins.