Dagblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 19
18,1
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978.
Glæsileg ÍTÖLSK smáborð Sunnlendingar
Kigum glæsilegt úr-
val af póleruðum
smáborðum m/-
blómaútflúri i borð-
plötu. Einnig|
rokóko-borð m/út-
skurði og/eða Onlx
borðplötu.
Sendum um allt
land.
Síminn er 16541.
SNýja
Sólsturgorði
w LAUGAVEGI 134w REYKJA’
KLÆÐASKÁPAR
Mikið
úrval
JLhúsið Hringbraut 121. Sími 10600.
Bændur og byggingamenn. Höfum fyrirliggjandi töluvert magn afj
timbri i ýmsum staerðum á hagstasðu verði: Heflum og sögum timbrið ’
samkvæmt óskum yðar. Komið eða hringið í sima 1826 eða 1349. j
i
l
Byggingarfélagið Dynjandi, Selfossi.
phyris
?hyris snyrtivörur veröa sifellt vinsælli.
Phyris er húösnyrting og hörundsfegrun með hjálp
bkima og jurtaseyöa.
Phyris fyrir allar húðgeröir.
Fá t í helztu snyrtivöruverzlbnum.
Ferguson litsjónvarps-
tækin. Amerískir inn-
línumyndlampar. Amer-
ískir transistorar og
díóður.
ORRi HJALTASON
Hagamel 8, simi 16139.
Það heppnast
með HOBART
HAUKUR og ÓLAFUR
Ármúla 32 - Sfmi 37700.
RAFSUÐUVÖRUR
JtAFSUÐUVÉLAR
SWBIH SKIIHBM
isleailit Hugnt n Haadmk
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur at
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörtum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smíöastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745.
ALTERNATORAR
6/12/24 volt i flesta bila og báta.
Verð mjög hagstætt.
Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendum.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Rafmagnsvörur i bila og báta.
BÍLARAFHRjsj4^______________________________
koni íhöggdeyfar
stórbæta flesta bila 1 akstri á íslenzkum
vegum. Þeir eru tvívirkir og stillanlegir, —
geta enzt jafnlengi og billinn. Ábyrgðar-,
__ wiðgerðar- og varahiutaþjónusta hjá
Póstsendum. pkkur. Leitið nánari uppiýsinga.
SMYRILL HF. ármúlaz - sími 84450
Viðtækjaþjónusta
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöid- og helgarsimi
r 21940.
Bilað loftnet = léleg mynd
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radio
nette, Ferguson og margar fleiri geröir. Komum heim ef óskað er
Fljót og góó þjónusta.
Loftnetsviðgerðir
Léleg mynd = bilað tæki
Sjónvarpsmiðstöðin s/f swi2hm
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum og á vcrkstæði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sxkjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 R.
Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
Pípulagnir - hreinsanir
)
Er stíflað? Fjarlœgi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niöurföli í bil- •
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbilí
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 43501
i Þjónustumiðstöðin
PÍPULAGNIR - HREINSANIR
Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar.
Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og
hreinsanir á fráfallsrörum.
Simi 86457 alla daga milli kl. 8 og 17, eftir
baðlsima 86316 og 86457.
SIGURÐUR KRISTJÁNSSON
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum.
baðkerum og niöurföllum. notum ný og
fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir
menn. Upplýsingar í sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton AðabteinMon.
Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgeröir.
Þétti krana og vc-kassa, hreinsa stífluð
frárennslisrör og endurnýja. Löggiltur
pípulagningameistari.
Hreiðar Ásmundsson,
slmi 25692.
c
Jarðvínna - vélaleiga
)
MÚRBROT-FLEYGCIh
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJOÐLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
NJ4II Harðorson.Véloleiga
GÚÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF.
Pálmi Friðriksson
Síðumúli 25
32480 — 31080
Heima-
símar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
s
s
Loft-
pressur
Gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar
og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk.
Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
Kríuhólum 5. Sími 74422.
S
S
Traktorsgrafa
til leigu i minni eða stœrri verk.
Eggert Sigurðsson, simi 53720 eða 51113.
Ktöldsiman
Björn74l96.Reynir 40358.
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Torfufelli 26. Sími 74196.
Komumfíjótt!
Liöstákn /f
r Neytendaþjónusta
Sprunguviðgerðir
ogþéttingar
Símar 23814 og 41161.
Þéttum sprungur I steyptum
; veggjum, þökum og svölum með
ÞAN-þéttiefni. Látið þétta hús-
eign yðar og verjið hana frekari
skemmdum.
Fljót og góð þjðnusta.
Uppl. I slmum 23814 og 41161,
Hallgrímur.
[SANDBLASTUR Utí
MELABRAUT 20 HVAKYRARHOITI HAFNARFIR0I
Sandbláslur. Málmhuðun.
Sandhlásum skip. hús og slæ'rri mannvirki.
Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er.
Sta'rsta fvrirtæki landsins, scrhæft
sandblæstri. Kljót og goð þjónusta.
[53917
c
Húsaviðgerðir
)
Húsaviðgerðir, sími 30767 og 71952
Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á
húseignum. Járnklæðum þök, gerum við
þakrennur, önnumst sprunguviðgerðir,
múrviðgerðir, gluggaviðgerðir og fleira. Sími
30767 og 71952._______________________
HÚSEIGENDUR
HÚSBYGGJENDUR
Húsgagna- og byggingameistari getur bætt við sig verkefnum.
Vinnum alla trésmiðavinnu, fagmenn, svo sem mótauppslátt, gler-
Isetningar, glugga- og hurðasmiði og annað sem tilheyrir byggingunni.
Einnig raflðgn, plpulögn og múrverk. Vönduð vinna og vanir menn.
SÍm'i 82923.
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978.
19
Olivia Newton-
Johnímálaferlum
við plötufyrir-
tækið MCA
Málshátturinn segir mikið vill meira,
og á það ekki sízt við um peninga. Á
meðan frægðarsól Oliviu Newton-John
skín skært og hún rakar saman pening-
um hyggst hún fá enn meira. Hún hefur
höfðað skaðabótamál á hendur MCA
plötufyrirtækinu fyrir að það hafi ekki
sýnt nægjanlegan dugnað í því að dreifa
plötum með lögum hennar. Fer söng-
konan fram á að fyrirtækið greiði henni
10 milljónir dollara í skaðabætur eða um
3 milljarða íslenzkra króna.
En ekki var liðinn klukkutími frá því
að Olivia höfðaði málið er gagnsókn
kom frá MCA þar sem þess var krafizt
að söngkonan greiddi félaginu 3
milljónir dollara eða 900 milljónir ís-
lenzkra króna.
Þar með var nýtt met slegið því aldrei
hefur gagnsókn verið sett fram á svo
skömmum tíma. Tilgangur félagsins
með því að hefja gagnsókn er að reyna
að koma i veg fyrir að Olivia komi fram i
nokkurn tíma vegna réttarhalda. Er
KREFST 3 MILUARÐA
þetta gert á þeim tíma sem vinsældir
hennar eru hvað mestar og lagið
Summer Nights er á öllum vinsældalist-
um. Tíminn er því Oliviu dýrmætari en
flest annað.
Þau Olivia og mótleikari hennar i
Grease, goðið John Travolta, hafa
undanfarið ferðazt bæði um heimaland
sitt og önnur lönd í tilefni af frumsýn-
ingu myndarinnar. Skemmst er að minn-
ast iátanna sem urðu er Travolta kom til ®
London og var næstum rifinn i tætlur af t hlutverki sínu í Grease ásamt John
æstum áhorfendum. Olivia er ekki alveg Travolta.
o o
o
o
eins vinsæl en hún vekur mikla athygli
hvar sem hún kemur. Hún hefur skipt
um hárgreiðslu og orðið, að sögn fróðra
manna, þokkafyllri við það.
Málaferlin eru komin tii vegna þess að
Oliviu finnst MCA ekki hafa notað sér-
hæft fólk nægjanlega til þess að selja
plötur með lögum hennar. Einnig hafi
aðrir óþekktir listamenn verið látnir
njóta góðs af frægð hennar. Hún telur
sér óhætt að fara í mál þar sem lögfræð
ingur hennar telur í það minnsta tvö ár
þangað til það verði tekið fyrir og ættu
i
málaferli þvi ekki að trufla frægðarferil-
inn.
Fyrirtækið heldur þvi fram á móti að
vegna sífellds flakks Oliviu í sambandi
við kvikmyndir hafi félagið borið tjón
sem henni beri að bæta. Fyrirtækið hafi
gert allt sem í þess valdi stóð til að
tryggja sölu platna Oliviu, annað séu
ósannindi. Söngkonan hafi undanfarið
neitað að syngja inn á plötur, þrátt fyrir
að henni hafi verið greiddar 2 1/2 millj-
ón Bandarikjadala í laun á siðustu tveim
árum.
Sumir poppskríbentar halda því fram
að Olivia sé í rauninni ekki að reyna að
fá hærri laun heldur losna frá MCA
fyrirtækinu. Stjarnan vilji tileinka sér
kvikmyndaleik og hætta söng utan hans.
Olivia viðurkennir hálfpartinn að þetta
sé rétt. „Ég leitaði lengi að réttu mynd-
inni til þess aö hefja frama minn á hvíta
tjaldinu. Og ég er viss um að með
Grease og John Travolta hef ég valið
rétt” segir hún. En jafnframt er hana
farið að langa til að slappa af og segist
ætla að lifa lífi likara því sem venjulegt
fólk gerir á næsta ári. En með vinsæld-
irnar af Grease á bakinu er lítil hætta á
aðhúnfáifrið tilþess.
Olivia dansandi með nýju hárgrciðsluna
og I bleikum buxum, svo þröngum að
nota verður skóhorn til þess að komast i
þær.
o
Sórhæfum okkur /
Seljum í dag:
r-NOTAÐIR BÍLAR--------------------
Saab 96 '74
hvítur, ekinn 69 þús. km, verö 2000 þúsund.
Saab 96 '74
alveg sérstaklega fallegur bíll, ekinn 100 þús.,
km, verð 2000 þúsund.
Saab 99 GL '74
grænn, ekinn 80 þúsund km, verð 2500 þúsund.
Saab 99 GL '72
sjálfskiptur, ekinn 74 þúsund km, verð 1800
þúsund.
Saab 99 GL '77
2 dyra, beinskiptur, ekinn 25 þús. km. Verö
,4300 þúsund.
Saab 99 GL '78
ekinn 20 þúsund km, 4 dyra, beinskiptur, litur
brúnn (dorado), aukahlutir sem fylgja: dráttar-
krókur, snjódekk á felgum, cover á sætum, út-
’varpskassi og heilir hjólkoppar. Verð 5000 þús.
Saab 99 '76
ekinn 23 þúsund km. Verð 3700 þúsund.
IF'VíkM
r-NYIR BILAR'---------------------
Saab 96
verð 4750 þúsund.
Saab 99 GL
2ja dyra. Verð 5311 þúsund.
Saab 99 GL
4ra dyra. Verð 5500 þúsund.
Saab 99
3ja dyra. Verð 6200 þúsund.
Seljið ekki góðan notaðan
Saab undir verði.
Veistu að þú getur átt von á
að Saab endist 17 ár á
ísiandi.
Saab 99 GL '73
blár, ekinn 80 þúsund km, snjó- og sumardekk
ifylgja, verð 2100 þúsund.
Autobianchi '77
ekinn 34 þús. km. Verð I700þúsund.
,iH'- BJÖRNSSON A£o
BlLDSHÖFÐA 16 SIMI 81530 REYKJAVIK