Dagblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 20
•20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
Til sölu
8
Verksmiðjuíitsala.
UUarvörur, húfur, treflar, peysur og
margt fl. Kjöriö tækifæri fyrir þá sem
senda gjafir til útlanda. Prjónastofan
Inga, Auðbrekku 63, Kóp. Opið frá kl.
1-5.
Gólftedppi, ca 20 ferm,
til sölu, einnig svefnsófi og sófaborð.
Uppl.isíma 24376.
Köfunarkútur og byssur. <
Riffill, Parker Hale 243 cal., sem nýr, til
sölu, einnig haglabyssa, Winchester
pumpa, 5 skota. Uppl. í sima 51495 eftir
kl.7.
Nýjar rennihurðir:
Til sölu harmoníkuhurðir úr plasti
ásamt tilheyrandi brautum. Venjulegar
dyrastærðir, 80x200 cm, einnig 120
x 200 cm, sem t.d. má nota i skáp-
huröir. Hurðirnar má minnka að vild á
breidd og hæð. Verð kr. 14.000 og
18.000 pr. stk. Uppl. í síma 44345.
TU sölu Dual plötuspUari
með 2 hátölurum á kr. 25 þús. Edixa,
vestur-þýzk 35 mm myndavél á kr. 50
þús., Brown hobby rafmagnsflash á kr.
20 þús.,hárþurrka á stativi á kr. 5000,
Pioneer bílútvórpstæki fyrir 8 rása
kassettur, tveir hátalarar fylgja, kr. 50
þús., einnig 4 st. snjódekk, negld, á
felgum fyrir VW á kr. 40 þús. Uppl. i
síma 75041.
Fjögur lltið notuð,
sóluð, negld snjódekk til sölu, 13". Verð'
40 þús. Uppl. í síma 43839.
Silver Cross barnastóll,
barnaleikgrind úr tré og svefnbekkur til
sölu. Uppl. í sima 72567.
Notuð Haga eldhúsinnrétting
til sölu, vel útlítandi. Einnig nýleg AEG
eldavél og Husquarna bakarofn. Uppl. i
dag og á morgun í síma 43717.
Hjólsög.
Til sölu góð hjólsög. Uppl. í síma 81144
til kl. 7 á kvöldin.
Hreinlætistæki.
Kranar og blöndunartæki fyrir eldhús
og sturtubað með tilheyrandi til sölu.
einnig góð springdýna, 200x75 cm.
Uppl. eftir kl. 7 í síma 41739.
Til sölu stór 2ja hólfa
stálvaskur með blöndunartækjum á kr.
20 þús. Uppl. í síma 25111 eftir kl. 5.
Gamalt sófasett
ásamt sófaborði til sölu. Á sama stað eru
til sölu tveir stakir stólar og Nilfisk ryk-'
suga. Uppl. i síma 42885.
Hestakerra.
Stór og vönduð hestakerra á 4 hjólum i
góðu standi til sölu. Uppl. í sima 44777.
v •
Terylene herrabuxur
frá kr. 5.000, dömubuxur á 5500, einnig
drengjabuxur. Saumastofan, Barmahlíð
34, simi 14616.
8
Óskast keypt
s
Óska eftir að kaupa
þykktarhefil og afréttara, sambyggt.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 15581.
Óska cftir að kaupa
vel með farið hlaðrúm með dýnum.
Uppl. ísíma 76476.
Góður isskápur
óskast keyptur. Uppl. í sinta 54150 eftir
kl.6.
CB talstöð óskast,
til dæmis Effect. Uppl. i síma 41865.
Vil kaupa gamlan kolaofn
eða kabyssu. Uppl. hjá auglþj. DB i sirna!
27022.
H—785
Notuð, vel með farín
borðstofuhúsgögn úr dökkum viði
tekast keypt. Uppl. í síma 72644 eftir kl
, 18.
Þrekhjól óskast keypt.
Uppl.ísima 32925.
Óska eftir að kaupa
steypuhrærivél sem tekur einn og hálfan
til tvo poka. Má vera með ónýtum
mótor. Uppl. i síma 54024 eftir kl. 7. i
Vinnuskúr eða sumarbústaður.
Vandaður vinnuskúr eða lítill færan-
legur sumarbústaður óskast til kaups.
Staðgreiðsla. Uppl. i síma 85868 kl. 18—
21 e.h.
8
Verzlun
Ellilifeyrisþegar á faraldsfæti.
Verzlunin Madam býður ykkur 10%
afsl. á sundfötum og strandfatnaði i
sólarlandaferðina. Madam, Glæsibæ,
simi 83210.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar,
gam og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagarn, mussur, nælonjakkar,
skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl.
1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6, simi
85611.
Kaupmenn ath.
Nýlendumatvörulager til sölu á góðu
verði. Uppl. í síma 44757 og 72889.
Húsgagnaáklæði,
gott úrval. Falleg, níðsterk og auðvelt að
ná úr blettum. Útvega fyrsta flokks fag-
menn sé þess óskað. Opið frá 1—6. Simi
á kvöldin 10644. B.G. áklæði, Mávahlíð
39.
Nýtt á tslandi — Neovac ryksugukerfi.
Hentar í nýbyggingar og eldri hús af
öUum stærðum. Létt og fljótlegt að
ryksuga og ekki þarf að draga
ryksuguna um húsið. Hinn létti sogbarki
er tengdur við innstungu í veggnum og
mótorinn, sem er í geymslu eða kjaUara,
fer þá af stað. NEOVAC eykur verð-
mæti eignarinnar. Hagstætt verð.
Skrifið eða hringið eftir ókeypis
upplýsingabæklingi. Yltækni hf.,
Pósthólf 138,121 Rvík, simi 81071.
Áteiknaðir jóladúkar,
jólavörur í úrvali, tvistsaumsmyndir^
klukkustrengir, áteiknuð punthand-
klæði, gömul og ný mynstur. Myndir í
barnaherbergi, isaumaðir rokkokóstólar,
saumakörfur með mörgum mynstrum.
Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu
l.simi 13130.
Lampar og lampafætur. .
Seljum ódýra lampa og lampafætur,',
Vnargar stærðir og gerðir, líka fyrir þá'
sem vilja spara og setja saman sjálfir.]
Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðabakka
9,sími 85411.
; ---------------------------rf-------
Hagstæð greiðslukjör. i
Glæsileg matar- og kaffistell, boUapör,,
ofnfastar skálar, idýfusett og nytjahlutir
við allra hæfi úr brenndum leir. Opið,
9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, simi'
85411.
1 ;----------------------------------- I
Verzlunin AU Baba auglýsir.
Mikið úrval af austurlenzkum mussum,'
pilsum, kjólum og skyrtum. Mjög gott
verð, samt gefum við 10% skólaafslátt.
Reynið viðskiptin. Ali Baba, Hraunbæ
102, simi 71810.
Fatnaður
8'
Til sölu mjög fallegur,
hvítur brúðarkjóll (frá Báru). Uppl. i
síma 31359.
Nýleg, dökkbrún leðurkápa
til sölu, nr. 14. Verð 60 þús. Einnig
brúnn, nýlegur drengjaleðurjakki á 9 til
10 ára. Verð 20 þús. Uppl. i síma 38711
og25184.
...... ... ■ ■■ ■■ ■- - -'■■ ■ ■
Karlmanns mokkajakki
til sölu, litur brúnn, stærð 50—52, verð
40.000. Uppl. í síma 33018 eftir kl. 19.
8
Fyrir ungbörn
r
Til sölu er
2 barnarimlarúm, bamavagga, bama-
stóll og bUstóU. Uppl. i sima 83236 eftir
kl.6.
Kerruvagn óskast.
Óska eftir að kaupa góðan kerruvagn.
| Uppl.isíma 21032.
Barnarúm til sölu.
Uppl. eftir kl. 6 í síma 37970.
Til sölu nýleg,
nær ónotuð, Silver Cross bamakerra.
Uppl. isíma313'59.
1
Húsgögn
8
Til sölu kojur
með dýnum. Uppl.
sima 52393.
Til sölu gömul teppi,
ca 45 fm. Uppl. í síma 34416.
Til sölu 2 notuð
gólfteppi, 3,50x3,65 og 3x4 metrar.
Uppl. ísima 51465.
Gólfteppi fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi, stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin, Síðumúla 31,
sími 84850.
8
Heimilistæki
8
Ónotað eldavélarsett.
Til sölu er AEG stálhellu borð (4 hellur)
og hvítur ofn með grilli og grillteini.
Bæði með klukku. Ca 2 1/2 árs gamalt,
hefur aldrei verið notað og er ennþá i
umboðinu. Staðgreiðsluverð 160 þús.
(sambærilegt nýtt í dag kostar ca 230
bús.). Uppl. í sima 33454.
AEG Lavetherm
og elecktroniskur þurrkari til sölu. Uppl.
hjá auglþj. DB i sima 27022. H-648 j
Til sölu sjálfvirk
þvottavél, divan, ísskápur, svefnsófi og
eldhúsborð með sex stólum. Uppl. i sima
18458._______________________________ ,
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur
þvottavélar, isskápa og frystikistur. Lítið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími
31290.
8
Hljómtæki
8
Hljómburðartæki.
Til sölu Skandia SK 302, magnari, út-
varp og segulband og Garrard SP 25
MK 111, plötuspilari og tveir hátalarar.
Uppl. í síma 41325 eftir kl. 5.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og hljóð-,
færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50, sími 31290.
Carmen sófasett
til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 74739
eftir kl. 4.
Til sölu er mjög vel með farið
sófasett, 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og
einn stóll. Uppl. í síma 71880.
Tvö 50 ára gömul rúm
ásamt 2 náttborðum og kommóðum ti! r
sölu. Verð 60.000. Uppl. í síma 15293.
Til sölu nýtt Happy sófasett,
skenkur, 2 hansaskápar, annar með
gleri. Uppl. í sima 36765 eftir kl. 5.30.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, ■
svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður
verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—6
e.h. Sendum í póstkröfu um land allt.
Húsgagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustannar. Langholtsvegi 126, simi
34848.
Hú^gagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
sími 14099. Glæsileg sófasett, 5ja
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefni
stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
' og jkrifborð.. Veggþillur, veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar og
steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
í póstkröfu um land allt.
Antik borðstofuhúsgögn,
til sölu, sófasett , skrifborð, bókahillur,
borð og stólar, svefnherbergishúsgögn,
ljósakrónur, gjafavörur. Kaupum og
tökum i umboðssölu. Antik-munir,
Laufásvegi 6, simi 20290.
Superscope DC 302 A
til sölu með dolby, króm og limeter,
rúmlega eins árs. Uppl. í síma 92-7488.
Marants hljómtæki til sölu,
magnari módel 1150 (2x75 w), plötu-
spilari, módel 6200 og 2 stk. hátalarar,
HD 77 (150 w). Upplýsingar í sima
41264 kl. 16—20.
Sansui 50, , '
3ja mánaða útvarpsmagnari, 2 x 35
. vött, RMS til sölu, verð 200 þús. kr.
Uppl.ísíma 75989.
Til sölu ný
Acoustic söngbox. Uppl. í síma 41107
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Sonor trommusett
á 60 þús. Uppl. í síma 93-8669.
100 vatta bassamagnari
+ box óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
34992.
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum hljóm-
tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg.
hljóðfæra og hljómtækja. Erum
umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild,
Rpndall, Rickenbacker, Gemini,
skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland
trommukjuða og trommusett, Electro
Harmonix, Effektatæki, Honda raf-
magns- og kassagítara og Maine
magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi
Guild vinstri handar kassagitara.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf. ávallt í fararbroddi. Uppl. í
síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—
12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Hljómbær, Hverfisgötu 108.
I
Dýrahald
8
Poodlehvolpar til sölu.
Uppl. i síma 44679 eftir kl. 19.
Vill einhver gefa
puddle hvolp. Uppl. í síma 75501.
Hestar til sölu.
Til sölu 6 hryssur, 5 folöld og 6 ung-
hestar. Uppl. B. Tröð 5, Viðidal,
fimmtudag, föstudag og laugardag, frá
kl. 2—4 alla dagana.
Kettlingur.
Lltill, fallegur kettlingur fæst gefins.
Uppl. að Egilsgötu 26, Rvík eftir kl. 6.
Þarf að koma tveimur hestum
í fóðrun í vetur, helzt sem næst bænum.
Uppl. í sima 30600 eða eftir kl. 8 i sima
34354.______________________________
Til sölu Yamaha FS.
Uppl. í síma 99-1556 milli kl. 5 og 7.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna, sækjum|
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í
flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól í
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið-
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opið frá kl. 9—6.
I
Byssur
8
Sem ný úrvals
Browning haglabyssa til sölu. Fyrir-'
spurnir sendist i pósthólf 636 Rvik.
8
Ljósmyndun
8
16 mm super8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu i miklu úrvali, basði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir bamaafmæli
eða bamasamkomur: Gög og Gokke,
Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl.
Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch
and the Kid, French Connection,
MASH o. fl. í stuttum útgáfum, enn-
fremur nokkurt úrval mynda i fullri
lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8
mm sýningarvélar óskast til kaups.
Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur
póstsendar út á land. Uppl. í síma 36521.
Ný litmyndaþjónusta.
Litmyndir framkallaðar á 2 dögum.
Við erum í samvinnu við Myndiðjuna
Stjörnuíjósmyndir. Vélar þeirra eru af
nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar, og
skila mjög fallegum litmyndum með
ávölum köntum. Utan Reykjavíkur.
Sendið okkur filmur yðar. Við sendum
filmur og kubba ef óskað er. Fljót af-
greiðsla, póstsendum. Amatör, ljós-
rnyndavörur, Laugavegi 55,sími 22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél-
ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. í síma 23479
(Ægir).
I
Sjónvörp
8
Til sölu 2ja ára gamalt,
svarthvítt, 20" Philips sjónvarpstæki.
Tækið er mjög vel með farið. Uppl. "i
síma 72102 eftirkl. 18.
Sportmarkaóurinn, Grensásvegi 50,
auglýsir.
Nú vantar okkur allar stærðir af
notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil
eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
8
Til bygginga
8
Mótatimbur til sölu,
1x4,1 x 6 og 2 x 4. Uppl. í síma 71395.
Mótatimbur til sölu,
1 x6og 1 1/2x4. Uppl. isíma 30391.
Suzuki AC 50 árg. ’74
til sölu. Lítur vel út og er í góðu ásig-
komulagi. Tilboð óskast. Uppl. í síma
72525 eftir kl. 18.
Til sölu mótatimbur,
einnotað og nýtt, 2x4, 2x5 og 1x6-
ásamt mótakrossviði. Uppl. i sima
86224.
Til sölu timbur,
3000 m 1x 6, 500 m 2 x 4. Tilvalið efni i
vinnupalla. Uppl. í síma 73966 eftir kl.
18.
Mótatimbur til sölu,
einnotað, 1 x 5 (ca 2400 m), 1 1/2x4 (ca
200 m) og 2 x 4 (ca 200 m). Einnig vatns-
láslistar. Uppl. í sima 83514 eftir kl. 19.
Innrömmun
8
Innrömmun, Ingólfstræti 4,
kjallara, gengið inn bak við. Tek alls
konar myndir og málverk, eftirprentanir
og saumaðar myndir. Hef einnig málm-
horn, innlenda og útlenda rammalista og
matt gler. Opið 2—6, heimasimi 22027.
Óska eftir krómuðu
frambretti og bögglabera á 350 CC
götuhjól. Uppl. í sima 92—1190.
Montesa umboðið auglýsir
eftirtalin hjól til sölu og sýnis: Montesa
Cappra 360, Montesa Cota 247 og
Suzuki AC50 77. Einnig er til sölu 18 og
19 tommu gjarðir, hanskar, lúffur,
leðurstigvél, treflar úr silki og prjónaðir
og Kett hjálmar (með tryggingu). Fyrir
Moto-X eru handleggshlifar, legghlífar,
facemaskar, demparar (stillanlegir) f. 50
CC—250 CC. Svart matt spray á púst-
rör og vélar. Sérverzlun hjólamannsins.
Opið á laugardögum. Vélhjólaverzlun
Hannesar Ólafssonar, Freyjugötu 1,
sími 16900. Póstsendum.
Harley Davidson,
175 / 250 cc, árg. ’75, til sýnis og sölu að
Bolholti 4 alla daga milli kl. 9 og 6. Uppl.
í sima 40457 eftir kl. 7. Gott verð ef
samið er strax.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 75, vel útlítandi. Uppl. i síma 42684
milli kl. 19 og 20.