Dagblaðið - 22.12.1978, Side 1

Dagblaðið - 22.12.1978, Side 1
Sríálst úháð daghfað 4. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978 — 287. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022. /■.................. Utvarp og sjónvarp um jólin: Silfurtiíngl, Pappírs- tungl og ýmislegt góðgæti Sjónvarpiö býöur upp á ýmislcgl góðgæti um jólin og út- varpið rcynir að fylgja þar á eftir. Má nefna Silfurtúnglið, kvik- myndirnar Pappirstungl, Borin l'rjáls ,og hinn frábæra söt%leik Amahl og næturgestina. Jólalcikrit útvarpsins cr Afl vort og æra cftir Nordahl Grieg og á annan i jólum jer skemmtiþáttur Jónasar Jónas- ;sonar. Mikið ereinnigá boðstólum jfyrir börnin. Allt þctta má sjá nánar á kynningu og útvarpsdag- skrá í miðju blaðsins. Það borgar sig að kippa þessum síðum út og gcyma þær frant yfir áraniót. -DS. Jólabíóin 1978: Það hefur verið heldur hryssingslegt I höfuðborginni framan af vikunni. Frost hefur ekki verið mikið en talsverð gjóla — til vindhraða, þá er eins stigs frost og fjögur vindstig á við 39 stiga frost í logni. og þá er kalt í Reykjavík. Mcð þvi að taka tillit DB-mynd R.Th. fallegt — sjá 8 síðna blaðauka ímiðju blaðsins um jóladagskrár útvarps og sjón- varps, jólakvik- myndirnarog leikhúsin * Hvenær er opið? Hvað er hægtað gera um jólin? í 4 síðna blaðauka í miðju blaðsins í dag er að finna ýmsar upplýsingar um opnunartínta. þjónustu, ferðir strætisvagna, lyfjabúðir. guðsþjónustur, göngu- ferðir og ýmislegt fleira setn að gagni má koma um jólahelgina. Allir sýna eitthvað „ Verdjöfnunargjaldið rennur gegnum efri deild,f segir Friðrik Sophusson „Hækkun verðjöfnunargjaldsins fer í gegn í neðri deild, og hún mun renna í gcgnutn cfri deild. Þvi verður aðeins að reyna að bjarga því sem bjargað verður,” sagði Friðrik Sophusson alþingismaður (S) í morgun. Tilraunir eru gerðar til að ná sam- komulagi um að þetta verðjöfnunar- gjald fari í raun og veru til jöfnunar verðs en ekki cingöngu til að létta á skuldum Rafmagnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjarða. Hjörleifur Gutt ormsson iðnaðarráðherra kom seint í gærkvöldi með tillögu sem gekk tals- vert i þessa átt. Ellert B. Schram (S) hafði áður komið með svipaða tillögu. Atkvæðagreiðsla uni þær biður 3. urn- ræðu í dag. Samningaviðræður voru í gangi í morgun um tilhögun verðjöfn- unargjaldsins, sem flestallir gætu sætt sig við. Eftir 2. umræðu i neðri deild i gær var hækkun verðjöfnunargjalds á rafmagni úr 13% i 19% samþykkt með 19 atkvæðum gegn 18. Gunnar Thoroddsen formaður þingllokks sjálf stæðismanna bauð samstarf flokksins við niðurskurð rikisútgjalda sem sam- svaraði inntekt af verðjöfnunargjald- inu, 700 milljónum, svo að til hækk- unar þyrfti ckki að koma. Þetta lékk engar undirtektir stjórnarinnar. Friðrik Sophusson sagði i niorgun að mestu skipti nú að unnt yrði að ganga svo frá hækkun gjaldsins. aö þaö rynni bcinl til lækkunar á hcimíls töxtum hjá Rafmagnsvcitum rikisins ogOrkubúi Veslfjarða. 1111 Roksala á bókum: „Hljóm- platan hef ur tapað fyrir bókinni” -sjábls.8 * Jakob Magnússon sleppirsér lausum — sjá POPPábls. 43,44 og 45 Mörgþúsund grunnskóla- nemarísömu skákkeppninni — sjá bls. 7 * Aðalsteinn skrifar um sýningar Deu Trier Mörch og Davids Schorrs — sjá bls. 9 J r llmandi pylsur með öllu afturá Torginu — sjá bls.42 * Umferðarráð ferframá tvöföldun fjárveitingar — sjá bls. 9 c--------------- Útlit fyrir almenntverk- ef naleysi í bygging- ariðnaðinum — sjá bls. 10 * Deilt umágæti rafmagnsritvéla - sjá bls. 7 J Víðast hvar greiðfært um jólahelgina —aukaf erðir í lofti og á láði - sjá bls. 10

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.