Dagblaðið - 22.12.1978, Síða 6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978.
1 1
6
Jófaskórnir hans
Svartogbrúnt
leður, kr. 16.150.-
Herraskór
cjölbreytt
úrval
Opið til
kL 101
kvöld.
Laugavegi 69.
Sími 16850.
Bækur úr Ljóðhúsum
Málfríður Einarsdóttir
r
Ur sálarkirnunni
286 bls.. Verð 7200 kr.
Málfríður Einarsdóttir
Samastaður
í tilverunni
302 bls.. Verð 5400 kr.
Bækur Málfrlðar Einarsdóttur hafa hlotifi einróma
lof gagnrýnenda og almennra lesenda.
Steinar á Sandi
Sigling
182 bls.. Vo-ð 4200 kr.
Fjöldi manna biöur meö eftirvæntingu nýrrar bókar
eftir Steinar Sigurjónsson enda er hann meö frum-
legustu höfundum sem nú rita á Islensku. Þessi
skáldsaga hans er án efa annar eins viöburöur og
Blandaö I svartan dauöan var á slnum tlma.
•
Magnús Jóhannsson
frá Hafnarnesi
Silungurinn
í lindinni
52 bls.. Verð 3000 kr.
Magnús frá Hafnarnesi er einkum kunnur fyrir frá-
sagnarþætti sina og sögur, en kemur nú lesendum
slnum á óvart meö ljóðabók.
Bókaútgáfan
LIÓÐHÚS
Laufásvegi 4 Reykjavík. Sími 17095.
/""".....
Nýjarbækur:
Fjölbreytt bókaúrval
— titlar aldrei fleiri
en nú og titlar aldrei fleiri, eða á fimmta hundrað. Talsvcrð gróska virðist vera i islenzkri skáldsagnagerð og
þýtt er úr málum, sem ekki hefur áður verið þýtt úr á islenzku, eins og sést á siöasta listanum.
Skáldsögur
Ágúst 1 Ási eftir Hugrúnu. Sagan kom
fyrst út 1955. Hugnæm saga sveita-
pilts sem rifjar á gamals aldri upp lífs-
hlaup sitt.
Útg.: Bókamiðstöðin, 163 bls. Verð:
4.300 kr.
Breyttir timar eftir Þuriði Guðmunds-
dóttur frá Bæ. Spennandi ástarsaga úr
sveit.
Útg.; Bókamiðstöðin, 171 bls.
Verð: 5.640 kr.
Sigling eftir Steinar á Sandi. Skáld-
saga í formi ferðasögu til Indlands.
Leit að upprunalegu manneðli ein-
hversstaðar bak við tækniheim nútím-
ans.
Útg.: Ljóðhús, 183 bl.
Verð: 4.200 kr.
Ljóð
Hitt og þetta i gamni og alvöru eftir
Gutom. Höfundur: Guðbjörg Tómas-
dóttir. Tekin dæmi úr tilverunni,
Kröflu o. fl.
Útg.: höf., 77 bls.
Verð: 3.500 kr.
Perla hugans eftir Þorstein G. Þor-
steinsson. Teikningar eftir Árna Elfar
og Alfreð Viggó Sigurjónsson. 32 Ijóð.
Útg.; höf., Letur fjölritarði, 43 bls.
Verð: 2.400 kr.
Förunótt eftir Aðalstein Ásberg
Sigurðsson. Önnur bók höfundar. 27.
Ijóð.
Útg.; Fjölvi, 77 bls.
Verð: 2.400 kr.
Horft i birtuna eftir Þóru Jónsdóttur.
Þriðja ljóðabók höfundar. Spurnir og
svör um tilveru manneskjunnar i
hverfulum heimi.
Útg.; Fjölvi, 62 bls.
Verð: 2.400 kr.
Hundrað skopkvæði eftir Gest
Guðfinnsson. Úrval skopkvæða
höfundar 1966—1975.
Útg: Letur, 117 bls.
Undir öræfahimni, Ijóð eftir Gest Guð-
finnsson. 33 ljóð.
Útg.: Letur, 60 bls.
Verð: 2.160 kr.
Sixty years of verse eftir Margaret E.
Rowntree. Borgarstýra, íslandsvinur
og Ijóðskáld yrkir.
Útg.: höf., 60 bls.
Blandað efni
Bókin um Pok, þýdd af Einari Braga.
Fyrsta grænlenzka bókin sem gefin er
út á íslenzku. Söguhetjan, Pok var
fyrsti Grænlendingurinn sem fór til
Danmörku og er þetta ferðasaga hans
1724.
Útg.: þýðandi, 12 bls.
Verð: ókomið.
Gaudeamus igitur, minningar úr
Menntaskólum. Ingi Logi Einarsson
tók saman. Þættir eftir m.a.: Ómar
Ragnarsson, Bryndísi Schram, Séra
Róbert Jack, o. fl.
Útg.: Bókamiðstöðin, 155 bls.
Verð: 6.600 kr.
Úr heimi bænarinnar eftir Ole
Hallesby. Orð til þreyttra biðjenda.
Gunnar Sigurjónsson þýddi.
Útg.: Bókaútgáfan Salt, 150 bls.
Verð: 3.480 kr.
4.800 kr.
Grundvöllurinn er Kristur. Ritgerðir
eftir ýmsa íslenzka presta. Grund-
vallaratriði kristinnar trúar.
Útg.; Bókaútgáfan Salt, 160 bls.
Verð: 1.800 KR.
Leyndarmál Lárusar eftir Oskar
Skarsaune. Stutt útskýring kristinnar
trúar. Hvemig verðum við kristin?
Útg.: Bókaútgáfan Salt, 56 bls.
Verð500kr.
Barna og
unglingabækur
Emil 1 Kattholti eftir Astrid Lindgren.
Fyrsta bókin af þremur um
söguhetjuna. Teikningar eftir Björn
Berg. Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi.
Útg.: Mál & menning, 128 bls.
Verð: 2.940 kr.
Börn eru besta fólk eftir Stefán Jóns-
son. Tólfta bindi í heildarútgáfu á
verkum höfundar. Æskuár litils
drengs í Reykjavík. Friðrika Geirs-
dóttir gerði teikningar.
Útg.: ísafold, 167 bls.
Verð: 4.320 kr.
Sumar 1 Sóltúni eftir Stefán Jónsson.
Þrettánda bindi í heildarútgáfu á
verkum höfundar. Ungur drengur er
sendur í sveit. Friðrika Geirsdóttir
gerði teikningar.
Útg.: ísafold, 228 bls.
Verð: 4320 kr.
í Þrastaskógi, saga úr sjónvarpinu
eftir Sigríði Eyþórsdóttur, teikningar:,
Ólöf Knudsen.
Útg.: Bókamiðstöðin, 25 bls.
Verð: 1.920 kr.
V
Gleðilegjól
meö jólaskreytingum
frá okkur.