Dagblaðið - 22.12.1978, Qupperneq 12

Dagblaðið - 22.12.1978, Qupperneq 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978. Halló, þið öll. |NÚ eru allir lcomnir í jólaslcap og farnir að slcreyta iijá sér. Við bjóðum yldcur að líta' við h'já olclcur, gjafavöruórvalið hefur aldrei verið meira og jólaslcreyt- | ingaúrvalið, stórlcostlegt á verði fyrir alla. Jólamarlcaðurinn í kjallaranum hefur á boðstólnum allt skreytingarefni, jólaskraut, lcerti og margt fleira. við veitum 10% afslátt af öllu, jólatréskrauti ef þið lcaupið jólatréð hjá olckur, bjóði aðrir betur. Ef þið eruð ekki vön að skreyta hyasintu og lcertaskreytingarnar sjálf, sttuð þið að líta við hjá okkur, því daglega til jóla| jmilli 15 - 17, og 20 - 22, þá getið þið séð hvernig við 'skreytum , og fengið góð ráð um efnisval. Ég gleymdi víst áðan að minnast á leiðisvendina og krossana en þeim fylgir ókeypis útikerti. ' Ijólatrén fáið þið hjá oklcur, . jverið þið blessuð í bili, l'Sjáumst í Blómabúðinni Lilju, Laugarásvegi 1., sími 82245. p.s. opið lcl 9-22 alla daga Gleðileg jól. Lilja. að árgjotó A„rettupakk0? 2 verð l—3 s.lg nnt tífalt árgjaM ■ ieSgjald er almennttij þ kkinguna Ul I GRÁTANDI DÚKKUR TALANDI DÚKKUR GANGANDI OG TALANDI DÚKKUR PÓSTSENDUM TÓmSTUnDflHÚSID HF samdægurs Laugauegi 164-Reqkiauil: s= 21901 ÍTÚLSKU DÚKKURNAR FRÁ SEBINO FARA SIGURFÖR UM EVRÚPU Spánn: Lestin klippti bifreiöina í tvennt —tuttugu og átta börn fórust og sextíu og sex slösuðust „Við komumst ckki yfir, við komumst ekki yfir,” hrópuðu börnin i bifreiðinni rett áður en járnbrautar lest klippti hana i tvennt með þeini af- leiðingum að tuttugu og átta þeirra létust. Atburður þessi varð á Vestur Spáni. 1 bifreiðinni voru niutíu börn á leið heim til sín eftir síðasta kennsludag fyrir jólafriið. Allir í bif reiðinni slösuðust og sumir mjög alvarlega utan eitt barnanna. Auk þeirra var fyrir tilviljun einn fullorðinn i bifreiðinni og slapp hann ekki óskaddaður. Bifreiðarstjórinn meiddist litillega. Þau barnanna sem sluppu lítt meidd sögðu frá því að þau hefðu hrópað aðvörunarorð til bifreiðar- stjórans þegar þau sáu að lestin nálg aðist. Mót járnbrautarinnar og ak- brautarinnar lokast ekki þegar járnbrautarlestir fara þar um en stjórn spaensku járnbrautanna fullyrðir að þar sé farið eftir öllum reglum. Skólabækur og jólakort lágu á víð og dreif umhverfis slysstaðinn. Svo virðist sem bifreiðin hafi verið nijög yfirhlaðin og að sögn var algengt að í bifreiðinni væru 2—3 börn um. hvert sæti. Hún var á sinni venjulcgu leið um nokkur þorp þar sem börnin bjuggu en sóttu öll sameigmlet ;>u skóla. Slys þetta vcldur mikilli -’>rg eins og eðlilegt er. 1 einu þorpanna létust þrettán börn, sem er gifurleg blóðtaka þegar tekið er tillit til þess að ibúar þar eru ekki ncnia um það bil sextiu. Olíusölubann á Suður-Afríku rpttí Oryggisráðinu Bandaríkin: Fjögur skot að Kennedy í Dallas Sú nefnd öldungadeildar Banda- ríkjaþings í Washington sem rannsakað hefur morðið á Kennedy forseta Banda rikjanna í Dallas árið 1963 kemur til fundar í dag. Mun þá haldið áfram að ræða nýjustu upplýsingar sérfræðinga sem fullyrða að fjórum kúlum hafi verið skotið að Kennedy. Áður var niður staðan sú að kúlurnar hefðu aðeins verið tvær. Sérfræðingarnir segja að skotið hafi verið á forsetann úr tveimur áttum og hefur þá verið um samsæri að ræða en ekki framtak eins manns, Lee Harvey Oswald, eins og Warrennefndin komst að niðurstöðu um. Spánn: Tólff særðir í bardaga Baska og lögreglu Aö minnsta kosti tólf manns særðust i gær í átökum milli Iögreglu og öfga- sinnaðra Baska í borginni San Sebastian. Til upphlaupsins kom eftir mótmæla- fund Baskanna. sem voru að lýsa óánægju sinni og sorg vegna niorðs á skæruliðaforingja þeirra, sem lézt i sprengjuárás í Suður-Frakklandi. Mikil átök urðu i San Sebastian og nær- liggjandi þorpum. Lögreglan skaut gúmmíkúlum og reyksprengjum á mót mælagönguna cn í henni tóku þátt nærri eitt þúsund manns. Baskar köstuðu grjóti að lögreglunni og hlóðu götuvígi úrbifreiðum. Boðað hefur verið til skyndifundar i Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um hvort setja eigi enn strangara viðskipta- bann á Suður-Afríku en orðið er. 1 gildi er svokallað vopnasölubann gagnvart rikinu en verulegur áhugi er á þvi að herða það og bæta auk þess við olíusölu banni. Raunar hefur slikt þegar verið samþykkt á allsherjarþinginu. Ástæðan fyrir þessu er bæði kynþáttastefna stjórnar Suður-Afriku og einnig tregða hennar til að fara að kröfum Sameinuðu þjóðanna varðandi sjálfstæði Namibíu eða Suðvestur-Afriku eins og landið er líka kallað. Suður-Afrika hafði stjórn mála þar á hendi i umboði ganila Þjóða bandalagsins eftir að Þjóðverjar voru sviptir nýlendum sínuni eftir fyrri heinis- styrjöldina 1918. Hefur stjórnin i Pre tóriu þrjóskazt við að veita þvi nokkra sjálfstjórn þar til nýverið að hún gekkst fyrir kosningum þar en þá í óþökk Sam einuðu þjóðanna sem vildu hafa sina menn til eftirlits en fengu ekki. Hafa engin viljað viðurkenna kosningarnar en hið nýkjörna þing Namibiu er um það bil að koma saman og er fyrsta niáliö á dagskrá hvort ganga eigi að hugmynd um stjórnar Suður-Afriku um hvemig haga eigi leið landsins til sjálfstæðis. Sá flokkur svertingja sem Sameinuðu þjóð irnar hafa viðurkennt sem fulltrúa fólks ins i landinu tók ekki þátt í þessum kosn ingum og hvatti stuðningsmenn sina til að takackki þáttíþeim. Bandaríkin: Gullinu smyglað inni í dagblaði Svo virðist sem rúmlega einnar millj. dollara virði af gulli hafi verið smyglað út úr geymslu bandariska rikisins i New York inni i dagblaði, til að blekkja málmleitartæki er eru við út- ganginn úr byggingunni. Ekki hafa frekari skýringar verið gefnar á því hvernig þjófnaðurinn getur liafa verið framkvæmdur en opinberir aðilar segja að nokkur hluti gullsins geti hafa horfið við vinnslu þess. Gullið hefur horfið einhvern timann á árununi 1973 til 1977. Jólamarkaðurinn Garðshorni Hyacintur, hyacintuskreytingar. Fallegar ódýr- ar jólastjörnur. Og okkar sérgrein er leiðis- skreytingar, skreyttar greinar, krossar og kransar. ^ Útikerti fylgja öllum leiðiskrossum. Einnig höfum við mikið úrval af jóla- og ára- mótaknöllum. Lftið inn í Garðshorn, það borgar sig. Garðshorn við Fossvogskirkjugarð - Sími 40500

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.