Dagblaðið - 22.12.1978, Síða 17

Dagblaðið - 22.12.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978. 17 Z£L ’búd,h/: Síðumúla 17 Sími 37140 Sendum í póstkröfu joiagjOTin nanaa bílnum og bílstjóranum 12 V. handljós ökuhanskar „Hoodscope“ Dráttartóg Felgulyklar Rúllubelti í bíla Aurhlífar Krómaðir felguhringir Ódýrir hjólkoppar 12 V. digital klukkur Sommer teppi í bíla 50 mm. Drðttarkúlur Brettabreikkanir ð blla Fram- og afturspoilerar manna, sem tróna i Sænsku akademi- unni, sagði við mig ekki alls fyrir löngu, „Það er ómögulegt að láta Borges fá nóbelsverðlaunin, hann er nýbúinn að lýsa yfir stuðningi við stjórn Pinochets i Chile.” Ég varð agn- dofa. í fyrsta lagi hafði Borges minnzt á það við mig, þegar hann var hér í siðara skiptið að skoðanir hans á ástandinu i Chile hefðu verið rang- túlkaðar í blaðaviðtölum við hann, m.a. i L’Express, og i öðru lagi stað- festi þessi annarlega rödd úr Sænsku akademiunni fullyrðingar Borges sjálfs. Það var reynsla út af fyrir sig. Borges er að mínu viti stórskáld, sem Sænska akademían heldur „úti i kuldanum” vegna fordóma. Hann er sönnun þess, að þeir sem verðlaun veita, stjórnast einatt af fordómum og hagsmunum, sem koma verðlaun- unum, í þessu tilfelli nóbelsverðlaun- um, ekkert við. En sem betur fer mun það halda áfram að sannast, að úr- vinnsla tímans er þyngri á metaskál- unum en útnefning Sænsku akademi- unnar og annarra hagsmunasamtaka. En samt getum við fagnað því, að stundum fá vanmetnir listamenn verð- uga viðurkenningu, m.a. fyrir tilstuðl- an Sænsku akademíunnar. Verðlaun með varúð Verðlaunaveitingum ber að taka með varúð. Þær eru ekki síður vottur um fordóma og hagsmuni þeirra, sem að þeim standa en réttsýni og löngun til að láta gott af sér leiða. „Útlistun, gagnrýni, mat eru verkefni miðlungs- manna,” segir Hardy í Málsvörn stærðfræðings. Þetta jafngildir að visu ekki stærðfræðilegri sönnun, en er þó athyglisvert. Auk þess geta ekki allir fengið verð- laun. Og flestum fer bezt að vinna afrek sín i hljóði. Það minnir mig á dá- lítið atvik, sem ég upplifði nýlega í kvöldfagnaði vina minna. Kristján Al- bertsson tók litla, fallega styttu af Venus frá Míló og skoðaði hana var- færnislega. Þá sagði þarstödd kona. ekkja mikils listamanns: „Jafnvel myndastyttur fá líf í höndunum á þér, Kristján.” Segir ekki þetta i raun og veru allt, sem segja þarf? Með kærri kveðju til ykkar Dag- blaðsmanna. Matthías Johannessen. 'verðlaunaveitingin tekist einkar vel, verðlaunahafinn er af þeirri fjölskyldu sem fann uppSingersaumavélina. Guðbergur Bergsson, ©Hja Valladtofqi Verzlanahöllin Símar: 24411 og 21444 Stakar pcysur oy vcsti AltJcUis ítalskii ogfranskh prjóna- kjólai Nóbelsverðlaun lýsa miðlungsmennsku Svía 9 Guðbergur Bergsson Gildi rithöfundar fer eftir því hvað hann hefur mikil áhrif á samtíð sína og framtíð, en ekki eftir þvi hvað honum tekst vel að auglýsa eða láta auglýsa sig. Fáir mikilsverðir rithöf- undar hafa verið verðlaunaöir, hins vegar hafa þeir oft verið hýddir, og sjálfir eru þeir miklir heilaflengjarar. Nóbelsverðlaunin hafa engin áhrif á mannsandann. Þau lýsa aðeins menn- ingarástandi svia og þeirra miðlungs- mennsku. Á síðustu árum hefur rikt með svium eins konar úttauguð vinstristefna. Þess vegna verðlauna þeir einungis karlæg skáld, misheppn- aða pislarvætti, fifl eða smjaðrara, sem nauða í þeim með sifelldum heimsóknum. Að þessu sinni hcfur þvi Amerísku stytturnar frá Lee Borten nýkomnar No»g bllaitosBI a.m.lc. á kvöldln mO\l£AVI\llH HAFNARSTRÆTI Simi 12717 QSKALORIK djúpsteikingarpottar <: o m co Sumir eru rauðir, sumir eru hvítir, sumir eru krómaðir, en allir hafa þeir 2000 W element og eru stillanlegir frá 80—200° C. Það gerir gæfumuninn. 2000 W O SÍMI 24420 HÁTÚNI Af hverju hefur engum dottið þetta í hug fyrr? OSRAM kynnti á Photokina i haust fyrsta leifturljósið sem samtimis getur lýst myndefnið beint og óbeint, sem gefur mýkri og betri myndir án skarpra skugga. Nýj- ungin er spegilhús, sem skiptir leiftrinu. Þú getur valiðí Lýsing beint, óbeint eða hvorutveggja. Fyrirliggjandi i fimm útgáfum með leiðitölu frá 12 — 32 miðaðvið DIN 21 filmur. Fjórar gerðir með snúanlegu spegilhúsi, ein tegund án. Austurstræti 6 — simi 22955

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.