Dagblaðið - 22.12.1978, Side 19

Dagblaðið - 22.12.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978. 31 íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I / |sínum hjá Bayern, F. Beckenbauer, Sepp Maier og Paul Breitner. Bayern varð bezta fé- lagslið heims og sigraði 1974, 1975 og 1976 i Evrópubikarnum — fyrst Atletico Madrid 4— 0 I úrslitum, siðan Leeds 2—0 og að lokum St. Etienne 1—0. Gerd Miiller er 33ja ára. nsbikarsins og Stcnmark sigraði með gifurlcgum imarkí pipninni ttíbrunkeppni lauk Gustavo Thöni heldur ekki keppni. Fimm af þeim, sem voru mcðal tiu fyrstu I mark, voru dæmdir úr keppninni og cr þaðóvenju hátt hlutfall. Samkvæmt upplýsingum Ermanno Norglcr. stjóra sænsku skíöamannanna í heimsbikarkeppninni. eru allar likur á þvi að lngemar Stenmark taki þátt I brunkeppni heimsbikarsins á þessu keppnistímabili. Sten- mark ihugar það nú mjög og er reyndar byrjaður æfingar i bruni. Áður hefur Sten- mark ekki viljað taka þátt í bruni. Talið of hættulegt — og einnig að það mundi hafa áhrif til hins verra á hæfni hans í svigi og stór- svigi. En eftir að reglunum um stigakeppni " heimsbikarsins var breytt og gert nauðsynlegt að þátttakcndur hljóti einnig stig i brunkeppni hefur Stenmark nú skipt um skoðun. Hann verður að hljóta brunstig til að verja titil sinn í heimsbikarnum. scm hann hefur unnið þrjú síðustu árin. Greinilcgt að Stenmark ætlar ckki að gcfa titilinn frá sér baráttulaust. „Frammistaða Beveren kemur mér á óvart” —segir Eysteinn Guðmundsson, sem dæmdi leik hjá félaginu í Evrópukeppninni og hiaut m jög góða déma fyrir |frá S. Patterson, fékk Eysteinn 3 í I ITúlkun hans á lögum hafi verið góð og leinkunn af 4 mögulegum. Þar var sagt sérstaklega tekið fram góð samvinna jað hann hefði sýnt sterkan persónuleika hans við linuverði sína. Eysteinn hafi og ekki átt i neinum erfiðleikum að | [verið I góðri líkamlegri þjálfun. Vissulega góð frammistaða Eysteins á „Hin góða frammistaða Beveren, belgísku bikarmeistaranna, í 1. deildinni í Belgiu kemur mér mjög á ðvart. Ég dæmdi Evrópuleik Ballymcna og Bevcrcn i haust og Belgarnir sigruðu að visu 3—0. En írarnir áttu meir I leiknum og það var ekki fyrr en undir lokin að Beveren skoraði mörk sín,” sagði Eysteinn Guðmundsson, millirikja- dómari cn hann dæmdi einmitt leik Ballymena og Bcvcrcn í Evrópukcppni bikarhafa. „Mér fannst Beveren ekki sterkt, raunar i svipuðum klassa og Írarnir. En vön liðsins er mjög sterk og er aðall þess. Þá er Beveren mjög erfitt heim að sækja. Þarna eru einmitt sterku hliðar liðsins og sjálfsagt ástæðan fyrir hinni óvæntu velgengni Bcveren I I. deild. i fyrra dæmdi ég viðureign Twente Enchede frá Hollandi og Brann Noregi og fannst mér hollenzka liðið mun sterkara en hið belgíska.” sagði Eystcinn Frammistaða Beveren I Belgíu hefur komið mjög á óvart þar I landi. Liðið skorar ekki mörg mörk en vörnin cr mjög þétt fyrir og markvarzlan frábær. Ásgeir Sigurvinsson sagði eftir ósigur Standard fyrir Beveren í Liege að aðra cins markvörzlu hefði hann ekki séð. Meðal annars varði Pfaff, markvörður Beveren. snilldarlega frá Ásgeiri, eins og komframí DBígær. Eysteinn Guðmundsson fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn á Irlandi en linuverðir voru þeir Rafn Hjaltalin og Sævar Sigurðss ..n, i dórnurn til UEFA neinum erfiðleikum að dæma annars fremur auðveldan leik. írlandi. Beveren komst síðan áfram i næstu umferð og sló út Rijeka, júgóslavnesku bikarmcistarana. en cr nú komið I 8-liða úrslit Evrópukeppni jhikarhafa. Enn hættir Derby við sölu á Charlie George Skýrt var frá því 1 Derby í gær, að Charlie Gcorge, einn litríkasti leikmað- urinn í cnsku knattspyrnunni og fyrrum enskur landsliðsmaður, hefði verið kall- aður heim á ný og ekkert yrði af sölu til Southampton. George hcfur að undan- förnu verið I Southampton — æft þar mcð liðinu og horfði á leik þess síðastlið- inn laugardag gegn Norwich. Southamp- ton hafði fallizt á að greiða Dcrby 400 þúsund sterlingspund fyrir George. í greinargerð stjórnar Derby um I málið í gær sagði að hætt hefði verið við Isöluna á George til Southampton „vegna ósamkomulags um hvernig greiðslum fyrir leikmanninn yrði hátt að". Southampton ætlaði ekki að greiða I út í hönd fyrir Charlie George. Forstjóri Derby, Stuart Webb, sagði i gær að ekkert yrði af sölunni og Georgc jhefði verið sagt aðsnúa aftur til Derby. Framkvæmdastjóri Southampton. Laurie McMenemy, sagði: „Derby skrif laði undir skilmála sölunnar 13. desern- 'bcr — en hefur síðan breytt þeim. Við gátum ekki samþykkt brcytingarnar”. Þcgar Charlie George var settur á [sölulista Derby vildi Brian Clough hjá jNottingham Forest þegar kaupa hann. I Leikmaðurinn samþykkti en fram- kvæmdastjóri Derby, Tommy Dochcrty. vildi ekki að George færi til Forest þar jsem örstutt er á milli borganna og ótt- aðist að áhangendur Ðerby mundu fara og horfa á George leika með Notting- ham Forest. Af sömu ástæðu féll boð WBA um sjálft sig. Derby vildi ekki selja George til Miðlandaliðs. Ítalía vann Spán | Ítalía sigraði Spán í landsleik i knatt- spyrnu i Róm i gær 1—0. Leikurinn þótti hcldur slakur og áhorfendur voru ekki ncma 25 þúsund. Meðal þeirra var forscti Ítalíu Sandro Pertini. Eina mark leiksins skoraði hinn 22ja ára miðherji Paolo Rossi á 30. mín. en hann misnotaði mörg góð færi í leiknum, svo og hinn miðherjinn hjá ttaliu, Bruno Giordano. Vörn Spánverja þótti léleg. Á IIIVI i sumar var Rossi cinn bezti mið- hcrjinn, sem þar lék. Sjö breytingar voru gcrðar á liðunum meðan á lciknum stóð. ítalir skiptu þrisvar um leikmenn — Spánverjar fjórum sinnum. Þetta var vináttu-lands- leikur og úrslitin skiptu þvi litlu máli. HÓTEL LOFTLEIÐIR BLÓMASALUR, SUNDLAUG OG VEITINGABÚÐIR HÓTELANNA VERÐA OPIN, SEM HÉR SEGIR UM HÁTÍÐIRNAR: Þorláksmessa Aöfangadagur Jóladagur 2. Jóladagur Gamlársdagur Nýjársdagur Gistideild Hótel Esju verður lokuð frá hádegi 24. desember til 08:00 27. desember, og frá hádegi 31. desember til 08:00 2. janúar. Gistideild Hótel Loftleiða opin alla daga. Hótel Loftleiðir og Hótel Esja óska öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýárs og þakka ánægjuleg viðskipti. HÓTEL LOFTLEIÐIR HÓTEL ESJA BLÓMASALUR VEITINGABÚÐ SUNDLAUG ESJUBERG SKÁLAFELL 12:00-14:30 19:00-22:00 05:00-20:00 08:00-11:00 16:00-19:30 08:00-24:00 12:00-14:30 19:00-02:00 12:00-14:30 18:00-20:00 05:00-14:00 08:00-11:00 LOKAÐ LOKAÐ 12:00-14:30 19:00-21:00 09:00-16:00 15:00-17:00 LOKAÐ LOKAÐ 12:00-14:30 19:00-22:00 05:00-20:00 08:00-11:00 16:00-19:30 LOKAÐ 19:00-01:00 12:00-14:30 18:00-21:00 05:00-16:00 08:00-14:00 LOKAÐ 12:00-14:30 12:00-14:30 19:00-22:00 09:00-16:00 10:00-14:00 LOKAÐ LOKAÐ «hoti Vinsamlegast geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.