Dagblaðið - 22.12.1978, Qupperneq 22

Dagblaðið - 22.12.1978, Qupperneq 22
34 I DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978. DAGBLAÐSÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLT111 í) Urltl “1 10 Ljóstleður Kr. 19.950.- Kr. 19.950.- Ljóstog rauðbrúnt leður Laugavagi 69 simi 168611 Kaffivagninn Grandagarði, gamaii staður í nýjum búningi, tiikynnir: Opið jóladag og annan í jólum. Kaffi, kökur, smurt brauð, samlokur, öl og gos, tóbak og sælgæti. Svið, hangikjöt, kótelettur, síldar- réttir og blandaðir plattar. Grillréttir. Rétt verð. Njótið veitinga á bezta stað við bátahöfnina. Opnum snemma, lokum seint. Kaffivagninn v/Grandagarð [ I I I Til sölu 8 Til sölu stxkkanlegur svefnbekkur á tækifærisverði, einnig eldavélarhella með þrem plötum. Sími 82386 eftir kl. 6. Fiskbúðarrekstur til sölu. Uppl. í sima 84415 eftirkl. 8. Splunkunýtt sófaborð til sölu á hálfvirði, Nilfisk ryksuga, hrærivél og hjónarúm. Á sama stað ósk- ast þvottavél. Uppl. í sima 76845 seinni- part daga. Litið notaður kerruvagn Swithun til sölu á kr. 45-50 þús. Uppl. i sima 74887. Bækurtil sölu. , Þjóðsagnabók Ásgríms Jónssonar, lista- verkabók Einars Jónssonar, ljóðabækur Vilmundar og Megasar, Lexicon poet- icium, Strandamenn.verk Shakespeares 1—5 og ótal margt fleira nýkomið. Fornbókahlaðan, Skólavörðustig 20. sími 29720. Sem nýr Pasco sjónauki til sölu. Uppl. i sínia 44273 eftirkl. 17. Esekta Vil kaupa Esekta Varex I, II og i11 með fylgihlutum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—588. Litsjónvarp Til sölu nýtt 16" ferðalitsjónvarp. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—5611 Jólamarkaðurinn, Smiðjuvegi 10 Kópavogi. Mikið úrval af ódýrum leikföngum, gjafavörum, 200 gæði af hljómplötum, á 1200 kr. stk., jólaknöll, sérstakt úrval af jólaskrauti á gjafverði. Opið til kl. 10. Jólamarkaður- inn Smiðjuvegi 10. Jólakirkjur. Nokkrar bráðfallegar jólakirkjur til sölu, hvitar. Falleg jólagjöf og ódýr. Setur sér- stakan jólasvip á heimilið yór hátiðina. Eru í gömlum stil. Uppl. i síma 81753 seinnipart dags. • VATNS VARIN postsendum ÁRS ÁBYRGÐ Franch Michelsen úrsmíðameistari Laugavegi 39, sími 13462 — Reykjavík Til jólagjafa. Lyklasett, topplyklasetl, herzlumælar skrúfstykki, ódýr rafmagnssmergel, höggskrúfjárn, verkfærakassar, hleðslu- tæki, rafsuðutæki, málningarsprautur, skúffuskápar, kassettutöskur, borvélar borvélafylgihlutir, hjólsagir, handfræs- arar, rafmagnsheflar, slipikubbar, slípi- rokkar, Dremel föndurtæki og fylgi- hlutir, toppgrindur, fólksbílabogar. jeppabogar, sendibilabogar, skíðabogar, að ógleymdum gjafakortunum vinsælu. Ingþör, Ármúla 1, sími 84845. Stigi til sölu. Þrefaldur stigi, 8 metra Junex, til sölu, tilvalinn fyrir málara eða gluggaþvott. Tilboð. Uppl. í sima 74385 eftir kl. 18. I Óskast keypt ) Óskum að kaupa 3—4 ferm miðstöðvarketil, einangraðan, ásamt góðum brennara og vatnsdælu. Verður að vera i góðu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—5476. I Verzlun Fishcr Price leikföng i úrvali, meðal annars bensínstöðvar. plötuspilarar, sjónvörp og dúkkuhús. 'Barbiedúkkur og fylgihlutir, Sindy-. dúkkur og fylgihlutir. Úrval af styttum og gjafavörum. Hagstætt verð. Verzlun- in Langholtsvegi 42, sími 34150. Ódýrt jóladókaefni, aðeins 1980 kr. m, 1.30 á breidd, alls konar smádúkar og löberar, yfir 20 gerðir af tilbúnum púðum, t.d. bama- púðar, táningapúðar, sjónvarpspúðar, púðar i leðursófasettin og vöfflu- saumaðir púðar og pullur. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin Hverfis- götu74, simi 25270. Gott úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 7475, sambyggt útvarps- og kassettutæki, verð frá kr. 43.500, stereó- heymartól, verð frá 4.850, heyrnarhlífar með hátölurum, töskur og hylki fyrir kassettur og 8 rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Rekaton segulbands- spólur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, ís- lenzkar og erlendar, gott úrval, verð frá kr. 1.990. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2,sími 23889. Keflavik-Suðurnes. Kven- og barnafatnaður til sölu að Faxabraut 70 Keflavik, Úrval af kjólum, blússum og peysum, góðar vörur, gott verð. Uppl. I síma 92—1522. Á vélhjóla- og sleðamanninn. Góðar jólagjafir frá KETT, hjálmar. hanzkar, jakkar, ódýr stígvél, JOFA axlar-, handleggs- og andlitshlífar, nýrnabelti og fleira. Póstsendum. Leiðandi verzlun á sviði vélhjóla og út- búnaðar. Opið á laugardögum. Montesa umboðið,Freyjugötu l,sími 16900. HUCRQN ÁGÚST í Breyttir timar Mest koma við sögu bœirnir Selvík, Hamar og Bœir. Þegar \ saga þessi gerist var einn bóndi ‘. / Selvík, Jón Hansson að nafni. Hann var þangað kominn langtað. Ættar- og ástarsaga af Ströndum eftir Þuriði Guð- mundsdóttur frá Bæ Bókamiðstöðin Laugavegi 29, sími26050 Bókamiðstöðin Laugavegi 29, sími 26050 ÁgústíÁsi .Ágúst í Ási’’ er hug nœm saga sveitapilts, sem rifjar upp á gamals aldri æskuminningar og llfshlaup sitt. Ný bók — Fœst í öllum bókaverzlun ►UHlDUR GUDMUNDSDÓTIiR »« BREYTTIR TfMAR ÖsauíiramuH igitur (KATTUMST MEOAK KOSTUB £R, MINNINGAR ÚR MENNTASKÚLUM Gaudeamus igitur Minningar úr menntaskóla Einmitt bók fyrir eldri og yngri stúdenta og alla, sem eru og hafa verið í menntaskólum. Bókamiðstöðin Laugavegi 29, sími26050 BIADIÐ hjálst, áháð dagblað KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ BÍLAKAUP SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.