Dagblaðið - 22.12.1978, Page 25

Dagblaðið - 22.12.1978, Page 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978. 37 Blaðbera vantar nú í eftirta/in hverfíí Reykjavík Upp/. ísíma27022 Laugaveg- V.auuavesur' Skúlagata SkíilaRataóH. ’ Hringbraut __ tvlcistarav. 5—35- Lelf*gateE.riksgata> Hrincbraut5 LelfsRaa Lækir 2 Buftöu\ækur. Tunguvegur ( Rauóaiaku______________ TunRUveeur-Rau0 K_________________________________ Óska eftir litlu verkstæðis- og skrifstofuhúsnæði fyrir smávélavið- gerðir. Uppl. um stærð og staðsetningu sendist DB fyrir 23.12. merkt „Verkstæði — strax". Vill einhver leigja mér einstaklingsibúð? til nokkurra mánaða, hebt i miðbænum eða vesturbænum. Kostirnir við að leigja mér: Ég er hljóðlátur maður og lifi í tónlist. Abbast ekki upp á fólk að óþörfu og mig vantv hljóðlátan stað til þess að vinna og lifa í. Ég stend í skilum. Gallarnir við að leigja mér: Ég er hljóð- látur maður og lifi i tónlist. Af þvi getur stafað nokkur hljómur þegar ég er í ham, sem gæti verið óþægilegt fyrir fólk, sem ekki hefur gaman af tónlist. Gunnar Þórðarson, tónskáld. Sími 29635, eða til- boð merkt „Hljóðlátur” til augld. DB. Lítið iðnaðarhúsnæði eða bílskúr óskast i Reykjavík eða ná grenni. Uppl. i sima 72253. 1 Atvinna í boði D Unglingar á aldrinum 11 —14 ára óskast til sölustarfa. Uppl. í sínta 13072 frá kl. 4 til 7 i dag. 8 Atvinna óskast D' Ungur ntaður, 26 áa gamall óskar eftir vinnu, hefur meirapróf. Gjörið svo vel að hringja i sinta 39046 cftir kl. 6 á kvöldin. Vanurbifreiðarstjóri óskar eftir vinnu við akstur sem fyrst. má vera úti á landi. Hefur meirapróf og rútupróf. Uppl. í sima 92-2538. Skemmtanir D Diskótekið Dolly. Mjög hentugt á danslciki (einkasam kvæmil þar sem fólk vill cngjast sundur og saman úr stuði. Gömlu dansarnir. rokk. diskó og hin sivinsæla spánska og íslcnzka tónlist. sem allir geta raulað og trallað nteð. Samkvæmislcikir, rosalegt Ijósasjóv. Kynnum tónlistina all hressilega. Prófið sjálf. Gleðilcgt nýjár. þökkum stuðið á því liðandi. Diskótekið ykkar. Dolly.sími 51011 (allan daginnl. ARISTO DÖMU- ÚR HERRA ÚR Vatns- og höggvarin PÓSTSENDUM Franch Michelsen úrsmíðameistari Laugavegi 39, s. 13462 Gluggagægir og Stúfur taka að sér að koma fram á jólaskemmt- unum. IJppl. í síma 24040 á daginn og 11389á kvöldin. Jólaskemmtanir. Fyrir börnin. Stjórnum söng og dansi kringum jólatréð, notum til þess öll beztu jólalögin, fáum jólasvein í heim- sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og fullorðna: Öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri danstónlist. Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim hópi sem leikið er fyrir hverju sinni. Ljósashow. Diskótekið Disa, sími 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir Há- degi. 8 Tapað-fundið D Hvítur kettlingur tapaðist frá Drápuhlið. 29308. Uppl. Tapazt hefur svart veski iSkeifunni.Finnandi vinsamlcga iiringið í síma 99—3129. 8 Tilkynningar D Scndihilastöð Kópavogs heldur framhaldsaðalfund 28. des. kl. 18.30 á stöðinni. Vcnjulcg aðalfundar störf. Stjórnin. 8 Ymislegf D Jólatrésskemmtun Vcrkalýðsblaðsins vcrður haldin á nýársdag kl. '15.00. Til skemmtunar verða jólasveinar. leikir, sönghópur. smásaga og margt fleira. Vckalýðs blaðið býður alla lesendur sina velkontna með börn sín. 8 Þjónusta D Trésmiðaþjónusta. Nýsmiði, viðgerðir, breytingar, úti sem inni. Uppl. í síma 72335 kl. 12.30— 13.00. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall an eða annað? Við tengjum, borum. skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftii kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Flisalagnir, marmaralagnir og arinhleðsla. Getum bætt við okkui verkefnum. Uppl. í sima 10418. Geyniié auglýsinguna. Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar Uppl. i sima 76925. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, málun, hrein- gerningar, sprunguþéttingar úti og inni, múrviðgerðir, flísalagnir og fl. Uppl. i síma 16624 og 32044. 8 Ökukennsla v Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. '78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla—Æfingatíntar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenn' á Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson. Sími 81349. <?y%s+ \&* wi A ÞARSEM ERNIRNIR DEYJA eftir Louis Masterson Sérstök jólaútgáfa á einni af beztu bókunum um Morgán Kane. Jólaglaðningur fyrir alla Morgan Kane-aðdáendur. ÞREFALDUR MORGAN KANE! Verð kr. 4.000.- Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskirteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aöeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660. 8 Einkamál D Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringið og pantið tíma í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. i Hreingerningar D Hójmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, simar 36075 og72180. (Nýjungá fslandi: . Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni. sem fer sigurför um allan hémir ,Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng rcynsla irvggir vandaða vinnu. :'Uppl. og pantanir i sírna 26924. Teppa- og húsgangahreinsun Reykjavík. jHreingerningar. 'Önnumst hreingerningar á íbúðum, istofnunum, stigagöngum og fl„ vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi, nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ! Keflavik—Suðurnes. f lreingerum teppi og húsgagnaáklæði og alhliða hreingerningar allt eftir hentug- leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð þjónusta. Ath. einnig bílaáklæði og teppi. Pantanir í síma 92—1752. Félag hreingerningarmanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Uppl. í sima 35797. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið tímalega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í sima 26924, Jón. Hreingcrningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingeminga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun, Pantið í •síma 19017, Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Úreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.