Dagblaðið - 22.12.1978, Side 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978.
39
Þýðing smáspilanna er mjög vanmetin
i bridge—hjá flestum. Það er hugsað og
rætt um háspil og nokkur smáspil. í spili
dagsins spilaði vestur út tígulfjarka í
þremur gröndum suðurs — og þar urðu
hjartaátta, hjartafimm og lauftvistur,
sem léku aðalhlutverk í spilinu ef svo má
að orði komast.
Norður
* 7432
9? D1054
0 972
*Á4
Vestur
*G98
<5>Á82
OG10643
* K8
Austur
A D105
v G976
0 85
+ G1092
SUÐUR
* ÁK6
^ K3
°.ÁKD
* D7653
Suður drap tígulútspilið með kóng og
spilaði strax litlum spaða. Austur átti
slaginn og spilaði tígli. Suður drap og tók
ás og kóng í spaða. Liturinn féll og
spaðasjö blinds var slagur. Þá spilaði
suður hjartakóng. Vestur drap á ás og
spilaði tígli í 3. sinn. Austur kastaði
lauftvisti — skiljanlega eða hvað? Síðar í
spilinu saknaði austur tvistsins. Suður
átti tigulslaginn og spilaði hjarta. Þegar
tvisturinn kom frá vestri lét hann
fimmið i blindum nægja. Austur átti
slaginn og spilaði laufgosa, drottning,
kóngur og ás. Nú var spaðasjöi blinds
spilað og austur reyndi að villa um fyrir
spilaranum. Kastaði lauftíu. Það
gagnaði ekki. Austri var spilað inn á
laufníu og varð að spila hjarta upp til
D—lOblinds.
Ef austur hefði geymt sér lauftvistinn
hefði vestur komizt inn og átt slagina,
sem eftir voru á tígul. Það var erfitt að
sjá þýðingu lauftvistsins i miðju spili. Þá
gat vestur hnekkt spilinu með því að láta
hjartaáttu — ekki tvistinn — þegar
suður spilaði hjartaþristi. Með því hefði
hann komið I veg fyrir lokastöðuna, sem
austur lenti í.
if Skák
Á skákmóti í New York 1924 kom
þessi staða upp i skak Capablanca, sem
hafði hvítt og átti leik, og Yates.
40. Rc3! - Hc5 41. Re4 - Hb5 42.
Rd6 - Hc5 43. Rb7 - Hc7 44.
Rxa5. Þar með hafði Capablanca náð
takmarkisínuog vann.
„Þegar við verðum búin að bjóða öllu þvi fólki
sem hefur boðið okkur verður ekkert pláss fyrir
þá sem okkur langar að bjóða.“
• Reykjarik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsími 11100.
‘jarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
) Hafnarfjöröun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími5110Ö._
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar. Lögreglan sími 1666, slökkviliðiA
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
22.-28. des. er í Reykjavikurapóteki og Borgarapó-
teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til
kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
, Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
'Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiöíþessur.. apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
'því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Ég lauk öllum mfnum jólainnkaupum i dag. Eg
næ svo i gjöfina þína á morgun.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki nasst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvi-
liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Heimsóknartímt
Borgarspftalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Uugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15— 16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30—16.30.
Landakotsspftali: Alla'dagafrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
J 7 á laugard. og sunnud.
'Hvftabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
'og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
*Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
.19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
(16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
i Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
•Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
,og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartímar 1. sept.—31. maí. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16.
■ Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud,-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Farandsbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, sími 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kL 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-
föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Gpið alla virka daga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
: tækifæri. *
Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. des.
Vatnsbcrinn (21. j»n*—19. feb.): Einhver breyting heima
fyrir er ífkleg og verður þér þvert um geð. Innihald
bréfs er þér berst mun angra þig vegna þess að sá er
skrifaði hefur misskilið tilfinningar þfnar.
Fiskamir (20. feb.— 20. m*r*): Fólk sem fætt er snemma
morguns fær allar sfnar óskir uppfylltar f dag, en þeir
sem fæddir eru síðar um daginn mæta erfiðleikum.
Bjóddu ekki heiminum birginn.
Hníturinn (21. marz—20. april): Hafirðu verið að furða
þig á af hverju þeir sem þú hefur áhuga á hafi ímugust á
einum vina þinna, kemstu að ástæðunni 1 dag. Tilfinning
leiða gerir vart við sig.
Nautið (21. april—21. maf): Þú virðist njóta mikillar
athygU gagnstæða kynsins. Láttu það ekki stfga þér til
höfuðs. Peningaáhyggjum virðist nú létt %f þér.
Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Þátttaka í samkvæmislíf-
inu krefst mikils undirbúnings og jafnvel meira af tfma
þfnum en þú hefur efni á. Sjáðu um að allir sem f híut
eiga taki sanngjarnan þátt f verkunum.
Krabbinn (22. júni- ?3. júlf): Þú virðist vera f nokkuð
æstu skapi. Hugsaðu aður en þú framkvæmir, því ella
kunna afleiðingarnar að verða verri en þú bjóst viðr
Viðkvæmt ástand virðist vera að skapast.
Ljónifl (24. júlf—23. égúat): Það verður margt til að gera
þennan dag annasaman og tfminn líður fljótt. Erfitt
verður að leysa vandamál sem tengt er þér yngri per-
sónu.
Mayjan (24. ágúst—23. aapt.): Taktu ekki fljótfærnis-
iega ákvörðun f ákveðnu máli fyrr en þú hefur rætt það
við alla sem hlut eiga að máli. Gættu að heilsufari þfnu.
Þér hættir til að ýkja hlutina.
t/ogin (24. sapt.—23. okt.): Þú þarfnast ráða frá skiln-
ingsgóðri og ábyrgri persónu f viðkvæmu vandamáli.
Skemmtileg ferð kann að verða f boði. Þiggðu hana ef þú
getur. Þú þarfnast tilbreytingar og hvfldar.
Sporðdrakinn (24. okt—22. nóv.): Þú þarft að snúast f
mörgu misjöfnu f dag, þyf ella munu leiðindadeilur
skemma daginn. Þér tekst að draga til hliðar persónu-
legt vandamál, sem þú kýst ekki í bili að ræða.
Bogmafiurínn (23. nóv.—20. das.): Einhver sem þú
treystir bregzt þér með þvf að segja ekkí allan sannleik-
4ann. Kyrrð er f samkvæmislifinu svo tfmann skaltu nota
til að ljúka þvf sem þú átt ólokið.
Stsingoitin (21. das.—20. jan.): Vinur þinn kann að gera
athugasemdir við framkomu þfna sem þér finnast
heimskulegar. Segðu álit þitt skýrt og skorinort. Svo
kann að fara að þú verðir að hugga einhvern.
Afmœlisbam dagsins: 1 byrjun verður árið rólegt og á
stundum leiðinlegt. En skyndilega verða þáttaskil. Starf
þitt og þátttaka f félags- og samkvæmislffi, gera miktar
kröfur til þín. Fleiri en eitt ástarsamband er lfklegt og
hin sfðari geta orðið alvarleg. A ýmsu gengur f peninga
málum.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið daglega frá
13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl
9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames.
simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi
. 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
'litaveitubilanir: Reykjavík, Kópávogur og Hafnar
fjörður, sími 25520, Seltjamarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
| Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Aku eyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
. helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja
. sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og
llóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i
jSkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
iMýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.
iMinningarspjöld
iKvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. ,
jSunnuhvoli Víðimel 35.
Minningarspjökf
Félags einstæðra foreldra
fást I Bókabúð Blöndals. Vesturveri, í skrifstofunni
traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 BókabUð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá sljórnarmeðlimum FEF á tsafirði og
Siglufirði.