Dagblaðið - 22.12.1978, Page 34
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978.
POPPHORN - útvarp kl. 16.30:
Nýjar plötur í poppi
ef um popp verður að ræða
1 dag kl. 16.30 er á dagskrá útvarpsins
Popphorn í umsjá Dóru Jónsdóttur. Þar
sem 22. desember er einna annamesti
dagur jólaauglýsinganna gæti svo farið
að popphornið dytti úr dagskránni og
auglýsingar kæmu i staðinn.
Dóra Jónsdóttir sagði í samtali við DB
að erfitt væri að ákveða nokkuð með
Popphornið um þessar mundir þar sem
jólaauglýsingaflóðið væri svo mikið.
Sagðist hún ekki vera viss um hvað
hún fengi mikinn tíma eða hvort hún
fengi bara nokkuð af þeim tíma, sem
henni væri ætlaður.
Þó sagði hún að ef um Popphorn yrði
að ræða myndi hún kynna eitthvað af
þeim nýju plötum, sem út hafa komið
nú upp á síðkastið. Ekki sagði hún að
um jólapopp yrði að ræða, en þó gæti
verið að jólalög yrðu spiluð af hinum
nýju plötum, sem út hafa komið nú fyrir
jólin.
Sem sagt, ef um Popphorn verður að
ræða í dag gæti það orðið allt upp í tæpa
klukkustund en auglýsingar ráða þar
ölluum. -ELA.
Ekki skal það fullyrt hér að nýja
Emerson, Lake and Palmer hljómplatan
verði kynnt í poppi I dag, en engu að
siður er platan þeirra splunkuný.
BARNATÍMI — utvarp kl. 11.20 ífyrramálið:
Kátt er um
senn...
u
# ★
JÁRNKROSSINN
eftir Jon Michelet
Hörkuspennandi og umdeild skáld-
saga um nasisma og nýnasisma i j-
. Noregi. Bókin var ritskoðuð, og
var dæmd i Noregi á þessu ári fyrir
L meiðyrði, en kemur út óstytt
á islenzku.
Verð kr. 4.760.-
Sprenghlægileg gamanmynd með
Gleason.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3,15,5.15,7.15,9.15 og 11.15.
— skyggnzt inn á
jólatrésskemmtun
I fyrramálið kl. 11.20 er á dagskrá út-
varpsins barnatimi í umsjá Valgerðar
Jónsdóttur og nefnist hann Þetta erum
við að gera.
Að þessu sinni fer Valgerður í
heimsókn í Kópavogsskóla, þar sem
verið er að halda litlu jólin. Fáum við að
heyra hvað fram fór á litlu jólunum hjá
nemendunum þar.
Þar var meðal annars gengið í
kringum jólatré, jólasveinar komu í
heimsókn, leikin voru leikrit og sungnir
söngvar.
Margt skemmtilegt var þar á dagskrá
og var sannkölluð jólastemmning yfir
Þessi mynd er raunar ekki tekin á jólatréskemmtun I Kópavogsskóla heldur I Æfinga-
deild Kennaraskólans. Engu að siður eru þetta litlu jólin með jólasveinum og öllu
tilheyrandi.
prúðbúnum nemum, enda hugsuðu Bamatiminn í fyrramálið er fjörutíu
margir gott til jólafrisins framundan minúturaðlengd.
eftirþreytandiskólagöngu. -ELA.
KASTUÓS — sjónvarp kl. 21.35:
Auglýsingar og jólahald á Flatey
Þátturinn Kastljós er á dagskrá út-
varpsins í kvöld kl. 21.25 og er hann í
umsjón fréttamannanna Ómars
Ragnarssonar og Margrétar R. Bjarna-
Meðal efnis í þættinum verður fjallað
um auglýsingar einkum með tilliti til
jólahalds, og verður i því sambandi
kannað hve miklar þær séu og hvaða
hlutverki þærgegni.
auglýsingastofa, Sigurjón Björnsson sál-
fræðing, Baldvin Jónsson auglýsinga-
stjóra Morgunlaðsins, Gunnar Stein
Pálsson auglýsingastjóra Þjóðviljans og
Andrés Björnsson útvarpsstjóra.
Ennfremur verður I þættinum litazt
um dagstund á Flatey á Breiðafirði og
brugðið upp svipmyndum frá jólaundir-
búningi og kjörum eyjarskeggja í
fámenninuogeinangruninni þar.
— salur
JÓLAMYND 1978
Dauðinn á Níl
AGATHA CHRISTItS
Spennandi og skemmtileg ný ensk-
bandarísk Panavision-litmynd, með Kris
Kristofferson, Ali MacGraw — Leik-,
stjóri: Sam Peckinpah.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3,05, 5.05,7,05,9,05 og 11,05.
I
•salur
JÓLAMYND 1978
Jólatréð
tue christmas tree
r ( riiM———iI
3é < ^|william holden
) tógÉ BOURVIL
áSH_SffiMA.LISI
Hugljúf og skemmtileg ný frönsk-banda-
rísk fjölskyldumynd.
Leikstjóri: Terence Young.
tslenzkur texti.
Sýndkl. 3,10,5.10,7.10,9.10og 11.10.
Varist
salwr
Rætt verður við verzlunarfólk og
viðskiptavini þess. Einnig Ólaf
Stephensen formann sambands íslenzkra
Þátturinn Kastljós er klukkustundar
langur i kvöld.
-ELA.
PtlH USflHOV • JiHI BIRKIS • 1015 CHIIK
SEiniUVK • MUfAWMW • JOMHHCH
OtlYU HUSSéY -11.1011111
GfOBGt KEHHÍÐY • AHGtLi UHSSURY
SIMON MocCOSKIHOALl • OiYID HIYIH
MIGGH SMÍIH - IKKWimHN
.juiutwsK OfiTHOHTHtNIU
Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu
eftir Agatha Christie. Sýnd við metað-
sókn víða um heim núna.
Leikstjóri: John Guillermin
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýndkl. 3,6og9.
Hækkað verð.
salur
Convoy
w
Utvarp
Föstudagur
22. desember
12.25 Veðurfregnir. Fréltir. Til|cynningar.
Við vinnuna:T6nleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Ble.vsuð skepnan” eftir
James Herriot. Bryndís Víglundsdóttir endar
lestur þýðingar sinnar (20).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Lcsin dagskrá næstu viku.
16.00 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna: „Skjótráður skip-
stjórf’ eftir Ragnar Þorstcinson. Björg Áma
dóttir les (4).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsjns.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.50 Frá afmælistónleikum Þjóðleikhúskórsins
í mai í vor. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Ein-
söngvarar: Elín Sigurvinsdóttir, Ingibjörg
Marteinsdóttir, Ingveldur Hjaltested, Magnús
Jónsson og Guðmundur Jónsson. Pianóleikar-
ar: Agnes Löve og Carl Billich. Flutt verða
atriði úr sex óperum og söngleikjum: a. „Cav
alleria Rusticana" eftir Pietro Mascagni. b
„Ævintýrum Hoffmanns” eftir Jacques Offen
bach. c. „Mörtu” eftir Friedrich von Flotow
d. „La traviata” eftir Giuseppc Verdi. e
„LeðurbkJkunni” eftir Johann Strauss. f.
„Oklahoma”eftir Richard Rodgers.
20.20 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálm-
arsson fræðslustjóri talár við Guðmund Jóns-
son skósmið á Selfossi; slðari hluti.
20.55 Flautukvartett í D-dór (K285) eftir Moz-
art. Bennett Williams leikur með Grumiaux-
trióinu.
21.10 Hin mörgu andlit Indiands. Harpa Jósefs-
dóttir Amin flytur þriðja og síðasta þátt sinn
um ferð sína til Indlands. Einnig leikin ind-
versk tónlist.
21.40 Pianókonsert I G-dúr eftir Maurice Ravel.
Arturo Benedetti Michelangeli og hljóm-
sveitin Filharmonía i Lundúnum leika. Stjóm-
andi: Ettore Gracis.
22.05 Kvöldsagan: Sæsimaleiðangurinn 1860.
Kjartan Ragnars sendiráöunautur les þýöingu
sina á frásögn Theodórs Zcilaus herforingja
um Islandsdvöl leiðangursmanna (4).
Orð kvöldsins á jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaður:^
Anna Ólafsdóttir Björnsson. Fjallað er um
Ijóðabókina „Þokur” eftir Jón Kára, sem út
kom 1963.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Föstudagur
22. desember
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Hátiðardagskrá Sjónvarpsins. Umsjónar-
maður Elinborg Stefánsdóttir. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.25 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um-
sjónarmaður Ómar Ragnarsson.
22.35 Silkibrók. (Fancy Pants). Bandarisk
gamanmynd frá árinu 1950. Aðalhlutvefk Bob
Hope og Lucille Ball. Vellauðugar, bandarísk-
ar mæðgur eru á ferðalagi á Englandi og ráða í
þjónustu sina mann, sem þær telja ósvikinn,
enskan yfirstéttarþjón. Þýðandi Jón O. Ed-
wald.
00.05 Dagskrárlok.
A - Síml 11475
Arnarborgin
Sin fræga og vinsæla kvikmynd.
idursýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 14ára.
Jólamynd 1978
Tvær af hinum frábæru stuttu myndum
meistara Chaplins sýndar saman:
AXLIÐ BYSSURNAR
og
PÍLAGRÍMURINN
Höfundur, leikstjóri og aðalleikari:
Charlie Chaplin
Góða skemmtun.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Kvikmyndlr
AUSTURBÆJARBÍÓ: Klu Klux Klan sýnir klæm-
ar, aðalhlutverk Richard Burton og Lee Marvin, kl. 5,
7 og 9, bönnuð innan 16 ára.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Hryllingsóperan (The
Rocky horror picture show) kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ: Himnaríki má biða kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ: Jólamyndin 1978. Ókindin önnur
kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ: Þrumur ogeldingar, kl. 5,7 og 9, bönnuð
innan I4ára.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Ævintýri popparans, aðalhlutverk
Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White, kl.
7,9 og 11, bönnuð börnum.
Við erum ósigrandi kl. 5.
TÓNABÍÓ: Þmmufleygur og léttfeti, aðalhlutverk,
Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kennedy, kl. 5,
7.l0og9.20.