Dagblaðið - 22.12.1978, Page 35

Dagblaðið - 22.12.1978, Page 35
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978. BÍÓMYNDIN—sjónvarp föstudag 22. des. kl. 22.35: Auðugu mæðgumar og yf irstéttarþjónninn — bandarísk gamanmynd Föstudaginn 22. desember sýnir sjón- varpið bandaríska gamanmynd frá árinu 1950. Myndin nefnist Silkibrók eða Fancy Pants. Með aðalhlutverk fara þau Bob Hope og Lucille Ball. Myndin fjallar um vellauðugar mæðgur sem eru á ferðalagi um Eng- land. Þær ráða til sín i þjónustu mann sem þær telja ósvikinn, enskan yfirstétt- arþjón. Mynd þessi er sögð bæði gamansöm og fyndin og gefur kvikmyndahandbók okkar henni þrjár stjörnur. Myndin er í einn og hálfan tíma og þýðandi Jón O. Edwald. - ELA Lucille Ball og Bob Hope fara með aðal- hlutverk I mvndinni Silkibrók, sem er bandarisk gamanmynd. NÚ ER RAFTÆKJADEILDIN í NÝINNRÉTTUÐU HÚSNÆÐI Á1.HÆÐ RAFTÆKI Komið og skoðið Ijós og allar gerðir smœrri raftœkja í miklu úrvali. ÖLLUM DEILDUM TIL KL.10 ÍKVÖLD Jólagjöfin fœst hjá okkur JÓN LOFTSSON HF. HRINGBRAUT121 - SÍM110600 ._4L Hvítur. (meðmæli). Diesel-jeppi ítoppstandi. Verðkr. 1950þus. Góðlán (fasteignatryggð) ...........:• % C/D Næg bílastæði í hjarta borgarmnai dstsa* .WkOVJWtM* [grettisgötu ÁVALLT MIKIÐ ÚRVAL OPIÐ TIL KL. 10 NÝSENDINGAF ELDHÚS- OG BAÐUÓSUM EINNIG HENTUG í GANGA JÓLASERÍUR ÍUTAÐAR PERUR SENDUMí PÓSTKRÖFU LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.