Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 28.12.1978, Qupperneq 17

Dagblaðið - 28.12.1978, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1978 17 Til sölu Mustang ’72 V8, 302 cub., breið dekk og krómfelgur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99—3738. Til sölu varahlutir i Ford Fairlane 500 árg. ’67 og C4 sjálf- skipting. Uppl. í síma 81719. óska eftir að kaupa góðan bil á verðbilinu 14—1600 þús. Aðeins góður og vel með farinn bill kemur til greina. Greiðslugeta er kr. 1 millj. út, 3—400 þús. síðast I feb. Afgangur eftir samkomulagi. Upplýsing- ar í síma: 19726 í vinnu, að kvöldi milli 7 og 9 12080. Vinsamlegast spyrjið eftir Leifi. Glæsilegur Plymouth Thunderlight til sölu, árg. ’7I, með breið dekk og krómfelgur. Uppl. i síma 95—4655 milli kl. 7 og 9á kvöldin. Toyota Corolla árg. ’73 til sölu. Mjög vel með farinn bill, ný- sprautaður, grænn, útlit gott utan sem innan, óryðgaður, sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband. Skipti koma til greina á dísil-fólksbíl. Uppl. hjá Bílakaup Skeifunni 5, sími 86010eða 37225. Volvo Duett árg. ’65 til sölu. Góður bíll. Uppl. i síma 43356 eftir kl. 4. Volga ’73. Til sölu Volga '73, gott útlit og i góðu standi. Sími92—6514 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’70, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur, á breiðum dekkjum. Á sama stað 8 cyl., Rambler vél, 285 cub og Chevrolet Sparta vörubill með boddíi, árg. '58. Uppl. í sima 41561 eftir kl. 7. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i franskan Chrysler árg. ’71, Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor árg. ’70, Fíat 125, 128, Moskvitch árg. ’71, Hillman Hunter árg. ’70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW og fleiri bílar. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, simi 81442. Er rafkerfið i ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi, er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dýnamóa og alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð- brekku 63 Kópavogi, simi 42021. Fíat 128 árg. ’71 til sölu á góðum kjörum, þarfnast við' gerðar. Uppl. i síma 44942. Sparaðu þér sölulaunin og seldu mér beint. Óska eftir sparneytn- um bil, t.d. Cortinu, Toyota, Mazda eða Datsun árg. ’73—’76. Staðgreiðsla hugsanleg. Uppl. 1 sima 66514 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær krómfelgur til sölu, eru undan Pontiac, ásamt tveimur breiðum dekkjum. Uppl. 1 síma 86749 til kl. 10 á kvöldin. Til sölu Singer Vogue árg. ’67, þarfnast viðgerðar. vél 1 góðu lagi. selst til niðurrifs eða til viðgerðar, gott verð. Uppl. í síma 24158. Datsun og Cortina. Til sölu er Datsun I00A árg. ’73, ein- staklega fallegur, vel með farinn og spar- neytinn bill, ekinn 67 þús. km. Verð 1300 þús. Góð kjör eða staðgreiðsluaf- sláttur, einnig er til sölu Cortina 1300 L árg. ’71, 2ja dyra, ekinn 104 þús. Verð 700 þús. Góð-kjör eða staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. i síma 42407 eftir kl. 7. Til sölu Ford sendiferðabifreið D910árg. ’77,ek- inn 68 þús. km, með Borgarneskassa. Uppl. í sima 30694 eftir kl. 5 á daginn. Volvo’78. Staðgreiðsla. Oska eftir bláum, sjálf- skiptum Volvo 244 DL ’78, staðgreiðsla. Uppl. 1 sima 36521. Blazer árg. ’77, Ford D 910 árg. ’75, til sölu, báðir bíl- arnir góðir. Uppl. 1 símum 37582 og 74096 og8!596. Til sölu Mazda 929 station de luxe árg. ’76, ekinn 58 þús. km, góð kjör, skipti á minni japönskum möguleg. Uppl. i sima 23879. Volvoeigendurath. Óska eftir að kaupa vinstri hurð á Volvo Amazon árg. ’66, 2ja dyra. Einnig fleiri boddíhluti. Uppl. hjá auglþj. DB 1 sima 27022. H-671 I Húsnæði í boði i 2ja herb. ibúð 1 Mosfellssveit til leigu. Uppl. 1 síma 66459 eftirkl. 6. Glæsileg Cortina árg. ’71 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 20297 eftir kl. 6. Keflavik. Herbergi til leigu með húsgögnum, laust I. jan., reglusemi skilyrði. Uppl. i sima 92—31611 dag og næstu daga. Perkingsvél óskast. Óska eftir að kaupa Perkingsvél, 4-153. 70 hö., i góðu standi. Uppl. í síma 33583 á kvöldin. 2ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. í sima 92—3790 milli 5 og 101 Keflavik. Mercedes Benz 230—6 árg. ’75 ekinn 64 þús. km, sjálfskiptur, vökva- stýri, litað gler, sóllúga, til sölu. Uppl. 1 sima 30694 eftir kl. 5 á daginn. Benz 220 D ’70. Til sölu er Benz '70 dísil, góður bill, hvítur, vökvastýri, beinskiptur, ný negld vetrardekk. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Skipti á litlum bíl mögu- leg. Uppl. 1 síma 99—5013 og 5881 og 5868. Fíat 127 árg. ’73 3ja dyra, ekinn aðeins 57 þús. km. Verð 680 þús., góður bill. Bilasalan Spyrnan Vitatorgi.simi 29330 og 29331. Til sölu Scoutárg. ’69, 4ra cyl.. 4ra gira. Verð 800 þús., útborg- un 100 þús. og 100 þús. á mán. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 33924 eða 74665. Til sölu Chevrolet Chevelle Malibu árg. '67, 4ra dyra, skemmdur eftir árekstur, góður bill. Verð 150—200 þús. Uppl. í síma 84958 eftir kl. 8 á kvöldin. Bifreið óskast til kaups, japönsk, ensk eða þýzk, gegn stað- greiðslu, 7—800 þús. Uppl. milli kl. 5 og 7 ísima51743. Vörubílar Scania Vabis árg. ’56, árg. ’66 til sölu. Uppl. 1 síma 95-4676 á kvöldin. 5—6 herb. íbúð til leigu strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022. H—675. Lítil cinstaklingsibúð til leigu i vesturbæ Kópavogs. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist DB fyrir 30. des. merkt „Janúar". íbúðaskipti. Óskum eftir að skipta á 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi og 3ja herb. einbýlishúsi á Norðurlandi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—653. Leiguþjónustan: Leigutakar, leigusalar. Ný og bætt þjónusta. Leiguþjónustan Njálsgötu 86 býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni- hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigu- salar: Það kostar yður aðeins eitt sirntal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið. Sýnum einnig húsnæði ef óskað er. Kynnið yður þessa nýju þjón- ustu okkar. Opið mánud—föstud. frá kl. 13—21, lokað um helgar. Leiguþjón- ustan Njálsgötu 86, sími 29440. Nýleg 3ja herbergja íbúð í norðurbæ Hafnarfjarðar til leigu nú þegar. Tilboð um fjölskyldustærð og fyrirframgreiðslu sendist augld. DB fyrir 30. des. merkt: „Góð umgengni 81", Leigjendasamtökin. Vantar ibúðir á skrá, leigjendur og hús- eigendur ath. Við höfum hannað vandað samningsform, sem tryggir rétt beggja aðila. Ókeypis ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta. Leigjendur eflið samtök ykkar og gerist félagar, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. r Húsnæði óskast s_______I_______J Ungt par óskarcftir 2ja herb. ibúð strax, helzt 1 Breiðholti. Algjör reglusemi, góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 99—3719. 1 Atvinna í boði i Starfsfólk óskast til saumastarfa. Uppl. hjá auglþj. DB í sinia 27022. H—5722. Einhlcypur maður um sextugt óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax, er á götunni. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sínia 75435 eftirkl. 6. Bilskúr óskast, helzt upphitaður og helzt í miðbænum, þóekki skilyrði. Uppl. 1 síma 19772 eftir kl.7. íþróttafélagið Gerpla óskar eftir íbúð fyrir erlendan þjálfara, helzt i Kóþavogi, með eða án húsgagna. Uppl. i síma 44577 og 44385 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par óskar eftir íbúð strax. Bæði algjörlega reglu- söm. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Sam- komulag. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—658. Ungursjómaður óskar eftir einstaklingsíbúð. Uppl. I sínia 84020. Pylsusala: Starfsfólk óskast strax til afgreiðslu i pylsuvagninum á Lækjartorgi. Um- sóknir óskast lagðar inn á afgreiðslu DB 1 sem fyrst merktar „ Pylsusala". Vana háseta vantar á 100 tonna netabát frá Grindavík sem byrjar 2. jan. Uppl. i sinta 92—8286. Stúlku vantar í matvöruverzlun. Uppl. i síma 54352 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir tilboði í að leggja miðstöð i einbýlishús í Vogum. Beitingamenn vantar við 100 tonna bát, sem rær frá Horna firði. Uppl. í sima 97—7458. Iláseta og bcitingamann vantar. Uppl. í sima 92—7682. Starfskraftur óskast til ræstinga á tannlækningastofu i mið bænuni. Uppl. I sírna 25442 eftir kl. 15 föstudag. 29. des. Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sínta 86170 eða 24839 eða 32877. Bakaranemi að norðan óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu eða einstaklingsíbúð, helzt í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—526. Fyrirframgreiðsla. Reglusamur nemandi við Fjölbrauta- skólann i Breiðholti óskar eftir herbergi frá janúar til mai. Helzt í Breiðholti III. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—656. Óskum eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst, góðri umgengni og fyrirfram- greiðslu heitið. Uppl. I síma 38842 frá kl. 17—21 í kvöld og annað kvöld. Starfskraftur óskast, þarf að liafa góða sænsku cða ensku kunnáttu, einnig góða vélritunarkunn- áttu. Uppl. leggist inn á augld. DB merkt: „65”. Vantarmanntil að þvo glugga. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu 28. Óska eftir ráðskonustarll, er með tvö böm. Tilboð sendist DB merkt: „679". 27 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Er reglusamur. hefur nokkra reynslu i léttum iðnaðar störfum og garðyrkju. Margt kcniur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—670.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.