Dagblaðið - 03.01.1979, Page 23

Dagblaðið - 03.01.1979, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 1979. S> Sjónvarp i Útvarp Ég held að margar þeirra sem hafa séð mig í sjónvarpinu haldi að ég sé eitthvað öðruvísi en ég er. En ég er bara venjulegur ungur maður sem hef verið ótrúlega heppinn.” Rætur bezta byrjunin Siðan Rætur urðu vinsæll mynda- flokkur hefur LeVar getað valið um hlutverk og þaðgerir hann lika. Hann tekur þau tilboð sem hann og ráð- gjafar hans sjá að hæfa honum. Hann hefur nú leikið í nokkrum sjónvarpsmyndum og hann hefur leikið i myndaflokk sem gerður er fyrir börn. „Ég er 21 árs og ég á allt lífið fram- undan. Leikurinn i Rótum var bezta byrjun sem ég gat óskað mér en nú er það í mínu valdi hvernig ég get not- fært mér tækifærin sem ég fæ. Ég get tekið hlutverk sem færa mér mikla peninga en ég vil heldur hlut- verk þar sem ég geri eiíthvað gott og get lært eitthvað af. Ég er byrjaður að læra aftur því það er alltaf eitthvað sem maður getur lært.” LeVar hefur fengið sér hús á leigu i Malibu rétt utan við Los Angel- es. Húsið er á mjög dýrum stað og ná- granni hans er engin önnur en söng- konan Linda Ronstadt og margir af þekktustu leikurum i Hollywood búa við þessa sömu götu. Elska að vera aleinn og lesa „Ég tók ekki þetta hús á leigu hér af því að það er fint að búa hér, heldur vegna þess að þetta er fallegur staður, þar sem ég get slappað af og verið al- einn, þegarégerekki að vinna. Frá þvi ég var barn, hef ég elskað að vera aleinn. Þegar aðrir drengir spil- uðufótbolta satéginnioglasbækur. Mér finnst það gaman og eins að hlaupa eftir ströndinni eða synda.” LeVar Burton hefur aldrei orðið fyrir því að komast í erfiða aðstöðu vegna þess að hann er negri, og eftir að hann lék Kúnta Kínte ber hann meiri virðingu fyrir þjóðflokk sinum. „Það var ekki erfitt fyrir mig að læra hlutverkið Kúnta Kínte, vegna þess að hann hefur alltaf búið i mér. Ég lét hann bara koma fram þegar ég lék hann. Það var yndislegt að leika í mynda- flokk sem gat sýnt bæði svörtum og hvítum að við negrarnir eigum líka ok1' \r sögu, sem er þess verð að minn- a^vjegir LeVar Burton — glaður og ungur maður sem við komum til með að sjá miklu oftar en í þessum eina myndaflokk sem við sjáum i kvöld og næstu miðvikudaga. ELA LeVar Burton eins og hann litur út I dag, ungur, gladur og þakklátur fyrir lífið og til- veruna. kaþólsku kirkjunni. Það var reynt að tala mig til, en ég sá svo margar hliðar á því að verða kaþólskur prestur sem ekki er kannski glæsilegt fyrir unga menn, t.d. skirlífi. Það hugsar maður kannski ekki mikið um þegar maður er 13 ára en það kemur fljótt og þegar ég var 16 ára hætti ég í prestaskólanum. Ákvað að verða leikari Alveg frá þeim tíma ákvað ég að verða leikari, því það starf gefur fólki líka eitthvað, t.d. skemmtilega upplif- un sem getur gert líf þess innihaldsrik- ara. Og svo er annað í þessu, leikarar mega gefa kvenfólki hýrt auga og það líkar mér,”segir LeVar ogbrosir. LeVar Burton er nú umsetjnn af kvenfólki. Hann vonar að þessi frægð geri hann ekki hégómlegan. „Flestar af stúlkunum mínum eru svo sætar en þær eru líka mjög feimn- ar. Þegar þær hringja í mig vita þær oft ekkert hvað þær eiga að segja. Þá reyni ég að segja eitthvað þeim til upp- örvunar. Miðvikudagur 3. janúar 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- lcikar. 13.20 Lltli bamatíminn. Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Á norðurslóðum Kanada” eftir Farley Mowat. Ragnar Lárus- son les þýðingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikan íslenzk tónlist. a. „Sjöstrengjaljóð” eftir Jón Ásgeirsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Karsten Ander- sen stj. b. „Þrir Maríusöngvar”, þjóðlög i út- setningu Þorkels Sigurbjömssonar. Guð- mundur Jónsson og strengjasveit Sinfóniu- hljómsveitar íslands flytja; Þorkell Sigur- bjömsson stj. c. „Gullna hliðið”, leikhústónlist eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 15.40 „Sporin í mjöllinni”, smásaga eftir Hall- dór Stefánsson. Arnhildur Jónsdóttir leikkona les. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guöjóns- dóttir byrjar lesturinn. 17.40 Á hvftum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flyturskákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Ingveldur Hjalte- sted syngur lög eftir Pál Isólfsson, Edvard Grieg, Jean Sibelius og Giacomo Puccini. Jónina Gísladóttir leikur á pianó. 20.00 Úr skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 (Jtvarpssagan: „Innansvcitarkronika” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (2). 21.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Áma- sonar. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Norðan heiða. Magnús Ólafsson á Sveins- stööum i Þingi fer á fund nokkurra hún- vetnskra hagyrðinga og leitar eftir vísum. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Cr tónlistarlifinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Draumljóð um vetur. Gylfi Gröndal les úr nýrri ljóðabók sinni. 23.20 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Knútur R. Magnússon endar lestur sögunnar um „Næturferö Kalla” eftir Valdisi Óskarsdóttur (3). 9.20 LeikSmL 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuifregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar: Han de Vries og Fílhar- moníusveitin i Amsterdam leika litinn konsert l F-dúr fyrir óbó og hljómsveit op. 110 eftir Johannes Kalliwoda; Anton Kersjes stj. / Hljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu í C-dúr eftir Georges Bizet; Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Sjónvarp s> Miðvikudagur 3. janúar 18.00 Kvakk-kvakk. ttölsk klippimynd. 18.05 Gullgrafararnir. Nýsjálenskur mynda- flokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Könnun Miðjarðarhafsins. Fimmti þáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Viðtal við Alex Haley. Haley er höfundur skáldsögunnar „Roots”, en eftir henni hefur verið gerður sjónvarpsmyndaflokkur, sem sýndur hefur verið viða um lönd og vakið mikla athygli. I bókinni rekur Haley ættir sinar til miðrar átjándu aldar er forfeður hans bjuggu i Afrlku. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 20.55 Rætur. Bandarlskur myndaflokkur í tólf þáttum, gerður eftir heimildaskáldsögu Alex Haleys um ætt hans I sjö liði. Aðalhlutverk Le- Var Burton, John Amos, Cicely Tyson, Edward Asner, O.J. Simpson, Leslie Uggams og Moses Gunn. Fyrsti þáttur. öll eigum við rætur. Árið 1750 fæðist í Gambíu i Afriku drengur, sem hlýtur nafnið Kúnta Kínte. Þrælakaupmenn ná honum, þegar hann er sautján ára, og hann er sendur til Vesturheims ásamt fjölmörgum öðrum ánauöugum Afríku- búum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Þættír úr sögu Jussi Björlings. Hin siðari tveggja sænskra mynda, þar sem rifjaðar eru upp minningar um óperusöngvarann Jussi Björling. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.40 Dagskrárlok. Tónskóli Sigursveins Innritað verður í vorönn í Hellusundi 7, mið- vikudaginn 3. janúar og fimmtudaginn 4. janúar kl. 16—19 báða dagana í húsakynnum tónskólans, og í Fellaskóla sunnudaginn 7. janúarkl. 14—16. í undirbúningsdeild og kórsöng er enn hægt að innrita nokkra nemendur, að öðru leyti er skólinn fullskipaður. Umsóknir þarf að staðfesta með greiðslu námsgjalda áður en kennsla byrjar. Kennsla hefst mánudaginn 8. janúar samkv. stunda- skrá. Skólastjóri Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Samkvæmt reglugerð frá 5. september 1978, um ráðstöfun gengis- hagnaðar til að greiða fyrir hagræðingu í fiskiðnaði, hefur verið ákveðið að veita lán til fiskvinnslufyrirtækja. Við veitingu lánanna skal við það miðað, að þau stuðli að betri nýt- ingu hráefnis m.a. með endurnýjun á vélum og vinnslurásum, hag- kvæmni í rekstri, stjórnunarlegum umbótum og samræmi milli veiða og vinnslu, þ.á m. einnig að greiða fyrir því að fyrirtæki geti lagt niður óhagkvæmar rekstrareiningar. Umsóknir um lán þessi sendist Fiskveiðasjóði íslands fyrir 25. janúar 1979 og fylgi þeim eftirtalin gögn: 1. Rekstrarreikningur fyrir árið 1977 og fyrir 3 fyrstu ársfjórðunga ársins 1978. 2. Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1977 og 30. september 1978. 3. Skýrslur á eyðublöðum þeim, sem send voru til frystihúsa frá Þjóð- hagsstofnun í nóvember sl. merkt fskj. L—6. um framlegðarút- 1 reikning, greiðslubyrði vaxta og afborgana, veltufjárstöðu, fram- leiðsluskýrslu, tæknibúnað og hráefnisöflun. Þessi eyðublöð eru einnig fáanleg á skrifstofu Fiskveiðasjóðs. Við veitingu lánanna verður metinn rekstrarárangur fyrirtækjanna . og þar sem fram kemur, að nýting er léleg og framlegð lág getur sjóðs- stjórnin skipt hagræðingarláni i tvo hluta og bundið afgreiðslu seinni hlutans skilyrði um regluleg skil á gögnum, m.a. varðandi nýtingu, framlegðo.fl.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.