Dagblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979. S I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 s Til sölu n Til sölu vespumótor, 90 cub. og einnig á sama stað Opemus stækkari, 6x6 cm. Uppl. í sima 81191 milli kl. 6 og 8. Rafmagnsofnar og hitakútur. Til sölu 11 góðir rafmagnsþilofnar frá Rafha, ásamt nýlegum 100 lítra hita- vatnskút frá Gretti. Uppl. í sima 51871. Til sölu vegna flutninga tvær stórar kristalljósakrónur, hljóm tækjaskápur með innbyggðum Sonic há tölurum, aukaskápur, Kenwood-hræri vél, innskotsborð og margt fleira, allt í góðu ástandi. Uppl. í síma 75142 eftir kl 6. Haka þvottavél til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. á Hrefnugötu 3, kj. Til sölu iltið iðnfyrirtæki, hentar hverjum sem er, bráðsnjallt sem aukavinna. Alls konar skipti, skuldabréf eða víxlar koma til greina sem greiðsla. Verðhugmynd 3,5—4 millj. Þeir sem áhuga hafa sendf tilboð m/nöfnum og simanr. fyrir föstudag merkt „Tækifæri”. Peningaskápur, tvö skrifborð og eitt fundarborð til sölu. Uppl. í síma 15560. Til sölu rafmagnsþilofnar, ASEA-gerð, með tvöfaldri hitahlíf. Uppl.ísíma 44857. Bækur til sölu eftir umdeilda og viðurkennda höfunda, þ.á m. eftir Jónas Svavár, Jónas Árnason, Megas, Svövu Jakobsdóttur, Theresu Charles, Ólaf Jóhann, Alistair' McLean, Laxness, Jón Björnsson, Jules Verne, Remarque, Tómas, Guðberg, Jóhannes Helga, Ólaf Hauk, Stefán fréttamann, Hamsun, Matta Jó og Óla Jó auk hundrað annarra. Fornbók- hlaðan, Skólavörðustig 20, sími 29720. Til söiu Delaval forhitari frá Landssmiðjunni, gerð P 22 seria 2,25 plötur. Einnig 8 fm miðstöðvarketill, Gilbarco oliubrennari og Taco 2ja tommu miðstöðvardæla. Uppl. í síma 52955 eftir kl. 18. Fágætar bækur. Strandamenn, skinnband, tímaritið Hesturinn okkar allt — úrvals eintak, frumútgáfa. Einnig árbækur Ferða- félagsins 1928—1978 og Náttúru- fræðingurinn 1940—1970. Mikið val listaverkabóka og rita um stjórnmál nýkomið. Fornbókhlaðan, Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. Ál. Seljum álramma eftir máli, margar teg- undir, ennfremur útlenda rammalista. Innrömmunin Hátúni 6, simi 18734. Opið frá 2—6. < Herratervlent-buxur á 7 þús. kr.. dömubuxur á 6 þús. Sauma stofan, Barmahlíð34, sími 14616. I Óskast keypt i Óska eftir að kaupa góðan kæliskáp og stálvask með blöndunartækjum. Uppl. í síma 50818. Óskum eftir að kaupa brotvél og heftara. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—957. Óska eftir eldtraustum peningaskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—980. Vil kaupa enskt i linguaphonenámskeið (english course). Sími 92-1240. Óska eftir að kaupa talstöð fyrir bílastöð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—10009. Vantar nothæfa miðstöðvarofna fyrir vatnslögn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. I Verzlun i Verzlunin Skólavörðustig 19 auglýsir: Höfum mikið úrval af kjólum, pilsum og mussum fyrir árshátíðina. Póstsendum, Verzlunin Skólavörðustíg 19. Uppl. í síma 21912. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.650, kassettutæki með og án útvarp á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Redoton segulbandsspólur 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stangir og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Kaupum enskar, danskar og íslenzkar vasabrotsbækur, blöð og tímaritshefti. Einnig vel með farnar hljómplötur, islenzkar og erlendar. Staðgreiðsla eða skipti. Safnarabúðin, Laugavegi 26. Simi 27275. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-| ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bílastæði. PIRA — hillur — sérsmiði — klamsar Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina og vörulagerinn. Leitið upplýsinga um verð, fáið myndabæklinga í húsgagna- verzlunum eða hjá framleiðanda. Get- um annazt ýmsa sérsmiði úr stálprófil- um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr- andi tengur. Pira-Húsgögn hf., Duggu- vogi 19, sími 31260. Óskum cftir að kaupa eða leigja söluturn. Uppl. i sima 75432. 1 Húsgögn D Sófasett tilsölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. í síma 75671. Nýlegt sófasett til sölu. Uppl. í sima 38541 eftir kl. 7. Til sölu hjónarúm. Uppl.ísíma 71746. Til sölu litið og nett sófasett, þarfnast yfirdekkingar, verð 50 þús. Uppl. í síma 24984. Til sölu borðstofuborð með 8 stólum. Uppl. í sima 14632 eftir kl. 7. Tii sölu Happy sófasett, selst ódýrt. Uppl. í síma 34959. Til sölu er vel með farið unglingaskrifborð með hillusamstæðu í kring, gott og fallegt húsgagn. Uppl. í síma 42926. Til sölu er hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, 2ja ára gamalt, sófaborð, svarthvitt sjónvarp, Philco- Bendix þvottavél, ryksuga og margt fleira. Uppl. í síma 33631. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 83172. Kojur til söiu með góðum dýnum (155x56). Uppl. í síma 74508. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,i sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður' og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríjól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, við allra hæfi. Sendum einnig I póstkröfu um land allt. Svefnbekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefn- bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið á laugar- dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja- iðjan, Höfðatúni 2, slmi 15581. Kaupi og sel notuð húsgögn og heimilistæki. Húsmunaskálinn, fom- verzlun, Aðalstræti 7, simi 10099. Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófasett og ’hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og7e.h. mánu- daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9 til 7. Sendum í póstkröfu. Húsgagna- verksmiðjan Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar, og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Barnaherbergis- innréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaherbergisinnréttingar aftur fáan- legar. Gerum föst verðtilboð I hvers kyns innréttingasmíði. Trétak hf„ Þing holtsstræti 6, sími 21744. I Heimilistæki i Eldavél gefins. Rafha eldavél, óásjáleg en vel nothæf, fæst gefins gegn því að hún sé sótt. Uppl. í sima 52878 eftir kl. 7 á kvöldin. Prjónavél af finleika „Gauge 5—6” með eða án mótors óskast. Uppl. í síma 51419. Til sölu notaður fsskápur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—982. 3ja ára Candy Speciai þvottavél til sölu, lítið notuð með 18 prógrömmum, toppvél. Verð 125 þús. Uppl. í síma 71796 eftir kl. 4. Rafha eldavél, eldri gerð, til sölu. Uppl. i síma 33613. Til sölu Stoll prjónavél, verð 1,5 millj. Uppl. i síma 41035 og 43940. I Hljómtæki d Til sölu nýlegt mjög vandað JVC kassettutæki. Uppl. í síma 50238. Bfleigendur, gerið kjarakaup: Seljum nokkur Blaupunkt bíltæki á sérstöku kjaraverði, kr. 25 þús. Tækin eru með lang- miðbylgju. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, sími 91—35200. Til sölu Sharp stereo tuner. Uppl. í síma 41514 eftir kl. 6. TilsöluAkaiGX—600 D Sound on sound 10” spólu segulband, verð ca 380 þús. Uppl. i sima 96— 71771 eftir kl. 7. B&O magnari og plötuspilari til sölu (i ábyrgð). Verð 380 þús. ef samið er strax. Uppl. í síma 38222. Til sölu Pioneer stereosett, verð 600 þús. Útborgun 300 þús., hitt eftir samkomulagi. Uppl. í sima 26824 eftirkl. 15.30. Til sölu er stereo 4500 Hifi magnari, 2 x 30 wött á hvora rás, sérlega gott innbyggt útvarp með stereomagnara og mixer controlum. Mjög vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 40364 eftirkl. 5. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Sá skal hafa happ er hlotið hefiir Colvic Seaworker, 22 fet Jf *« Þessi bátur er 6, 6 m á lengd og 2,4 m á breidd. Verö á skrokk og y yfirbygginguercakr. 1.500.000. Gísli JÓnsson og CO. hf. C Sundaborg 41, sími 86644 ^ Barbie-dúkkur, Sundlaug Kfill Baðker Rúm Sófasett Borðstofusett Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10( sími 14806. HL-J-Ó-M-B-Æ-R SF. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær sf„ leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 1 Hljóðfæri d Til sölu Kramer gerð 650, bandalaus, mjög vel með farið og sérstakt hljóðfæri. Uppl. í síma 85378 millikl. 17 og 19. Stofnið hljómsveit. Eigum Gibson SG rafmagnsgítar, Hag- ström 12—strengja, Fender gítar- magnara og 2 Marshalll bassabox. Aflið upplýsinga í sima 34992 eftir kl. 6. Blásturshljóðfæri. Kaupi öll blásturshljóðfæri i hvaða ástandi sem er. Uppl. i síma 10170 og 20543. 1 Sjónvörp i Finlux og GEC litsjónvörp. Finlux Iitsjónvarpstæki í hnotu og pale- sander, 20 tommu á 415 þús„ 22 á 476 þús„ 26 tommu á 525 þús. Einnig GEC litsjónvörp t USA hnotu, 22 tommu á 455 þús. og 26 tommu á 541 þús. öll tækin eru í ekta viðarkössum, af- borgunarskilmálar eða staðgr. afsl. Veitum aðeins ábyrgðarþj. á þeim tækjum, sem keypt eru hjá okkur. Opið alla virka daga frá kl. 9 til 18.30. Kvöld- þjónusta. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, s. 71640 og 71745. l! Fyrir ungbörn D Óska eftir að kaupa notaðan, vel með farinn barnavagn. Uppl. í sima 74965. Kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 82656. Til sölu vel með farinn Silver Cross kerruvagn, verð 20 þús. Uppl. í sima 36187 eftir kl. 1. Óska eftir að kaupa baðborð (amerískt). Uppl. ísíma 19151. 1 Vetrarvörur D Til sölu 45 ha Skido vélsleði, árg. 77, fæst í skiptum fyrir góðan bil. Uppl. í síma 72702 eftir kl.6. Vélsleði. Nýlegur nánast óekinn vélsleði til sýnis og sölu i Bílaúrvalinu Borgartúni 29, simi 28488. Vil kaupa barnaskiði, 120—130 cm, eða unglingaskíði, 140— 150 cm, með góðum bindingum, einnig skíðaskó nr. 39. Uppl. I síma 26326 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa skíðagalla og skiðaskó á 9 ára. Uppl. i sima 52423. Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr bárnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skíði, skiðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Ath.: tökum skíði í umboðssölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar- daga. I Ljósmyndun D Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar, Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i síma 23479 (Ægir).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.