Dagblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979. DB á ne ytendamarkaði SÍLDARÆVINTÝRIA HÓTEL LOFTLEIÐUM Fyrir 4.480 krónur er þar til á sunnudag hægt að smakka á óvenju fjölbreyttum síldar- og sjávarréttum á Hótel Loftleiðum. Síldarævintýri kall- ar hótelið þessa síldarviku, sem efnt er til I samstarfi við fyrirtækið Islenzk matvæli hf. í Hafnarfirði. Sildar- og sjávarréttirnir eru á hlað- borði — sem kallað er Víkingaskipið, enda í likingu við slíkan farkost — og getur hver etið eins og hann frekast kærir sig um. Ritari þessa pistils Sigurður Bjarnason, forstjóri fslenzkra matvæla h.f. (til hægri) og Ómar Ágíists- son, sölustjóri fyrirtækisins, fá sér úr Vikingaskipinu. DB-myndir Ragnar Th. Nýtt, nýtt — Neglum kuldaskó með ÍSNÖGLUM — einnig negldir snjósólar með ÍSNÖGLUM. NÝJU mjóu hælarnir eru komnir og til- búnir undir skóna yðar. Vikkum kuldaskóna um legginn á mjög skömmum tíma. Skrifstofumaður Orkustofnun óskar að ráða skrifstofumann, aðallega til vélritunarstarfa. Umsóknir sendist til Orkustofnunar Lauga- vegi 116 Rvk. fyrir 20. febr. n.k. og skal fylgja þeim upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. BILAPARTASALAN Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, tildæmis: Cortina '70 Rat125'73 BMW 1600 árg.'68 Toyota Crown'66 Franskur Chrysler '71 Einnighöfum við urval af kerruefni, til diemis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10- Sími 11397 y f Vfkingaskipinu eru yfir tuttugu sildarréttir auk flciri sjávarrétta. verður að segja eins og er, að hvergi hefur Blómasalur LL verið skreyttur hefur hann annars staðar fengið jafn Ijósmyndum og sitt hverju öðru sem fjölbreytta sildarrétti. Upp i hugann minnir á síldarárin og auk þess situr kemur t.d. mjög ljúffeng bananasíld, Sigurður Guðmundsson við píanóið reykt sild, kryddsild, marineruð, salöt og spilar sildar- og sjómannalög. af ýmsu tagi. Fyrirtækið fslenzk matvæli hf. er Allir réttirnir eru númeraðir og fá ekki nema um tveggja ára gamalt I gestir i hendurnar leiðarvísi, sem þeirri mynd sem það er nú —■ fram að fræðir um hvern rétt fyrir sig. Að auki þeim tíma annaðist það aðallega að fylgja nokkrar uppskriftir sem hér reykja lax fyrir laxveiðimenn og ein- fljóta með einnig. staklinga. Nú hefur framleiðslan orðið f tilefni þessa „slldarævintýris” mun fjölbreyttari og er helzt lögð áherzla á síldarrétti, svo sem mariner- aða sild I ediksósu, kryddsild I vínsósu, tómatsild, reykta sild og fleira. Enn- fremur framleiða fslenzk matvæli hf. reyktan lax og gravlax. Fyrirtækið hefur hafið útflutning á framleiðslu sinni m.a. til Grikklands, Bandarikj- anna og Sviss. Forráðamenn þess gera sér nú vonir um að geta hafið útflutn- ing til Danmerkur og Sviþjóðar á þessu ári. • ÓV FUOTLEGIR SÍLDARRÉTTIR Við látum fljóta hér með nokkrar uppskriftir sem hægt er að sannreyna heima hjá sér ef ekki er áhugi eða efni á þvi að taka þátt I síldarævintýri Loft- Teiða og íslenzkra matvæla. Smiflurinn syngjandi (kryddsíldarsalat) 2 flök kryddsild I vinsósu, skorin f bita . 2 söxuð epli 1saxaðurlaukur 5 sneiðar rauðrófur, saxaðar majones. ölluhrært saman. Verð:Um786 kr. Kvötdglefli (karrýsild) 4 flök marineruð slld, skorin i bita. 1 saxað epli 1 litil dós ananas, saxaður 3 tsk. karrýduft. öllu hra:rt út í majones. VerðtUm 1130 kr. Dólæti stýrimannsins (salat úr reyktri síld) 2 reykt síldarflök 2 harðsoðin egg 1 msk. saxaður blaðlaukur 2 msk. tómatkraftur 1 msk. kapérs 2—3 msk. ýmir eða jógúrt salt og pipar. Allt saxað og blandað saman út í majones. Blaðlauk stráð yfir. Verð:Um500kr. Uppskrift dagsins

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.