Dagblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 22
-sdlur Dauðinn á Níl AGATHA CHRISTKS PfTÍR USHNOV - UNt BIRKIH • IOIS CHIIiS •JONHNOT • LIJOHAB • íngiu umeuRV • DiVIO HlVfH MJUjGKSMITH' UCKNWOTN .uMiumu DUTHONIHTNIIT Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd við metað- sókn víða um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3,6og9. Hækkað verð. salur •salur Convoy Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision-litmynd, með KriS' Kristofferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: Sam Peckinpah. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.05,5.40, 8.30 og 10.50. ! ökuþórinn Islenzkur texti. Bönnuðinnan 14ára. Sýnd kl. 3.10,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. - salur D---------------— Liðhlaupinn Spennandi og afar vel gerö ensk litmynd með Glenda Jackson og Oliver Reed. Leikstjóri Michel Apdet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.10, 5,05,7.05,9.05 og 11.05. f • 1 Aukin tillitssemi bætir umferðina UMFERÐARRÁÐ / Ótemjan Walt nisncv PnMlucllom' JBálfeg HnlUlbny Skemmtileg og spennandi ný Disney- mynd, tekin i Ástralíu. íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7 og9. Folinn Bráðskemmtileg og djörf ný ensk lit- mynd. Ein af fimm mest sóttu kvik- myndum í Englandi sl. ár. — í myndinni er úrvals diskómúsík, flutt af m.a. SMOKIE — 10 CC — BACCARA — ROXY MUSIC — HOT CHOCO- LATE - THE REAK THING - TINACHARLESo.rn.fi. Aðalhlutverk: JOAN COLLINS — OLIVER TOBIAS íslenzkur texti. Bönnuðinnan I6ára. Sýndkl. 5, 7,9og 11. Kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Seven Beauties. Aðalhlut- verk: Giancarlo Gianni, Fernandi Rey, leikstjóri: Lina Wertmuller. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. BÆJARBÍÓ: Sjö menn við sólarupprás kl. 9. Bönnuö bömum. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk Olivia New- ton-John og John Travolta kl. 5 og 9, íslenzkur texti. Hækkað verð. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Close Encounters kl. 5 og 9. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979. 4 Útvarp Sjónvarp i Þó Norðurlandabúar vildu ekki sjá Silfurtúngl sjónvarpsins þáðu þeir með þökkum og lofi Skripaleik eftir Gisla J. Ástþórs- son og er nýbúið að sýna það leikrit um óll Norðurlöndin. VAKA—sjónvarp í kvöld kl. 20.30: „ILLA SVIKINN EF EKKIVERÐUR MINNZT Á SILF- URTÚNGLK)” „Efnt verður til umræðna um leikrita- gerð sjónvarpsins,” sagði Þráinn Bertels- son þegar hann var spurður hvað væri i Vöku í kvöld. „Ólafur Ragnarsson ritstjóri Vísis stýrir umræðunum og I þeim taka þátt Ólafur R. Einarsson formaður útvarps- ráðs, Jón Þórarinsson forstjóri Lista- og skemmtideildar, Þorgeir Þorgeirsson- sem er i senn rithöfundur og kvikmynda- gerðarmaður, örnólfur Árnason sem er formaður Félags íslenzkra leikritaskálda og Gisli Alfreðsson formaður Félags ís- lenzkra leikara. Einnig verður rætt við ýmsa fleiri sem lýsa áliti sinu á leikrita- gerðinni.” — Verður komið eitthvað inn á þessa tregðu frænda okkar á Norðurlöndum að kaupa Silfurtúnglið? „Ja, þátturinn verður nú ekki tekinn upp fyrr en seinnipartinn í dag þannig að ég veit það ekki fyrir vist. En ég verð illa svikinn ef Silfurtúnglið kemur ekki eitt- hvað inn i umræður,” sagði Þráinn. -DS. LAUGARÁSBlÓ: Derzu Uzala kl. 9. Islenzkur texti. Rauði sjóræninginn kl. 5 og 7. Bönnuð bðrnum. tslenzkur texti. NÝJA BÍÓ: Silcnt Movie kl. 5,7 og 9. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Muhamed Ali sá mesti kl. 5, 7, 9 og 11. Islenzkur texti. TÓNABÍÓ: Lcnny, aöalhlutverk Dustin Hoffmann og Valerie Perrine. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. ENDURSKINS- MERKI ERU i NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA MMFERÐARRAÐ TJL HAMINGJU... ... með 19 ára afmælið 10. febrúar, elsku Haddi. Lifðu heill. Elsa, Björk og Valli ... með sigurínn Valsmenn yfir FH-ingum. FH-ingur ... með 5 ára afmælið, elsku Elfsa min. Hildur, Lára og Sirrý. ... með þrítugsafmælið 4. janúar. Fyrirgefðu að við skyldum gleyma deginum. Hinar stelpurnar á Aðalskrifstofu. Hér eftir verður þáttur- inn TU hamingju á hverjum degi i DB. Ákveðið hefur verið að færa hann á öft- ustu opnu. Ef þið óskið eftir að fá myndirnar endursendar sendið þá frímerkt umslag með heimilisfangi með kveðjunni. Með kveðjunni og þeirri undirskrift sem á henni á að vera biðjum við ykkur að gefa upp á hvaða degi þið óskið að hún verði birt f DB. Við munum reyna að fara eftir þvi eftir þvi sem kostur er. Með kveðjunum þarf að gefa upp nafn, heimili og sfmanúmer sendanda. Ef óskað er þá verða þau ekki birt, en munið að við getum ekki birt kveðjur nema upplýsingar um sendanda berist okkur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.