Dagblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979. 21 Spil dagsins kom fyrir á meistaramóti Ástralíu í fyrra, skrifar Terence Reese. Bridgespilarinn kunni, Tim Seres, var með spil suðurs og sagði þrjú grönd eftir að norður hafði opnað á þremur laufum. Það varð lokasögnin. Vestur spilaði út hjartagosa og Seres hélt vel á spilunum. Hvað haldið þið að hann hafi fengið marga slagi? Norður gefur. Allir á hættu. Norður * 82 8? K8 ó D + KD965432 VtSTI K AUSTUB + 97643 + KDIO V ÁG10952 <!? 63 0 G2 O K98654 * ekkert + G8 SUÐUR A ÁG5 <9 D74 0 Á1073 + Á107 Tim Seres fékk alla slagina þrettán!! — Hann drap hjartagosa með kóng blinds og spilaði tíguldrottningu. Austur lét lágt, skiljanlega, því það hefði verið kjánalegt að spila kóngnum ef suður hefði átt Á-G-101 tigli. Þá var laufi spilað á ásinn og ásinn í tigli tekinn. Spaðatvistinum kastað úr blindum. Laufunum var síðan spilað í botn. Þegar þvi síðasta var spilað varð austur að kasta frá K-D í spaða og tigul- kóng. Mátti ekkert af þessum spilum missa því suður átti Á-G I spaða og tígul- tiu. Austur valdi að kasta spaðadrottn- ingu í þeirri von að vestur ætti gosann. Það var ekki. Suður kastaði tígultíunni og fékk tvo síðustu slagina á ás og gosa í spaða. Góður toppur i tvímennings- keppni. Það hefði ekki skipt máli þó vestur hefði átt spaðagosann. Hann hefði þá verið í kastþröng í spaða og hjarta — orðið að kasta frá spaðagosa til þess að varna þvi að hjartaátta blinds yrði slag- sf Skák Á norska meistaramótinu 1969 kom þessi staða upp í skák Thor Större og Hallstein Vardal, sem hafði svart og átti leik. vArdal ST0RJ5 33. _ _ Bf4!! 34. Dxa8+ - Kg7 35. Hg3 — Bxg3 36. fxg3 — Dh3 37. Hgl — f2 og svartur vann létt (38. Da7 — flD 39. Hxfl - Dxfl 40. Dgl - Dxgl). . _ ..(, U'iitoúi 'c 29 © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reservec w ^ Ég gefst upp. Ég kaupi mér plastrósir á morgun. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra- bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vcstmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 9,—15. feb. er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaði hádeginu milli kl. 12.30og 14. Slysavarðstofan: Slmi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Og mundu svo að halda þig sem lengst frá Kristínu, Sigríði, Fjólu, Sólveigu, Stefaníu og Engilríði. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.15 30— 16.30. Landakotsspitali: Alla-dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14- 18 ulla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—l7og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —Otlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar I. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndap'- Farandsbókasöf'’ fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaoir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudagafrá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstökj tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. febrúar 1979. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hugur þinn verður óvenjuopinn og þú reiðubúinn til að takast á við nýjar hugmyndir. Taktu ekki allt trúanlegt sem þú heyrir. Mál geta haft margar hliðar þó svo virðist ekki í fyrstu. Fiskarnir (20. feb.—20. marzh Gættu tungu þinnar og stökktu ekki upp á nef þér. Einhver mun reyna að bera út um þig níð en gættu þín, ekki bætir úr að rasa um ráð fram. Náið vináttusamband virðist vera að renna út í sandinn. Það mun þó ekki fá verulega á big. Hrúturinn (21. marz—20. aprílh Þú mátt eiga von á fjárhagslegu happi en einnig má búast við verulegum fjárútlátum. Beittu hugar- fluginu við störf þin, það mun borga sig. Nautið (21. apríl—21. malh Þeir atburðir verða í dag sem munu setja nokkurt strik í reikninginn. Umhverfi þitt verður liflegt og nóg líf í tuskunum. Láttu óvænt atvik ekki setja þig úr jafnvægi. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Góður vinur þinn mun benda þér á leiö til að bæta fjárhagsstöðu þina. Ekki er ólíklegt að þú njótir þín vel í gestgjafahlutverkinu ef tækifæri gefst. Krabbinn (22. júni—23. júlíh Farðu þér í engu óðslega i dag. Þér tekst að Ijúka öllum skylduverkum og meira að segja hafa nægan tíma afgangs þrátt fyrir það. Annir gætu orðið í samkvæmislífinu I kvöld. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Notaðu tækifærið og endurnýjaðu gamlan kunningsskap. Þér mun koma á óvart sumt af því sem þér berst til eyrna. Þeir sem hafa hug á að ákveða trúlofun eða fram- tíðar lifsförunaut ættu að taka ákvörðun um þau mál. Meyjan (24. ágúst—23. sept.h Félagslífið er fremur fábreytt. Einhver sem þú hefur haft mikið álit á reynist við nánari kynni fremur hversdagslegur. Ef þú gripur tækifærið mun ekki standa á laununum. Vogin (24. sept.—23. okt.h Láttu tilfmningar þínar ekki um of í Ijósi. Láttu drauma þina ósagða við aöra. Gott tækifæri til að ljúka verkumsem ólokiðer. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.h Ekki er óliklegt að andrúmsloft- ið verði nokkuð rafmagnað heima vegna nokkurrar óvarkárni I orðum. Réttast er fyrir þig að vclja þér Ijúfa og skilningsrika vini í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.h Ef þú jiarft að taka ákvörðun i viðskiptamálum skaltu fremur hafa i huga hvað borgar sig til langs tima fremur en skjótfenginn gróða. Steingeitin (21. des.—20. des.—20. jan.h Þú lætur hugann reika til fyrri daga og minnist gamalla vina sem nú eru horfnir. Siðan liður þetta frá og þú kemst aftur til nútiðarínnar. Afmælisbarn dagsins: Gott ár til að láta óskir sínar verða að veruleika. Einn aðili mun veröa öfundsjúkur vegna velgengni þinnar. Stormasamt ástasamband gæti orðið i apríl, viðburðaríkt að Iíkindum en ekki líklegt til að vara lengi. Þér mun létta þegar þvi lýkur. Kjarvalsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—l8ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5133»». Uurori simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um ■helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik Isimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. 1 lafnarfjörður, simi 53445. Símahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akurc\ri Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöíd Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum., Minningarspjöld iKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Vlöimel 35. Minningarspjöld Fólags einstssðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.