Dagblaðið - 17.02.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 17.02.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1979. I 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i S) Til sölu 8 Vélar og efni skerpiverkstæöisins Skerpis, Rauðarár- stíg 24 eru til sölu. Allar uppl. á staðnum frá kl. 4—6 daglega. Ósóttir hlutir ósk- ast sóttir sem fyrst (fyrir næstu mánaða- mót). Frábært tilboð. 3 mismunandi hljómplötur, kassettur eða 8 rása spólur á aðeins 4.999 kr., islenzkt efni. Geimsteinn, Skólavegi 12, Keflavík. Hringið eða skrifið, 92—2717. Hér er það sem á vantar i skammdeginu, „gullið tækifæri”, sólar- landaferð að verðmæti 150 þús., til sölu á 125 þús, Uppl, í sima 18993 eftir kl. 7. Herraterj lenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. Sauma- stofan, Barmahlíð34, simi 14616. 2ja ára Rafha 18 kw miðstöðvarketill með heitavatns- spíral (2—4—12 kw) til sölu. Tilboðum sé skilað á DB merkt „305”. Peningakassi. Lítill nýr electroniskur búðarkassi til sölu. Uppl. 1 sima 37260. SÖLUTURNINN NORII HÁTEIGSVEGI 52 SlMI 21487 Kæri lesandi: Reykjavík, í febrúar 1979. Ég hef þá ánægju að lála þig vita að ég hef tekið við rekstri N Ó R A á Háteigsveginum. Auk þess að bjóða upp á allar venjulegar „sjoppuvörur“ hef ég klaka fyrir þig í partíið. Sérstaka athygli vil ég einnig vekja á þeirri nýjung að heimsendingarþjónusta er öll kvöld frá 6-11. í yðar þjónustu PS: Tek tóm gler sem greiðslu. Sælgæti — Gos — Tóbak — Klaki — Niðursoðnir ávextir Hreinlætisvörur — ís og ístertur — Kaffi — Pylsur Samlokur — dagblöð — Tímarit o.fl. Fermingarföt á þrekinn dreng til sölu, notuð einu sinni. Uppl. í síma 82362. Til sölu er 1 árs gömul Toyota prjónavél með fylgihlutum. Uppl. í síma 72859 og 76121. Ál. Seljum álramma eftir máli, margar teg- undir, ennfremur útlenda rammalista. Innrömmunin Hátúni 6, sími 18734. Opið frá 2—6. 1 Óskast keypt D Kaupi bækur, gamlar og nýjar, islenzkar og erlendar, heil söfn og ein- stakar bækur. Einnig póstkort, smá- prent, skjöl, handrit, teikningar og mál- verk. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Traktorskerra. Óska eftir að kaupa sturtukerru, 3—5 tonna. Uppl. i sima 83708. Óska eftir Master hitablásara eða hliðstæðum blásara. Uppl. 1 síma 44308 eftir kl. 7. Óska eftir tjaldragni (eða Fellihýsi). Uppl. 1 síma 41907. Óska eftir að kaupa 4—15 kw dísilrafstöð. Uppl. í síma 99— 6537. Óska cftir eldtraustum peningaskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—980. Teppi Notað teppi til sölu (grænt rýateppi). Uppl. 1 síma 15462. Varmaskiptar — Verðkönnun Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir verðum á varmaskiptum fyrir íbúðarhús: A. fyrir ofnakerfi B. fyrir neyzluvatn Gögn eru afhent á verkfræðistofunni Fjöl- hönnun hf. Skipholti 1, R. Sími 26061. Skilafrestur er til 5. marz 1979. Sveitarstjóri ölfushrepps. Bílasala — Bílaleiga Landsmenn athugið Borgarbílasalan hefur aukið þjónustuna. Höfum opnað bilaleigu, undir nafninu BÍLALEIGAN VÍK S.F. Erum með árg. 1979 af Lada Topas 1600 og LadaSport4x4. Verið velkomin að Grensásvegi 11. BORGARBÍLASALAN S.F. BÍLALEIGAN VÍK S.F. , Grensásvegi 11, slmar 83085 — 83« Zo eftir lokun 37688 - 22434. Opið alla daga 9—7 nema sun.udaga 1—4. I Verzlun Húsmæður, saumið sjáifar og sparlð. Simplicity fatasnið, rennilásar, tvinni o. fl. Husquarna saumavélar. Gunnar Ás- geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími 91—35200. Álnabær Keflavík. 'Vil komast f samband við aðila sem vill taka að sér, að leysa út eina og eina erienda vörusendingu, þeg- ar á þarf að halda. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín ásamt símanúmeri inn á augld. DB merkt „Fatnaður — 1013”. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, mikið úrval af áteiknuðum punthandklæðum, öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný munstur, blúndur, hvitar og mislitar, sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Amerfsk handklæði. Glæsilegir litir, margar stærðir, gott verð, léreftssængurverasett, damask- sængurverasett, straufrí sængurverasett, tilbúin lök, lakaefni, hvítt frotté, mislitt frotté, óbleiað léreft, hvítt flónel og bleiur. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.650, kassettutæki með og án útvarp á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Redoton segulbandsspólur 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stangir og bílahátalarar, hljómplötur, músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikiö á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Kaupum enskar, danskar og íslenzkar vasabrotsbækur, blöð og timaritshefti. Einnig vel með farnar hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Staðgreiðsla eða skipti. Safnarabúðin, Laugavegi 26. Sími 27275. Veiztþú að stjömumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bilastæði. LITASJ0NVARP FRA HINU HEIMSÞEKKTA FYRIRTÆKISEM ALLIR ÞEKKJA Inline blackstripe myndlampi, spennuskynjari, snertirásaskipting, aðeins 6 einingar í stað 14, kalt kerfi, spónlagður viðarkassi í stað plastfilmu sem flest önnur tœki eru með. Frábær mynd- og tóngœði, sannfœr- iztsjálf. vero 22" frá kr. 425.500 -4- ÁRA ÁBYRGÐ 26"frá kr. 513.000 SJÓNVARP & RADIO VITASTIG 3 SÍM112870 ALA3KA BREIÐHOLTI Slmi 76825

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.