Dagblaðið - 17.02.1979, Síða 19

Dagblaðið - 17.02.1979, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1979. 19 Leigumiðlun Svölu Nilsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um helgar._______________________________ Leigutakar-leigusalar. Veitum yður aftur þjónustu frá kl. 10 til 12 og 13 til 18. alla virka daga, lokað um helgar. Okkur vantar allar gerðir húsnæðis á skrá. Sýnum fyrir yður íbúðina. Ökeypis samningar og meðmæli ef óskað er. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Keflavik. Til leigu 3ja herb. íbúð I Keflavik. Árs- fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 92— 3834.__________________________________ Leigjendur. r Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928.________________________________ Höfum fjölda góðra einstaklingsíbúða lausar strax. Leigu- miðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Húsnæði óskast Kópavogur— 2ja herb.ibúð Fámenn fjölskylda óskar eftir 2ja her- bergja íbúð í Kópavogi sem allra fyrst, góðri umgengni heitið. Nánari uppl. I síma 20265. Kona með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, vinnur úti. Uppl. I síma 30585 og 84047 en eftir kl. 6174089., Óskum eftir skála I nágrenni Reykjavíkur til skátastarfa. Uppl. I sima 83915 milli kl. 5 og 8. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnar- firði. Uppl. í síma 41233. Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4 herb. íbúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu í sex mánuði. Tilboð sendist DB merkt „Fyrir þriðjudags- kvöld”. Óska eftir bilskúr eða góðu geymsluplássi, helzt í Kópa- vogi, vesturbæ, ekki skilyrði. Tilboð sendist DB merkt „103”. S.O.S. Reglusöm einstæð móðir með eitt barn óskar eftir góðri 2ja til 3ja herb. íbúö, reykir ekki og smakkar ekki á- fengi. Fyrirframgreiðsla eða skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 29713 eftir kl. 5.30 og allan daginn á laugar- dag. 2ja herb. ibúð óskast. Miðaldra kona óskar eftir íbúð, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 37459. Keflavlk-nágrenni. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla 300 þús. Uppl. í síma 92—1767. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt í Hafnarfirði. Erum á götunni. Reglusemi og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið i síma 53856. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð mjög fljótlega. Uppl. í síma 16624. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Er í námi, góð umgengni. Uppl. ísíma 24651. Vil taka á leigu 4—5 herb. íbúð eða einbýlishús í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. á auglþj. DB í sima 27022. H—831. Ung hjón úr Keflavik óska eftir ibúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92—3834. Húsráðendur — leigusalar. Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að veita góða þjónustu, aðstoða við gerð leigusamninga aðilum að kostnaðar-, lausu. Reynið viðskiptin. Leigu- miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás- vegi 13, sími 15080 kl. 2—6. Atvinna í boði Óskum eftir eldri konu til ræstinga á veitingastað. Uppl. milli kl. 2 og 4 í síma 34780. Viljum ráða bifvélasmið eða réttingamenn strax. Bílasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 36. Húsgagnasmiðir með góð meðmæli óskast til vinnu úti á landi. Húsnæði getur fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—091. Atvinna óskast Ungur fjölhæfur maður með stúdentspróf óskar eftir starfi. Uppl. ísíma 39961. Tvitugur maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. ísima 19347. Kona óskar eftir ræstingarstarfi. Uppl. í síma 41184. Saumakonur óskast. Bláfeldur, Síðumúla 31, bakhús. Ungur pipulagningamaður óskar eftir góðri vinnu strax, má vera úti á landi. Uppl. í simum 73136 og 72698 eftir kl. 18. I Framtalsaðstoð 9 Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og lítil fyrirtæki. Tímapantanir í síma 73977. Skemmtun. Fyrir þorrablót og árshátíðir: Hef opnað skemmtikraftaskrifstofu, reynið viðskiptin. Enginn aukakostnaður. Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm- sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa Einar Logi Einarsson. sími 15080 kl. 2— 6. Hljómsveitin Nátthrafnar. Leikum bæði gömlu og nýju dansana. Létt og hress lög, engin hávaði, dempuð tónlist og vægt verð. „Dinner músík” eftir óskum. Höfum góða reynslu. Símar 36024 og 41831. Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum í Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Disa h/f. í Kennsla Veiti tilsögn og kennslu í einkatímum í stærðfræði. Öll stærðfræði á menntaskóla- og fjölbrautastigi. Uppl. í síma 29339 eftir kl. 18. Vil gjarnan kynnast góðum og heiðarlegum karlmanni sem á íbúð. Er á miðjum aldri, þagmælsku heitið. Ef einhver vill athuga þetta, þá leggi hann vinsamlegast nafn sitt, heim- ilisfang og símanúmer inn á augld. DB fyrir 24. þ.m. merkt „Ein í vanda”. Þrjátiu og þriggja ára gamall sérlega rómantískur og blíðlyndur maður óskar eftir bréfaskriftum við íslenzkar Reykjavíkurdætur. Tilboð sendist pósthúsinu á Eyrarbakka merkt „Lee FreerL.H.” Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tima í sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. TapaÖ-fundiÖ Grá minkahúfa fauk á Réttarholtsvegi við Bústaðaveg fimmtudaginn 15.2. Skilvís finnandi vin- samlegast hringi i síma 18478 eða 84483 heima. 1 Barnagæzla S) Unglingur óskast til að gæta 6 ára telpu nokkur kvöld í viku. Nánari uppl. í síma 41596. 1 Ymislegt i Óska eftir tjaldvagni til leigu í júlímánuði. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022. H—170. 1 Þjónusta S) Tek að mér að setja upp innréttingar, hurðir, milliveggi, loft- klæðningar, standset íbúðir o.fl. Uppl. i síma 66652. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an, eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Sprunguþéttingar og húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir og þéttingar. Uppl. í síma 32044. Við erum sérhæfðir í ísetningum á alls kyns hurðum. Fljót og góð þjónusta er okkar aðall. Hringið og fáið upplýsingar eða verðtilboð. Síminn er 73326 og er einhver við alla daga og öll kvöld. Teppalagnir, teppaviðgerðir. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Uppl. í simum 81513 á kvöldin. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklippinga. Garðverk, skrúðgarðaþjónusta, kvöld- og helgarsími 40854. Tökum að okkur innheimtu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Reynið okkar innheimtuaðferðir. Opið frá kl. 10 til 12 og 13 til 18. Innheimtuþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Flisalögn, dúklögn, veggfóðrun og teppalögn. Geri yður tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er. Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og dúklagningarmaður, simi 31312. 'Nýbólstrunsf, Ármúla 38, sími 86675. Klæðum allar teg. húsgagna gegn föstum verðtil- boðum, höfum einnig nokkurt áklæða- úrvalástaðnum. Smiðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf., Hafnarbraut I, Kópavogi, sími 40017. Málningarvinna. Tek að mér alla málningarvinnu, tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 76925. I Hreingerníngar Nýjung á tslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-, um, stigahúsum, stofnunum og -fí. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há þrýstitækni og sogkrafti. Þessinýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermctra á tómu húsnæði. Erna' og Þorsteinn. simi 20888. Önnumst hreingerningar á íbúðum. stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Gunnar. Ilreingcrningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst viíf iteppa og húsgagnahreinsun. PantiÁ í sínta l9017,Ólafur Hólm. Hreingerningar-teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Símar 72180 og 27409. Hólnv bræður. Ökukennsla ] ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á japanskan bíl. ökuskóli og próf- gögn ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun ökuskírteina. Jóhanna Guð mundsdóttir, sími 30704. Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatfmar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyotu Mark II 306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli ,og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukr nnsla/Efingatimar. Kcnni á Mazda 323 alla daga. Engir skyldutímar. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Utvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ókukennsla-æfingartimar endurhæfing. Lipur og góður kennslubíll. Datsun 180 B árg. 78 Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla. öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari.sími 33481. Ökukennsla — æfingatimar. Kcnni á Datsun 180B árg. 78. Sérstak lega lipran og þægilegan bil. Utvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur, geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst öku- leyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 21772. Ökukcnnsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásanit litmynd i ökuskirteinið1 ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, sinti 81349.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.