Dagblaðið - 17.02.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 17.02.1979, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. FEBRUAR 1979. Dauðinn á Níi AGATHA CHRISTKS mma iraHNiL@ pnm ushhov ■ uhi birkin • iúk cniib BETTl UVI5' Mli FARROW - JON HNCH OllVli HUSSEY ' I.S.KHUR GtOKGE KIHHEÐV • iHGELi LAHS6URY SIMOH MocCORKIHDilE • DiVID NIVEN MiGGIf SMITH • liCK HiRDEH . junuín»«s DEiTH OH THE Hlli Frábær ný ensk stórmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christic. Sýnd við metað- sókn víða um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin Íslenzkur texti. Sýndkl. 3,6og9. Bönnuðbörnum. Hækkaðverð. salur Convoy Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision-litmynd, með Kris, Kristofferson, Ali MacGraw — Lcik- stjóri: Sant Peckinpah. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05,5.40,8.30 og 10.50. — salur Ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. salur D- Liðhlaupinn Spennandi og afar vel gerð ensk litmynd með Glcnda Jackson og Oliver Rccd. Leikstjóri Michcl Apdet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. ú HOTEL BORG í fararbroddi i hátfa öld Notalegt umhverfi Sími11440 Dansað laugardaginn 17/2 milli kl. 9 og 2. Diskótekið Dísa. Gömlu dansarnir sunnudagskvöld, hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar, dansstjóri Svavar Sigurðsson. Djörf og spennandi litmynd með nýju þokkadisinni OlÍYÍa Pascal Islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16ára. Lukkubíllinn í Monte Carlo Barnasýning kl. 3. Bráðskemmtileg og djörf ný ensk lit- mynd. Ein af fimm mest sóttu kvik- myndum i Englandi sl. ár. — I myndinni er úrvals diskómúsik, flutt af m.a. SMOKIE - 10 CC - BACCARA - ROXY MUSIC - HOT CHOCO , LATE - THE REAK THING - TINACHARLESo.rn.fi. Aðalhlutverk: JOAN COLLINS — OLIVER TOBIAS Islenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 5, 7,9og 11. Kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Alice býr hér ekki lengur. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Kris Kristoffersson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. "* BÆJARBÍÓ: Ein meðöllu kl. 9. lslenzkur texti. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Grcase, aðalhlutverk Olivia Newton-John og John Travolta kl. 5 og 9, íslenzkur lexti. Hækkað verð. HAFNARFJARÐARBló: Hnefi reiöinnar (Fist of fury). Karate-mynd. Aðalleikari: Bruce Lee kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: 7% lausnin (The Seven-per-cent solution). Aðalhlutverk: Alan Arkin, Vanessa Redgrave, Nicol Williamsson, Laurence Olivier. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuöinnan I4ára. NÝJA BÍÓ: Tamarindafræið (The Tamarind Sced). Aðalhlutverk: Julie Andrews, Omar Shariff. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Muhammed Ali sá mesti kl. 5, 7, 9 og 11. lslenzkur texti. TÓNABÍÓ: Lenny, aðalhlutverk Dustin Hoffmann og Valerie Perrine. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Ci Útvarp Sjónvarp HÁSKAGRIPUR í HÍALÍNI - Sjónvarp í kvðld kl. 21.50: Flökkuleikarar í Villta vestrinu t) Háskagripur i híalíni (Heller in Tight Pants) nefnist biómynd sjónvarpsins á íkvöldkl. 21.55 Ekki ómerkari leikarar en Sophia Loren og Anthony Quinn leika þar aðalhlutverk. Myndin greinir frá farandleikflokki sem kemur til sýningar I borg einni í villta vestrinu. Þar tekur aðalleikkonan, Angela (Sophia), þátt í fjárhættuspili og tapar öllum eigum sínum og meiru til. Myndin er frá árinu 1960 og er ein af þeim myndum sem marka endalok hinna klassísku „vestra”. Kvikmynda- biblían gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum og segir hana þolanlega skemmtilega og spennandi. I bókinni er einnig sagt að myndin lýsi þvi sem fáar aðrar hafi gert, lífi leikara á þessum árum. Þau Sophia og Anthony eru löngu kunn islenzkum sjónvarpsáhorfendum fyrir leik sinn bæði í bíómyndum sem þar hafa verið sýndar og eins úr skcmmtiþáttum. Stutt er síðan við sáum Anthony í myndinni Leyndardómur Santa Vittoria og Sophiu i myndinni Flothýsið. Þau Sophia og Anthony eiga það sameiginlegt að vera útlendingar i guðs eigin landi. Sophia er ítölsk eins og flestir vita en Anthony er fæddur í Mexikó og er blanda af Mexíkana, íra og Banda- ríkjamanni. I myndinni Santa Vittoria tókst honum þó sæmilega, svo ekki sé meira sagt, að vera ítalskur og yfirleitt á hann mjög auðvelt með að leika allra þjóða kvikindi. Þau Sophia og Anthony eru nokkuð farin að eldast bæði hvað aldur varðar og I starfi. Sophia er fædd 1934 og er þvi 45 ára og Anthony er fæddur 1916 ,og því 63 ára. En með aldrinum hafa þau bæði fengið fleiri hlutverk sem krefjast mikils og góðs leiks en ekki bara rétts útlits. ,DS. Laugardagur 17. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. lónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjöms- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Að leika og lesa: Valgerður Jónsdóttir aöstoðar hóp barna úr Snælandsskóla í Kópa- vogi að gera dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Blandað efni í samantekt ól- afs Geirssonar, Jóns Björgvinssonar, Eddu Andrésdóttur og Áma Johnsens. 15.30 Tónleikar. 15.40 íslenzkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. I6.15 Veðurfrcgnir 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir i Lundúnum, III. þáttur. Ámi Blandon kynnir söngleikina „Ipi Ponpi" og „A Chorus Line". 17.55 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. I9.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfelds. Gisli Halldórs- son leikari byrjar lesturinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Ferðaþættir frá Vermalandi; fyrri hluti. Sigurður Gunnarsson segir frá. 21.20 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. ??0^ Kvöldsagan: „Klukkan var eitt’, samtöl við Ólaf Friðriksson. Haraldur Jóhannsson skráði og les ásamt Þorsteini Ö. Stephenscn (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg undagsins. Lestur Passíusálma (6). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. febrúar 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. a. Fílharmoniusveit Lundúna leikur þrjá dansa frá Bæjaralandi eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. b. Hljómsveit Hans Carstes leikur valsa eftir Tsjaíkovský. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Kynni min af séra Matthíasi", frásögn eftir Davið Stefáns- son frá Fagraskógi. Sigurveig Jónsdóttir leik- kona les. 9.20 Morguntónleikar. a. Hljómsveitarsvíta nr. 3 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Há- tíðarhljómsveitin i Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b. Konsertsinfónia fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa. Ars Viva-hljómsveitin i Gravesans leikur; Hermann Scherchen stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara * (frum- flutningur). ll.OO Mcssa i Neskirkju á bibliudegi þjóð- kirkjunnar. Prestur: Séra Frank M. Halldórs- son. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Úr verzlunarsögu tslendinga á siðari hluta 18. aldar. Sigfús Haukur Andrésson skjala- vörður flytur þriðja hádegiserindi sitt: Almenna bænarskráin. 14.00 Miðdegistónleikan „Sköpunin”, óratória eftir Joseph Haydn. Sinfóníuhljómsveit Islands og söngsveitin Filharmonía flytja á tónleikum I Háskólabíói (hljóðritað á fimmtu- daginn var). Einsöngvarar: ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigurður Björnsson og Halldór Vilhelmsson. Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Og hvar er þá nokkuð sem vinnst?”. Umræðuþáttur um mannréttindi, áður útvarp- að á nýársdag. Stjórnandi: Páll Bergþórsson, Þáttakendur: Haraldur ólafsson dósent Magnús Kjartansson fyrrum ráðherra Margrét R. Bjarnason, formaður íslandsdeild ar Amnesty International og Margrét Mar geirsdóttir félagsráðgjafi. 17.15 „Vetrarferðin”, fyrri hluti lagaflokksins eftir Franz Schubert. Guðmundur Jónsson syngur ljóðaþýðingu Þórðar Kristleifssonar. Fritz Weisshappel leikur á pianó. 18.00 Spænski gitarleikarinn Gonzales Mohino leikur lög eftir Bach, Granados, Villa-Lobos ogTurina. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 „Svartur markaður”, framhaldsleikrit eftir Gunnar Gunnarsson og Þráin Bertelsson og er hann jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur í öðrum þætti; Það höfðingjarnir hafast að...” Olga Guðmundsdóttir-Kristin ólafsdóttir,Gestur Oddleifsson-Erlingur Gísla- son, Árni Eyvik-Gisli Halldórsson, Vilhjálmur Freyr-Sigurður Skúlason, Bergþór Jónsson- Jón Hjartarson, Sæmundur Jochumsson- Klemenz Jónsson, Arnór Finnsson-Harald G. Haraldsson, Ari Snóksdal-Flosi Ólafsson. Aðr- ir leikendur: Baldvin Halldórsson, Róbert Arn- finnsson og Sigurður Karlsson. 20.05 Hljómsveitarsvita I f-moll op. 33 eftir Albert Rousscl. Parísarhljómsveitin leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 20.20 Úr þjóðlífinu; síðari þáttur. Umsjónar- maður: Geir V. Vilhjálmsson. Rætt viö Hjörleif Guttormsson iðnaöarráöherra og Gisla Jónsson prófessor um orkusparnað, orkuvcrð og eldsneytisframleiðslu hérlendis. 21.05 Tónlist eftir Saint-Saéns. Alfredo Campoli leikur með Sinfóniuhljómsveitinni i Lundún- um; Anatole Fistoulari stj. a. Havanaise op. 83. b. Introduction og Rondo Capriccioso. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Gissurar- son fjallar um nýja bók, „A Time for Truth" eftor William Simon fyrrum fjármálaráðherra Bandarikjanna, og ræðir um efni hennar við Jóhannes Nordal seðlabankastjóra og Matthi-, asÁ. Mathiesenalþingismann. 21.50 Lög eftir Sigfús Halldórsson. Guðmundur Guðjónsson syngur viö undirleik höfundar. 22.05 Kvöldsagan: „Klukkan var eitt”, samtöl við ólaf Friðriksson. Haraldur Jóhannsson skráði og flytur ásamt Þorsteini ö. Stephensen (3) 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Kvöldtónleikar.Sinfóníuhljómsveit Vínar- borgar, Fílharmoniusveitin í Dresden, hljóm- sveitin St. Martin-in-the-Fields og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika tónverk eftir Beethoven, Mascagni, Mozart, Borodin, Hándel, Massenet, Dvorák og Smetana. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar ömólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra ólafur Jens Sigurðsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. lands- málablaöanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnlr ýmls lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Arnhildur Jóns- dóttir byrjar aö lesa „Pétur og Sóley”, sögu eftir Kerstin Thorvall i þýðingu önnu Valdi- marsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Sagt frá ráðunautafundi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. II.35 Morguntónleikar: Búdapestkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. I í f-moll op. 95 eftir Beethoven. ^ Sjónvarp Laugardagur 17. febrúar 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Flóttamaður hverfur. Sænskur mynda- flokkur í fjórum þáttum eftir Ulf Nilsson. Annar þáttur. Grunsamlegur náungi. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Stúlka á réttri leið. Bandarískur gaman mVndaflokkur. Mary tekur barn í fóstur. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 20.55 Komið viða við. Þáttur mcð blönduðu efni. Kynnir Ásta R. Jóhannesdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.25 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir erlenda dægurtónlist. 21.55 Háskagripur I híalíni. (Heller in Tight Pants). Gamanamur, bandariskur ..vcstri" frá árinu 1960. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk Sophia Loren og Anthony Quinn. Farandleikflokkur heldur sýningar í villta vestrinu og kemur til borgarinnar Cheyenne. Aðalleikkonan, Angela, er mesta eyðslukló. Hún tekur þátt I fjárhættuspili og missir allt sem hún á og rúmlega það. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. febrúar 16.00 Húsið á sléttunni. Tólfi þáttur. Jónas tinnari. Efni II. þáttar. Lára eyðileggur dýrindisbrúðu og til að bæta henni það upp gefur Maria henni þvottabjamarunga, sem hún hefur fundið úti í skógi. Hann er skirður Jaspar. Það gengur brösótt að temja hann, og eitt kvöldið sleppur hann ur búri sínu eftir að hafa bitið bæði Láru og hundinn Jóa. Karl Ingalls skýtur þvottabjörn i hænsnahúsinu og kemst að þvi, að hann hefur verið nieð hunda- æði. Þar eð hann telur að Jaspar hafi verið þarna á ferð, óttast hann að bæöi Jói og Lára hafi smitast af honum. En svo kemur Jaspar i leitirnar, og Karl ræður sér ekki fyrir gleði. Þýðandi óskar Ingimarsson. 17.00 Á óvissum tímum. 11. þáttur. Stórborgin. Þýöandi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Hlé. ’ 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Rögnvaldur Sigurjónsson. Rögnvaldur leikur píanóverk eftir Chopin. Debussy og Prokofieff. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Rætur. Sjöundi þáttur: Efni sjötta þáttar: Ekill Reynolds læknirreynir að strjúka og er seldur. Bell, eldabuska læknisins, kemur því til leiðar að Toby fær ekilsstarfið. Hann verður hrifinn af Bell, þau eru gefin saman og eignast dóttur, sem hlýtur nafnið Kissý. Toby kynnist negra, sem hyggur á flótta, og hugleiðir að fara með honum, en hann er nú orðinn fjölskyldu- faðir og hættir þvi við þau áform. Þýð. Jón O. Edwald. 21.50 Raddir hafeins. Bresk fræðslumynd um sjómannasöngva og sjómannalif. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.20 Að kvöldi dags. Elin Jóhannsdóttir fiytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.