Dagblaðið - 17.02.1979, Page 20

Dagblaðið - 17.02.1979, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1979. Guðsþjónustur í Roykjavíkurprófastsdæmi sunnudag- inn 18. febrúar—2. sunnudag i 9 vikna föstu. — Bibtíudagurinn. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn- aöarheimili Árbæjprsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón- usta í safnaöarhoimilinu kl. 2. (Tckiðá móti gjöfum til Hins ísl. bibliufélags). Séra Guömundur Þorsteinsson BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfiö: Oldu selsskóla laugardag kl. 10.30. Breiðholtsskóla sunnu lag kl.l 1. Messa í Breiöholtsskóla kl. 14.00. Séra Jon tíjarman þjónar prestakallinu í veikindaforföllum séra Lárusar Halldórssonar. Sóknarnefndin. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Barnagæzla. Organleikari Páll Hall dórsson. Séra ólafur Skúlason dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Bamasamkoma í safn- aðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Krsitjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Séra Þórir Stephen sen. Kl. 2 messa. Séra Hjalti Guömundsson. Dómkór- inn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðs þjónusta í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Samkoma miðvikudagskvöld kl. 20.30 að Seljabraut 54. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs þjónusta kl. 2. Tekiö á móti framlögum til Bibliul J agsins í lok messu. Organleikari Jón G. Þórarinsson Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA:Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Eftir messurnar verður Bibliumark aður. Munið kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jóns- son. Messa og fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra í messunum. Biblíuleshringurinn kemur saman i kirkj- unni á mánudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Helgi I. Eliasson bankaútibússtjóri predikar. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Uugardagur: Óska stund fyrir börn kl. 4. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2 (konudagur). Fluttar verða tvær barokk sópran ariur viö undirleik blokk- flautu, cellós og orgels. í stól Sig. Haukur Guðjóns- son, við orgeliö Jón Stefánsson. Safnaðarstjórn. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.'ll. Messa kl. 2, kirkjukaffi eftir messu i umsjá kvenfélags- kvenna. Þriðjudagur 20. febrúar: Bænastund og altar- isganga kl. 18.00 og æskulýösfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta I Félags heimilinu kl. 2. Safnaðarkórinn syngur. Organisti Reynir Jónasson. Séra Guðmundur óskar ólafsson. FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Organleikari Sigurður ísólfsson. Presturséra Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRDI: Á sunnudaginn mun séra Bernharður Guðmundsson messa i kirkj- unni kl. 2. Aö messu lokinni veröur haldinn safnaðar fundur. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA- KOTI: Lágmessa kl. 8.30árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðdegis, nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA GARÐABÆ: Hámessa kl. 2. INNRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Bibliudagurinn. Guðsþjónusta kl. 2. Ólafur Oddur Jónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Biblíudagurinn. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Tónleikar kl. 17. Bandarískur kór flytur Messias eftir Hándel. Stjórnandi Armelia Thomas. Sóknarprestur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Mes-a<l ? á sunnudag. Séra Emil Björnsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11, guðsþjónusta kl. 2, helgi- og bænastund kl. 5, beðið fyrir sjúkum. Gunnþór Ingason. Breiðholtsprestakall Vegna veikindaforfalla sóknarprestsins i Breiðholts prestakalli, séra Lárusar Halldórssonar, mun séra Jón Bjarman þjóna prestakallinu. Hann hefir viðtalstima i Gimli við Lækjargötu, þriðjudaga — föstudaga kl. 11 —12, simi 24399. Árshátíð starfsmanna Loftorku sf. verður haldin laugardaginn 17.2. í Gaflinum, Reykja nesbraut i Hafnarfirði, og hefst kl. 19.30 stundvislega. Eldri starfsmenn velkomnir. Kvikmyvidir Kvikmyndasýning í MÍR-salnum laugardaginn 17. febr. kl. 15.00. Þá verður sýnd myndin Tveir skipstjórar, byggö á samnefndri skáld sögu eftir V.A. Kavcrin. Enskir textar. Aðgangur er ókeypis. Sieglinde Kahmann og Reykjavík Ensemble f lytja verk eftir Schubert Þriðju iTáskólatónleikar i vetur verða laugardaginn 17. febrúar kl. 17.00 i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Aðgangurcröllum hcimillog kostar 1000 krónur. Á tónlcikunum flytja Sicglindc Kahmann. sópran. og Rcykjavik Enscmble verk eftir Franz Schubcrt. Á jfnisskránni eru trió nr. 2 i Iklúr fyrir fiðlu. lágfiðlu og hnéfiðlu, Dcr Hirt auf dem Fclscn fyrir sópran. klarínettu og pianó og Salve Rcgina fyrir sópran og strcngjakvartett. Hljóðfæraleikararnir eru Ásdis S. Þorstcinsdóttir. fiðla; Guðrún A. Kristinsdóttir. pianó; Hclga Hauksdrxtir. fiðri: Hclga Þórarinsdóttir. lágfiðla; Sigurður I. Snorrason. klarinetta; og Vicotira Parr, hnéfiðla. Þetta mun vera i fyrsta sinn scm Salve Regina er flutt á lslandi. í fyrra voru liðin 150 ár frá dauða Schubcrts. Der Hirt auf dem Felscn var saminn dauðaár Schuberts. 1828. og var annað tveggja siðustu verka, sem hann lauk við. Söngur í Félagsstof nun Sunnudaginn 18. febrúar kl. 3 eftir hádegi ætla nokkrir ágætir sönghópar að halda tónleikai Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut. Þessir sönghópar eru: — Kór Rauðsokkahreyfingarinnar — Neikvæði sönghópurinn — Nafnlausi sónghópurinn — Bamalagaiónghópurinn o.fl. Kór Rauðsokkahreyfingarinnar varð til siðasiiiðið haust og fékk þá til liðs við sig Ásgeir Yngvarsson sem hefur æft og stjórnað kórnum af miklum skör- ungsskap. Kórinn hefur æft og æft það sem af er vetrar og telur sig nú tilbúinn til að syngja fyrir aðra en sjálfan sig. Neikvæði sönghópurinn og Barna- lagasönghópurinn voru myndaðir sem undirhópar þessa songglaða kórs — gagnrýni á söng þess fyrr- nefnda er frábeðin (að ósk hópsins) — en sá síðar- nefndi hefur lagt áherzlu á aö syngja tjörug og. óvenjuleg barnalög. Nafnlausa sönghópinn ætti að vera óþarfi að kynna. Hann hefur sungið sig inn i hjörtu þeirra mörgu sem á hann hafa hlýtt, bæði á vinnustöðum og mannamótum, og hefur vakið mikla athygli fyrir fallegan og fágaðan flutning. Sönghópar þessir flytja baráttulög, pólitíska söngva og skens af ýmsu tagi. Það veröur kaffihlé og barnabíó og fjöldasöngur i Félagsstofnun á sunnu- daginn og fólk er hvatt til að mæta hresst og tilbúið til að taka lagið i þágu sjálfra sín og baráttunnar. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Sonur skó- arans og dóttir bakarans kl. 20. IÐNÓ: Lifsháski kl. 20.30. Rúmrusk miönætursýning i Austurbæjarbíói kl. 23.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Ef skynsemin blundar kl. 20. IÐNÓ: Skáld-Rósa kl. 20.30. LINDARBÆR: Við borgum ekki, við borgum ekki kl. 17. Alþýðuleikhúsið sýnir Vatnsberana Alþýðuleikhúsið hefur nú tekið barnaleikritið Vatnsberana eftir Herdísi Egilsdóttur til sýninga í Lindarbæ en leikritið hefur nú verið sýnt í allflestum grunnskólum á Stór-Reykjavíkursvæðinu, alls 70 sýningar. Siöasta sýningin á Vatnsberunum í Lindar- bæ verður sunnudaginn 25. febrúar kl. 14.00 en Alþýðuleikhúsið fer í leikferð út á land með Vatns- berana um mánaðamótin febrúar-marz og mun þá heimsækja grunnskóla landsbyggðarinnar, eftir þvi sem við verður komið. Alþýðuleikhúsið hefur nú sýnt gamanleikinn Við borgum ckki, við borgum ekki eftir Dario Fo tuttugu sinnum i Lindarbæ. Uppselt hefur verið á allar sýningarnar og yfirleitt 2—3 sýningar seldar fram í tímann. 21. sýning á Við borgum ekki, við borgum ekki verður í Lindarbæ mánudaginn 19. febrúar kl. 20.30. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins og diskótekið Dísa, kynnir Jón Vigfússon. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa, kynnir óskar Karlsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríði Sigurðar dóttur. MÍMISBAR: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaóur. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Póker, Freeport og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar leika fyrir dansi. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTUN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat- argesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar. Dansstjóri Svavar Sigurðsson. Diskótekið Disa. Matur framreiddur fyrir matargesti. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýnarskemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðardóttur leikur fyrir dansi. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á. pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Diskótek. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat- argesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. GALLERÍ SUÐURGATA 7: Kristinn Guðbrandur Harðarson, Ijósmyndir i samhengi við texta. Magnús V. Guðlaugsson — Sýning i tösku. Stendur til 25. febrúar. ÁSMUNDARSALUR: Nýlistasafnið. Eignir safnsins kynntar. Stendur aðeins til laugardagskvölds. Á NÆSTU GRÖSUM, Laugavegi: Jón Reykdal. grafík. NORRÆNA HÚSIÐ: Listiðn, 5 ára afmælissýning félagsins. Húsgagnahönnun, auglýsingar, skartgripir og islenzkur vélsleöi. Til 26. feb. Ferðafélag íslands Myndakvöld 21.2. á Hótel Borg. Sýnendur: Wilhelm Andersen og Einar Halldórsson sýna litskyggnur frá Gæsavatnaleið, Kverkfjöllum, Snæfelli, Héraði, Borgarfirði eystra og viöar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis en kaffi selt í hléi. Sunnudagur 18.2. kl. 13. Ilelgafell—Kaldársel. Létt og róleg ganga fyrir alla fjölskylduna. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1000, gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. Útivistarferðir Sunnudagur 18.2. kl. 10.30: Gullfoss i klakaböndum, sem senn fara að losna. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 4000 kr. (sama og venjulegt rútugjald aðGeysi). Kl. 13: Reykjaborg, Hafrahlið. Létt fjallganga með Haraldi Jóhannssyni. Verð 1000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Fariðfrá BSÍ bensínsölu. Árshátíð i Skiðaskálanum, Hveradölum laugardaginn 24. febr. Farseðlar á skrifstofunni. Fyrirlestrar Norræna húsið Prófessor Matti Kinge, lærdómslistafræðingur frá. Helsinki-háskóla, flytur erindi i Norræna húsinu mið- vikudaginn 21. febrúar kl. 20.30 sem hann nefnir Om Centrum och periferi i Finlands och Sveriges historia. Fjallar hann um sögu Finnlands, einkum um af- stöðuna til Sviþjóðar. Matti Klinge er fæddur 1936. Hann varð prófessor i sögu við Helsinki-háskóla 1975, cn áður hafði hann m.a. verið gistiprófessor við Sor- bonne-háskólann i Paris. Hann hefur gefið út margar bækur m.a. Studenter och idéer I—IV (um pólitiska og hugmyndafræðilega þróun meðal finnskra stú- dcnta 1800—1960) og Blick pá Finlands historia, þýdd á mörg tungumál. Samtök um vestræna sam- vinnu Benedikt Gröndal, utanrikisráðherra, flytur erindi um ísland og Atlantshafsbandalagið og svarar fyrir- spurnum á hádegisfundi, sem Samtök um vestræna samvinnu (SVS) halda laugardaginn 17. febrúar. Fundurinn, sem haldinn verður i Hótel Esju, 2. hæð, hefst kl. 12.15. Fundurinn er opinn félagsmönnum SVS og Varðbergs og gestum þeirra. ískappreiðar laugardaginn 17. febrúar nk. kl. 14 er áformað að halda fyrstu ískappreiðar á tslandi á Rauðavatni (ef aðstæður leyfa). Keppnisgreinar: 1. 150 m skeið þar sem þátttaka miðast við reynda skeiðhesta. 2. 150 m skeið (nýliða) en þar geta keppt allir vekring- ar sem ekki hafa unnið til verðlauna í 250 m skeiði. 3. Töltkeppni skv. keppnisreglum iþróttadeildar. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Fáks, sími 30178 fyrir fimmtudagskvöld. Ath. Dansleikur um kvöldið sam- kvæmt nánari tilkynningu siðar. Unglingasundmót KR verður haldið i Sundhöll Reykjavikur 18. feb. kl. 15.00. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 50 m bringusund meyja (12 ára og y ngri) 200 m skriðsund drengja (13— 14 ára) 50 m bringusund sveina (12 ára og yngri) 100 m bringusund stúlkna (15— 16 ára) 50 m skriðsund sveina (12 ára og yngri) 100 m baksund drengja (13—14 ára) 50 m skriðsund meyja (12 ára og yngri) 100 m bringusund stúlkna (15— 16 ára) 4 x 50 m bringusund stúlkna (15—16 ára) 4 x 50 m skriðsund drengja (13— 14 ára) íslandsmótið í handknattleik Laugardagur LAUGARDALSHÖLL 2. DEILD KARLA Ármann-Þór, Ak. kl. 15.30. 1. DEILD KVENNA Fram-Þór, AK kl. 16.45. 1. FLQKKUR KR-ÍRkl. 17.45. NJARÐVÍK 2. DEILD KVENNA UMFN-UMFG kl. 13. 3. DEILD KARLA UMFN-ÍA kl. 14. PILTAR ÍBK-HK 3. fl. kl. 15.30. VESTMANNAEYJAR 2. deild karla Þór Vm.-Stjarnan kl. 13.15. PILTAR Þór, VM.-Fylkir 2. fi. kl. 14.30. Týr-Leiknir 3. fl. kl. 15.15. SUNNUDAGUR VESTMANNAEYJAR PILTAR Þ6r, Vm-Leiknir 3. fl. kl. 13.15. NJARÐVlK PILTAR UMFN-Leiknir 5. fl. kl. 13. UMFN-lR 4. fl. kl. 13.30. 2. DEILD KVENNA iBKlRkl. 14. 3. DEILDKARLA iBKGróltakl. 15. AKRANES PILTAR ÍA-Þróttur 3. fl. kl. 13. LAUGARDALSHÖLI. 2. DKILDKARI.A Leiknir-Þór, Ak. kl. 14. PILTAR Vlkingur-HK 2.þfl. kl. 15.15. KR-FH 2. fl. kl. 16. Leiknir-Stjarnan 2. fl. kl. 16.45. Valur-UMFA 3. fi. kl. 17.30. Fram-Grótta 3. fi. kl. 21.20. KR-iR3.fi.kl.21.55. STÚLKUR Þróttur-UBK 2. fl. kl. 19. ÍR-Ármann 2. fl. kl. 19.35. Fram FH 2. fi. kl. 20.10. Fylkir-KR 2. fl. kl. 20.45. HAFNARFJÖRÐUR PILTAR Haukar-ÍR 3. fi. kl. 13. , FH—Vikingur 2. fl. kl. 13.25. FH-Valur 5. fl. kl. 14. Haukar-ÍR 5. fi. kl. 14.25. Haukar-Þróttur 4. fl. kl. 15.50. FH-Valur4.fi.kl. 16.15. FH-Vlkingur 3. fl. kl. 16.40. l.DEILD KVENNA Haukar-Þór, Ak. kl. 14.50. LAUGARDAGUR LAUGARVATN 1. DEILI) KARLA MÍMIR-ÍS kl. 14. UMFL-Þróttur VESTMANNAEYJAR 2. DEILD KARLA ÍBV-KAkl. 11. GLERARSKÓLI Akureyri 1. DEILD KVENNA ÍM-VöLsungur kl. 14. Félag farstöðvaeigenda Stofnfundur FR deildar, fyrir Grundarfjörð og Eyrar-* sveit verður haldinn í samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn 17. febrúar 1979 kl. 14.30. Formaður FR og fieiri úr stjórn félagsins mæta á fundinn. Félag áhugamanna um heimspeki Fjórði fundur félags áhugamanna um heimspeki verður haldinn sunnudaginn 18. febrúar, kl. 14.30 L/ Lögbergi. Frummælandi verður Stefán Snævarr og nefnir hann erindi sitt „Um heimspeki Karls Popp- ers”. Adalfundir Aðalfundir Farfugladeildar Reykjavíkur og B.I.F. verða haldnir laugardaginn 17. febrúar kl. 1 e.h.á Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41. Aðalfundur Skurð- hjúkrunarfélagsins verður mánudaginn 19.2.79 kl. 20.30 í fundarsal 4. hæð Borgarspitalans. Iðjuþjálfafélag íslands heldur aðalfund fimmtudaginn 1. marz kl. 20 á Grens- ásdeild Borgarspitalans. Venjulegaðalfundarstörf. Jöklarannsóknafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Borg mánudaginn 26. febrúar 1979, kl. 20.30. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kaffi- drykkja. 4. Björn Rúríksson sýnir flugmyndir. 5. Sig- urður Þórarinsson bregður upp myndum frá Kenya. íþróttafélagið Leiknir Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 18. febrúar kl. 16 að Seljabraut 54. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar, ef fram koma. Er Alþýðubandalagið að sprengja stjórnina? Alþýðuflokkurinn boðar til almenns borgara- fundar að Hótel Borg í Reykjavik kl. 2 eftir hádegi í dag, laugardag. Fundarefnið er efnahagsmálin, úr- ræði og tillögur og viðbrögð Alþýðubandalagsins. Framsögumenn verða: Benedikt Gröndal, for- maður Alþýðuflokksins, utanríkisráðherra, Vil- mundur Gylfason alþingismaður, Sighvatur Björg- vinsson alþingismaður og Karl Steinar Guðnason, alþm. og varaformaður Verkamannasambands íslands. Að framsöguræðum loknum verður orðið gefið frjálst fyrir stuttar ræður og fyrirspurnir. Hafnarfjörður—Vorboði Sjálfstæðiskvennafélagjö Vorboði heldur fund 1 Sjálf- stæðishúsinu mánudaginn 19. febrúar kl. 8.30. Fund- arefni: Fræöslumálin i Hafnarfirði. Frummælendur: Hjördis Guöbjartsdóttir, skólastjóri Engidalsskóla, Ellert Borgar Þorvaldsson fræðslustjóri, Páll V. Danielsson formaður fræðsluráðs. Frjálsar umræður, kaffiveitingar. Allarsjálfstæðiskonur velkomnar. Hrútfirðingafélagið heldur sina árlegu skemmtun að Ártúni laugardaginn 17. febrúar og hefst með félagsvist kl. 20.30. Mætið stundvislcga. Ármenningar — skíðafólk Munið skemmtikvöldið laugardaginn 17.2. að Selja- braut 54. Mætum stundvíslega. Framhaldsþing SSÍ Samkvæmt stjórnarsamþykkt og áður fenginni frest un sundþings 1978 verður framhaldsþing SSÍ haldið í Snorrabæ, Austurbæjarbiói, sunnudaginn 18. febrúar nk. og hefst kl. 11.00. Þetta tilkynnist öllum hlutaðcigandi aöilum, sund- félögum, iþróttabandalögum og héraðssamböndum. Dagskrá: Reikningar sambandsins. önnur mál. Kvenfélag Bústaðasóknar efnir til handavinnunámskeiðs fyrir félagskonur. Kennari verður Magdalena Sigurþórsdóttir. Nánari uppl. má fá hjá Hólmfriði, simi 35382, eða Stullu, sími 33675. Ferðaáætlun Ferðafélags íslands 1979 Út cr komin Ferðaáætlun Ferðafélags íslands fyrir I979.1 henni eru auglýstar um.220 ferðir, sem skipast i dagsferðir, helgarferðir, sumarleyfisferðir og kvöld- ferðir. Einnig auglýsa deildir FÍ sinar ferðir í áætlun- inni. Margar ferðanna eru svipaðar frá ári til árs. Á það bæði við um sumarleyfisferðir og styttri ferðir. Að þessu sinni cru þó nokkrar nýjungar, má þar nefna m.a. „Göngudag F.í” sem verður I0. júni, þá verður efnt til hópgöngu 15—20 km langrar. Til minja um þátttökuna í göngunni munu allir fá rrierki göngudagsins. Þá er einnig nýjung, sem boðið er uppá, cn það er útilega í Marardal 23.-24. júni. Þessi ferð er hugsuð sem æfing fyrir þá sem ætla að ferðast fót- gangandi meðallan útbúnað. Af sumarleyfisferðum eru gönguferðirnar á milli Landmannalauga og Þórsmerkur nýjung. En á sl. sumri var sett göngubrú á Syðri-Emstruá og þar með var siðustu hindruninni rutt úr vegi á þessari leið. Þá er einnig áætlað að setja niður nýtt sæluhús á leiðinni, það er á Syðri-Fjallabaksleið i námunda við Hvanngil. Þegar það hús verður komið upper hæfileg dagleið á milli sæluhúsa á leiðinni. Þá eru einnig fyrirhugaðar Hornstrandaferðir með svipuðu sniði og sl. ár en Homstrandaferðir eru mikið eftirsóttar og vel þess virði að gefa þessum landshluta meiri gaiim en verið hefur. Að venju eru fastar helgarferðir i Þórsmörk, Land- mannalaugar og á Kjalaveginn og getur fólk dvalið á milli feröa á þessum stöðum. „Fjall ársins” hjá F.l. verður að þessu sinni Esjan og verða farnar 10— 15 ferðir þangað. Árið 1978 var gott ferðaár hjá F.í. Alls ivoru famar 236 ferðir með 6803 farþega eða 29 að meðaltali, sem má teljast mjög gott og er von okkar að 1979 verði ekki eftirbátur fyrri ára. Fótsnyrting fyrir aldraða i Dómkirkjusókn. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar hefur fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Hallveigarstöðum alla þriðjudaga frá kl. 9 árd. til 12 ogergengiðinn frá Túngötu. Tekið er á móti pöntunum i síma 34865. Frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Vill einhver gefa tvö barnarúm? Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Mæðrastyrksnefndar Reykja- víkur, simi I4349. Opið þriðjudaga og föstudaga milli kl. 2 og 4. Föt einnig afhent á sama tima. Ritgerðarsamkeppni Ríkisútvarpsins Rikisútvarpið hefur framlengt til I. marz skilafresti ritgerða um efnið Kynni min af hernáminu. Fyrirsögnin bendir jafnt til hernámsins sjálfs í maí 1940 og áranna sem á eftir fóru. Ritgerðir skulu miðast við 20—30 min. lestrartíma og skal senda þær Rikisútvarpinu, Skúlagötu 4, I0l Reykjavík, fyrir l. marz. Æskilegt er að ritgerðirnar séu vélritaðar. Þriggja manna dómnefnd metur ritgerðir til verðlauna, sem gert er ráð fyrir að verði þrenn: I00 þúsund, 75 þúsund og 50 þúsund krónur. Þar við bætist venjuleg dagskrárgreiðsla. Áskilinn er réttur til að lesa i útvarpið fieiri ritgerðir en verðlaunaðar verða. Ritgerðir skulu merktar dulnefni, en rétt nafn höfundar skal fólgið i lokuðu umslagi, sem fylgi. íslandi gef ið málverk Hr. Jörgen B. Strand, aðalræðismaður i Kaupmanna- höfn, hefur nýlega gefið til íslands málverk eftir JóhannesS. Kjarval, málaðárið 1949. Málverkið er úr Gálgahrauni og ber heitið Margt býr í steininum. Það var á sýningu þeirri sem danska menntamálaráðuneytið efndi til i Charlottenborgar- höll í tilefni af áttræðisafmæli listamannsins. Mál- verkið cr 102 sm hátt og 130 sm breitt. Málverkið sendi hr. Strand forsætisráðherra og hefur það nú verið hengt upp i forsætisráðuneytinu, en sú var ósk gefandans. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-fösiudaga frá kl. 14—21. Laugardaga frá kl. 14— 17. Samtök migrenissjúklinga hafa fcngið skrifslofuhúsnæði að Skólaförðuslíe 2I. .2. hæð (skrifstofa félags heyrnardaufrall. Skrifstofan ■cr opin á miðvikudögum milli kl. 17 og I9 Simi 13240. Farfuglar Leðurvinna, þriðjudagskvöld kl. 20—22, á Farfugla- heimilinu, Laufásvegi 41. Húsmæðraskólinn á Hallormsstað Vegna forfalla geta tveir nemendur komizt að á hús- stjórnarnámskeiði sem lýkur 13. mai. Uppl. gefur skólastjóri. Farsóttir í Reykjavík vikuna 14.—20. januar I979, samkvæmt skýrslum 8 (8) lækna: Iðrakvef 25 (III. Kighósti 7 (0), Skarlatssðlt l (0), Heimakoma I (0), Hlaupabóla 3 (8), Ristill I (l), Rauðir hundar 40 (54), Hcttusótt I2 (14), Hálsbólga 21 (27), Kvefsótt 104 (109). Lungnakvef 36 (29), Inflúensa 5 (2), Kvcflungnabólga 5 (3), Dilaroði I (0), Vírus 12 (24). Gengið GENGISSKRÁNING Forðarrtanna- iNR. 31 — 15 febtúar 1979 gjaldeyHr Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadolar 323,00. 323,80 355,30 356,18 1 Stariinyspund 646,75 648,35* 711,43 713,19* 1 KanadadoKar 270,40 271,00* 297.44 298,10* 100 Danskar krónur 8288,20 6301,80* 6914,82 6931,98* 100 Norskar krónur 6345,60 6361,30* 6980,16 6997,43* 100 Sssnskar krónur 7418,45 7436,85* 8160,30 8180,54* 100 Finnsk mörk 8154,50 8174,70* 8969,95 8992,17* 100 Franskir frankar 7567,50 7586,20* 8324,25 8344,82* 100 Balg. frankar 1106,90 1109,70* 1217,59 1220,67* 100 Svissn. frankar 119345,40 19393,30* 21279,94 21332,63* 100 Gyflini 116125,80 16165^0* 17738,38 17782,38* 100 V-Þýzkmörk 117433,50 17476,70* 19176.85 19224,37* 100 Urur 38,49 38,59* 42,34 42,45* 100 Austurr. Sch. 2382,90 2388,80* 2621,19 2627,68* 100 Escudos 681,80 683,60* 749,98 751,90* 100 Pssstar 487,80 ,469,00* 514,58 515.90* 100 Yan 161,24 ‘1161,64* 177,38 177,80* * Breyting fró siðustu skróningu. Simsvari vegna gengisskróninga 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.