Dagblaðið - 17.02.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 17.02.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1979. 17 PIRA — hillur — sérsmiði — klamsar Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina og vörulagerinn. Leitið upplýsinga um verð, fáið myndabæklinga i húsgagna- verzlunum eða hjá framleiöanda. Get- um annazt ýmsa sérsmíði úr stálprófíl- um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr- andi tengur. Pira-Húsgögn hf., Duggu- vogi 19,simi 31260. 1 Húsgögn B Til sölu er mjög vel meðfarinn skenkur. Uppl. í síma 54118. Til sölu danskur burðstofuskápur úr tekki, stór og góður, verð 85 þús., Hoover ryksuga, verð 30 þús., hjóna- rúm úr tekki (ekki dýnurnar), verð 25 þús. Uppl. í síma 19087. Kaupi og sel notuð húsgögn og heimilistæki. Húsmunaskálinn, forn verzlun. Aðalstræti 7,sími 10099. Klæðum húsgögn. Klæðum allar tegundir húsgagna, kom- um heim og gerum föst verðtilboð, yður að kostnaðarlausu, höfum einnig mikið og gott áklæðaúrval. Húsmunir, á horni Vitastígs og Hverfisgötu, sími 13655. Verkstæðissími 39530. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar. Grettisgötu 13. sími 14099. Glæsileg sófasett. 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir. svefn- stólar. stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett. Ríjól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, við allra hæfi. Sendunt einnig í póstkröfu um land allt. Svefnbekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefn- bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið á laugar- dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja- iðjan, Höfðatúni 2, simi 15581. Svefnhúsgögn, svcfnbekkir, tvibreiðir svcfnsófar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. I og 7 e.h. mánu- daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9 til 7. Sendum i póstkröfu. Húsgagna- verksmiðjan Húsgagnaþjónustunnar. Langholtsvegi 126. simi 34848. Antik: Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar, og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Barnaherbergis- innréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu, barnaherbergisinnréttingar aftur fáan- legar. Gerum föst verðtilboð i hvers kyns innréttingasmiði. Trétak hf., Þing- holtsstræti 6, sími 21744. Heimilistæki Óska eftir Rafha eldavél, eldri gerð. uppl. i síma 53542. Óska eftir að kaupa góðan ísskáp með frystihólfi. Uppl. í síma 41793. Lítill notaður isskápur óskast keyptur. Uppl. i síma 84450 kl. 9-6. Hljómtæki Toshiba SM2700 stereósamstæða til sölu, 6 mán. gömul. Upplýsingar í síma 81869. Nýlegur Marantz magnari, módel 4070, 4ra rása plús steríó til sölu. Uppl. i síma 42229 eftir kl. 1. Bileigendur, gerið kjarakaup: Seljum nokkur Blaupunkt bíltæki á sérstöku kjaraverði, kr. 25 þús. Tækin eru með lang- miðbylgju. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, simi 91—35200. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. /5 Ég skal gefa þér verðlaun, ef þú getur lokið þvi á eiuni klukkustund! Pianó. Óska eftir að kaupa vel með farið píanó, sími 54209 eða 42150 eftir hádegi. Trommur. Til sölu góðar Asba Conga trommur úr sítrónuviði, svo og tveir hljóðnemar. Uppl. í síma 39659, Til sölu Farfísa hljómsveitarorgel. Uppl. í síma eftir kl. 7. 39509 Blásturshljóðfæri. Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem cr. Uppl. í sinia 10170 og 20543. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. til sölu svarthvítt 22” Radionette sjónvarpstæki í tekkkassa, með rennihurð og fæti, verð 35 þús. Uppl. í sima 36327. Finiux og GEC litsjónvörp. Finlux litsjónvarpstæki í hnotu og pale sander, 20 tommu á 415 þús., 22 á 476 )ús., 26 tommu á 525 þús. Einnig GEC litsjónvörp i USA hnotu, 22 tommu á 455 þús. og 26 tommu á 541 þús. Öll tækin eru í ekta viðarkössum, af- borgunarskilmálar eða staðgr. afsl. Veitum aðeins ábyrgðarþj. á þeim tækjum, sem keypt eru hjá okkur. Opið alla virka daga frá kl. 9 til 18.30. Kvöld- rjónusta. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2,s. 71640 og71745. Til sölu 2 pör af skíðum, 1,60 á lengd, skíðaskór nr. 37 eða 38, tvö pör af skautum, nr. 39 og40. Uppl. i síma 31118. Johnson vélsleði til sölu, 25 ha, er í góðu lagi. Uppl. í sima 41865. Til sölu SKI-DOO vélsleði, 45 hestöfl, ekinn 800 mílur, gott verð gegn staðgreiðslu ef samið er strax. Uppl. isima 72702. Skíðamarkaðurinn Grensásvegi 50auglýsir: Eigum núódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skiði, skíðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Ath.: tökum skiði í umboðssölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar- daga. _______________ I Fyrir ungbörn B Til sölu er göngugrind með borði og bakstóll frá Fálkanum. Uppl. i síma 29713. r 1 Ljósmyndun Véla- og kvikmyndaii'igan. Sýningarvélar 8 og i6 mm. 8 mm kvik- myndavélar, Polanndvélarogslidesvélar til leigu, kaupuni vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23-i79 (Ægir). Áhugaljósmyndarar. Ænnþá er fáanlegur v-þýzki stækkunar- pappírinn frá Labaphot: Labaphot er mjög sveigjanlegur og þolir mikla undir- lýsingu. Fluttur inn milliliðalaust og er verðinu stillt mjög i hóf. 9—13-100 bl. kr. 3995. Fáanlegar 4 áferðir i stærðum frá 9—13 til 30—40. Við eigum ávallt úrval af flestum tegundum fram- köllunarefna og áhalda til myndgerðar. Amatör Ijósmyndavörur, sérverzlun áhugaljósmyndarans, Laugavegi 55, sími 12630. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða bamasam komur: Gög og Gökke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the kid, French Connection, Mash og fl. i stultum útgáfum. ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Filniur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Lítill myndvarpi (skuggamyndavél) óskast til kaups. Uppl. i síma 99—1659. I Fatnaður B Grimubúningaleiga. Grímubúningar til leigu á börn og fullorðna, mikið úrval. Simi 72301. <---------------^ Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt. gamla peningaseðla og er lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin. Skóla- vörðustíg 2la,simi 21170. Dýrahald Skeiðhestur. Óska eftir að kaupa góðan skeiðhest, einnig kemur til greina A eða B flokks gæðingur. Uppl. ísima 50985 og50I50. Hestamenn. Get tekið nokkra hesta í tamningu og þjálfun, nokkrir ungir hestar til sölu á sama stað. Jón Sigurðsson Skipanesi, sími um Akranes 93—2111. Hestamenn. Viðsjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni l.símar I4130og 19022. Fasteignir } Til sölu 3ja herb. ibúð í Þorlákshöfn, selst ódýrt og með góðum greiðsluskilmálum ef samið er strax. Uppl. i sima 99—3796. I Verðbréf B Hef kaupendur að 5 ára fasteignatryggðum veðskulda- bréfum með hæstu lögleyfðum vöxtum, símar 21682 og 52844 heima. 17 lesta bátur, til sölu, til afhendingar fljótlega, cinnig 11 lesta bátar. Skip og Fasteignir, Skúla- götu 63 , s. 21735 og 21955 eftir lokun s. 36361. Til netaveiða. Netarúlla fyrir 12—15 tonna bát, neta- drekar og netahringir óskast keypt. Uppl. í síma 54053 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vökvaspil með netablökk, hentugt í 4—8 tonna bát. Uppl. í síma 51612 milli kl. 7 og 8. Trillubátur. Til sölu 4,6 tonna trilla með línu og netaspili, 3 nýjar rafmagnsfæravindur, nýr dýptarmælir. Verð 4,5-5 milljónir. Uppl. i síma 92—2568 eða 92—1643 eftirkl. 19 á kvöldin. Þriggja tonna trilla til sölu, dýptarmælir, rafmagnshand- færarúllur, 4 manna gúmmíbátur og talstöð fylgja, en vél er léleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—10040. Eigum á lager sérstaka Tudor rafgeyma fyrir talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt verö meðan birgðir endast. Skorri hf., Ármúla 28. Simi 37033. Óska eftir að kaupa Yamaha MR mótorhjól árg. 78 í góðu i standi. Uppl. í síma 73924 í dag og næstu daga. Til sölu mótor og stell af Hondu S 90. Uppl. i síma 74658. Suzuki GT 550 árg. 76 til sölu. keyrt aðeins 10000 km. Verð I milljón eða 800 þús. á borðið. Gripið gæsina meðan hún gefst. Uppl. í síma 92—3834. I.andsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, kcppnisgrimur, leðurjakkar, leðurgallar, lcðurbuxur, lcðurstigvél, cross stigvél, leðurhanskar. cross hanskar, nýrnabelti, bifhjólamerki. Magura vörur. stýri. rafgcymar, böggla- berar. töskur, veltigrindur. kubbadekk f. 50 cc. og dekk fyrir öll götuhjól. Vara- hlutir i stóru hjólin. Póstsendum. Verzlið við þann cr reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni I Mosfellssveit. Sími 91—66216.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.