Dagblaðið - 27.02.1979, Blaðsíða 1
fríálsi,
óháð
daublað
5. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979 — 49. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMl 27022.
Fjármálaráðherra um ályktun meirihluta miðstjórnar ASÍ:
„MARGR DRAGA SK í HLÉ 0G
REYNA AD VERA VINSÆUR”
Saltkjöt og
baunir...
túkall
Á mínútunni kl. 8 í morgun
kveiktu matsveinarnir í Múlakaffi
undir kjötkötlunum í eldhúsi
staðarins. Þeir voru búnir að salta 30
kjötskrokka og leggja ótalin kg af
gómsætum, gulum baunum i bleyti
fyrir þennan mesta matardags ársins,
enda eru meðal viðskiptavina Múla-
kaffis jafnan miklir matmenn, vöru-
flutningabílstjórarnir. -A.Bj.
m ' ■>
DB-mynd: Hörður.
Efndirádesem-
berloforðunum
— sjá bls. 8
•
Nýjavoginsýndi
60tonnum
minna en skip-
verjar töldu rétt
— sjá bls. 9
Einn stendur
utan við
— viðtal við Stefán
Baldursson sem
hlaut Menningar-
verðlaun DB
fyrir leiklist
— sjá bls. 15
„Gífurlegur
launamismunurá
kaupskipunum”
— heitir kjallaragrein
Guðmundar
Sigurbjörnssonar
á bls. 11
Engin hjátrú í
nýjum skipa-
skráningar-
reglum
— sjá bls. 8
íslenzkur
iðnverkamaður
nærriGklst.
lengur að vinna
fyrirmatsínum
en sá hollenzki
— Neytendasíðan
bls.4
Uppgjör stjórnarliða
ídag:
Stöðvað
með
pólitísk-
um
trixum
— segir Vilmundur
sem vill
þjóðaratkvæði
Mikið „uppgjör” verður hjá
stjórnariiðum á Alþingi í dag og
hart slegizt, þegar Vilmundur
Gylfason (A) mun hefja umræður
utan dagskrár um tillögu sina um
þjóðaratkvæðagreiðslu um efna-
hagsfrumvarp forsætisráðherra.
„Við höfum hér fullbúið frunt-
varp um verulegar hjöðnunar-
aðgerðir,” sagði Vilmundur í
morgun. ,,Við teljum að það hafi
verið stöðvað með pólitískum
trixum, fremur en að vilji
almennings hafi komið fram. Nú
vil ég láta á reyna hvort Alþingi
vill ekki láta skera úr um hvort
þjóðarvilji sé til staðar. \'ið
verðum að kanna hvort það er
ekki flokkspólitík sem kemur
fram i afstöðu meirihluta
miðstjórnar ASÍ í gær,” sagði
hann ennfremur.
Tómas Árnason fjármála-
ráðherra sagði i morgun, að
spurning væri hvort timi væri til
þjóðaratkvæðagreiðslu sem tæki
nokkra hrið að undirbúa.
Aðgerðir væru mjög aðkallandi.
Sóknarkonur
að semja
Samkomulag i vinnudeilu
Sóknarkvenna við v-innuveit-
endur, einkum sjúkrahús og
barnaheimili, var undirritað um
helgina með fyrirvara samþykkt-
ar félagsfundar, sem verður
annað kvöld. Blaðinu er ekki
kunnugt um innihald sam-
komulagsins að svo stöddu. -GS.
Þeirbringuloðnu
þola vfnbetur
en þeirhárlausu
— sjá erl. fréttir
á bls. 6 og 7
I — sjá baksíðu I
un-myna: Kagnar ín.
Hugguleg útgáfa af
„Frankensteinum”
Svipurinn er frosinn. Hreyfingar Heiðari Astvaldssyni til sigurs í af, þótt fjölmennur væri og fyllti
allar stuttar og snöggar. Dansararnir veitingahúsinu Klúbbnum á næstum litið dansgólf Klúbbsins. Þá
líta út eins og vélmenni —hugguleg út- sunnudagskvöldið. fór jafnframt fram annar riðillinn i
gáfa af Frankenstein. Þannig er vín- Alls tóku þrir flokkar þátt i paradanskeppni hússins. Einn riðill er
sælasta linan i diskódönsum þessa hópdanskeppni. Að mati dómara og eftir áður en að úrslitakeppninni
dagana, og þannig dansaði hópur frá áhorfenda bar flokkurinn frá Heiðari kemur að fjórum vikum loknum.