Dagblaðið - 27.02.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 27.02.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979. Framhald af bls.17 ■ I . —'>""r - — Til sölu Opel Rekord 1700 árg. 71, ekinn 86 þús. km. Uppl. í síma 84129. Skiptivélí VW lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 71634 milli kl. 6 og 9. Til sölu Chevrolct Biscane árg. ’66, 6 cyl. beinskiptur, þokkalegur bíll. Sumar- og vetrardekk, skipti á minni bíl möguleg, mætti vera með lélega vél. Uppl. í sima 92—1942 eftir kl. 7. Óska eftir bfl gegn skuldabréfi á 1500 þús,— 2 millj., 6 eða 4ra cyl., beinskiptan. Uppl. i síma 71756. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 70, til sölu, vel með farinn góður bíll. Uppl. í síma 40983 eftir kl. 19. Bfll til sölu: Til sölu Sunbeam Hunter árg. 71. Verð kr. 700 þús. ekinn aðeins 57 þús. km. Uppl. i sima 83276. Ffat 850 Coupé sport árg. 71 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 92—3721 eftir kl. 6. Til sölu tveir sparneytnir bilar, Mini árg. 74, verð 800 þús., greiðsluskilmálar og Citroen 2 CV árg. 71, verð 400 þús., nýupptekinn vél. Uppl. í sima 86815. VW Variant árg. 70 til sölu, litur ágætlega út, nagla- dekk. Uppl. i síma 92—6525 eftir kl. 6. Datsun 1200 Coupé árg. 71, nýupptekin vél. Uppl. í síma 25337. Til sölu ýmsir góðir hlutir úr Rambler Classic árg. ’64, vökvastýri, vél, boddíhlutir og fl. Uppl. í síma 86861 eftir kl. 6 á kvöldin. Toyota. Óska eftir olíupönnu í Mark II árg. 71 eða 72. Uppl. á vinnutíma í sima 30690. Til sölu Mercury Comet árg. 73. Skipti á ódýrari bíl eða selst gegn skuldabréfi. Uppl. I síma 40374. Til sölu Mustang árg. ’68, vél 289. Skemmdur eftir um- ferðaróhapp. Selst á mjög sanngjörnu verði. Sími 73929. Véli Hillman Hunter óskast til kaups. Uppl. í síma 22012 eftir kl. 18. Bfll óskast. Óska eftir bil með 50 þús. kr. útb. og 50 þús. á mánuði. Uppl. í síma 12069 eftir kl. 18. Til sölu ýmsir Varahlutir í Willys árg. ’46, svo sem hásingar, millikassi og fl. Einnig vél og gírkassi i Taunus árg. ’64 (nýlega upptekið), ódýr Morris Mini árg. ’69 (120 þús.). Einnig er til sölu hansahurð, 80 cm á breidd og við óskum eftir vél í Buick árg. ’64 (310 ci) má vera biluð. Uppl. í síma 15097 eftir kl. 6. Vel meðfarinn Chevrolet Nova árg. 72 til sölu, 307 cub., beinsk. í gólfi, 2ja dyra, svartur. Verð 2,3 millj. Uppl. í síma 54578 milli kl. 2 og 8. Óska eftir að kaupa vélarlausan Citroen Amy 8, árg. 71 Uppl. í sima 50311. Til sölu Moskwitch árg. ’73, og steypujárnavagn á sama stað. Uppl. í sima 28183 eftir kl. 6. Plymouth-girkassi. Til sölu er Plymouth Satellite station árg. ’69, 6 cyl., beinskiptur, fæst á góðum kjörum. Á sama stað óskast girkassi eða sjálfskipting fyrir 6 cyl., 225, dub. Dodge vél. Uppl. í síma 34943 eftir kl. 6. Mercedes Bens 250 SE árg. ’67 til sölu eða í skiptum fyrir minni bil. 4ra stafa R-númer getur fylgt. Skoðaður 79. Uppl. í síma 71975. ' Kæri Mummi! Hér með afhendi ég þér verðlaun skólans fyrir iðjusemi og góða franikomu . . j o)R Til sölu VW sendibfl) árg. 77. Uppl. í síma 73694. Willys. Willys árg. ’55 með bilaða vél til sölu, er með nýja blæju, breikkaður 8 tommu felgur og á nýjum dekkjum. Ósamansett V 8 vél getur fylgt. Einnig er til sölu ný blæja á CJ 5 jeppa. Tilboð óskast i Fiat 128 skemmdan eftir árekstur. Uppl. i síma 12466 eftir kl. 7. Óska eftir húsi og samstæðu á Dodge power Wagon þarf að vera í góðu lagi. Uppl. i síma 93—7532 milli kl. 7 og 8. Escort árg. ’76 til sölu. Sparneytinn, fallegur bíll. Vetrardekk og sumardekk. Einn eigandi. Dekurbíll. Uppl. í síma 73737 eftir kl. 19. Volvo kryppa árg. ’64 með B18 vél til sölu. Uppl. í síma 92— 3407 eftir kl. 18 á kvöldin. Tilboð óskast í Toyota Carina árg. 71, sem þarfnast dálítillar lagfæringar. Tilvalið tækifæri fyrir laghentan mann. Uppl. í síma 75302 eftirkl. 18. Til sölu Moskwitch árg. 70 í góðu lagi. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 22364. Austin Mini árg. ’74 til sölu, þarfnast lagfæringar. Tilboð. Uppl. í síma 26909 eftir kl. 5.30. Vél i VW Fastback, 12 volt, óskast. Uppl. i sima 35364. Þýzkur Ford Escort árg. ’74 til sölu, sérstaklega vel með, farinn og góður bill. Endui r>övarinn á síðasta ári. Uppl. í sima 76656. Einn góður. Fíat 127 árg. 73, til sölu, ekinn aðeins 74 þús. km, verð ca 700 þús., hringdu og athugaðu kjörin í síma 93—1043 og á bílasölu Sveins Egilssonar. Willys árg. 63 til sölu, þarfnast lagfæringar. Skipti koma til greina á VW og Cortinu, ekki yngri en 70. Uppl. að Nýlendugötu 24 b. Til sölu Ford Zodiak, góður og fallegur bíll árg. ’57. Einnig til sölu Skoda 100, árg. 71, skoðaður 79, einnig ýmsir varahlutir í sama bil. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—11210. Oldsmobile—W agoneer. Oldsmobil Cutlass rally árg. 70, til sölu með 350 cub vél, 3ja gíra hurst skipt- ingu. Með bilaða vél en er í góðu standi að öðru leyti, verð 1900 þús. Einnig Wagpneer jeppi, 350 cub, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur. Bíllinn er í góðu standi. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 7., VW 1970 til sölu, góð dekk og góð vél, útlit sæmilegt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—134. 5 tonna sturtukerra til sölu, verð 300 þús. BMC dísivél úr vörubíl, þarfnast lagfæringa, verð 150 þús. Man hásing með skálum og drifi, fjaðrir og stýrisvél, verð 300 þús., Vél og gírkassi I Fíat 128, verð 150 þús., 11 tonna sturtur með stálpalli, verð 400 þús. Sími 41256. Húsnæði í boði Geymslupláss í kjallara, 3 herbergi upphituð, til leigu. Sími 22216. 4ra herb. ibúð í Efra-Breiðholti til leigu, árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. isíma 71410. Ibúð — 6 mánuðir. 1 stórt herbergi, eldhús og salerni er til leigu í Hraunbænum frá 1. marz til 1. sept. Uppi. i síma 74983 frá kl. 19 til 21 þriðjudagskvöld. Raðhús til leigu í Seljahverfi, leigist minnst til tveggja ára. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72302 eftirkl.4. Góð 2ja herb . kjallaraibúð til leigu í vesturbæ. Algjör reglusemi skilyrði. Tilboð óskast send til augld. DB fyrir föstudag, 2. marz merkt „Reglusemi 237”. Til leigu. Fjöldi góðra eigna til leigu, Leigumiðl- unin, Mjóuhlíð 2, sími 29928. D Húsnæði óskast Vantar þurra geymslu, fyrir húsgögn og bækur. Uppl. í síma 21471 eftir kl. 5. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla-. Uppl.. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—278. Herbergi óskast strax, helzt nálægt austurbænum eða Einholtinu. Uppl. í síma 13009. Ungan mann vantar ibúð eða herbergi strax. Uppl. í síma 93-7489. Einstæð móðir óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð. Uppl. i síma 44854 eftir kl. 6. Ungt parvantar 2ja herb. íbúð til leigu, helzt í Foss- vogshverfi eða sem næst Bústöðum. Tilboð sendist augld. DB merkt „1155”. Suðurnes. Óska eftir að taka á leigu bílskúr í 2—3 mánuði helzt með rafmagni og hita. Uppl. i síma 92—7262 eftir kl. 7 á kvöldin. Hafnarfjörður. Ungt barnlaust par óskar eftir nýlegri 2ja-3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla Uppl. í síma 54284. Stationbill-Stationbill. Til sölu er Fíat station 128 árg. 74, allur nýyfirfarinn. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 13963 eftir kl. 19. VW 1302 árg. ’71 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 76807. Óska eftir að kaupa Datsun, verðca 1 milljón til 1500 þús., útborgun 600 þús.-l- hundrað þús. mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 33729 eftir kl. 6. Saab tvigengisvél með öllu á, til sölu, einnig gírkassi, allt í góðu standi, ásamt fleiru í Saab 96, ’65—’67. Sími 92—2738 og 2766 eftir kl. 7. VW 1600 Variant árg. ’73 til sölu, ný vél, bíll í góðu standi. Uppl. í síma 54580. Varáhlutir. Til sölu notaðir varahlutir i franskar. Chrysler árg. 7,1. Peugeot 404 árg. '67, Transit, Vauxhall. Viva. Victor árg. 70. Fíat 125, 128, Moskwitch árg. 71. Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. '64. Toyota Crown árg. ’67. VW og fleiri bila. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sinii 81442. I Vörubílar D Mercedes Benz 322 árg. ’60 til sölu. Uppl. í síma 84101. Leigumiðlun Svölu Nilsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. I til 6. eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um helgar. Leigjendasamtökin: Skrifstofan, Bókhlöðustíg 7, er opin 1 — 5 mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur: Okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur, hver eru réttindi ykkar? Eflið eigin sam- tök, gerizt meðlimir og takið þátt i starfshópum. Viðtaka félag gjaldafyrir 78 og 79 er á skrifstofunni, vinsamleg- ast greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Leigjendur. Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2, simi 29928. Vantar2ja herb. íbúð til leigu, helzt i Vogahverfi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. / H—345. Óska eftir' að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði. Uppl. isíma 19469 eftir kl. 7. 30—50 fm iðnaðarhúsnæði óskast fyrir léttan og þrifalegan iðnað. Góður bílskúr eða annað hliðstætt pláss, þarf að vera með rafmagni og hita. Tilboð sendist DB merkt „Léttur iðn- aður”. Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð, helzt i vesturbænum. Al- gjört reglufólk, skilvísar greiðslur. Er í öruggri atvinnu. Til leigu lítil íbúð í Þor- lákshöfn. Uppl. í síma 12457 eftir kl. 5. Til sölu Citroén GS árg. 72, ekinn 65 þús. km. Uppl. í síma 25583.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.