Dagblaðið - 27.02.1979, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979.
námi og sneri sér að búskap með
móður sinni. Sigbjörn kvæntist önnu
Þórstínu Sigurðardóttur frá Bakka í
Borgarfirði. Frá Hjartarstöðum fluttu
þau á Fáskrúðsfjörð 1928 og bjuggu
þar til 1936. Sigbjörn vann þar við
smiðar og jafnvel bátasmíðar. Síðan
fluttu þau til Reykjavíkur. Einnig vann
hann við smíðar hér, en húsvörður við
Laugarnesskóla varð hann 1940. Sig-
björn og Anna eignuðust fjögur börn.
Jónína Þ. Gísladóttir frá Úthlíð er lát-
in. Hún var fædd í Laugarási 19. okt.
1909, dóttir Sigriðar Ingvarsdóttur og
Gísla Guðmundssonar. Jónína flutti
ásamt fjölskyldu sinni að Úthlíð 1916
og hefur búið þar siðan. Eftirlifandi
maður Jónínu er Sigurður Jónsson frá
Ferstiklu. Eignuðust þau sjö börn.
Hjálpræöisherinn
Hermannasamkoma í kvöld kl. 20.00. Barnasamkom-
ur veröa á hverju kvöldi þessa viku kl. 5.30 mánudag
til föstudags.
Rladelfía
Almennur biblíulestur I kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur
Einar J. Gíslason.
Heimatrúboðið
óðinsgötu 6 A. Vakningasamkoma í kvöld og næstu
kvöld kl. 20.30. Verið velkomin.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Sonur skóarans og dóttir bakar-
ans kl. 20.
Sigbjörn Sigurösson lézt 20. feb. Hann
var fæddur á Hjartarstöðum í Eiða-
þinghá, sonur hjónanna Sigurðar
Magnússonar og Ragnhildar Einars-
dóttur. Sigbjörn var einn vetur við nám
í Gagnfræðaskóla Akureyrar, en hætti
Kvenfélag Hreyfils
Fundur verður þriðjudaginn 27. feb. í Hreyfilshúsinu
kl. 20.30. Ýmis félagsmál á dagskrá.
Suðvestan átt kaldi eða jafnvel
stinningskaldi um vestanvert tandið
og óljagangur en sunnan gola eöa
kaldi um austanvort landið. Sums
staðar lóttskýjað.
Veður kl. 6 í morgun: ReykjavBt
suösuðvostan kaldi, úrkoma ( grennd
og —1 stíg, Gufuskólar hvass vestan,
ól og —2 stíg, Galtarviti suöaustan
gola, lóttskýjað og —1 stig, Akuroyri
suðaustan gola, lóttskýjað og —2
stig, Raufarhöfn hœgviðri, skýjað og
—1 stig, Dalatangi hœgviöri, skýjað
og 1 stig, Höfn í Homafiröi suðvestan
kaldi, skýjaö og 2 stig og Stórhöfði (
Vestmannaeyjum suðvestan gola
skýjaöog —1 stig.
Þórshöfn í Færeyjum skýjað og 4
stig, Kaupmannahöfn þoka og 0 stig,
Osló skýjað og —6 stig, London skýj-
að og 0 stig, Hamborg þokumóöa og
—2 stig, Madrid lóttskýjað og —4
stig, Lnsabon lóttskýjað og 5 stig og
New York þokumóða og 2 stig.
v _____________________________✓
María Jenný Jónasdóttir lézt laugar-
daginn 24. feb. Hún var fædd 26. sept.
1895 í Hlíðarhúsum í Reykjavík. For-
eldrar hennar voru Þuríður Markús-
dóttir og Jónas Jónasson trésmiður.
María giftist ung Halldóri Kristinssyni
héraðslækni og eignuðust þau sjö börn.
Sigurbjörg Ólína Ölafsdóttir, Sporða-
grunni 4 Rvík, lézt í Landspítalanum
mánudaginn 26. feb.
Sunnifa Níelsdóttir, Holtagerði 59,
Kópavogi lézt laugardaginn 24. feb. i
Landspítalanum.
Ingibjörg Guðlaugsdóttir frá Bíldudal
lézt að Elliheimilinu Grund föstudag-
inn 23. feb.
Aðalsteinn Jónsson efnaverkfræðingur
lézt sunnudaginn 25. feb.
Hansína Hansdóttir, Vesturgötu 20,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 28. feb. kl. 3.
Laufey Vilmundardóttir, Eskihlíð 18
Rvík, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kir'kju fimmtudaginn 1. marz kl. 3.
Þorsteinn Friðjón Þorsteinsson verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 28. feb. kl. 1.30,-
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á japanskan bíl. Ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Aðstoða við
endurnýjun ökuskírteina. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Jóhanna
Guðmundsdóttir, sími 30704 og uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—11354.
ökukennsla — æfíngatimar — cndur-
hæfíng.
Kenni á Datsun 180B árg. 78. Um-
ferðarfræðsla í góðum ökuskóla. öll
prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku-
kennari, sími 33481.
ökukennsla—æfingatímar.
Kennslubifreið Datsun 140 Y árgero
79, lipur og þægilegur bill. Kenni allan
daginn alla daga. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er ásamt litmynd í ökuskírteini.
Nokkrir nemendur geta byrjað strax.
Valdimar Jónsson, ökukennari, s.
72864. ^
ökukennsla-æfíngatimbr.
Kenni á Toyotu Mark II 306.
Greiðslukjör ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax. ökuskóli
og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson,
simi 24158.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sér-
staklega lipran og þægilegan bil. Útvega
öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax.
Greiðslukjör. Sigurður Gíslason,
ökukennari, sími 75224.
ökukennsla.
Gunnar Kolbeinsson, sími 74215.
ökukennsla.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323,
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess
óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími
81349.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir
aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar,
greiðslufrestur, útvega öll prófgögn.
ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson,
sími 40694.
ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í
síma.44914 og þú byrjar strax. Eiríkur
Beck.
I.O.G.T.
Stúkan Freyja
nr. 218
Opinn fundur í kvöld kl. 20.30. Stúkan Minerva kem-
ur í heimsókn. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi um
barnaáriö. Frú Elín Sigurvinsdóttir syngur. Félagar
fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kaffi eftir fund.
KFUK AD
Fundur í kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2 B.
KFUK ( Hafnarfirði annast fundarefni.
Bollukaffi.
Allar konur velkomnar.
Kínversk-íslenzka
menningarfélagið
heldur fund aö Hótel Esju þriðjudaginn 27. feb. kl.
20.30. Páll Ásgeirsson barnageðlæknir fjallar um heil-
brigðiskerfiö í Kina.
Ferðamálaráð
íslands
efnir til fundar um ferðamál með framkvæmdaaðilum
I ferðamannaþjónustu hér á landi, fulltrúum frá ferða-
málanefndum sveitarfélaga og áhugamönnum úr fé-
Iagsmáiafélögum, sem starfa víða um land. Fundur
þessi verður haldinn á Hótel Sögu þriðjudaginn 27.
febrúar nk. og hefst kl. 10.
Skautafélag
Reykjavíkur
Aöalfundur veröur haldinn i Skautafélagi Reykja-
vikur fimmtudaginn 8. marz kl. 20 í fundarsal
Iðnskólans.
Lif og land
Aðalfundur verður haldinn i kvöld, þriðjudagskvöld
kl. 20.30 i Lögbergi, stofu I0l.
Sjálfsbjörg
Suðurnesjum
Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarlundi,
Keflavik, kl. 2 e.h. sunnudaginn 4. marz. Venjuleg
aðalfundarstörf. Kaffiveitingar.
Aðalfundur
Ferðafélags
íslands
verður haldinn miðvikudaginn 28. febr. kl. 20.30 á
Hótel Borg. Venjuleg aðalfundarstörf. Ársskírteini
1978 þarf að sýna við innganginn. Að fundi loknum
verða sýndar myndir frá Grímsey, Emstrubrúnni o. íl.
Aðalfundur Félags áhuga*
manna um Fjölbrautaskólann
í Breiðholti
verður haldinn i skólanum þriðjudaginn 27. feb. kl."
20.30.
Stjómmélafuffdir
Félag sjálfstæðismanna
í Laugarneshverfi
I tilefni bamaársins hefur stjórn félagsins ákveðið að
hleypa af stokkunum eftirtöldum umræðuhópum,
sem starfa munu fyrri hluta marzmánaðar. I. Barnið
og heimilið. 2. 'Barnið og skólinn. 3. Barnið og tóm-
stundirnar. Stjórnin hvetur sjálfstæðisfólk í hverfinu
til að taka þátt í starfi hópanna. Vinsamlegast tilkynn-
ið þátttöku í síma 82963 (kl. 9—5) fyrir 5. marz.
Almennur félagsfundur
ABK
Alþýöubandalagiö i Kópavogi heldur almennan fé-
lagsfund miðvikudaginn 28. febr. i Þinghól. Fundur-
inn hefst kl. 20.30 og verður dagskrá hans þessi: l.
Stjórnmálaviðhorfið. Framsögumaður: Ragnar Arn-
alds mennta- og samgöngumálaráðherra. 2. önnur
mál.
Sauðárkrókur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks verður í
Sæborg miðvikudaginn 28. febrúar kl. 20.30. I. Nýir
félagar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Lagabreyting-
ar. 4. Viðhorfin i stjórnmálunum. Fjölmennið.
Sjálfstæðismenn
Garðabæ
Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps
heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 28. febr. 1979 kl.
20.30 að Lyngási 12. Auk venjulegra aðalfundarstarfa
mun Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi mæta á
fundinn og fjalla um skipulag og störf Sjálfstæðis-
flokksins.
Átthagafélag
Strandamanna
Árshátlö félagsins verður laugardaginn 3. marz I
Domus Medica. Miðar afgreiddir þar fimmtudag l.
marz kl. 5—7.
Húnvetningafélagið
í Reykjavík
heldur árshátíð sina laugardaginn 3. marz í Átthagasal
Hótel Sögu. Árshátíöin hefst með borðhaldi kl. 19
stundvislega. Miðasala og borðapantanir verða i
heimili félagsins að Laufásvegi 25 (gengiö inn frá Þing-
holtsstræti), fimmtudagskvöld l. marz kl. 20—22.
Vestfirðingar
í Reykjavík
og nágrenni
Vestfirðingamótið aö Hótel Esju næsta laugardag 3.
marz hefst með borðhaldi kl. 7. Aðgöngumiðar verða
seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og að
Hótel Esju miðvikudag og fimmtudag milli kl. 2 og 5.
Mætið þar með vinum og ættingjum.
Frá Félagi
einstæðra foreldra
Spiluð verður félagsvist að Ásvallagötu l, fimmtu-
daginn l. marz kl. 21. Kaffi og meðlæti. Myndarleg
verðlaun í boði. Gestir og nýir félagar velkomnir.
Gengið
SADKO sýnd
í MÍR-salnum
MlR — Menningartcngsl íslands og Ráðsljórnar-
ríkjanna hafa á laugard. i vetur sýnt kvikmyndir i
húsakynnum sínum að Laugavegi 178. Þessum
sýningum verður haldið áfram enn um sinn, 9g laug-
ardaginn 3. marz verður ævintýramyndin urii Sadko
sýnd. Hún er gerð 1952 og er stjórnað af Alexandr
Ptúsko, tökurit er eftir K. ísaév, myndataka: Fjodor
Provorov, tónlist: R. Korsakov. Rússneskt tal er i
myndinni en enskir skýringatextar.
Sýuningin hefst kl. 15.00 (kl. 3) og er öllum heimill
aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Grafik i Bókasafni
ísafjarðar
Sigurður Þórir heldur sýningu á grafikmyndum í
Bókasafni ísafjarðar urii þessar mundir. Sýningin var
opnuð laugard. 24. feb. og verður opin á venjulégum
opnunartima bókasafnsins og stendur i u.þ.b.
hálfan mánuð. Myndirnar eru allar til sölu.
Sigurður Þórir er fasddur 1948 i Reykjavik. Hann
stundaöi nám við Myndlista- og handiðaskóla íslands
1968—70 og síðan við konunglegu Akademiuna í
Kaupmannahöfn frá 1974—78. Þetta er 9. einka-
sýning Siguröar.
Kvennadeild
Skagfirðingafélagsins
í Reykjavik hefur opið hús i félagsheimili sínu aðSiðu-
fliúla 35 i kvöld kl. 20.30.
Farfuglar
Skemmtikvöld
verður föstudaginn 2. marz kl. 20.30 i Farfuglaheimil-
inu Laufásvegi 41. Félagsvist.
Akureyringar
Opið hús að Hafnarstræti 90, alla miðvikudaga frá kl.
20. Sjónvarp — Spil — Tafl. Komið og þiggið kaffi og
kökur og spjallið saman í góðu andrúmslofti.
Fótsnyrting
fyrir aldraða i Dómkirkjusókn. Kirkjunefnd kvenna
Dómkirkjunnar hefur fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að
Haliyeigarstöðum alla þriðjudaga frá kl. 9 árd. til 12
og er gengið inn frá Túngötu.
Tekið er á móti pöntunum i síma 34865.
Morgan-Kane
Út er komin 13. bókin í Morgan-Kane bókaflokknum
og nefnist hún Lög frumskógarins. Að þessu sinni er
lögregluforingjanum Morgan Kane falið að leysa
verkefni á Yucatan. Verkefnið er að bjarga visinda-
mönnum, sem hafa starfað í frumskóginum undan of-
sóknum Maya-indiána, sem sagt hafa hvitum
mönnum á skaganum strið á hendur.
Á Yucatan giltu lög frumskógarins og þau þekkti
Morgan Kane: Að drepa eða vera drepinn.
Næsta vasabrotsbók frá Prenthúsinu verður fyrsta
bókin i nyrri vasabrotsseriu S.O.S. og fjallar hún um
harðsnúinn hóp málaliða sem taka að sér verkefni um
allan heim.
Þakkir
Alúðarþakkir færi ég öllum þeim, sem með kveöjum
og öðrum hætti sýndu mér vináttu og hlýjan hug á 95
ára afmæli minu.
Jörundur Brynjólfsson.
GENGISSKRÁNIIMG Ferðemanna-
Nr. 38-26. febrúar1979. gjaldeyrír
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Saia
1 Bandarikjadollar 323,00 323,80 355,30 356,18
1 Steriingspund 651,15 652,75* 716,27 718,03*
1 Kanadadollar 269,35 270,05* 296,29 297,06*
100 Danskar krónur 6290,50 6306,00* 6919,55 6936,60*
100 Norskar krónur 6347,30 6363,00* 6962,03 6999,30*
100 Sænskar krónur 7410,80 7429,20* 8151,88 8172,12*
100 Flnnsk mörk 8148,35 8168,55* 8963,19 8965,41* *
100 Franskirfrankar 7565,80 7584,60* 8322,38 8343,08*
100 Belg. frankar 1106,50 1109,30 1217,15 1220,23
100 Svissn. frankar 19352,90 19400,80* 21288,19 21340,88*
100 Gyllini 16171,00 16211,10* 17788,10 17832,21*
100 V-Þýzk mörk 17470,30 17513,60* 19217,33 19264,96*
100 Lirur 38,44 38,54* 42,28 42,39*
100 Austurr. Sch. 2384,65 2390,55* 2623,12 2629,61*
100 Escudos 679,30 681,00* 747,23 749,10*
100Pesetar . w 467,95 469,15* 514,75 516,07*
100 Yen 159,90 160,30* 175,89 176,33*
• Breyting fré siðustu skróningu. Sbnsvari vegna gangbskráninga 22190.
Landhelgisnefnd tiefur verið
endurskipuð
en hún er ríkisstjórninni til ráðuneytis í málefnum sem
snerta landhelgi íslands og hefur slík nefnd starfaö
öðru hvoru um árabil. Eftirtaldir menn eiga nú sæti i
nefndinni samkvæmt tilnefningu þingflokkanna:
Lúðvík Jósepsson fv. ráðherra (Alþýðubandalag),
Matthias Bjarnason fv. ráðherra (Sjálfstæðisflokkur),
Sighvatur Björgvinsson alþingjsmaður, (Alþýðuflokk-
ur), Þórarinn Þórarinsson ritstjóri (Framsóknarflokk-
ur). Utanríkisráðherra, Benedikt Gröndal, er for-
maður nefndarinnar.
Farfuglar
Leðurvinna þriöjudag kl. 20—22 í Farfuglaheimilinu,
Laufásvegi 41.
Símaþjónusta
Amurtek og
Kvennasamtaka Prout
tekur til starfa á ný. Símaþjónustan er ætluð þeim sem
vilja ræða vandamál sln í trúnaði við utanaðkomandi
aðila. Simaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga
frákl. l8-2l.Simi23588.
Morgian
m Kane
Lög frumskógarins