Dagblaðið - 27.02.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 27.02.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979. <§ Útvarp 23 Sjónvarp i HORTON DÓMARIOG SCOTTSBORO-DRENGIRNIR — sjónvarp í kvöld kl. 21.30: Blökkumenn dæmdir til dauða fyrir nauðgun hvítra kvenna um óréttlæti gagnvart negrum í suðurríkjunum „Þetta ér athyglisverð mynd,” sagði Ragna Ragnars þýðandi bandarísku sjónvarpskvikmyndarinnar Horton dómari og Scottsboro-drengirnir. „Það er alveg ótrúlegt hvernig almennings- álitið er eða hefur verið í suðurríkjum Bandaríkjanna gagnvart svertingjum. Það er eins og hvítir menn hafi ekki haft V_________________________________ neina réttlætiskennd gagnvart svertingj- um. Og þau fáu Ijós sem upp úr standa fá að borga fyrir það.” Myndin er byggð á sannsögulegum at- burðum. Árið 1931 voru níu blökku- menn dæmdir til dauða fyrir nauðgun tveggja hvitra kvenna. Tveimur árum síðar var réttað í málinu að nýju, enda sekt mannanna dregin í efa. „Þetta er mynd sem menn geta horft á, ef þeir eru ekki löngu orðnir hund- leiðir á negraóréttlætinu í suðurríkjun- um,” sagði Ragna. Sjónvarpsmyndin er frá árinu 1976, en allmikið stytt frá upprunalegu hand- riti. -JH. _________________________________/ Dr. Jónas Bjarnason efnaverkfræðing- ur. VÍÐSJÁ — útvarp kl. 22.55 íkvöld: Umfram- leiðslueftirlit með sjávar- afurðum „Ég ræði við dr. Jónas Bjarnason efnaverkfræðing á rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins um framleiðslueftirlit með sjávarafurðum,” sagði Hermann Sveinbjörnsson, umsjónarmaður Víð- sjár. „Miklar umræður hafa sem kunnugt er orðið vegna galla sem komu á síld sem hafði verið seld til Sovétríkjanna. Við ræðum svona almennt um þessi mál og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir að slíkt komi fyrir, hvernig heppi- legast er að mennta fólk til þessara starfa, um vöruvöndun og hvaða af- leiðingar slík mistök geti haft í för með sér,” sagði Hermann. -GAJ- V________________________/ Útvarp Þriðjudagur 9 27. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. éfc. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miðlun og móttaka. Þriöji þáttúr Emu Indriðadóttur um fjölmiðla. Fjallað um starf- semi útvarpsins, rætt við nokkra starfsmenn og formann útvarpsráðs. 15.00 Miðdegistónleikan Kari Frisell syngur lög eftir Agathe Backer Gröndahl; Liv Glaser leikur á píanóAVilhelm Kempff lefícur á pianó Sinfónískar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. 15.45 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál í umsjá Karls Helgasonar. Meðal annars fjallað um starf bamastúkna og rætt við Árna Norðfjörð gæzlumann. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Morgunverður. Vigdis Jónsdóttir skóla- stjóri flytur erindi. 20.00 „Mandarininn makalausi’’. Kór og hljómsveit Ríkisóperunnar i Búdapest flytja balletttónlist eftir Béla Bartók. 20.30 Útvarpssagan: „Eyrbyggja saga”. Þorvarður Júliusson les (7). 21 Kvöldvaka. a. Einsöngun Elín Sigurvins- dóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Álfkonan í Skólavörðuholtí, Eyjólfur Ijóstollur og fleira fólk. Valgerður Gisladóttir rifjar upp minningar frá bemskuárum á Njáls- götu i Reykjavik. Pétur Sumarliðason les. c. Stefjamál. Baldur Pálmason les lausavísur sem Bragi Jónsson frá Hoftúnum hefur safnað og samið skýringar við. d. Dagbókarblöð úr öræfaferð. Guðmundur Gunnarsson fulltrúi á Akureyri flytur. e. Kórsöngur: Trésmiðakórinn i Reykjavik syngur islenzk lög. Söngstjóri: Guðjón B. Jónsson. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (14). 22.55 Vfðsjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur. Eddur írans. Alfred Drake les úr írönsku fomkvæðunum „Rubáiyat” og „Sohrab og Rustum”. 23.50 Fréttir. Daaskrárlok. Miðvikudagur 28. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: Sigríður Eyþórs- dóttir heldur áfram að lesa „Áslák í álögum” eftir Dóra Jónsson (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 N/^eðurfregnir. % 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 „Guðs ríki er hið innra með yður”: Þórarinn Jónsson frá Kjaransstööum flytur hugleiðingu um Jesúm Krist. 11.25 Kirkjutónlist: Verk eftir Dietrich Bux- tehude: Hans Heintze leikur Prelúdíu og fúgu í Fís dúr / Dómkórinn i Greifswald og Johann- es Kunzel syngja með Bach-hljómsveitinni i Berlin undir stjórn Hans Pflugbeil „Alles was Ihr tut” og „Mit Fried und Freud” / Lionel Rogg leikur Prelúdíu og fúgu í g-moll. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Sigriður Eyþórsdóttir stjórnar og talar um öskudaginn. Einnig segir Soffía Jakobsdóttir frá öskudegi á Akureyri. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þorvalds- dóttir leikkona byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikan Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika Trompetkonsert í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann; Marius Constant stj./Ungverska Fílharmoníusveitin leikur Sinfóniu nr 56 i C-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. 15.40 tsl. mál. ' ndurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá 24. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Bernska í byrjun aldar” eftir Erlu Þórdísi Jónsdóttur. Auður Jónsdóttir les (7). Sjónvarp Þriðjudagur 27. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Einhuga börn. Bresk mynd um börn og unglinga á upptökuheimilum og baráttu þeirra fyrir auknum mannréttindum. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. 20.55 Umheimurinn. Viðræðuþáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Ög- mundur Jónasson. 21.35 Horton dómarí og Scottsboro-drengirnir. Bandarísk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1976, byggð á sannsögulegum atburöum. Aðalhlut- vcrk Arthur Hill, Vera Miles og Lewis Stadl- en. Árið 1931 voru níu blökkumenn dæmdir til dauða fyrir nauðgun tveggja hvítra kvenna. Tveimur árum síöar var réttað i málinu að nýju. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.10 Dagskrárlok. .... S' lili Meginmarkmið stúkustarfsins er nú sem fyrr að vinna gegn áfengisnotkun ungl- inga. TIL UMHUGSUNAR - útvarp kl. 15.45: UM BARNA- STÚKUSTARF „Ég spjalla við Árna Norðfjörð, sem er gæzlumaður barnastúku, um barna- stúkustarf vítt og breitt,” sagði Karl Helgason, umsjónarmaður þáttarins Til umhugsunar. ,,Þá mun ég segja frá áskorun sem vinnuveitendur í Vestmannaeyjum beindu til starfsfólks. um að kaupa ekki áfengi handa þeim sem eru undir lögaldri. En hugmyndin að þessari áskorun var komin frá áfengisvarnar- nefnd. Lg spyi Arna hvori slukulyrirkomu- lagið sé form sen> henti i dag. hvort þetta séu heppilegustu aðferðirnar i þessu sambandi. Þá mun ég sjálfsagt minnast eitthvað á ölvun við akstur og þær hættur sem því eru samfara,” sagði Karl að lokum. -GAJ- V_____________________________/ t-----------------------------y UMHEIMURINN — sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Hvernig erlendra f rétta er af lað ,,f þættinum í kvöld verður fjallað um ýmislegt sem lýtur að erlendum fréttum, hvemig þeirra er aflað, hvern- ig þær eru settar fram og ýmis vanda- mál sem þessu eru samfara,” sagði Ög- mundur Jónasson, umsjónarmaður sjónvarpsþáttarins Umheimurinn. „Til þess að ræða þessi mál hef ég fengið Árna Bergmann og Gunnar V Eyþórsson. í umræðunum verða ýmis mál sem nú ber hátt á alþjóðavettvangi lögð til grundvallar s.s. ástandið í Kampútseu, íran, Ródesíu og fleiri löndum. Án efa munutn við einnig ræða stríð Vietnama og Kínverja en mai ir óttast að það kunni að breið.,st ú. ' sag' Ögmundur að lokum. -GAJ- J Bílasala — Bflaleiga Landsmenn athugiö Borgarbilasalan hefur aukið þjónustuna. Höfum opnað bilalcigu, undir nafninu BÍLALEIGAN VÍK S.F. Erum með árg. 1979 af Lada Topas 1600 Lada Sport4x4. V erið velkomin að Grensásvegi 11. BORGARBÍLASALAN S.F. BÍLALEIGAN VÍK S.F. , Grensásvegi 11, slmar 83085 — 83150 eftir lokun 37688 — 22434. Opið alli daga 9—7 nema sunnudaga 1 —4. Og

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.