Dagblaðið - 27.02.1979, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1979.
5
Péturseyjarbændur gæddu sér á
kókoshnetumjólk frá Vestur-Indíum í
gær. Eyjólfur Sigurjónsson, bóndi í
Eystri Pétursey, fann kókoshnetu í
gær, þegar hann gekk Péturseyjar-
fjöru.
Hann var þó að huga að allt öðrum
reka, eins og netahringjum og fleiru,
sem slitnar af veiðarfærum og rekur
þarnaáland.
Mikill sjávargróður var á hnetunni,
sem er á stærð við karlmannshnefa vel
stóran. Það bendir til þess, að hnetan-
hafi verið lengi í sjó.
„Fer Alþjóðagjald-
eyrissjóðurinn að
stjórna íslandi?”
— spyr Elías Davíðsson kerf isf ræðingur
f nýútkomnum bæklingr
ísland virðist vera að tæma þá lána-
möguleika hjá Alþjóðagjaldeyris-
sjóðnum, sem leggja tiltölulega vægar
kvaðir á landsmenn. Með áframhald-
andi greiðsluhalla, sem verið hefur 8 ár
i röð, er hætt við að ísland neyðist til
að undirgangast áætlun, sem þýddi, að
sjóðurinn færi að stjórna landinu.
Þetta segir Elías Davíðsson kerfis-
fræðingur i nýútkomnum bæklingi
sínum.
Markmið Alþjóðagjaldeyris-
sjóðsins eru að sögn Elíasar að tryggja
handhöfum alþjóðlegs fjármagns
alheimsmarkað fyrir vörur og fjárfest-
ingartækifæri. Völd hans hér mundu
því -auðvelda innreið fjölþjóða-
auðhringa, kalla fram kjaraskerðingu
og ganga ef til vill endanlega frá sjálf-
ræði þjóðarinnar. Hcilaarskuldir
Islands hjá sjóðnum eru nú um 20
milljarðar króna, segir hann.
Elías segir, að sjóðurinn reyni að
veiða þjóðir i „skuldagildru”, meðal
annars með stefnu að vaxtahækkun
gengisfellingu og afnáms gjaldeyris-
hamla. Þessi stefna stuðli að
víxlhækkunum verðlags og kaupgjalds
nema starfsemi frjálsra verkalýðsfélaga
Þegar búið var að hreinsa gróðurinn
af hnetunni, var hún svarbrún á litinn.
Til þess að ná mjólkinni í hnetunni,
voru boruð tvö göt i annan enda
hennar.
,,Ég drakk innihaldið og varð gott
af,” sagði Björn Felixson, bifreiðar-
stjóri í Vik í Mýrdal, þegar hann kom
með hnetuna á ritstjórn DB í gær.
„Innihaldið var eins og þunn mjólk
en miklu sætari og með einhvers konar
jurtabragði,” sagði Björn.
„Ýmsar heimildir munu fyrir því,
að hingað til lands hafi rekið sitt hvað
sunnan frá Vestur-Indium eða
Karabíska hafinu og Mexikóflóa,”
sagði Jón Ólafsson, haffræðingur hjá
Rannsóknarstofnuninni. „Einhver
dæmi munu um að kókoshnetur hafi
borizt hingað með Golfstraumnum,
sem þarna á upptök. En einkum eru
það þó ýmsar suðrænar viðar-
tegundir,” sagði Jón.
Jón sagði, að erfitt væri að geta sér
til um það, hversu lengi þessi reki hefði
verið á leiðinni til fslands, en timiiii
skiptir árum,” sapði lou Olulsson.
-BS.
Hún var bragðgóð, mjólkin úr kókoshnetunni, sem Ragnheiður Kristjánsdóltir
heldur hér á. DB-mynd: Bjarnleifur.
hafi verið lömuð. Reynsla ýmissa
þjóða sýni, að framkvæmd þessarar
stefnu leiði til þess, að þær sökkvi æ
dýpra í skuldagildru sjóðsins. Þannig
sé komið hér.
Elias telur upp nokkur fyrirtæki hér,
sem hann segir, að muni græða á
innreið þessarar stefnu, Flugleiðir,
IBM, ÍSAL, Járnblendifélagið,
Sölumiðstöðin og Sambandið. Þá muni
forráðamenn Verzlunarráðs einnig
fagna.
Elias selur bækling sinn i búðum á
500krónur. -HH.
Það er hjá Bílasölunni Skeifunni
sem bíllinn selst.
Jeep C.J. 5 árg. ’77, ekinn 18 þús. km.
Rauður/hvitur. Verð 4.8 millj. Skipti á
ódýrari.
Saab 99 GL árg. ’76, ekinn 46 þús.
km. Rauður, verð 4 millj.
Chevrolet Concords árg. ’77, ekinn 24
þús. km., brúnn m/viniltopp, verð 5.3
millj.
Landakirkjumálið:
Fyrrum skattstjóri
í 15 mán. fangelsi
Einar Haukur Eiríksson, fyrrum kirkjunnar, eins og rakið var í DB á
skattstjóri í Vestmannaeyjum og gjald- sínum tíma. Tjón Landakirkju varð
keri Landakirkjusafnaðar, var fyrir rúmar tólf milljónir þegar allt var til
helgina dæmdur í fimmtán mánaða talið, en þegar ákæra var gefin út á
fangelsi fyrir fjárdrátt, skjalafals og fyrra ári hafði Einar endurgreitt um
brot í opinberu starfi. 9.4 milljónir af þvi.
Fyrir dómi var sannað, að Einar Dóminn kvað upp Jón Þorsteins-
hefði á árunum 1970—1976 dregið að son, aðalfulltrúi bæjarfógetans í Vest-
sér rúmar 6.4 milljónir úr sjóðum mannaeyjum. -OV.
Toyota Cressida 1978, ekinn 30 þús. G.M.C. sendibill árg. 1975, ekinn 76 Toyota Corolla 1977. Litur grænn.
Brúnsanseraður, gullfallegur bill, verð þús. Verð 3.5 millj., skipti möguleg. Verö 3.1 millj.
4,9 millj.
Datsun ’78 — Daíhatsu ’78 —
Mazda 929 ’77 Station — Mazda ’77
ásamt tugum annarra bíla í sölusal.
Péturseyjarbændur:
Gæða sér á kókos-
hnetumjólk f rá
Vestur-índfum
— sem rekið hefur með Golfstraumnum
Reyðarfjörður:
Tveir bátar komu með
slasaða skipverja
Tveir netabátar frá Reyðarfirði
komu til hafnar aðfaranótt
mánudagsins með slasaða skipverja.
Snæfugl kom um fjögurleytið með
tvo unga sjómenn, sem meiddust þegar
hnútur kom á bátinn á miðunum við
Hrollaugseyjar. Annar meiddist á fæti,
hinn illa í andliti. Gert var að meiðslum
þeirra og fengu þeir síðan að fara
heim.
Um tveimur tímum síðar kom
Gunnar með háseta, sem hafði dottið á
þilfarinu og hlotið meiðsl af. Hann
reyndist ekki brotinn og er nú að ná sér
heima.
-VÓ, Reyðarfirði.
SÍMAR:
84848
35035.
SKEIFAN
11