Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.03.1979, Qupperneq 4

Dagblaðið - 12.03.1979, Qupperneq 4
DB á ne ytendamarkaði Rrflega áöliö lagti Allir staðirnir áttu það sammerkt að leggja nokkuð riflega á ölið. Á hverja pilsnerflösku sem seld er á 470 kr. er lagt hvorki meira né minna en 348 kr. á leyfilegt útsöluverð úr búð (samkv. verðlagsstjóra), sem hlýtur að teljast allmikið, og er þá alveg sama við hvað er miðað. Ekkert verðlagseftirlit er með verði á smurðu brauði, heldur er það hin frjálsa samkeppni sem ræður verð- laginu. Það hlýtur einnig að vera viðskiptavinurinn sem hefur þar eitt- hvað að segja og hvort Brauðborg selur margar brauðsneiðar á 2300 kr. yfir daginn skal ósagt látið. Tegund áleggs: krínan, kólavst. 12 * « 00 tfs U Jf f! ll e ea 2 « ~ -O 1 I 2 -c 00 >o iii c <2 m n oj ii 1 Ol > * . | j S 5 cn c/j < J o z « CQ O O 06 X •< <2 U oc ,,Roas( beef” 1290 1100 1200 1230 1300 1550 1400 ekkiselt. Rækjur 1290 1050 1150 1165 1100 1550 1400 1350 Skinka 1290 900 1100 990 1250 1350 1400 1175 Samtals 3870 3050 3450 3385 3650 4450 4200 Pilsner 350 250 470 Malt 350 250 470 300 350 Samtals 4570 3950 5390 oc 2 «55 o -J i 1 2 £ |x I E 5 £ “ Tcgund áleggs: C8 -O z X *o X 2 C £ t C/5 < * ,,Roast beef” 2175 2340 1250 2250 1850 2100 Vínveitingahúsin sér Ekki þykir ósanngjarnt, að verð á veitingum vínveitingahúsanna sé Rækjur 1795 2030 1150 1900 1800 1800 Skinka 2175 2250 1300 2300 1750 1800 Samtals 6145 6620 3700 6450 5400 5700 Pilsner 485 400 300 450 450 450 hærra heldur en á stöðum sem reknir eru með kaffiteríusniði. Taka verður tillit til þjónustunnar sem veitt er, Malt 485 400 300 450 450 450 Samtals 7115 7420 4300 7350 6300 6600 þjónar, dúkuð borð og hljómlist. Þegar samanburðarlistarnir eru skoðaðir kemur í ljós að ekki einu sinni vínveitingahúsin eru jafndýrseld og Brauðborg á „roast beef’-brauð- ið sitt, nema Hótel Saga sem fer 40 kr. upp fyrir Brauðborgarverðið. Af vínveitingahúsunum er það Tegund áleggs: 5 S ■o 2 ■O v, 3 e S g coO Ingólfsbr. Aðalstr. 9 o — « * 3 — 2 CQ Z Björninn Njálsgötu 49 3 = .48 :0 !® ^ E ■^ 3 « s H ’S?.3 3 z = < Kirnan, Laugavegi 22 90 — i 1 t 3 ~í s! 2 E |1 S X E 3 «o 'Z e ~ •c ® 2 “ c « 2 'X X 5.2. S W 'm Z X X „Roast beef" 1780 1320 2300 1650 1600 1290 1050 990 1000 1150 Hótel Saga sem hefur á boðstólum dýrasta smurða brauðið, þótt ekki muni mjög miklu á milli staðanna, Rækjur 1550 1260 1750 1500 1290 1050 990 1000 1150 Skinka 1350 1280 mtí 1150 1300 1290 1050 990 1000 1150 nema hvað Loftleiðahótelið er ódýrast. ölið er á „góðu” verði á vín- Samtáls 4680, 3860 5350 4200 4400 3870 3150 2970 3000 3450 Pilsner 300 300 450 255 375 340 370 350 300 300 veitingahúsunum eins og aðrir gos- drykkir sem þar eru seldir. Það er augljóst mál að gosdrykkjaverðið á Malt 250 300 450 255 340 370 350 300 300 Samtals 5200 4460 6250 4710 4550 3890 3670 3600 4050 Clarks BJÓÐUM 10% AFSLÁTT PÓSTSENDUM SKÓSEL LAUGAVEGI60 SÍMI21270 Furðulegur mismunur á smurðu brauði: 1310 króna mismunur á brauð- sneið með sama áleggi — Dæmi um 348 króna álag á búðarverð ölflösku á brauðstofu AF ÞESSUM SKÚM VIKUNA 12.-17. Þ.M. Chrysier Le Baron 1979 Nr. 5 iitursvart Verðkr. 9.125.- -10% Dýrasta sneiðin algjört rán í ljós kom að ein af brauðstofun- um, Brauðborg, Njálsgötu 112, bar höfuð og herðar yfir aðra staði hvað verðið snerti. Dýrasta sneiðin þar, „roast beef”, kostaðis 2300 kr. Reyndar var það ekki „toppurinn” á verðinu í Brauðborg. Það var 2500 kr. fyrir brauðsneið með rækjum, en án mayoness. Ódýrasta „roast beef”-sneiðin kostaði 990 kr. hjá Matstofunni, Hlemmtorgi. Ef einhver munur er á þessum tveimur sneiðum hvað til- reiðsluna snertir var það Matstofu- sneiðinni heldur í vil, þótt hún sé 1310kr.ódýrari! Á öllum stöðunum sem með voru í könnun okkar er hægt að borða brauðið á staðnum nema Brauð- stofunni i Grímsbæ. Þá er ekki sæti fyrir gesti í Nesti við Háaleitisbraut. Allir matstaðirnir voru þrifalegir og vel að gestunum búið, þótt þar séu ekki dúkuð borð og „borða- lagðir” þjónar. — Þar er hið svo- kallaða kaffiteriuform viðhaft. Nr. 2, fítur brúnt Verðkr. 13.640.- -10% Nr. 1, fítursvart Verðkr. 13.900,- Nr. 4 fítur svart Nr. 3, fítmr svartogljós Verðkr. 13.900.- Verðkr. 13.900.- -10% DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MARZ 1979. Síðan ^ Neytendasíðan hóf göngu sína í fyrrasumar hefur nokkrum sinnum verið kvartað yfir óheyrilega háu verði á smurðu brauði hjá ákveð- inni brauðstofu í Reykjavík. Var skorað á okkur að kynna okkur verð á smurðu brauði og ákváðum við að verða við áskoruninni. Við könnuð- um verð á brauði með þremur áleggs- tegundum, nautakjöti eða „roast beef” eins og það heitir á smurbrauð- stofumáli, rækjum og skinku. Er alls staðar átt við heilar brauðsneiðar, en víða er hægt að fá hálfar sneiðar. Við spurðum einnig um verð á pilsner og maltöli. Áleggstegundirnar voru valdar með tillititi til þess sem áskorunin hljóðaði upp á — enda sennilega algengasta áleggið. Þarna eru þær, dýrasta sneiðin með „roast beef” og sú ódýrasta. Það munar 1310 kr. á þessum tveimur sneiðum. Það er sú stærri, sem er ódýrari, kostar 990 kr., sú minni kostar 2300 kr. — Þetla er ótrúlegur stærðarmunur, en vera má þó að hann sýnist meiri á myndinni heldur en hann raunverulega er. -DB-myndir Bjarnleifur Bjarnleifsson. Svarthvítar myndir af smurðu brauði gefa nánast litla hugmynd um hve fallegt smurt brauð er. Þessi sneið er frá Birninum á Njálsgötu 49. veitingahúsunum er hreinasta rán. Þess eru meira að segja dæmi að inni- hald sömu flöskunnar sé selt fleiri en einum aðila. Er þar átt við er fólk fær i glas við barinn, glasið hálffyllt með áfengi og ísmolum og kemst þá ekki nema lítili hluti af gosdrykkjaflösk- unni út í glasið. Það liggja undarlegar ástæður á bak við verðlagninguna á gosdrykkj- um á vínveitingahúsunum, eða frá tímabili þegar vínbann var í gildi. Þá töldu veitingamenn sig ekki geta rekið veitingahúsin án þess að fá hækkun á gosdrykkjaverði, sem munaði verulega um. Það fengu þeir, en þessi umtalsverða hækkun gleymdist svo þegar vínið kom aftur í hina glæstu sali — og enginn hefur gert neitt í málinu! -A.Bj. Eigum til afgreiðslu þennan glœsilega ameríska lúxusbíl sem á fáa sér líka. Af át- bánaði Chrysler Le Baron má m.a. nefna: sjálfskiptingu, vökvastýri, aflhemla, litað gler, rqfmagnsráðu-upphalara, veltistýri, vínyl-þak, deluxe frágang að innan og utan. Verð er hreint ótrálega lágt, ca kr. 6.850.000.- Hafðu samband við okkur í dag og tryggðu þér alvöru-bíl. Sölumenn Chrysler-sal, sími 83454 & 83330. fó í/ökull hf. Ármúla 36. Símar 84366 - 84491 Umboðsmenn: Sniðill hf. Óseyri 8, Akureyri. Simi 22255 Bílasala Hinriks, Akranesi. Sími 1143 Friðrik Óskarsson, Vestmannaeyjum. Sími 1552 Óskar Jónsson, Neskaupsstað. Sími 7676

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.