Dagblaðið - 12.03.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 12.03.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 12. MARZ 1979. (* Iþróttir Iþróttir 15 Iþróttir Iþróttir I IR af mesta hættusvæði 1. deildar - eftir sigur yf ir Fylki 18-17 á laugardag ÍR þokaði sér af mesla hællusvæði 1. deildar með sigri á nýliðum Fylkjs í Höllinni á laugardag, 18—17. Það var leikur lítilla lilþrifa þegar botnliðin mællusl og ÍR sigraði með aðeins einu marki. En leikmenn Fylkis geta engum nema sjálfum sér um kennl hvernig fór — hvað eflir annað brugðusl þeir í upplögðum tækifærum og eins misstu þeir knöttinn klaufalega frá sér. Þvi var sigur 1R sanngjarn — liöið gerði færri villur, þó villur ÍR-inga væru fjöimarg- ar. Ákaflega slök lið sem állusl við í Höllinni. Það var ekki burðugur handknatt- leikur sem ÍR og Fylkir sýndu. En þó er óliku saman að jafna hvað mannaval snertir. ÍR-ingar eiga á að skipa alveg þokkalegum einstaklingum með Iands- liðsmarkvörðinn Jens Einarsson i far- arbroddi. En Ingólfi Óskarssyni hefur engan veginn tekizt að vinna nægjan- lega vel úr spilunum og þvi er ÍR i fall- baráttu. Fylkir hins vegar á ekki jafn marga leikmenn. Raunar dæmalaust hvað Pétri Bjarnarsyni hefur tekizt að vinna úr þeim mannskap er hann hefur yfir að ráða. Þar hins vegar er baráttan i fyrirrúmi — eða öllu heldur hefur verið í vetur. Það var engu líkara en leikmenn Fylkis legðu árar í bát i Höll- inni á Iokasprettinum gegn ÍR og það reyndist þeim dýrkeypt því .þegar aðeins tvær mínútur voru eftir hafði í R þrjú mörk yfir. Hvað eftir annað höfðu ótímabær skot orðið Fylki að falli — Delfs f rysti Morten Frost —á opna danska meistaramótinu íbadminton Heimsmeistarinn Flemming Delfs varð hinn öruggi sigurvegari í einliða- leik karla á opna danska meislaramól- inu i badminton i Kaupmannahöfn i gær. Sigraði Morten Frosl í úrslitum 15—7, 7—15 og 15—7. Delfs tryggði sér réll i úrslilin, þegar hann vann Ray Slevens, Englandi, 15—3, 13—15 og 15—7 á laugardag — en Frosl vann þá landa sinn Gert Helsholt 15—10 og 15—1. í úrslitum i einliðaleik kvenna sigraði Lena Koppen, Danmörku, Hiroe Yuki, Japan, II—8, 7—11 og 11—2. í und- anúrslitum vann Koppen Saori Kondo, Japan, með 8—11, 11—3 og 11—3. í úrslitum í tvenndarkeppni sigruðu Ray Stevens og Nora Perry, Englandi, þau Steen Skovgaard og Lenu Koppen, Danmörku, 15—12, 11 — 15 og 15—11. i tviliðaleik karla sigruðu Masao Tsuchida og Yoskitaka Iino, Japan, Eddie Sutton og David Eddy, Eng- landi, 15—9, 7—15 og 15—7 og i tví- liðaleik kvenna sigruðu Mikiko Takada og Atsuko Tokuda, Japan, Noru Perry, Englandi, og Anne Skovgaard, Danmörku, 15—11 og 15—9. Stórsigrar Norð- manna á Holmen- kollenmótinu —áttu tvo fyrstu menn í skíðastökkinu og þrjá fyrstu menn í 50 km skíðagöngu Norömenn höfðu miklu að fagna á Holmenkollen-skíðamólinu fræga í Osló um helgina. Tveir Norðmenn urðu í fyrslu sætunum í síðuslu grein mótsins — skíðastökkinu. Per Berge- rud, sem var í öðru sæli eftir fyrri um- ferðina, náði frábæru stökki í siðari umferðinni. Stökk 92,5 melra og hlaul hæslu einkunn hjá öllum fimm dómur- unum. Hann sigraði samanlagl með 248.3 stigum — 1,1 stigi á undan félaga sínum Johan Sælre. Eftir fyrri um- feröina hafði Sætre, fremsli skíða- slökkvari Norðmanna, foruslu. Var 1.6 stigum á undan Bergerud — en slökk aðeins 90.5 melra í siðari um- ferðinni. Áhorfendur voru um 80 þús- und með Ólaf Noregskonung og Mar- gréli Danadroltningu i broddi fylking- ar. Þetta var aldarafmæli Homenkoll- cn-mótanna — það var nú háð í 100. sinn. Valery Savin, Sovétríkjunum, sem var í áttunda sæti eftir fyrri umferðina, tókst vel upp i þeirri siðari. Varð þriðji samanlagt með 241.9 stig. Hirokazu Yagi, Japan, varð fjórði með 241.2 stig. í vor og sumar verður stökkpallur- inn i Holmenkollen endurbyggður og eftir það verður hægt að stökkva þar 110—115 metra. I 50 km skíðagöngunni í gær sigraði fremsti göngumaður Norðmanna, Oddvar Braa, með talsverðum yfir- burðum. Gekk á 2:48.06. Annar varð landi hans Per Knut Aaland á 2:50.36.2 og Norðmaðurinn varð einnig í þriðja sæti, Lars Erik Eriksen á 2:51.08.7. Fjórði varð Svíinn Thomas Wassberg á 2:51.19.6. Oddvar Braa hefur sigrað i heimsbikarkeppninni í skíðagöngu. Hann hlaut 117 stig. Lars-Erik Eriksen varð annar með 98 stig og þriðji Sviinn Sven Ake Lundback með 85 stig. Siðan komu tveir ítalir, Cuilio Capitanio með 75 stig og Maurilio de Zolt með 68 stig. Ove Aunli, Noregi, og Thomas Wass- berg hlutu einnig 68 stig. Í 15 km skíðagöngu Homenkollens- mótsins í gær varð Finninn Jukka Kuvaja sigurvegari á 48:49.2 mín. Landi hans Jouko Karjalainen varð annar á48:55.2 min. og ArncGranlien, Noregi, þriðji á 49:59.2 mín. í nor- rænni tvíkeppni sigraði Karl Lusten- berger, Sviss. Hlaut 422.445 stig. Rauno Miettinen Finnlandi, varð annar með 416.640 stig og Jauko Karhalaa- inen, Finnlandi, þriðji með 416.30 stig. Odd Arne Engh, Noregi, varð fjórði með 413.555 stig. Sigurður Símonarson, hinn harðskeylli linumaður Fylkis hefur náð að slila sig lausan og skömmu síðar lá knöttui nelmöskvunum. DK-msndilör staðan hafði breytzt úr 15—14 i 18—15 og leikurinn virtist tapaður Fylkis- mönnum. En á rúmri mínútu skoraði Fylkir tvö mörk og þegar fimm sekúnd- ur voru eftir klúðraði Fylkir hraðaupp- hlaupi. Svo naumt var það — tvö stig til ÍR og KR og Fylkir virðast nú fá það hlut- skipti að forðast fall í 2. deild. Leikur ÍR og Fylkis var ávallt jafn, þó höfðu ÍR-ingar lengst af undirtökin. Aðeins þrettán mörk voru skoruð i fyrri hálf- leik, ÍR hafði yfir i leikhléi, 8—5 — náði að breyta stöðunni úr 4—4 í 8—5. Bæði lið léku fastan varnarleik en ÍR ingar voru á kötlum óþarflega gróftr i vörninni, nokkuð sem loðað hefur við ÍR i vetur. Fylkir náði að minnka mun- inn i 11 —10 fljótlega i siðari hálfleik og hafði tækifæri til að jafna en þá var engu líkara en knötturinn breyttist í eldhnött og hvað eftir annað misstu Fylkismenn hann klaufalega. ÍR náði síðan að komast aftur þrjú mörk yfir, 13—10, aftur minnkaði Fylkir i eitt mark, 14—13. Siðan skildi eitt mark, 15—14, síðan 16—15 en tvö mörk ÍR fylgdu í kjölfarið, 18—15. ÍR virtist hafa leikinn örugglega i hendi sér — en svo litlu munaði þó að Fylkir hefði náð aðjafna. Bjarni Bessason var markhæstur ÍR- inga með 5 mörk, Sigurður Svavarsson 4, 011 viti. Guðmundur Þórðarson, Guðjón Marteinsson, Brynjólfur Markússon skoruðu 2 mörk. Þeir Ár- sæll, Bjarni Hákonarson og Hal'liði llalldórsson skoruöu I mark hvcr. l inar Einarsson skoraði flcst ntórk Fylkis, 4, Gunnar Baldursson 3. Magnús Sig., Stefán Hjálntarsson, Einar Ágústsson og Kristinn Sigurðs- son skoruðu 2 mðrk hver. Örn Hal'- slcinsson og Sigurður Sintonarson skoruðu 1 mark. Þeir Björn Kristjáns- son og Óli Ólsen dæmdu. Enn hamlaði veður hjá Feyenoord — lið Péturs Péturssonar lék ekki í Hollandi Leik Feyenoord í úrvalsdeildinni í Hollandi við NEC í Nijmegen var frest- að í gær. Það var eini leikurinn, scm frestað var. Úrslit: Ajax-NAC Breda 0—0 Roda 19 12 6 1 37-12 PEC Zwolle-Twente 3—3 Ajax 18 12 3 3 46-16 Utrecht-Volendam 2—1 PSV 17 10 3 4 31-12 Maastricht-Roda 0—3 Feyenoord 17 8 7 2 25-9 Sparta-Vitesse, Arnh. 3—1 AZ’67 18 10 2 6 55-30 Haag-Venlo 3—1 AZ'67 Alkmaar-PSV 1—0 Haarlem-Deventer 0—0 Staða efstu liða: Fífa er fundin lausn Fifu skáparnir eru vandaðir, fallegir, ódýrir og henta hvar sem er. Fifu skáparnir eru íslensk framleiðsla. Þeirfástíþremviðartegundum, hnotu, álm og antikeik. Haröplast á borðplötur í mörgum fallegum litum allt eftir yðar eigin vali. Komið og skoöiö, kynnið ykkur Auðbrekku 53, Kópavogi okkar hagstæða verð. Látið okkur teikna og fáið tilboð. Simi 43820. ^ Fífa er fundin lausn. m 1 8*7 í

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.