Dagblaðið - 12.03.1979, Side 19

Dagblaðið - 12.03.1979, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MARZ 1979. I Iþróttir Iþróttir 19 Iþróttir Iþróttir s Enn ein leið til orkusparnaðar Nákvæm hitastilling Nobis ofnanna, tryggir að jafn hiti fæst í öllum her- bergjum. Nobo ofnarnir eru sérstaklega útbúnir fyrir nákvæma hitalækkunarstýr- ingu (Sonekontrole) sem sparar allt að 15% í rafmagnskostnað og meira á vinnu- stað. Nákvæm hitastýring eykur þægindi. Nobe ofnarnir, norsk gæðavara á hag- stæðu verði. Leitið upplýsinga hjá fagmönnum. Snúið ykkur til rafverktakans á staðnum. Söluumboð iboð Víkingur í 1. deild — í íslandsmótinu íblaki eftir öruggan sigur yfir Breiðabliki um helgina. Þróttur á toppinn í 1. deild Vikingur Iryggði scr sæti í 1. deild íslandsmótsins í blaki um helgina með öruggum sigri gegn Breiðabliki í Haga- skóla, 3—0. Það fór aldrei á milli mála Þór eygir ennþá von — eftir sigur gegn ÍR á Akureyri í körfunni Þór, Akureyri eygir enn von um að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni i körfu þó sú von sé veik. En Þórsarar leggja ekki árar í bát — því í Skcmmunni á laugardag sigruðu Þórsarar ÍR-inga 88—83. Mikill baráttuleikur og hvergi gefið eftir. Liðin skiptust á um að hafa forustu, og iðulega mátti sjá jafnar tölur á stigatöflunni. En Þórsrar drifnir áfram af Mark Christiansen reyndust sterkari á endasprettinum og sigruðu 88—83. Það sem skipti sköpum fyrir Þórsara var að þeir voru mun grimmari í fráköstum en áður og í heild átti Þór sinn bezta leik í velur og sigraði í R-inga öðru sinni í vetur. IR-ingar höl'ðu yfir i leikhléi, 43—41, minni gat munurinn vart verið en Mark Christiansen og félagar sýndu mikla keppnishörku og sigruðu — og vonin um að hald'a sætinu í úrvalsdeild- inni er enn fyrir hendi — þó veik sé. Þór hefur nú sex stig, en ÍS hefur hlotið 10 stig. Mark Chrisliansen skoraði flest stig Þórsara ,26 — en stigaskorun dreifðist betur en áður í vetur. Þannig skoruðu þeir Eirikur Sigurðsson og Jón Indriðason 16 stig hvor.Birgir Rafnsson 14 og Karl Ólafsson 12. Hjá IR skotaði Paul Stewart mest, 21 stig, Stelán Kristjánsson 16, Kristinn Jörundsson og Kolbeinn Kristinsson 14 stig hvor. St.A. Stórt hjá Njarðvík — sigraði Stúdenta 119-86 íúrvalsdeildinni íkörfu Njarðvikingar skutusl upp í efsta sæti úrvalsdeildarinnar með öruggum sigri á Slúdentum i Njarðvík á laugar- dag. Slórsigur, 119—86 — einstefna Njarðvíkinga og algjörir yfirburði. Ekkert lið í úrvalsdeildinni hefur skorað jafnmikið og Njarðvíkingar — þeir hafa skorað vel yfir 100 stig að meðaltali í leik. Frábært hjá Njarðvíkingum og sýnir hve mikil breidd er i liði Njarðvikinga. Staðan í leikhléi var 57—45 Njarðvikingum i vii og yfirburðirnir héldust í siðari hálfleik þrátt fyrir að Trent Smock, Bandaríkjamaðurinn i liði stúdenta sýndi stórleik — skoraði 46 stig. En félagar hans fylgdu ekki for- dæmi hans, Jón Héðinsson kom næstur að stigum með 12 stig. Hjá Njarðvíkingum hins vegar dreifðist stigaskorun mjög en eins og oft áður var Ted Bee stigahæstur með 25 stig, Geir Þorsteinsson skoraði 20ogGuðsteinn Ingimarsson 17. hvort liðið var sterkara i Hagaskóla, aðeins í fyrstu hrinunni að Blikarnir veittu Víkingum einhverja mótspyrnu. Fyrstu hrinuna vann Vikingur 15 —9, þá næstu 15—6 og þriðju hrinuna 15—2. Vikingur leikur þvi aftur meðal hinna beztu eftir tveggja ára fjarveru úr I. deild. Staðan í 2. deild er nú: Víkingur 9 8 1 26—4 16 Fram 9 7 2 22—10 14 Breiðablik 9 5 4 17—17 10 ÍMA 7 2 5 7—16 4 KA 7 2 5 7—18 4 ÍBV 7 0 7 7—21 0 Þrátt fyrir að ein umferð sé eftir hefur Víkingur þegar tryggt sér sæti i 1. deild. Má tapa síðasta leik sinum þó Fram, helztu andstæðingar Víkinga sigri þvi hrinuhlutfall Vikinga er svo miklu betara. En barátian í 1. deild karla er i algleymingi. Þróttarar skutust upp í efsta sæti I. deildar með öruggum sigri gegn Mimi í Hagaskóla. En Þróllarar töpuðu einni hrinu og það gæti reynzt afdrifaríkt því hrinuhlutfall gclur einmitt skorið úr um meistaratign í ár. Þróttur sigraði Mimi 3—1, Mimitsigraði i lyrstu hrinunni, 15—11. eftir að Þróltur halði komizt i 5—0. En Þróttarar slógu ekki slöku við i þeim hrinum er eftir fylgdu. Þeir sigruðu, 15—5, 15—9, 15—3 og öruggur sigur í höfn. Staðan í I. deild er nú: Þróttur 14 11 3 35—16 22 Vikingar tryggðu sér sigur i 2. deild með ruggunisigri gegn Breiðabliki i Haga- skóla. Vikingar reyna skell og vörn Blikanna átli ekkerl svar. I)B-mynd Hörður. ntyndinni, því þeir eiga cftir að lcika bæði við Þrótt og Laugdæli og einmitt þeir leikir skera úr um meistaratign. En hvaða lið fellur i 2. deild? Um næstu helgi leika UMSE og Mintir l'yrir norðan og það verður úrslitalcikur, þvi sigur fyrir annað liðið þýðir áframhald- andi ver.u i I. deild. I augdælir 14 II 3 34—18 22 is 13 9 4 32—17 18 UMSE II i 10 1 1—32 2 Mimir 14 1 13 12—41 2 Þrátt fyrir að Stúdentar hafi tapað leik meir en bæði Þróttur og Laugdælir þá eru meistarar ÍS engan veginn út úr Jón verður meðKR — íkvöldgegn Val í Höllinni Það vcrður stórleikur í Höllinni í kvöld í körfunni en þá leiða saman hesta sina tvö af efstu liðunum í úrvals- dcildinni — KR og Valur. í gærkvöld var dæmt i kæru Valsmanna vegna sigurs ÍR-inga yfir Val. Á stigatöflunni stóð að Valur hefði yfir, 81—80 og Valsmenn héldu knettinum siðustu 49 sekúndurnar án þess að reyna körfu- skot. En dómstóll Körfuknattleiksráðs Reykjavikur dæmdi ÍR stigin. Vals- menn hafa áfrýjað til KKÍ. Þess má geta að í vitnisburði ÍR-inga kom fram að þeir teldu sjálfsagt að leika leikinn aftur vegna þessa leiðinda- máls. En skýrslan stendur — og segir til um endanleg úrslit. Staðan í úrvalsdeildinni er nú: Njarðvik 19 13 6 1954- -1756 26 KR 17 12 5 1576- -1424 24 Valur 17 11 6 1487- -1471 22 ÍR 20 10 10 1788- -1751 20 is 18 5 13 1524- -1652 10 Þór 17 3 14 1385- -1660 6 Jón Sigurðsson — snillingurinn í liði KR mun væntanlega leika en hann meiddist i upphitun fyrir viðureign KR og Njarðvikur um síðustu helgi. En meiðslin há Jóni enn og óljóst hve mikið hann verður með. Sögusagnir hafa hermt að Valur tjaldi íslenzka risanum, honum Pétri Guðmundssyni, en hann leikur i Bandarikjunum. Slikt hins vegar er alveg út i hött og forsíðu- frétt Tímans í gær þvi alröng. Þó er hugsanlegt að Pétur nái að leika síðustu leikina með Val, sem þó hefurekki sett sig i samband við Pétur, sem lýkur prófum í skóla sinum i Washington- fylki á fimmtudag. íþróttir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.