Dagblaðið - 12.03.1979, Side 22

Dagblaðið - 12.03.1979, Side 22
I 22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MARZ 1979. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 . ÞVERHOLT111 I 8 Til sölu D Til sölu ódýrt bylgjuhurð h. 2,10, br. 2,35, borðstofu-. borð og 4 stólar með nýlegu áklæði, skenkur (1,15 h. 1,05 br.) fermingarföt á grannan dreng (dökkbrúnt tweed) og sem nýr blágrár flauelsjakki. Á sama stað óskast þvælir í minni gerð af Gala eða BTH þvottavél, sími 24862 eftir kl. 3. Teddy sófasett til sölu, rauðbrúnt flauelsáklæði, einnig Luxor plötuspilari og útvarp, sambyggt. Uppl. i síma 72995 eftir kl. 3 á daginn. Bækur til sölu: Frumútgáfur ljóðabóka Steins Steinarr . Alþýðubókin 1929. Bækur Helga Hálf- dánarsonar, Tómas Jónsson metsölubók og ótalmargt fleira fágætt nýkomið. Fornbókahlaðan Skólavörðustíg 20. Sími 29720. Upo. Tvö 2ja metra kæliborð með hillum og ljósum, í góðu lagi, til sölu. Uppl. i síma 22198 og 25125. Tveir svefnbekkir með góðu áklæöi, ein barnaskíði, tvenn- ir reimaðir skíðaskór nr. 33—35, svartir skautar nr. 31 og barnaskrifborð til sölu. sími 24974 eftir kl. 6. BLIZZARD SKÍÐI K2SKÍÐI ALFA SKÍÐI UTILIF GLÆSIBÆ - SlMI 30350 4^ I f ---- -Nýkomið FRANSKT ULLARGARN HOF INGÓLFSSTRÆTII ------------ Sími 16764 Réttingar Réttingaverkstæði, réttingámenn! Höfum hug á að bæta við okkur þjónustu við sprautun á bílum. Nánari uppl. í síma 44250 og 73801 eftir ki. 7. Bílasprautunin Varmi Borgarholtsbraut 86, Kópavogi Breið snjódekk■ G-60-14 ásamt 165x13 BR. 78x13 B. 78x14 DR. 78x14 ER. 78x14 195/75RX 14 205/70RX 14 FR. 78x14 HR. 78x14 600x 15 F. 78x15 FR. 78x15 GR. 78x15 HR. 78x15“ LR. 78x15 Póstsendum Nýkomin amerísk dekk á mjög hágstæðu verði GÚMMÍViNNUSTOFAN SKIPHOL Ti 35 - SÍMI31055 Sjálfstæður atvinnurekstur, upplagt fyrir samhent hjón. Sem nýtt þjónustufyrirtæki á góðum stað með framtíðarmöguleika selst af sérstökum á- stæðum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2461. Sóldýrkendur og aðrir ferðalangar. Til sölu happdrættisvinningur er selst með góðum afslætti. Uppl. í sima 50150 eftir kl. 5 á kvöldin. Litið notaður minkapels, til sölu, mátulegur á konu sem er 154 til 160 cm á hæð. Uppl. í síma 81905 eftir kl.6. CB talstöð og nokkrir hvolpar til sölu. 26906 eftir kl. 7 i kvöld. Uppl. i síma Litill notaður ketill og brennari til sölu. Uppl að Hafnar- götu 40 niðri, Keflavik, eftir kl. 20. Rafmagnsþilofnar úr viðlagasjóðshúsi til sölu. Uppl. í síma 92-8460. Notað baðherbergissett, hvitt baðker með blöndunartækjum, handlaug með blöndunartækjumog sal- erni til sölu. Verð ca. 50 þús. Simi 40053 eftir kl. 4. Gömul eldhúsinnrétting til sölu, selst ódýrt. Sími 23607 eftir kl. 6 á kvöldin. Gleðjið vini og kunningja með ættartöluspjaldinu sem fæst í Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, sími 14281. Tækni forhitari 2x1, 20 ásamt dælu og dunk til sölu. Uppl.isima 19088. Til sölu Erphi sambyggð trésmíðavél. Uppl. í sima 97—2130ákvöldin. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr. dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. ð Óskast keypt Óska eftir járnrennibekk. Uppl. í síma 73118. D Óska eftir isskáp, eldhúsborði, svefnsófa, ryksugu og svart/hvítu sjónvarpi. Uppl. í síma 86349 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa gamlan litinn bókaskáp og gamla komm- óðu, helzt útskorið að einhverju leyti, ekki spónlagt. Uppl. í síma 19258. 8 Verzlun D Eigum nokkra stóra fallega leirvasa og grískar eirstyttur. Opið alla daga. Havana, Goðheimum 9, sími 34023. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850,- kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750.- Loftnets- stengur og bilahátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson radióverzlun Bergþórugötu 2, simi 23889. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag Iokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4, simi 30581. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. iReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. sími 23480. Nægbilastæði._________________ Dömur-herrar. Þykkar sokkabuxur, tvær gerðir, dömusportsokkar, dömuhosur með eða án blúndu, telpnasokkabuxur, sport- sokkar og hosur. Herrasokkar, margar gerðir, meðal annars úr 100% ull, háir og lágir, sokkar með 6 mán. slitþoli. Póstsendum. SÓ-búðin, Laugalæk, sími 32388. Takið eftir: Sendum um allt land, pottablóm, af- skorin blóm, krossa, kransa, kistuskreyt- ingar og aðrar skreytingar, einnig fræ, lauka, potta og fl. Munið súrefnisblómin vinsælu sem komast í umslög. Blóma- búðin Fjóla, Garðabæ, sími 44160. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15. marz. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjórmólaróðuneytið 5. marz 1979 Rennismiður, Rafsuðumenn og aðstoðarmenn óskast, ennfremur röskir menn til byggingar stálgrindahúss — verk- smiðjuhúss. Reglusemi og stundvísi áskilin. J. HINRIKSSON vélaverkstæði, Skúlatúni 6, símar 23520 og 26590. Stúdentar! Munið almenna stúdentafundinn í Stúdenta- heimilinu við Hringbraut mánudagskvöldið 12. marz 1979 kl. 20.15. Umræðuefni: Málefni Félagsstofnunar stúdenta Stjóm Stúdentaróð* Hóskóla íslands Húsmæður, saumið sjálfar og sparið. Simplicity fatasnið, rennilásar, tvinni o. fl. Husquarna saumavélar. Gunnar Ás- geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, simi 91—35200. Álnabær Keflavík. Stórkostlegt úrval af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfum tel^ið upp stórkostleg úrval af nýjum vörum, svo sem kjóla frá Bretlandi og Frakklandi. Höfum einnig geysimikið úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin Alibaba Skólavörðustig 19, sími 21912. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, mikið úrval af' áteiknuðum punthandklæðum, öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný munstur, blúndur, hvítar og mislitar, sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Allar fermingarvörur á einum stað. Bjóðum fallegar ferming- arservíettur, hvita hanzka, hvítar slæður, vasaklúta, blómahárkamba, sálmabækur, fermingarkerti, kerta- stjaka, kökustyttur. Sjáum um prentun á servíettur og nafnagyllingu á sálma- bækur. Einnig mikið úrval af gjafavöru. Veitum örugga og fljóta afgreiðslu. ;Póstsendum um land allt. simi 21090, Kirkjufell, Klapparstíg 27. Suðurnes. Fótóportið hefur hinar viðurkenndu Grumbacher listmálaravörur i úrvali, fyrir byrjendur jafnt sem meistara, kennslubækur, pensla, liti, striga og fl. Ennfremur allt til Ijós- og kvikmyndun- ar. Fótóportið, Njarðvík, sími 92— 2563. 8 Fyrir ungbörn D Til sölu góður og vel með farinn Svallow kerruvagn, brúnn að lit. Verð kr. 50 þús. Uppl. i síma 44122. 8 Fatnaður D Brún flauelsföt á fermingardreng til sölu ódýrt, tveed kápa nr. 42 á lága konu, ódýr. Uppl. í sima 37756 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Brúðarkjólaleiga. Leigi út brúðar- og skirnarkjóla, á sama stað óskast til leigu verzlunarhúsnæði nálægt Laugaveginum, má vera lítið. Uppl. ísíma 17894 og 53758. 8 Húsgögn D Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar, mjög vel með farið. Uppl. í síma 33796. Til sölu sófasett, fjögurra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. í síma 75991 eftir kl. 17. Sófasett til sölu vegna brottflutnings af landinu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll með dökk- grænu plussáklæði, tveggja ára, mjög vel með farið. Uppl. í sima 54008 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýlegt sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 32181. Nýuppgerðar barnakojur til sölu. Verð kr. 40 þús. Uppl. í sima 40106. Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll, vel með farið. Uppl. í sima 75784. Glæsilegt nýlegt svefnherbergissett til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. ísíma 25314 eftir kl. 7. Svefnbekkur og skrífborð, vel með farið, til sölu. Uppl. í sima 42970. Barnaherbergisinnréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaher- bergisinnréttingar aftur fáanlegar. Ger- um föst verðtilboð í hverskyns innrétt- ingasmíði. Trétak hf., Bjargi við Nesveg, sími 21744.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.