Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.03.1979, Qupperneq 23

Dagblaðið - 12.03.1979, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MARZ 1979. 23 Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefn- sófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstu- daga kl. 9—7. Sendum í póstkröfu. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn- ar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð, sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 19407. I Heimilistæki b Vel með farinn isskápur og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 20618. Hoover þvottavél með suðu til sölu, sem ný, einnig stór antik taurulla, hvítmálaður servantur og geirneglingarvél, breidd 60 cm, þýzk með ýmsum aukahlutum. Uppl. í síma 25921. Góð Rafha eldavél til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í sima 44122. i Hljómtæki b Tveir Fisher XP 60 B hátalarar til sölu á kr. 60 þús. Uppl. í síma 33250 eftir kl. 6. Til sölu vegna flutninga tveir stórir hljómmiklir hátalarar, 3ja ára gamlir. Uppl. í síma 74279 eftir íd. 4.7 Magnari til sölu, Dual CV 80, 2 x 45 músíkvött. Uppl. í síma 39454 milli kl. 6 og 8. Nordmende SCP 6020 til sölu, plötuspilari, útvarp og segul- band, allt í einu tæki. Uppl. í síma 32345 á kvöldin. i Hljóðfæri i Flyglll, Hornung og Möller til sölu. Uppl. í síma 92—1881 eftirkl. 8. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum f umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 1 Vetrarvörur n Snjósleði, Rupp 30 árg. ’74. Uppl. í sima 76595. Til sölu Master skfði, 195 cm löng, með gormabindingum og mjög vandaðir leður smelluskór nr. 40— 41, lítiðnotað. Sími 53342. Yamaha vélsleði, árg. 76, til sölu. Uppl. í síma 37750. Skíðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi ,og skiðasett með öryggisbindingum fyrir Ibörn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi 'Og öryggisbindingar fyrir börn og full- oröna. Athugið! Tökum skíði í umboðs- isölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 laugar- 'daga. 8 Sjónvörp D Grundig litsjónvarpstæki 20” með fjarstýringu, 1 árs gamalt, til sölu af sérstökum ástæðum. Kostar nýtt J52 þús., selst á 375 þús. gegn stað - greiðslu.Uppl. í síma 30734. Óska eftir svart/hvitu sjónvarpstæki, 24 tommu, ekki eldra en 5 ára. Uppl. I síma 35057 milli kl. 6 og 7. Óska eftir að kaupa notað sjónvarp. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—445. 24 tommu svart/hvitt sjónvarpstæki til sölu, einnig bílakass- ettutæki fyrir litlar kassettur. Uppl. í sima 82723. Sjónvarpsmarkaðurinn i fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20” tækjum í sölu. Athugið — tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Lítið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Ppið til 4 á laugardögum. Safnarinn i Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. 8 Dýrahald Labradorhvolpar til sýnis að Breiðási 1, Garðabæ. Verðtilboð óskast. Fólk utan af landi leggi inn nafn og síma hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2009. Hnakkar til sölu, lítið notaðir. Verð 75 þús. kr. hvor. Uppl. ísíma 17658. 4ra vetra foli undan Sörla frá Sauöárkróki til sölu. Uppl. í síma 81486 eftir kl. 6. Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið- Hátúni l.símar 14130 og 19022. Ljósmyndun Tilboð óskast i Canon 1014 kvikmyndatökuvél, eina af fullkomnustu vélum á markaðinum. Til leigu eru 8 millimetra og 16 milli- 'metra kvikmyndir imiklu úrvali auk 8 millim sýningarvéla. Slide vélar, Polar- oidvélar, áteknar filmur og sýningarvélar óskast. Simi 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479. (Ægir). Suðurnes Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn- fremur hinar heimsþekktu Grumbacher listmálaravörur í úrvali. Leigjum myndavélar, sýningarvélar og tjöld, Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm filmur. Kodak framköllunarþjónusta og svart/hvítt framkallað. Úrval af mynda- vélum og aukahlutum, allt til fermingar- gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum. Fótóportið, Njarðvík, sími 92—2563. 16 mm super 8 og standard 8 mm. Kvikmyndafilmur til leigu I miklu úr- vali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýning- arvélar til leigu. Sýningarvétar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppí. I síma 36521 (BB). I Bátar B Tveggja og hálfs tonns trilla til sölu, 10 hestafla Volvo Penta vél. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 22761. Til sölu 3ja tonna Bátalónsbátur, með 18 hestafla Saab vél, talstöð, dýptarmæli og tveimur raf- magnsrúllum. Vil kaupa 4 1/2 til 5 tonna- bát í góðu standi. Uppl. I síma 93—1510 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveggja til þriggja tonna trilla óskast i skiptum fyrir Willys ’66, 8 cyl, sjálfskiptan, með veltistýri og afl- bremsum. Er teppaklæddur og góðir stólar. Uppl. i sima 97—7433. Til bygginga Rennibekkur fyrir tré til sölu. Uppl. í síma 98—1263 eftir kl. 5. íii auiu uppistuuui 2 x 4, ca 1000 m. Verð 330 kr. pr. metra — lítið notað. Uppl. í síma 54169. Óska eftir að kaupa vinnuskúr með rafmagnstöflu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—441. Mótatimþur óskast 1x6, 1 1/2x4, 1 1/4x4 og 2x4. Vinsamlega leggið inn nafn og síma á auglþj. DB í síma 27022. H—12500. Kawasaki og Suzuki. Vorum að fá eftirfarandi varahluti fyrir Kawasaki og Suzuki GT og GS: Alla barka, bremsuborða, platinur, velti- grindur, bögglabera, Ýuasa rafgeyma, olíusíur, kúplings- og bremsuhandföng, keðjur, keðjulása, spegla, keðjutarmhjól, dekk, Macloud flautur og margt fleira. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni 1 Mosfells- sveit, sími 91—66216. Frá Montesa. Enduro 125-250 H6-360 HG. Það má njóta lifsins á ýmsan hátt. Þú getur notið þess á Montesa Enduro. Því ■það er margt sem þér líkar við í Montesu. Gæði, kraftur, hönnun, hag- stætt verð og þjónusta. Sendum upplýs- ingar. Montesa umboðið, Þingholts- stræti6,sími 16900. Yuasa rafgeymar I bifhjól. Höfum tekið að okkur umboð á tslandi fyrir hina viðurkenndu Yuasa rafgeyma. Eigum fyrirliggjandi Yuasa rafgeyma i allar gerðir af bifhjólum. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit, sími 91—66216. Mótorhjólaviðgerðin Nú er rétti timinn til að yfirfara imótorhjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskaðer. Höfum vara-’ hluti í flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla- viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið frá kl. 9 til 6. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar stærðir or gerðir. Ennfremur nokkur notuð reiðhjól, fyrir börn og fullorðna. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið Hjóliö, Hamraborg 9, simi 44090. Opið kl. 1—6,10—12 á laugardögum. 8 Bílaþjónusta B Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. Önnumst einnig allar almennar viðgerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvegi 20, Kóp. Simi 76650. Bilasprautun og rétting. Ahnálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Til sölu Bbcrbretti á Willys '55—70, Datsun 1200 og Cort- inu 71, Toyotu Crown ’66 og ’67, fíberhúdd á Willys ’55—70, Toyota Crown ’66—’67 og Dodge Dart ’67— ’69, Challenger 70—71 og Mustang '61—69. Smíðum boddihluti úr fíber. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði sími 53177. Nýir eigendur. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerð- ir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni, Smiðjuvegi 22, simi 76080. Vélastilling sf. v Auðbrekku 51 Kópavogi, simi 43140. Vélastilling, hjólastilling, ljósastilling. ^Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- ’stillingar með fullkomnum stillitækjum. 8 Bílaleiga B Bildleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.