Dagblaðið - 12.03.1979, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MARZ 1979.
25
Hjúkrunarfræðingur
með 1 barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð í
Hlíðunum eða næsta nágrenni. öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 14493 og
16100 eftir kl. 5 í dag og næstu daga.
3ja herb. góð ibúð
óskast, góð húsaleiga í boði, gæti greiðzt
í gjaldeyri. Uppl. í síma 20134.
Óskum að taka á leigu
4—5 herb. íbúð eða litið hús á gamla
Reykjavíkursvæðinu, má þarfnast við-
gerðar, erum 4 í heimili. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16872
milli kl. 17 og 20 á kvöldin.
Keflavik—Njarðvfk.
Hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb.
Keflavfk—Njarðvfk.
Óska eftir herbergi á leigu i Keflavík eða
Njarðvík. Reglusemi heitið. Uppl. í síma
92-1893 eftir kl. 18.
Einstaklings-, 2ja eða 3ja
herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík
fyrir reglusaman mann sem vinnur utan-
bæjar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 74266 og 22459.
Atvinna í boði
Óskum að ráða stúlku
til ýmissa starfa. Uppl. aðeins gefnar á
staðnum. Lesprjón h/f, Skeifunni 6.
Vantar konu i sumarstarf
í húsgagnabólstrun og eldri mann til að-
stoðar við húsgagnabólstrun. Æskilegt
að ekki sé reykt. Þeir sem hafa áhuga
leggi nafn, síma og aldur inn hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—485.
Vana háseta vantar
á netabát frá Grindavík strax. Uppl. í
síma 92—8142, 92-8163, 92-8034 og
á skrifstofunni í síma 92—8014. Hrað-
frystihús Grindavikur hf.
Háseta vantar
á 150 tonna þorskanetabát við Breiða-
fjörð. Uppl. í síma 34864 eftir kl. 4.
Vanan háseta
vantar á Hrafn Sveinbjamarson III.
Uppl. í síma 92—8413.
Háseta vantar
á 150 lesta netabát frá Grindavík. Uppl.
1 síma 92—8086.
Reglusamur 28 ára gamall karlmaður
óskar eftir að taka á leigu einstaklings
eða 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Meðmæli geta fylgt. Uppl. í sima 32145
og 11156 eftir kl. 18 og 19880 á skrif-
stofutíma (Ásta).
Óska eftir 3ja herb.
eða góðri 2ja herb. íbúð, frá mánaða-
mótum marz-apríl, í vesturbæ eða á Sel-
tjarnarnesi. Uppl. í síma 13518 á
kvöldin.
Eldri maður i fastri atvinnu
óskar eftir lítilli 2 herb. íbúð í rólegu um-
hverfi. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl.
ísíma 14116 eftir kl. 8.
Barngóð kona óskast
til að gæta tveggja barna, 5 og 7 ára, 3
daga i viku. Þarf helzt að geta komið
heim. Uppl. í síma 66128.
Rösk og ábyggileg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í dag kl.
5—7 eftir hádegi í Júnó-ÍS, Skipholti 37.
Kona óskast
til að hreinsa litla íbúð einu sinni i viku.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—489.
Matsvein og vanan
háseta vantar á 100 tonna netabát frá
Grindavík. Uppl. í síma 92—8286.
Óskum eftir lítilli ibúð
í Holtunum eða nágrenni Hamp-
iðjunnar fyrir hjón utan af landi,
sem vinna bæði næturvinnu. Heimilis-
hjálp ef óskað er. Tilboð sendist DB fyrir
17.3 merkt „Reglusemi”.
Óska eftir að taka
bilskúr á leigu. Uppl. í síma 75021 eftii!
kl. 7.
Atvinna óskast
^______I________>
Þarftu að halda veizlu:
Vantar þig aðstoð við að smyrja braúð,
baka kökur eða elda mat. Get bætt við
mig verkefnum. Uppl. í sima 44349 milli
kl. 10 og 12 fyrir hádegi virka daga
nema miðvikudaga.
Ungur reglusamur vaktmaður
með mikil dagfri á virkum dögum óskar
eftir aukastarfi, hefur bilpróf og sendibíl
til umráða. Uppl. í sima 31254.
24ára gamall maður,
sem vinnur til 4 á daginn, óskar eftir
aukavinnu á kvöldin og um helgar.
Hefur stúdentspróf, mjög góða vél-
ritunar- og málakunnáttu, þaulvanur af-
greiðslustörfum, flestallt kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—483.
Duglegur járnsmiður
með full réttindi óskar eftir vinnu strax.
Uppl. í síma 24962.
'---------------S
Einkamál
^ _________J
Kona óskar eftir að kynnast
manni með góð kynni og fjárhagslega
aðstoð 1 huga. Tilboð sem farið verður
með sem trúnaðarmál, sendist til augld.
DB merkt „Fjárhagsaðstoð 378”.
Ég er 23 ára gamall
og bið íslenzkar Reykjavíkurdætur að
skrifast á við mig. Ég er sagður
bliðlyndur og þó nokkuð rómantískur
gagnvart kvenfólki og lífinu í heild.
Tilboð sendist augld. DB merkt „Einn
fyrir austan fjall.”
Vil kynnast myndarlegri
konu á þrítugsaldri með náin kynni í
huga. Má eiga eitt barn. Ég er sjálfur 32
ára. Tilboð sendist DB merkt „Ást”.
'Skemmtanir
Diskótekið Dollý.
Mjög hentugt á dansleiki og í einkasam-
'kvæmi þar sem fólk kemur saman til að
iskemmta sér og hlusta á góða tónlist.
Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu
dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé
nefnt. Sem sagt, tónlist við allra hæfi.
Einng höfum við litskrúðugt ljósasjóv
við höndina ef óskað er eftir. Plötu-
snúðurinn er alltaf í stuði og reiðubúinn
til að koma yður 1 stuð. Ath.: Þiónusta
og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og
pantanasími 51011 (allan daginn).
Hljómsveitin Meyland auglýsir:
Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt
Grease-prógram, einnig spilum við
gömlu dansana af miklum móð og nýju
lögin líka. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í
sima 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6
í síma 44989 og 22581 eftir kl. 7.
Kennsla
Kenni ensku, frönsku, ftölsku,
spænsku, þýzku, sænsku og fl. Talmál,
bréfaskriftir og þýðingar. Bý undir dvöl
erlendis og les með skólafólki. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum. Arnór
Hinriksson, sími 20338.
Enskunám f Englandi.
Lærið ensku og byggið upp framtíðina,
úrvals skólar, dvalið á völdum
heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf
636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn
og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama
stað, kennt á BMW árg. ’78.
Óska eftir að taka
börn á daginn. Uppl. í síma 15681
milli kl. 2 og 6.
Óska eftir barngóðri konu
til að sækja 5 ára dreng á Hlíðaborg kl.
12 og gæta hans til kl. 17 mánudag til
föstudags. Uppl. í síma 28307 á kvöldin.
Óska eftir barngóðri
konu til að annast 1 1/2 árs gamla telpu
frá 9 til 6 á daginn. Uppl. í síma 25319
eftir kl. 7.
Kona óskast tii að gæta
eins árs barns frá kl. 8—4 í nokkra mán.
Helzt í nágr. Borgarspítala. Uppl. í síma
50375.
Kleppsholt.
Barngóð og ábyggileg stúlka óskast til að
gæta tæplega ársgamals drengs frá kl. 4
síðdegis 5 daga vikunnar. Nánari uppl. i
síma 85396 eftir kl. 5.
-------------->
TapaÖ-fundiÖ
Skinnsjal tapaðist
í Hafnarfirði 24. feb. Skilvís finnandi
vinsamlegast hringi í síma 53353 eða
23200. Fundarlaun.
Lyklakippa tapaðist
6. marz við Hlemm eða Laugaveg. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma
32967.
Föstudaginn 2. marz
tapaðist i Þórskaffi eða fyrir utan stórt
ferkantað gyllt kvenúr með rómverskum
tölum. Finnandi vinsamlega hringi í
síma 83989.
G.G. Innrömmun
Grensásvegi 50, sími 35163. Þeir serr.
vilja fá innrammað fyrir fermingar og
páska þurfa að koma sem fyrst, gott
rammaúrval.
Ýmislegt
<______ ________>
Taurulla
stór í antik, servantur, hvitmálaður til
sölu. Einnig Hoover þvottavél með
suðu, sem ný, geirneglingarvél, breidd
60 cm, þýzk, með ýmsum aukahlutum.
jUppl. í síma 25921.
I
Hreingerningar
t
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst viö
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
síma 19017. ÓlafurHólm.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigahúsum, stofnunum og fl,-
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Hreingerningar-teppahreinsun.
Hreinsum ibúðir, stigaganga og stofn-
anir. Simar 72180 og 27409. Hólm-
bræður.
'Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
úr. Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
isláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna
•og Þorsteinn sími 20888.
Þjónusta
Garðskipulagning.
Cíet bætt við mig nokkrum verkefnum'
fyrir vorið. Garðskipulagning tryggir
sparnað i framkvæmd verks. Hringið og
leitið upplýsinga eða pantið í síma
75534.
Trjáklippingar.
Nú er rétti timinn til trjiklippinga.
Garðverk, skrúðgarðaþjónusta, kvöld-
og helgarsími 40854.
Húsaviðgerðir.
Glerísetning, set milliveggi, skipti um
járn, klæði hús að utan og margt fleira.
Fast verð eða timavinna. Uppl. i síma
75604.
Teppalagnir-teppaviðgerðir.
Teppalagnir - viðgerðir - breytingar.
Góð þjónusta. Sími 81513 á kvöldin.
Traktorsgrafa,
mjög vel útbúin til snjómoksturs til leigu
alla daga. Uppl. í sima 30126 og 85272.
Smiðum húsgögn
og innréttingar, sögum niður og seljum
efni, spónaplötur og fleira. Hagsmiði hf.
Hafnarbraut 1 Kóp.,simi 40017.
Glerísetningar.
Sejjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum
aHt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 24388. Glersalan Brynja.
Ert þú að flytja eða breyta?
tEr rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall-
’an, eða annað? Við tengjum, borum og
skrúfum og gerum við. Simi 15175 eftir
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
! helgar.