Dagblaðið - 12.03.1979, Síða 27

Dagblaðið - 12.03.1979, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MARZ 1979. 27 Gömlu mennirnir Jean Besse, Sviss, og Boris Schapiro, Englandi, stóðu sig vel á stórmóti Sunday Times — urðu í sjöunda sæti, en þessir tveir snillingar bridgespilsins eru nú komnir vel til ára sinna. Kjarkinn skortir þó ekki — lítum bara á eftirfarandi spil, sem kom, fyrir í keppninni. Austur gefur. Allir á hættu. Nobpur AD <?K OKD963 ♦ ÁKD652 Vestur AK1064 V 1086 OG104 + 873 Austur + 983 VÁDG9752 0 72 + G SupuR + ÁG752 <743 OÁ85 + 1094 Þegar Schapiro var með spil norðurs — Besse suðurs — gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður 3 H pass pass 4 q pass 6T p/H. — Austur opnaði á hindrunarsögn en það kom ekki í veg fyrir að slemman næðist. Fjögur grönd Schapiro þýddu langliti í báðum láglitunum — og Besse stökk i sex tigla. Hann átti minnst tvo slagi — og þegar félagi hans treysti sér í game einn, hlaut slemman að vera fyrir hendi. Það var hún líka. Vörnin fékk aðeins hjartaslag. Einfalt og gott — en spilið vafðist fyrir mörgum í keppn- inni. Átta efstu urðu 1. Chagas- Asumpaco, Brasilíu, 205 . 2. Priday- Rodrigue, England, 174. 3. Eisenberg- Berah, USA Venesúela, 170. 4. Omar Shariff-Chemla, Egyptaland Frakk- land, 169. 5. Brunzell-Lindquist, Sví- þjóð, 165. 6. Breck-Lien, Noregi, 158. 7. Besse-Schapiro, Sviss/England, 157. 8. Sundelin-Flodquist, Svíþjóð, 155 stig. 16pör. af Skák Hvítur leikur og vinnur. Staðan kom upp í fjöltefli sovézka stórmeistarans Michailchin í Kaupmannahöfn nýlega. X V. i. ii If 1 §§ wt, ,i ii Á 1 ll§ 1 W; rnM vk wM. ■ ■ jp n m £ Hjl m ■ §§ ÉHH A !P H & n JÉI & V.../ w. I. De8 + — Df8 2. Bxh7 + og svarturgafst upp. Prúðmenni spyr ekki konur að því hvað þær séu gamlar. Né heldur hvað þær hafi slegið mörg högg til að ná kúlunni upp úr sandgryfjunni. Rcykjavík: Lögreglan simi 11 ] 66, slökkviliö og sjúkra- bifreiösimi i 1100. Seitjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Köpavogun Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og ' sjúkrabifreið simi 51100. j Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö sími 22222. Apötek Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 9.—15. marz er i Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropiði þcssum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég virði staðreyndir, svo Iengi sem það eru mínar staðreyndir. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst j heimilislækni: Upp lýsingar hjá heiisugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna i sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30— 16.30. Landakotsspitali: Allædagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 ulla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17álaugard. ogsunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tímaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AðaLsafn — ÍJtlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. [ 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- íföstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndap'- Farandsbókasöf'’ fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. F.ngin barnadeild er opin lcngur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þríöjudaginn 13. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú kynnist Iiklega kröfuharðri manneskju. Gættu þín að kynnast henni ekki of náið, annars verður lítið úr fristundum þinum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta gæti orðið erfiður dagur og þú gætir lent í útistöðum við einhvern. Hafðu ekki hátt un? skoðanir þinar. Fjölskylda þin er hugsanlega andsnúin skemmtun sem þú stingur upp á. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Vinur þinn veikist skyndilega og breytir það áætlunum talsvert. Um kvöldið færðu heimboð sem gleður þig. Lánaðu ekki peninga aðófyrirsynju. Nautið (21. april—21. maí): Þú dettur niður á nýja lausn á félagslegum vanda. óvenjuleg manneskja mun hugsanlega fara fram á það við þig að þú takir fjárhagslega áhættu. Fylgdu eigin sannfæringu. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Farðu af stað i bitið uin morgun inn. clla missir pú ui uckiiæri tíl að hmu mikilvæga pcrstwiu. Kunningi sem brugðizt hefur trausti þinu mun hugsanlega reyna að endumýja kynnin. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Viðskipti ættu aö ganga að óskum í dag og þú ættir að græða einhverja aukapeninga. Gættu þín á því sem þú ert nú að skrifa — það gæti valdið misskilningi. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Viðskiptamál munu leiða til ein- kennilegrar niðurstöðu. Þú kemst á snoðir um skrýtið leyndar- mál en kemst að því seinna að málið hefur verið stórlega ýkt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Misskilningur getur komið upp. Gættu skapsmuna þinna og segðu álit þitt hreint út og stattu við það. En vertu nærgætinn þótt þú gætir sprungið af reiði. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér eru gefin góð ráð varðandi tii- finningamál. Sá sem ráðin gefur lætur sér annt um þig. Karl/konasvikur þig. Sporödrckinn (24. okt.—22. nóv.): Skoðanaskipti verða ör í dag. Fáðu einhvem sem þekkingu hefur til að skera úr um. Leggðu ekki of mikiö á þig líkamlega i nautnum þinum — þú getur ofgert þér. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Stjömurnar eru óhagstæðar varöandi lögfræðileg eða fjárhagsleg mál. Geymdu þau ef þú getur. Fjölskyldumál munu ganga betur og það er gott andrúms- loft heima. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Fjölskyldan hefur áhrif á tíl- finningamál þín. Við opinbera athöfn mun fólk fylgja fordæmi þínu en leggur varla mikið á sig til þess. Afmælisbam dagsins: Þú færð líklega tækifæri Sem þú hefur lcngi óskað eftir. Notaðu þér það heilshugar því ólíklegt er að þú fáir annaö tækifæri. Þú kemur til með að ferðast mikið. Hæfi- leikar þínir munu nýtast til fulls á árinu. Kjarvalsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglcga frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjamarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ; '<>. Uurovrisimi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur. simi 25520,Jseltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima 11088 og 1533.1 lafnarfjörður, simi 53445. Sim.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi, Akurcw' Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar tclja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mirmmgsrspjd&d Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i R^eykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld IKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. )40I7, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Ölivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á Isafiröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.