Dagblaðið - 12.03.1979, Side 28
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 12. MARZ 1979.
... með 16 ára afmæliO 2.
marz. Nú ertu orðin stór
stelpa, Steina gamla.
Þínar vinkonur
Hugrún og Bogga.
3|)
V V/;.:
V V,
. .. með afmælið 8. marz,
Maja.
Fríða
. . . með sjallaaldurinn,
Sossa mín.
Vinir og vandamenn.
. . . með nýja meðliminn í
fjölskylduna, elsku Kittý.
Allir heima
á Siglufirði.
. . . með daginn 8. marz,
elsku mamma.
Börn, tengdabörn
og barnabörn.
. . . með 18 ára afmælið,
8. marz, Þóra mín og
sláðu nú hið fyrra met
suður á Kanarí næstu
vikur. Góða ferð.
Unna Ása
og Bugga.
Hvaða dag á
kveðjan að
koma?
Með kveðjunni og þeirr
undirskrift sem á henni á
að vera biðjum við ykkur
að gefa upp á hvaða degi
þið óskið að hún verði birt i
DB. Við munum reyna að
fara eftir þvi sem kostur er.
TIL
HAMINGJU.
... með 16 ára afmælið 6.
marz, elsku Þorbjörg
mín.
Þinn kærasti
Maggi.
. . . með 20 ára afmælið,
Erla Björg.
Habba, Drífa
og Kristín.
... með afmælið 6. marz,
elsku Rut. Þakka uppi-
haldið.
Moli
. . . með að vera orðin 15
ára og ferðina til New
York til þess að keppa við
Peter Frampton, Nonni
okkar.
Þínar ástkæru
vinkonur Svandís,
Lilja, Guðrún,
Rósa ogGurrý.
. . . með 17 árin 12. marz,
;Pálmi minn. Fyrirfram
óskir með bílprófið og
aktu nú gætilega i fram-
tiðinni.
Dúllurnar
þínartvær.
. . . með
marz,
(okkar).
4 ára afmælið 8.
Nonni minn
Fjölskyldan
Austurbrún.
. . . með skipsplássið Óli
og Drési. Reynið nú að
halda þessu. Lifið edrú!
Sófa,Dina
og Olin.
... með 16 ára afmælið 6.
marz, Begga min.
Ánægjulega ástardrauma.
Þín vinkona Lóa.
... með afmælið 7. marz,
elsku Herdís min. Bjarta
framtíð og takk fyrir
gömlu góóu dagana.
Þín vinkona
Tedda.
. . . með daginn 12. marz,
elsku Stína mín.
Pabbi þinn,
systkini og
fjölskyldur þeirra
. . . Marilyn Monroc með
nýja starfið úti í Þýzka-
landi.
The chairman
of your fan club.
. . . með nýju kokkastöö-
una á Álaborginni, SirrV.
Anna og Krissa.
. . . með bílprófið og
vandaðu þig við árekstr-
ana. Hörður Sig.
Anna, Krissa
og Kata.
. . . með 11 ára afmælið
þitt 12. marz, elsku
Guðrún mín. Kær kveðja
frá afa ogömmu.
Þín frænka Kolbrún.
. . . með 16 árin og sjálf-
ræðið 12. marz, Helga
Lísa mín.
Rakel og Elín.
. . . með 19 ára afmælið,
Pélur minn og vegni þér
vel á sjónum.
Ásta og Rabbi
... með 19 ára afmælið 9.
marz, Brynja mín.
H.L.Ó.
.. með 8 ára afmælið 12.
'marz, Högni mjnn.
Þinn frændi
Friðgeir.
. . . með 22 ára afmælið
10. marz, Nonni.
Aðdáandi.
... með 15 ára afmælið 7.
marz, Bára min.
Þín vinkona
Ásta Þ.
. . . með stóra daginn,
Brynja mín.
Ásta og Rabbi.
. með daginn 12. marz,
elsku pabbi og tilvonandi
tengdapabbi. Með von um
bjarta og gæfurika fram-
tið.
Jórunn, Doddi
og Guðni.
. . . með ríkisaldurinn 10.
marz og nýja fósturbarnið
(snoopy), notaðu tæki-
færið i hófi Ingibjörg
okkar. Kristín, Hrönn,
Ingibjörg,
Gunna og Magga.
.. . með 19 ára afmælið 9.
marz, Péturminn.
Vinkonur
af Skaganum.
. . . með afmælið 12.
marz, Helga Ingvars.
Beztu kveðjur. Inga og
fjölskvlda.
» ' 4
. . með afmælið 11.
marz, elsku Villi okkar.
Megi gæfa og gleði fylgja
þér um alla framtið.
Amma, afi,
Kolla og Þór.
. . . með afmælið og bil-
prófið 9. marz, Geiri
minn(okkar).
Þínir vinir Heimir,
Kalli, UnnarTobbi,
Guðrún, Þura,
Hafdís, Hrönn,
Elísabet og Kolla.
*
Eftirleiðis mun þátturinn Til hamingju verða dag-
lega i DB og eru þeir lesendur sem viija senda vinum
sinum og kunningjum kveðjur beðnir að taka fram á
hvaða degi þeir óska eftir að hún birtist. Mun verða
reynt að fara eftir þvi eins og tök eru á.
. . . með 16 ára afmæiió,
Brynja mín og velkomin
til okkar í hóp fullorð-
inna. Vinkonur
af Skaganum.
. . . með afmælið sem var
6. marz, Ólafur Helgi.
Kær kveðja.
Inga og fjölskylda
... með 6 ára afmælið 12.
marz, Ingibjörg mín.
Loksins er skólaaldurinn
runninn upp. Inga frænka
og allir á Hjaltabakka 7
. . með 13 ára afmælið
12. marz, elsku Bjössi.
Mamma, pabbi,
Helgaoe Nonni.
. . . með 11 árin 8. marz
íris og Óli 5 árin 13.
febrúar og til hamingju
bæði með litla bróður 5.
marz.
*
■driver!
Er þú ferð að aka - munu
eyrun á þér blaka. • Þér
aldrei nærð í maka - ef þú
hættir ekki að kvaka.
Kveðja Míó og Maó